Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 23 »,«•••• ••.•/>■■ - ev • Framhalds- menntun kennara NÝLÍiGA hófust námskeiff á vegum framhaldsdeildar Kenn- araskóla íslands, lokaáfangi í námi því fyrir kennara tor- næmra og treglæsra barna, er hófst sl. vor, og fyrsti áfangi í námi stærfffræffikennara við barna- og gagnfræðaskóla. Stærðfræðinámskeiðið skipt- ist í þrjá áfanga, hiinn fyrsti hófst 2. júní og lýkur 10. júlí. Námið í öðrum áfanga fer fram um bréfaskóla á vetri komanda en iokaáfanginn verður sumar ið 1972. Efnisþættir xiámsins eru Jóhaíin Chwusein, swfrtöírstjóri og nýkjörinn fornsaður íþrótfcah ússnefndarinnar fyrir framan íþróttahúsið. — Ljósm.: fj. íþróttahús vígt á Eskifirði iÞRÖTTAIIÚS vanr vigt á Eski- fiirðn 'hinn 17. júni, en fitllbúið kosfcair hú.sið nm 13.5 jmUljónir króna. I kjaltoura. er gufubað- stoila og allur toúnaður til leik- — Borgarnes Framhald af bls. 22. Wut eiga að máli, svo sem hrepp unum og sýslunni, og fleiri aðila má nefna. 1 sama húsi og bókasafnið og skjalasafn sýslunnar er byggða safnið. Saínhúsið er á efrihæð í tvEyftu húsi við aðalgöbuma, er ekið er inn í Borgames. Á neðri hæð hússins eru vierkstæði en efri hæðin er eign safnsins, og fylgja réttindi til að byggja ofan á húsið. Aliit safnið er á efri hæð húss, sem 1 eru rafmagns- og vélaverk stæði. Safnið er í ágætu sam- býli og var þessi hæð keypt með það fyrir augum, að seinna mætti byggja ofan á hana. Er það líka hægt, er fram líða stundir, og um þrengist. Þama eru mjög margir og góðir gripir úr sýslunuim báð- um, og úr Borgamesd. Fyrst ber að minnast á orgel eitt fomt og fallegrt, sem Sigurður Jónsson á Haukagili átti. Einnig er þama flygill bar ónsins á Hvítáirvöllum, sem leika má eitthvað á ennþá og er hann með óskemmdum hljómbotni. Þarna eru 100 ára gamlir kvenbúninigar úr Borgar hreppi. Útskornar málaðar kist- ur og rúmifijalir, tóbaks- geymsla Andrésar Fjeldsted á Hvítárvöllum, hjólsög, sem Þórð uir bóndi á Mófellsstöðum í Skorradal í Andakil gerði, blind ur maður, og ec hún mesti hag- leiksgripur. Hér er vertestæði hans eiginlega allt eins og það var áður, og smíðaðd hann öll verkfærin sjálfur. Safn þetta er hýst 1 híluta bóka- og skjalahúss ins og er ennþá nokkuð sundur- laust, en geysilega mikið magn góðra gripa er þar saman komið og hefur maður frá Þjóðminja- safni fslands komið af og til til Borgarness til að raða safngrip- tinum upp eftir eðli þeirra. Nóg er þarna a.f söðlum sagði Bjarni Bachmann, en ennþá vantar hnakka. M. Tliors. fimiiæf&nga «r laf beatu g«rð. Gólfió lí walnuin er þannig úr giairði ir«rt, (að f jarlægja niá það og er þá .sundiaug undir. Verð- nr húsdð notað senn mmdlang á sunwin, «'n leikfiniihús á vet- uma. Samkvæmt upplýsingum frétta ritara Mbl. á Eski'firði, Gunnars Wedholm var íþróttahússnefnd- in upphaflega kosin af hrepps- nefnd Eskifjarðar 1964 og var fyrsti formaðuir hiennar Guð- mundur Auðbjömsson. Teikning ar af húsinu gerði Þorvaldur Kristmundsson'. Frá þvd í apríi 1967 hefur Kristmann Jónsson veri'ð formaður iþróttahússmefnd arinnar. Verktakafyri'rtækið Brúnás h.f. á Egitestöðium steypti upp húsið, en aðrir verktakar voru Karl Símoinarson, sem annaðist röraiagnir, Geir Hóim, sem ann- aðist trésmiði, Guðmundiur Auð björn'sson, sem annaðist máiara vinmu, Hálkon Sófusson, sem ann aðist múrverk og Elís Guðnason, sem annaðist ratflagnavinnu. Vil taka á leigu verziunarplóss við Laugaveg eða í Miðbænum. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Góður stað- ur 7714" fyrir n.k. föstudag. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR II KOPAVOGI Sími: 40990 Ókeypis filma I þessari viku gefur FOTOLET ókeypis litfilmu til allra þeirra sem senda litfiimu sína til frám- köllunar hjá FOTOLET ásamt meðfylgjandi seðli útfylltUm. Hvaða filmutegund óskið þér? □ Kodacolor film □ Afgacolor CNS Ókeypis tilma + framk. + 12 9x9 28,00 d. kr. + framk. + 20 9x9 42,00 d. kr. + framk. + 20 9x13 47.00 d. kr. + framk. + 36 9x13 79,00 d. kr. Nafn ....................... Heimilisfang ............... Pósthólf ................... Hjálagt .... litfilma sem óskast framkölluð + 1 9x9/9x13 af hvorri. Og móttek ég því 1 fiimu ókeypis. Hjálagðar d. kr.....í ávísun □ í frímerkjum. □ Öskast sent í póstkröfu ásamt 2,00 d. kr. FOTOLET Pósthólf 37 2620 Albertslund, Danmörk. LAUSAR STODUR Höfum verið beðnir að ráða eftirtalda starfsmenn fyrir vel metin fyrirtæki í Reykjavík. 1. Fulltrúi forstjóra við heildverzlun. Reyrisla í fjármálastjórn og erlendum bréfaskriftum eða viðskiptafræðimenntun æskileg. 2. Stúlka til gjaldkera- og bókarastarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. 3. Vélritunarstúlka. Þarf að geta annast enskar bréfaskriftir. 4. Vélritunarstúlka. Vélritun, vélabókhald og e.t.v. götun. Upplýsingar í síma 26080 kl. 1—3 e.h. 21.—23 þm. Endurskoðunarskrifstofa N. MANCHER & CO. löggiltir endurskoðendur. þrír: algebra, rúmfræði og náms mat. Nemendur eru á milli 60 og 70 og fer kennslan fram með fyrirlestrum og æfingum. í lokaáfanga í námi kentiara törnæmra og treglæsra barna verður aðalnámsefnið sálarfræði afbrdgðilegra barna, vefrænir sjúkdómar og skemmdir á tauga kerfi, sem valda þroska-afbrigð um hjá börnum, geðrænar og félagslegar truflanir hjá skóla- börnum og kennslufræði af- brigðilegra nemenda. Nemendur verða um 50. - Við viigsluathöfnina skiliaðá gamil'a Iþróttahússnefndin hús- inu til hreppsins og afhenti Guð mundi Auðbjörnssyni oddvita húsið. Voru nefndinni þöikkuð vel unnin störf, svo oig öðruim, sem lagt höfðu hönd á plóginn. Kos- in var ný nefnd til þess að ann ast reksitur hússins o.g er formað ur hennar Jöhann Cla.usen, sveit arstjóri. Margar ræður voru fLuttar Við vigsluna, m.a. af heið ursgesti vígsluathafnarinnar, Þorleifi Jónssyni fyrrum sveit- arstjóra. Nú um helgina verðu.r íþrótta húsið opmað sem sundlauig og mun Ernst Bachmann kenna þar sund, svo sem hann hefur gert á Esteifirði siðastliðin tvö suimiur. Innflutningur - Víxlar - Peningar Heildsölufyrirtæki sem er í góðum viðskiptasamhöndum og flytur inn góðar og vel seljanlegar vörur, óskar eftir að komast í samband við aðila, sem getur keypt vöruvíxia, eða lánað rekstrarfé. Sameign kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Viðskipti — Félagi — 7712". Fiskibátur til sölu Til sölu 65 lesta bátur byggður 1958 ný standsettur. Báturinn er tilbúinn til afhendingar nú þegar. Upplýsingar í sima 13742. Erum kaupendur að nokkrLim útstillingin gagínum. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Borgartúni 33, sími 24440. Miðaldra maður óskast til vinnu á bóka- og ritfangalager. Til greina kemur hálfsdagsvinna. Aðeins samvizkusamir og reglusamir menn koma til greina. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt^ „Lager—Miðbær — 7924". Sumarstarf Óskum eftir að ráða strax sumarmann til lagerstarfa í varahlutaverzlun vorri. Allar upplýsingar gefur verzlunarstjóri. SUÐURLANDSBRAUT 16 35200 Reiðskóli Hestamannafélagið Gustur Kópavogi starfrækir reiðskóla fyrir börn og unglinga í sumar eins og undanfarandi ár. Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 21. júní. Innritun og upplýsingar gefnar í Æskuiýðsheimili Kópavogs Álfhólsvegi 32 og í sima 41866 daglega kl. 2—3. NEFNDIN. BEZI að auglýsa í Morgunblabinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.