Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐHE), STJNNUÐAGUR 20. JÚNl 1971 Bjartú Raí'limann safnvörður ©K kerniari í Borgamecá tók þeim tilmælum komufólks vin- sa.mlpga aö segja sögu bóka- safnsins, en það er eins og marg- Sjt muna nýkomið í nýtt hús- næS. — Kringum 1905 var stofnað lestrarfélag Borgamess. Aðal- hvatamaður og forsvarsmaður þess al'lt til 1945 var Jón Bförrts- son frá Bæ. Hann annaðist það áisamt mörgum góðum Borgnes- ingum öðrum, sem sáu um útlán til þess tíma, og ömnuðust innkaup til safnsins. Hér eru því til flestir íslenzkir höfund- ar og mikið og gott safn is- Jenzkra skáldsagna. Einnig eru ■•••••• ■•• * Bókasurfnshúsið. Merkileg söfn í Borgarnesi hér ýmis rit um sagmfræði, mann kynssögu og svo ævisögur og hér eru merk rát um lamdafræði ©g ferðasögur bæði á íslenzku, dönsku og ensku. — Við eigum margar bækur á Norðurlsandamálum en þó ekki þær nýjustu. Af enskum bókum eigium við þó nokkuð, en lítið eem ekkert af þýzkum. Við eágum mjög mikið af bókum, sem fjalla um bókmenntasögu, bæði á dönsku, ensku og íslenzku. — Kiljan eigum við frá byrj- un, og Gunnar Gunnarsson bæði & dönsku og íslenzku. Sömuleið- is eigum við öll höfuðskáJd okk- ar bæði yngri og eldri og geysi- legt magn af ævi-sögum. — Það er ekkert af barna og unglingabókum hérna I safninu. tír því verðum við að bæta mjög bráðlega en af þeim sökum eru útián ekki eins mikil og í öðrum söfrram, þótt þau hafi tvöfaldazt 1 þessum nýju húsakyTtnum. Bókasafnið er samamsett af þrem ur söfnum: Lestrarfélagi Borgar ness, Sýslubókasafni Borgar- fjarðarsýslu og Sýslubókasafni Mýrarsýslu. Skiptingin á þess- um söfnum var upphaflega þanm ig, að sýslusöfnin voru aðailega með erlendar bækur, en lestrar- safn Borgarness með islenzku deildina, eða efnd á íslenzku. Við eram mjög bjartsýnir á framtíð bókasafnsins og sjá- uan, að fólkið er ánægt með það. Útlánin hafa aukizt, og fólk sýnt mikinn veLvilja og margir hafa gefið því bækur, sem þeim hefur ekki Lengur þótt þörf á að hafa heima hjá sér, og einnig hefur eitt er- ient sendiráð sent bóka- gjafir hingað, þ.e. sendiráð Bandaríkjanna, eða uppiýsinga- þjónusta Bandariikjanna, sem hefur gert þetta árlega. Bjanii Bachinsiinn. Á miili 7 og 8 þúsu.nd bindi eru í safninu, en ekkí hefur enn verið gengið að fuilu frá skrán- ingu þeirra. — Hér eru og listaverk, lista- saín, sem við óðluðumst í vetur. Það var gefið Borgameshreppi, og vonandi verður það ætíð í tengslum við hin söfnin. Það er vilji okkar, að söfnin verði ekki aðskilin heldur vaxi og dafni samhliða. Þetta listasafn er gef- ið af Halisteini Svednssyni, 100 listaverk eftir um 30 íslenzka listamenn, sem voru við nám fyr ir og kringum stríðið. Má þar t.d. nefna Sigurð Sigurðsson, sem var í Danmðrku á stríðsár- umum, Drífu Viðar, Ninu Tryggvadóttur, þarm eizta Ás- muml Sveinsson, sem er bróðir gefandans, Jón Jónsson, bróður Séð inn eftir hiU um bókasafnsins. Ásgríms, Ágúst Petersen, Bnaga Ásgeirsson og marga fleiri. — Við veröum nú vegna auk- inna útliána að reyna eftir megni að bæta inm í bókasafnið eins og möguleg’t er, efitir því sem f járráð eru. — Og þið stefnið að þvi, að hafa sem fyrst á boðstóium úrval barna- og unglingabóka? — Já, eiiná gailiinin i rekstri bókasafnsins er í raun og veru höfðatöiureglan í fjárveítirigu. — Hafa einhver drög verið lögð að þvi að útvega þes&ar bækur? — Nei, og einhver bið getur orðið á þvl Eitt v;l ég taka fram: Menntasikólanemendur og framihaldisskólanemendiur hafa oft ieitað til irnín vegna náms síms. Það er lömgum okkar að reyna að uppfylla þá þörf. Er ætlunim að koma upp lestr- arstofu í sambandi við saínið? — Hún ætti tvknæialaust að koma, en það er langt i land, vegna þess að það er ekki hægt fyrr en farið verður að launa mann hér alveg i þeim tilgangi. Sú stofa yrði tvknælalaust not- uð mikið og einkum af skóla- fólki, og öðrum, sem héir þurfa að vinna, einkum í sambamdi við skjaiasafnið. — Safnhúsið kostar eins og það er í dag rúanar þrjár millljóm ir kr. Tvö ár eru Mðám síðam hús ið var keytpt en ekki er því full- lokið enm. Það var tekið í motkum i október í fyrra, og iram að áramótum höfðum við lánað út um 800 bindi. Em eims ag ég sagði áður er það ekki sambærilegt við önnur söfn, vegma þess að bama- og unglingabækur vant- ar. — Hafa ekki bókaútgáfufyrir taski sent ykkur neitt? — Nei, ekkert Aðeins ein- stakldngar,' sem hafa viljað Láta safnið njóta bóka simna vegna flutninga eða annars. — Kaupir hreppsfélagdð ekki ákveðið magn af bókum til safms ins? — SkHningur hreppsins á málum hússins og safnsins er sennilega með afhrigðum góður. Allir hreppsmefndarmenm, hvar í flokki, sem þeir stamda, eiru .staðráðnir í að vinma að því, að þetta veirði sem bezt úr garði gert, og sama er að segja um skilmng íólks almennt. Og ég er bjartsýnm á framtiðima um að þetta mund allt gamga vel. Og þá snúum við okkur að skjaiasafninu. Byrjað var á þvi fyrir nokkr- um árum að koma upp skjala- safni og koma því ðliu á eimm stað. Og það er rétt i því sam- bandi að geta þess, að ednm helzti hvatamaður þess og ötui-astur i að koma því saman er Ingimumdur Ásgeiirssom bóndi á Hæii í Flókadal. Homum til aðstoðar hefur ætíð verið Ari Gíislasom, kennari og ætt- fræðingur og hafa þeir ummið rnikið og gott starf saman i samn- bandi við héraðsskjalasafrv ið. Hann er formaður safn®- mefndar. Signnrður HaMdórsson, sem veitti forstöðw bókasafnimi á undan mér, var lika formaður bókasa fnsnefmdar. — Hér eru atlar verziiunar- bæfcur frá fyrstu tíð wrzLumar í Borgarnesi. Aiilt frá Langg verzflium. FramhaM af Lange- verztum var siðam Verzlunarfé- lag Borgarfjarðar. Hér er verzi- um Bryde og framhald þeirrar verzfliunar var eiiginlega kaupÆé- lagið sem var í sömu húsum. Hér er geysilegt magm af bók- um kaupfélagsinis, alit fram yfir 1940. Svo geymuim við nœi'k- ið af bókum ýmissa féiaga, bæði Búnaðarfélagsins og un.gmenma- félaga, búnaðarsambamdsins og Unigmennasambandsins Skólarn ir eru að byrja að koma smumn gögnum himgað og hér eru hireppsbækur ailt frá því um aiidamótin 1800 og allar hrepps- bækur er smerta hreppsmál Mýra- og Boirgarf jarðarsýslu, allt þar tii er Akranes hLaut kaupstaðarréttindi. Alþingistiðindi eigum við allt írá fyrsttu tíð og miegináð af stjómartíðindum og tilskipunuim, sem voru undamfari stjómartið- inda. — Eru einhverjar sérstakar gjafir, sem safmiiiu hafa boriiat? —- Þvi eru stöðugt að berast ýmds bréf, smáskj'öilj, daigbæfcux og ýmis gögm, sem menn hafa verið að grúska 1 og safna sam- an. Verkalýðsfélagið er komið með sínar bætour hingað og fleiri félög hafa sýnt áhiuga fiyrir að g'eyma sám skjöi hér. — Með haigsýni má áreiðan- lega koma þessu betur fyrir, en framhaildiið verður áreiðanflega það, að haldið verður áfram að byggja við saínið. Við þyrftuna heizf að tvöfalda húsrými skjalasafn'sins. Og ég er bjart- sýnin á fraimganig þess. Það hef- ur eigÉnlega fram að þessu ver- ið i geymsflu, og það er máfcið og stórt sflsref í rét'ta áitst að vera búinn að koma þessu. svona á einn stað. Og það eru margir sem hafa lagt því lið, bæði sýsfli- an og hreppurinn. Söimuileiðis einstaklingar í náigranmasveit- uirn, sem hafa veitt okkur mik- rnin styirk. — Sæmskur maður frá Lundi, var hér í fyrrasumar að vinna að doktorsrit.gerð um sveitabú- skap, og hann tók fyrir Anda- kiflshrepp og Skorradalinn. Þetta var lokaspretturinn hjá honum. — Ætiið þið kanmski með feimanum að koma upp aðstöðu fyrir fræðiimenn. —• Þegar allt verður komáð I Lag er það ætLumin. — Ég vil láta þess getið, að við höfuim hér Lesiampa með fiknum o,g hér eru til manntöi ættfræðibeekur oig dómskjöfl og svo höfum við líka kirkjubæk- ur i Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Því miður eigum við ekki skjöl af öllu Landinu. I sambandi við skjalasafnið vildi ég bæta þvl við líka að sýsfluskjöl eru öfll 'héma firá Mýra- og Borgarf jarð aa-sýslu, og við njótum margvís- legrar góðvildar frá þeim, sem Framhald á bls. 23. Ur byggðasafni. Bandsög Þórðar á Mófellsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.