Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 D ve\koit«‘' --SSSr-: cl'?ír.l'sSB’V< ■ Þverrandi vinna hárskera í>að hefði einhvem tima heyrt til stórtiðindi, að nokkrir piltar að visu frá stórborg, hefðu getað homið þeirri tízku af stað, sem smitað hefur megin þoira heims, og sem getur staðið um áratugi. Svo seiðmögnuð hefur þessi tózka, síðhæringa verið, að litla eyjan, með um tvö hundruð þús- und sálir á norðurhveli jarðar hefur orðið hennar svo sterk- misskilnings í þessum málum vaæðandi stétt mína, þykir mér réft að svara þessu í stuttu máli. Gildur og góður kaupmaður hafði það fyrir venju að tjá það í auglýsingum sínum, að hann sæi um sína viðskiptamenn. Eins er því farið með ríkisvaldið, það sér um sína viðskiptamenn, Við hárskerar erum háðir verð- lagseftirliti og höfum verið það siðan árið 1942. í»á greiðum við einnig söiuskatt síðan hann varð tii, og alla hugsanlega skatta, sem landið hefur upp á aS bjóða. Að sjálfsögðu viljum vér greiða skatta eins og aðrir þjóðfélags- þegnar, en þeir verða að mið- ast við framlagðar atvinnutekj- ur, en fara ekki eftir spámönnum þeim, sem með þau mál fara og telja sig vita betur en þær stað- reyndir, sem liggja fyrir. Ég veit að hér mæli ég fyrir munn ann- arra stéttarbræðra minna. En af gefinu tilefni er þessu komið hér á framfæri. Við hárskerar höfum ekki orð ið aðnjótandi hinnar miklu vel- megunar, sem rikt hefir í þjóð- félaginu að undanfömu eins og aðrar iðngreinar. En þótt vér hárskerar höfum ekki notið gulisins af góðri af- komu þjóðarinnar að fullu, höf-' um við þó notið annars, sem er gulis ígiidi, samtaka okkar, Meistarafélags hárskera, sem er landsfélag. Þar hefur svifið góð ur andi yfir vötnum i félagsmál- um hart nær fimmtíu ár. Ég fullyrði af reynslu í fé- lagsmálum, að hvergi er betri eining og hvergi betri fundar: sókn, þótt stundum séu skiptar skoðanir, það er nauðsynlegt, í því er fólgin félagsmálaþróun. Við höfum þrjá sjóði. Það er hinn almenni félagssjóður, sem oftast vUl uppþurrkast, þvi við erum fátækir, smáir, eins og áð ur getur. Þ>á er sjóður, sem aldrei hefur brugðizt á löngu félagsmálatímabili, sjóður reynsi unnar, sem aldrei þrýtur. Aðlok um menningarsjóður, en hann er mikil uppistaða í okkar fé- lagsstarfi, einkum notaður til fræðslustarfsemi, menningar og aukinna nýjunga í iðninni hverju sinni. f»á höfum við haft með höndum fagskóla, sem hef- ur gefið mjög góða raun. Hann er til húsa í Iðnskólanum I Reykjavik. Á sama stað eru hár greiðslukonur með fagskóla fyr- Franihald á bls. 21 lega aðnjótandi, að það hefur iamað litla iðnaðarmannastétt stórlega. Undanfarið hefur rikt vand ræðaástand i atvinnumálum hár- skea-a um allt land, vegna minnk andi vinnu i iðngreininni. Hár- skerar hafa orðið fyrir miklum Guðniiindur Guðgairsson. búsifjum af völdum hinnar heimskumnu bítlatizku sem kunn ugt er. í»essa bítlatízku, hársöfnun, hafa ísiendingar tileinkað sér sem aðrar þjóðir og það í ríkum og vaxandi mæli um átta ára skeið. Og miklar líkur benda til, að þessi hársöfnun haldi áfram næsta áratug. Af þessum sökum hefur skapazt mikið vandamá.1 hjá hárskerastéttinni, sem sjáan lega leiðir til upplausnar og veld úr áhyggjum hennar. Taiið er, samkvæmt réttlátu mati, að þetta vinnutap valdi hárskerum 25% —40% afföllum á vinnumarkaðn um miðað við fólksfjölda, enda hefur komið í ljós stórminnk- andi klippingafjöldi. Er hann það mikill að hvorki verðlags- breyting né fólksfjölgun hefur unnið þar á móti. Stór hópur manna hefur hætt í iðngreininni og leitað til annarra starfa og margur reynt að leysa fráhvarf- ið frá stéttinni með hálfu dags- verki annars staðar, en það ekki duigað. Jafnhliða þessu er svo komið, að á höfuðborgarsvæð- inu fer starfsmönnum fækkandi. Til dæmis er á 18 rakarastofum aðeins einn maður að starfi. I»á hafa stofur lagzt niður og aðrar starfa af veikum mætti, því flest ir vilja halda áfram við iðn sína. Þetta er öfugþróun í nútíma þjóðfélagi. Aldrei fyrr hefur stétt vor orðið fyrir jafnstórri atvinnuskerðíngu síðan um alda- mót að iðngreinin hóf starfsemi sina, þó að vísu hafi komið at- vinnusveifiur af þjóðféiagsá- stæðum. Vegna þessara staðreynda hef ur mynda/.t alger andstaða gegn eðlilegri atvinnuþróun í hái'skeraiðninni, enda hefur við skiptalífiö stórlamazt, þegar aðr ai' iðngreinar blómgast og sýna hjá sér mikla velmegun. Ég, sem þessar línur skrifa, hefi starfað við hárskeraiðn- grein um 35 ára skeið. Á þessum fenga starfslíma hefi ég oft ver- ið spurður, hvort við hársker- ar feerum ekki vel út úr skött- wn og slyppum alveg við suma. Vegna þess að það gætir oft umb°r° \0 SmokrtHI 0 wmirfo9*ó0*b°r9' StaW‘ !, heimut P^Lndarionat- áva\nauKm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.