Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 11 Trúnaðarmenn hjúkrunar- fólks nauðsynlegir - segir Kiell-Henrik Henriksen, hjúkrunarmaður Hjúknmjarfélag ístonds hélt aðalfiind sinn fyrir skömmu og var þá sérstak- lega tekin fyrir skipan trún- aAannanna og trúmaðajr- ráðs innan HFÍ. Af þessu tilefni bauð Hjúkrun/airféiag:- ið liingað til lands KieU- Hemrik Henriksen frá Noregi og hélt hann erindi um störf tniiaaðarmanna og sterfsfyrir komulag erlendis. Hunríksen er lærður í hjúkrun og heif- ur gegnt mörgum trúnaðar- störfum innan Hjúkninarfé- iagsins í Noregi. — Er þetta í fyrsta sinn, seom Hjúknuuax- félag fslands býður erlend- um gesti tál fstands til þess að haida fyrirlesitiir á veg- um félagsáns. Kiell-Henrik Henriksen sagði í viðtali við Morgun- blaðið að um 5% þeirra, sem vinna hjúkrunarstörf í Nor- egi, væru karlmenn og mætti gera ráð fyxir því að innan 10 ára yrðu 10% hjúkirunair- fólks karlmenn, og væri það svipuð þróun og viða erlend- is. Kvaðst hann spá þvi að framtíðinni ætti svipað eftir að gerast hér enda þótt karl- menn í hjúkrunarstörfum á Islandi, mætti enn telja á fingrum annarrar handar. Eins og áður segir var skipan trúnaðarmanna og trúnaðarráðs innan félagsins •tekiin fyrir á aðalfundi. Trúin- aðarmenm hafa starfað við ýmsa spítala hér á la.ndi, en á fundinum voru samþykkt drög að reglugerð um trún- aðarmenin og trúnaðarráð sem höfð verða til hliðsjónar um eins árs tima og síðan verður réglugerðin athiuguð og endiurskoðuð. 1 drögum að regliugerðinni segir að fjölda trúnaðarmainna á hverri stofnun skuli miða við það að einn trúnaðarmaðiur sé fyr ir hverja einmgu þ.e. þrjár til fjórar sjúkradeildir eða 15-20 félagsmenn í mesta laigi. Trúnaðarráið er hins vegar skipað trúnaðarmönnum starfandi á sj'úkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofniunum og er ráðið kosið til tveggja ára í senn. 1 viðtalinu við Henriksen sagði hann, að þróunin væri alls staðar sú á sjúkrahúsum erlendis, að þar væru starf- andi sérstakir trúnaðarmenn, sem væru ten,giliðir milli fé- lagsmanna hjúkrunarfélag- anna, trúnaðairráðs og for- ráðamanna stofnana. — Trúnaðarmenn eiga að standa vörð um réttindi og skyldur félagsmanna, stuðila Skozkar skipasmíða- stöðvar starfa áfram Fjárhagsleg uppbygging stöðvanna endurskipulögð Loaidon, 18. júní — NTB-AP • EDWABD Heath, forsætis- ráðherra Bretlands, hét því í dag i viðtali við fulltrúa starfs- manna skozku Upper-Clyde skipasnúðastöðvanna, að starf- semi þeirra skyldi haldið áfram, þrátt fyrir yfirvofandi gjaldþrot; ríkisstjórnin mundi láta endur- skoða fjárhagslega uppbyggingu og kæmi tii greina að stofna nýtt fyrirtæki, er tæki við stjórn skipasmíðastöðvanna. Ekki treysti hann sér þó til þess að lofa því, að ailir núverandi Btarfsmenn skipasmiðastöðvanna héldu störfum að endurskoðun starfseminnar lokinni. Forsætisráðherrann tók á móti sex manna sendinefnd starfs- manna skipasmíðastöðvanna, undir forystu Roberts Fleming, borgarstjóra í Clydebank, þar sem lífsviðurværi 27.500 fjöl- skyldna byggist á starfsemi þeirra. Úti fyrir skrifstofum for- sætisráðherrans höfðu safnazt saman 4—500 verkamenn, er hrópuðu stjórn Heaths niður. Skuldir skipasmiðastöðvanna eru langt umfram það, sem við verður ráðið, án verulegrar rikis- aðstoðar; en ríkisstjórnin neit- aði beiðni stjórnar stöðvanna um fimm milljón punda lán á þeirri forsendu, að þegar hefðu verið veitt til þeirra ríkislán að upphæð 21 milljón sterlingspund og væri ekki verjandi að eyða meira af fé skattborgara í svo óarðbært fyrirtæki. Að sögn NTB er það ekki verkefnaskort- ur, sem háir skipasmíðastöðvun- um; þær hafa fyrirliggjandi pantanir upp á 90 milljónir sterlingspunda. Nixon: Fyrirskipar herferð gegn eiturlyfjum Washiington, 18. júni — AP — NIXON Bandaríkjaforseti sendi í dag orðsendingu til Bandarikja þings, þar sem hann fór fram á 155 milljón dollara aukafjárveit- lngu til að fjármagna herferð gegn eiturlyfjum og endurhæf- Ingn eitnrlyfjasjiiklinga. Nixon lýsti því yfir að eitnrlyfjanotk- un væri aimenningsóvinnr núm- er 1 í Bandarikjunnm og til þess að sigrast á honum þyrfti um- fangsniiklar aðgerðir til að upp- ræta eiturlyf jasala og þannlg losa snöruna frá hálsi eiturlyfja- neytenda. Nixon sagði að eim hörmuleg- asta hlið þessa máls, væri eitur- lytfjanotkuin bandairiskra her- að aukinni menntun og starfs hæfni þeirra og fylgjast með staðlli hjúkrunar. Ixiks eiga þeir að sitja sem fuilitrúar á fundium læknaráðls sérhverr- ar stofnunar, sagði Hendrik- sen. Til þess að geta unnið þetta starf þurfa að veljast til þess einstakliingar éem hafa rika flélagskennd, góða skipu lagshæfi'leika, góða starfs- reynslu, almenna greind, auk þess að vera opnir fyirir nýjungum, bæði á félagislegu sviði og atvinnu- sviðinu, og siðast en ekki sízit þunfa þedr að vera duglegiir. Af þessu sést að þarna er um þýðinigarmikið starf og þarf vel að vanda til vaíls á fólM til starfa. 1 Noregi hefur það sýnt sig að til'koma trúnaðarmanna leiddi margt gott suf sér og að þeir eru nauðsynlegur tenigi- liður milli hjúkrunarfólksins og forráðamanna stoflnana þeirra, sem viðkomandi starfB folk viinnur við, og vonandi verður reynslan hin sama hér. — Hefur sambandið milld þessara tveggja aðiia ver ið svo slæmt að nauðsyn sé á sií'ku embætti? — Sambandið hefur í sjálfu sér ekki verið svo síkemt, heldiur haia ýmsar breytingar á vinnumarkaðn- um gert trúnaðarmiennina nauðsyniega. Nú er framboð hjúkrunarfólks yfirleitt nóg á sjúkrahúsium erlendis. Sú vissa að nóg er af fólki til • þess að fylda upp i skarðið, ef einn hættir, veikir eðdilega aðstöðu sitarfsfólksins, ein styrk ir stöðu atvinnuveitandans. Ef hagisomunir atvinmurekandans og starfsfólksins rekast á, er hætt við að starfsfólkið, sem í þessu tilfelld er hjúkrunar- fólk, verði að gefa sig, nema einhver einn aðili meðal þess hafi umboð tiil þess að fara með mál þess. Bæði þessi tvö atriðá, sem ég hef þegar nefnt, svo og fjölmörg önniur gera trúnaðarmenn hjúkrunarfólks nauðsynlega. — Br trúnaðarmannsstarí- ið fullt sitarf eða er það unn- ið jafnhliða hjúkrunarstörf- um? 1 flestum tilfellum er trún- aðarmannsstarfið aðeins hálft starf og viðkomandi vinnur auk þess hálft staxf, við hjúknun. Með þessu fyrirkomu lagi er komið í veg fyriir að trúnaðarmennirnir verðd ein- angruð fyrirbæri og upphaf að nýrrd skrifstofumainnastétt. — Hins vegar verður að skapa trúnaðarmönnunum viðunandi starfsskilyrði við trúnaðarstörfin, jafnvel þótt þar sé um aukastörf að ræða. Viiðkomandi þarf að fá að stöðu í skrifstofu, hagstæð kjör í sambandi við þátttöku á námskeiðum og fl. þess Kiell-Henrik Henriksen. háttar, og fá fullt umboð yfir boðara til þess að vdrnna trúnaðarstörfin i vinnutima á staðnum, þannig að ekki fari mikið af eigin fritíma til starfsins. t>g síðast en ekki sizt þarf vinnutima þeirra á sjúkrahúsinu að vera þanniig háttað að auðvelt sé fyrir við komandi að sækja fundi læknaráðs og skipulegigja einkafundi með einstakling um innan hjúkrunarstéttar- innar. Loks vék Henriksen að því að hann teldi að störí trúnaðarmanna í Noregi hefðu orðið til góðte, bæði fyrir yfirstjómir sjúkrahús- anna, 'og hjúkrunarfól'kið sjálft, og kvaðst vonast til þess - að íslenzkir trún aðarmenn ættu eftir að ná að minnsta kosti jafngóðum ár- angri á þessu sviði ef ekki betri. manma í Víetnam og lýsti því yf- ir að þegar í stað yrði sett upp en d urh asfin gará aitlu n fyrir þá hermenn, sem kæmu heim sem eiturlyfjaneytendur. Bað hann um leyfi til að halda mönnun- um í herþjónustu lengur en her- sikylda kveður á um, til þess að hægt væri að éndurhæfa menn- ina, áður en þeir sneru aftur til borgaralegs lífs. Fórsetinn skipaði einnig sér- staka nefnd til að skipuleggja herferðina. Hann sagði að hann teldi vandamálið svo knýjandi að ekki yrði hjá þvl komizt að samræma aðgerðdmar undir eina stjóm, sem síðan væri ábyirg beint gagnvart fonsetanum. ■R :ng ER 0RYGGI Slysatrygging er frjáls trygging, sem hver einstaklingur á aldrinum 15 til 64 ára getur keypt og fyrirtæki vegna starfsmanna sinna. Hún gildír f vinnu, frítíma og á ferðalögum. Tryggingin er bundin við ákveðið nafn og bætur þær, sem hægt er að fá af völdum slysa, eru þessar: Dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Tryggingaupphæðir geta verið mismunandi háar eftir óskum hvers og eins, en dagpeningagreiðslur ætti að miða við þau laun, sem viðkomandi hefur fyrir vinnu sina, en geta ekki orðið hærri en Vz% af örorkutryggingarupphæðinni. Slysatrygging er jafn nauðsynleg við öll störf og slysin henda á öllum aldri. Við getum einnig boðið SAMEIGINLEGA SLYSA- OG LÍFTRYGGINGU og SLYSA- TRYGGINGU, sem eingöngu giidir I FRÍTÍMA. Leitið nánari upplýsinga um SLYSATRYGGINGAR hjá Aðalskrifstofunni eða umboðsmönnum. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVirVINUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.