Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 15
MCRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 15 Ragnar Lárusson Ragnar Lárusson, forstjóri Ráótnt'ngaskrifstoíu Reykjavíkur borgar, sem lézt föstudaginn 9. jiúní sl. var einn þeirra manna, sem dagiegt starf Sjálfstæðis- flokksins hvíldi einna mest á utm margra ára skeið. Sjlálfstæð- Isflokkutrinn o.g ílþróttasamtökin áttu hiuig hans alan, en hann áttii sæta í stjórn K.S.1. Hann var framtojóðandli Sjlálfstæiði‘sfflokiks- ins við þmgkosnin.gar í Stranda siýslu í þrennum þimgikosninigum, 1953, 1956 og fyrri kosningumuim 1959, en andstætðinigiur hans þar var Hertmann Jónasson, fyrrum forsætisráðherra, sem var þmg- maðuæ Strandamanma um ára- tugaskeið, eftir að hann fielldi Tryggva f>órhalisson, 1 fræguim kosn ingum, þegar Framsóknar- flokkurinn klotfnaði og Bæmda- flókkurimn var stofnaður. Ragn- ar Lárusson a.flaðíi sér slíkra vin- Lsælda meðal stuön ingtsmanna Sjálfstæðisflokksins í Stranda- sýsl'U', að þeir óskuðu eiindregið eftir þvi að hamn gæfi kost á sér á ný eftir að hamn hafði ver- iið þar í framtooði i fyrsta skipiti. Ragnar Lárusson var einnig formaður Landsmál a f élags i n« Varðar á mikium umbrotatímum j©46 1952. Lan dis málaf él ag ið Vörður er öfflugasta stjórmmála- fiélag, sem stamfandi er í land- inu og brjóstvörn Sjiáifistæðis- manna í Reykjavffik. A fiormanns áruim Ragmars Lárussonar reyndi meíra á VarðarféHaga en oítast bæði fyrr og síðar. Þá var baráttan við kiom-mún ista sérstakleiga hörð og á þeim áir- um var gerð tilraun til þess að koma í vieg fiyrir það með ofbeld isaðgerðum, að Alþimg.i tæki á- kvörðun um aðild Islandis að Atlantshafsbandalaginu. Þetta voru því viiðburðarík ár og mik- Ið reyndi á forystu þeirra manna, eins og Ragnars Láruts- sornar, sem valizt höfðu til trún- aðarstarfa í Sjálfstæðisflokkn- um. Ra.gnar Lárusson var ijúfur maður o,g Iiipuir í samskiptum við fðlk sem til hams leitaði, eims og þeir þekktu bezt, sem fengu að- stoð hams, hvort sem var vegna atvinmu eða húsbyggjendur, sem þurftu á iiámi að halda hjá Hús- n æði'sm áias t j ó m, sem Ragnar Láirusson átti sæti í frá 1957 til dauðadiags. 1 þessum störfum Vildi hann hvers manms vanda leysa og var það þó oft erfið- leikum háJð, ekiki sizt í atvinmu- leysi erfiðieikaáranma, sem nú eru nýafstaðin. Með Ragnari Lár ussyni er geniginn einn þeirra manna, sem áttu svo rílkan þátt i að byggja Sjáitfstæðisflokkinn upp og gera hann að því afli, sem hann er í dag. Kosningabarátta og kosningaúrslit Ekki fer á milli miália, að kosn- ingabaráttan var að þessu sinmi miun rólegri en oft áður. Menn hafa áttað sig á þvi, að stóryrðd Og upphrópanir duga ekki tii að vinna fyffigi. Blöðiln voru þess vegna ekki jafnútötuð í slagorð- uim og fyrrum þekktist, og í sjón varpinu gengur ekki giymjand- inn, sem einfcenmdi kosningaræð- urnar áður fyrr, því að fólki fffinnst gestur komimn inn í stofu, er andlilt biirtist á sjónvarps- skerminum, og það kann ekki við skammarræðuir í húsum sín- um. Þetta var um kosningabar- áttuna, en hvað um kos'ndngaúr- slitin ? Úrslit kasninganna voru áfall fyr!r Alþýðuflokíkinn — o.g ráun- ar lika Eramsóknarflokkinn, þvi að stór filokkuir, sem lemgi er í stjórnarandstöðu á eftir eðlláleg- Horft yfir Mývatnssveit ofan við Reykjahlið — HverfjaU fyrir miðju. Bláfeli lengst ttl hægri. iMats Wibe Lund tók myndina.) hafa á síðari árum lýs‘t betur störfum og stefmumffiðum komra únistafilokksins hér en þeir fé- laigar. Þeir hafa líka hafit af þeim náin kynni og vita, að en.g- in breyting hetfur orðið á innsta kjarna k o mrn ú n i s t aí 1 o kk s i n s, þótt reynt sé að breiða yfi.r eðii flokksins og tekizt hafi nú, eins og svo oft áður, að næla í nyt- sama saiklieysinigja til að hjálpa til við framkvæmd koimmúnism- ans á Islandi. Han'nibal Valdi- mar&son er sniilinguir í að vinna siigra, enda einstakliega skemmti- leigur persónuleiki', en það er lika aiigjör „snilld", hve fljótt honum tekst að glopra sigrum niöur. Og nú virðist hanin dæmd- ur til samstarfs við erkifjendur sina. Verði honum að góðu. Ólafía eða Hrollvekja um politískum lögmálum að vinna á, en ekki tapa fyligi, eins oig raur.in varð á um Framisókn- arfiotakinn. Sj'álfstæðismemn geta vel unað sinum: hlut, em þó er það staðrejynd, að siigurveg- ari kosnimganna er Hanndbal Valdiimarsson ög hans flokkur — og svo kommúnistar. Bréifritari telur, að meginástæð an fynir þvi gáleysi, sem kjós- endur sýndiu í ifeosniíngunum hafi verið góðærið o.g hin almenna velsæid. Það virðist eimkenni á Islendingum að taka gönuhlaup, var tii sórna. Grinið var ágætt, en þess var vandlega gætt að særa engan, svo að ltengi sviði eftir, en það Var þó í lófa lagffið, þVi að sá, sem ábyrgðarlaus er með öliu og ekki er hægt að endungjalda ánás, getur lamið undir bedtisstað, en ekikert slikt verður þetta umga fólk ásakað urn. Það er athyglisvert að víða úti um iiand, þar sem aknennir framboðs'fundir voru, mættu miklu fleiri unigir menn en áður var, og jafnvel unglinigar um fermingu, og sátu til fundar- Vinstri stjórn í burðarliðnum Síðastliðið mánudagS'kvöld, strax að kasningum afstöðnum, gierðu formenn stjórnmáiatfliokk- anna þjóðinni grain fyrir af- stöðu flokka sffinna í sjónvarps- þætti. Þar lýsti Gylifi Þ. Gísla- son,, formaður Aiþýðuflokksins, því yfir, að filokkur hans myndi verða í stjórnarandstöðu, enda teldi hann það skyldu núverandi Reykjavíkurbréf Laugardagur 19. júní þegar allt lieikur í lyndi, en sta.nda sig þeiim m'un betur, þeg- ar á móti blæs. Varla verður þetta talinn þjóðarlöstur, og vel er skiljanlegt, að kjarkur Hanni- bals heillaði marga. Hitt er al- varliegra, hve marga kommún- istum tókst að blekkja og tæla til fýl'gis við stefnu sina, sem auðvitað er sú sama og hún hef- ur aiitaf verið og er í öUum löndum, þ.e.a.s. að gratfa utndan lýðræðislegum stjórnarháttum og leitast við að koma komimún- ískiu heffisi á þjóðimar. En hvað um það. Staðreynd er, að fóltoinu fannst það í góð- ærinu hafa efni á að gera þá tilraun að fela ábyrgðarldtlum mönnum aukin völd. Þetta spaUig verður sjláifsagt nokkuð dýrt, en vonandi þó ekki svo, að við gjöld um þess lengi. Framboðs- flokkurinn Ýmsir hneyksliuðust á því til- tæki talsverðs hóps uwgra mianna að gera gríin að stjórn- mál'unum með stofnun Fram- boðsflokksiins og þátttöku í kosn ingaumræðum. Bréfritari er á allt annarri skoðun. Það lýðræði, sem ekki þolir sliitot tiltæki, er oí veitot tii að það fái staðizt tiimans rás. Þessir ungu menn segjast hafa náð takmarki sínu, því að gera grín að íslenzkri stjómmálabaráttu. En þeir sönn uðu í leiðinni, að islenzkur lýð- ræði'sþroski er býsna mikili. Þeim var leyft að koma fram vi'ð hlið stjórnmálaleiðtoganna, og fóltoið tók yfirleitt þátt í gamni þeirra, án þess að láta það rugla sig nokkurn skapað- an hliut. Rétt er lika að sogja það um- búðalauist, að framtooma unga fiólksins í Framtooðsflokknum loka. Per vart á milii mála, að þessi áhugi unga föltosins er að notokru leyti sprottinn af tiitokt- um framboðsmianna. Þegar þær eru skoðaðar í heilid, verður þess vegna að álykta, að þær hafi orðið til góðs. Meira um unga fólkið Skeltfiiega er það fólto annars storitið, seim sýknt og heilagt er að fjargviðnast yfir spiilin.gu unga fóilksins á ísilandi. Víst er það rétt, að unga fiðlkiið er ekki eins I háttum nú og fyrir notokr- um áratugum; en hver er raun- urinn? Til dæmis sá, að það klæðist öðruviisi en áður. Stúd- entar telja sffig ektoi nauðbeygða tffil að spranga um í smðkinigum, og stúdínur sýna sig jafnt í stuttbuxum sem midipilsum, en láta ekki allar sauma á sig drif- hvítar eða toolsvartar dragtir. Varla getur þetta talizt stór- synd. Svipað má auðvitað segja um hárffið á piitunum, þótt rakar- ar kunni að vera á öðru máii. Unga fólkið í dag er yfirleitt óhemju duglegt. Það stundar sina vinnu oig sitt nám sízt ver en áður var. Til dæmis hefur orðið gjörbreytinig að því er há- skólanám varðar. Stúdentar stunda nú nám sitt margfalt betur en þeir gerðu fyrir tiltölu- íega fáum árum, oig ungir menn, sem ekki ganga menntaveginn, vinna meira en áður var, en ekki mir.na. Unga fólkið er litoa alivörugetfn ara en eeskumenn fyrir nokkr- um áratugum. Um það má kannski segja — því miður, þvi að ekkert er ljótt við það, þótt ungum stúdent fyndist nú sem fyrrum, að hann ætti allan heim inn í nokkra daga, vffitour eða mámuði að afloknu stúdtentsprófi. stjórnarandstæðinga, sem hefðu hffiotið meirihluta á Alþingi, að taka hönd'um saiman um miynd- un stjórnar. Formenn Framisókn arflokksins og Alþýðubandalags ins lýstu því yfir, að þeir teldu kosningaúrsl'itin þess eðlis, að vinstri stjórn ætti að mynda, og Hannitoal Valdimarsson mót- mæffiti etoki þeim sjónarmiðum, þótt Ijóst væri., að hann væri ekki sérlega hrifinn af þvi að tatoa upp samstarf við komimún- ista. Eftir þessar yfirlýsingar varð ljóst, að forseti Islands á naum- ast annarra kosta völ en að fela Ólafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins að gera tdl raun til miyndunar vinstri stjórn ar. Grundvöliur fyrir myndun annarrar stjómar sem nyti stuðn ings meiri hluta Alþingis, er á þessu stiigd málsins ekki fyrir hendi, vegna framangreindra yfirlýsinga þriggja flokka, því að hinir tveir hafla ekki þing- meirihl'uta. Nú er þess vegna unnið að þvi að koma á fót slílkri stjórn, má vera, að þær tilraun- ir takist, þótt hitt sé ólíklegt, að það samstarf verði gæfusam- legt. Ólafur Jóhannesson er mætur maður, þótt hann sé llitiltt stjórn- málamaður. Honum hefur ffilla tekizt að halda saman flokki sdn- um og ennþá ver að marka hon- um stefnu í stjórnanandstöð- unni. Næsta ólíklegt verður þess vegna að telja, að honum farist vel úr hendi að stjórna jafn sund urleitum öflum og hinír svo- kölluðu vinstri sinnar eru, i sam- stjórn þessara fiokka, en úr því sker reynslan og skal enig- um getum að því leitt, hver hún verður. Ekki er það öfundsvert hlut- skipti, sem nú bilður Hannibals VaMimarssonar óg Björns Jóns sionar: að ganga á ný til sam starfs við kommúnista, en engir Það er eins og fyrri daginn, að ísdenzk aliþýða velur kyndug- um fyrirbærum tilihlýðileg heiti, og nú eru menn byrjaðir að tala um Ólatfíiu og raula vísuna ai- tounmu, Ólafía hvar er Vigga . . . Aðrir neína stjórnina tilvonandi Hroliivekju, og er það ekfci sízt í hópi framsóknanmanna og frjiáislyndra og vinstri manna, sem hroll setur að ýmsu.m, er þeir bugsa til samistarfsins við kommúnista. ÞjóðViljinn segir í ritstjórnar- grein 17. júní: „Alþýðubandalaigið bað kjós- endur um aukinn styrk til að fylgja eftir kröfium sdnum um brottför hersins og sjálfstæða islenzka utanrílkisstefnu. Affiþýðu bandalagið fékk þann styrk og rnun leggja hina þyng.stu áherzlu á þetta stórmái í öllum samn- ingum um myndun nýrrar ríkis- stj’órnar." „Ný og sjáifstæð utanríkis- stefna" þýðiir, að íslendingar segi sig úr Atlanitshafsbandalaginu og hér skapist tómairúm, sem rússneskir yfirgangsmenn gætu hagnýfct sér, hvenær sem þeim þætti henta. Þess vegna má ef til vill segja, að naumast sé sæmandi að henda gaman að þeim tilburðum, sem islenzka þjóðin fær nú að horfa upp á, er Ólafur Jóhannesson reynir að gera heiilega mynd ! þvi end- emis púsiuspili, sem honum hef- ur verið fengið í hendur. Her njósnara og áróðursmanna Eins og greint hefur verið frá í blöðum og útvarpi hafa Rúss- ar hér heilan her njósnara og sérfræðiniga í áróðursmálum. Hafa þeir aukið starfsemi sina hér á landi jafnt og þétt á und- anfömum árum og virðast leggja megintoapp á að styrkja stöðu sína hér. Samhliða eru athafn- ir rússneska flotans, bæði kaf- báta og annarra skipa, stóraukn- ar á höfunum umhverfis ísland. Kannski eru til þeir menn, sem haffida að allur þessi fjöldi rússn- eskra mjósnara og áróðurssér- fræðinga sé hér bara tii þjálf- unor og hafi engan áhuga á ís- lenzkum máletfnum, Island sé svo „ódýrt ferðamannaland", að ódýrara sé að halda þá hér en i Moskvu — eða eru þeir í raun o g veru tál ? Sannieikurinn er sá, að Rúss- ar hafa að undanfömu lagt meg- inkapp á að auka áhrif sín hér á landi, og áreiðanlegt er, að mikil gleði mun nú ríkja í hin- um mörgu vistarverum, þar sem rússneskir „sendiráðsstarfs- menn“ hafa búið um sig í Reykja vík að undanfömu. Þeim mun fmnast sem vonlegt er, að starf Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.