Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 9 Til sölu 4ra herberyja íbúð, 115 fm, á 2. hæð við La ugarnesveg. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Góð íbúð. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð við Ákfaskeið. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Mjög falleg íbúð. Höfum kaupendur á skrá hjá okkur af ö'IJum staerðun íbúða, einbýlishúsa og rað- húsa. Útborgun frá 300 þús- unum upp í 2,5 miHjónir. íbúðimar þurfa ekki að vera lausar strax. mW [R 24300 Til sölu og sýnis. 20. Ný 3ja herb. íbúð í Fossvogshverfi um 90 fm á 2. hæð með ný- tízku innréttingum og nýjum teppum. Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýstandsett með nýjum teppum við Njálsgötu. Við Háaleitisbraut, 5 herb. íbúð, um 120 fm á 3. hæð. Húseignir af ýmsum stærðum. IJtil einbýlishús og sumarbústað ir í nágrenni borgarinnar og margt fleira. Komið og skoðið ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími nno HEIMASÍMAR GlSLI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIGURÐSSON 36349. Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 Utr" skrifstofutíma 18546. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 tfl 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. íbúðir óskast Höfum kaupendur ail 2ja herb. hæð, helzt við Fells- múla eða í Háaleitishverfi. Um staðgreiðslu er að ræða. Höfum kaupendur að 4ra—5 og 6 herb. hæðum. Útborganir frá 1 millj. til 2 millj. Höfum kaupendur að góðum rað húsum og einbýlishúsum. Út- borganir frá 1500 þ. til 3 millj. 2ja herb. 2. hæð við Leifsgötu til sölu. Ibúðin er með sérhita og laus strax. Einar Sigurísscn, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Frú happdrætti Hjartaverndar DREGIÐ VERÐUR 7. JÚLÍ. Umboðsmenn og þeir sem fengið hafa senda miða vinsam- legast gerið skil á skrifstofu samtakanna Austurstræti 17, 6. hæð. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval af alls konar tréskóm, klinikklossum trésandölum og barnaklossum VERZLUNIN GEísm Fatabúðin. Nýkomnar margar gerðir af síðum SLOPPUM í sjö fallegum litum. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. lympia. Laugavegi 26 — Sími 15186. Áðnr en „góðkunninginn“ verðnr nftnr ú ferð... Ef að líkum lætur, má búast við innbrotstilraunum i vax- andi mæli með haustinu. „Góðkunningjar" löggjafans fá ekki aflir inni í fangelsum eða betrunarhælum. „Góðkunninginn" verður aftur á ferð með haustinu, því miður fyrir hann og samborgara hans, og hann mun leita einhvers staðar fanga. Með þessa staðreynd í huga. hafa fleiri og fleiri fyrirtæki og stofnanir látið setja upp þjófaaðvörunarkerfi. Að undanförnu höfum við sett upp þjófaaðvörunarkerfi i bönkum, sparisjóðum, hjá heildverzlunum, almennum verzlunum og stofnunum í Reykjavík og nágrenni. Á næstu vikum og mánuðum er hægt að setja upp að- vörunarkerfi með tiltölulega stuttum fyrirvara, og við vildum gjarnan, að þau fyrirtæki og stofnanir, sem hafa hug á viðskiptum við okkur, gerðu pantanir sínar sem allra fyrst — eða áður en „góðkunninginn" verður aftur á ferð. Þjófabjölluþjónustan VARI, Garðastræti 2, sími 26430. Afgreiðslutími 9—12, lokað á laugardögum. Sumarnúmskeið fyrir körn Síðara sumarnámskeið barna á vegum fræðsluskrifstofu Reykjavíkur hefst mánudaginn 28. júní og lýkur föstudaginn 23. júlí. Námskeiðið er ætlað börnum er voru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna sl. vetur. Daglegur kennslutími hvers nemanda verður 3 klst., frá kl. 9 — 12 eða 13 — 16. Kennt verður 5 daga í viku. Kennslan fer fram í Laugarnes- skóla og Breiðagerðisskóla. Verkefni námskeiðsins verður: Föndur, íþróttir og leikir, kynnisferðir um borgina, heimsóknir í söfn o. fl. Námskeiðsgjald er kr. 500,00 og greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostnaður innifaltð. Innritun fer fram í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Tjarnar- götu 12 dagana 21. og 22. júní n.k. kl. 16 — 19. FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVlK. Verkfræðingur eðn tæknifræðingur tU IRflQ Vér leitum eftir bygginga-verkfræðingi eða tæknifræðingi til 9 mánaðar dvalar í Iraq, til eftirlitsstarfa með gerð undirstaða undir spennistöðvar og háspennuturna. Skilyrði fyrir starfinu: Minnst 3 ára starfsreynsla. Viðkomandi getur ekki tekið fjölskyldu með. Enskukunnátta nauðsyn'eg og frönskukunnátta. æskileg. Umsóknum með persónulegum upplýsingum sé skilað sem fyrst á skrifstofu vora, sem veitir allar nánari upplýsingar. VIRKIR ht. TÆKNtlEG RAÐGJAFAR- OG RANNSÓKNARSTÖRF ARMÚLA 3, REYKJAVlK SlMI 30475, SÍMNEFNI: VIRKIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.