Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 NÆR 06 FJÆR D IíAMR OG SVÍAK DANIR og Svíar heyja hina ár- legTi viðureign sína i knatt- spymu í dag, og hefiur þess arar viðureignar verið beðiðmeð miidlli eftirvæntingu á Norður- löndum. Landsieikurinn verður leikinn á Idrætsparken i Kaup- mannahöfn að viðstöddum 50.000 áhorfendum og er löngu uppselt á leikinn. Danir binda miklar vonir við iandslið sitt, enda er það nú að mestu skipað atvinnu mönnum, og segja má að það hafi verið sameiginlegur draum- ur dönsku þjóðarinnar um langt skeið að knésetja Svía í knatt- spyrnu. Árangur danska landsliðsins hefur tekið miikilli breytingu, síðan danska knattspymusam- baindið ákvað að kalla danska aitviinnumenn heim til lands- ileikja. Liðið hefur nú leikið þrjá iaindsleiki með stuttu miIJibiii. Fyrsti leikurinn var háður í Lissabon og unnu Portúgalar með 5:0, næsti leikur var gegn Beigum í Kaupmannahöfn og töpuðu Danir 1:2 og siðasti leik- ur iiðsins var á dögunum gegn Skotum og unnu Danir þá sinn fynsta landsleik um langt skeið með einu marki. Danska landsliðið verður þann ig skipað í dag. Markvörður Erik Lykke Sör- ensen (Morton Skotlandi), bak- verðir Torben Nielsen (B-1903), Mdgens Berg (B-1909, áður Dund ee Utd.), Preben Arentoft (New eastie), Jörgen Rasmussen (Rand ers Freja). TengUiðir Kresten Bjerre (Rac ing White, Belgiu), Ole Bjöme- mose (Werder Bremen, Þýzka- tandi), Finn Laudrup (Brönshöj, áður Austria Wien og Ajax). Framherjar Jörgen Christen- sen (Sparta Rotterdam), Keld Pedersen (Köge, áður Groning- en Hollandi), Ulrik ie Fevre (Borussda Mönchen—Gladbach). Varamenn Ndels Hagenau (K. B.), FHemming Pedersen (K.B.), Ame Toft (Álborg), Birger Pet- ersen (Hvidovre), Ofle Forsing (B-1903). Sviar hafa vailið hóp 16 leik- manna, sem landsiiðið verður siðan valið úr, og er hann þann- ig skipaður: Mairkverðir Ronnie Hellström (Hammarby og Sven Gunnar Larsson (Örebro). Bakverðir Hans Selander (Sir- ius), Rofland Grip (Sirius), Ghrister Hult (Norrköping), Bjöm Nordqvfet (Nörrköping), Krister Krfetensson (Malmö) og Kurt Axeflsson (Brygge). Tengiliðir Bo Larsson (Malmö), Tommy Svensson (öster) og Jan Olsson (Gais). Framherjar Ove Eklund (Átv- idaberg), Ove Grahn (Grasshopp ers), Ove Kindvall (Feijenoord), Örjan Persson (Örgryte) og Sven Lindman (Djurg&rden). R.L. 70,09 METRAR 1 SLEGGJUKASTI Á móti í Bandaríkjunum fyr- ir skömmu sigraði George Frenn í sleggjukasti og kastaði 70,09 m. Bill Skinner sigraði i spjótkasti með 84,47 metra á sama móti og Jeff Matthews í 3ja miina hlaupi á 13:56,9 min. TVÖ PÓLSK MET Á frjáfeíþróttamóti er fram fór í Gdansk voru sett tvö ný pólsk met. Stanislaw Lubiejew- ski kastaði sleggju 69,52 metra og Ludwika Chewinska bætti eigið met í kúluvarpi kvenna um 9 cm er hún kastaði 17,58 metra. 1 kúluvarpi karla sigraði Wladysla Komar sem kastaði 20,18 metra. Þrir pólskir hlaup- arar hiupu 500 metra hlaup á betri tima en hið óopinbera Evrópumet í greininni er. Það voru þeir Jan Werner 54,8 sek., Badenski 55,0 sek. og Jan Bala- chowski 55,2 sek. Beztum tima i þessu hlaupi hafði Fraikkinn Jean Claude Naliet náð — 55,8 sek. JESPER TÖRRING 7,80 METRAR Á íþróttamóti í Danmörku stökk Jesper Törring 7,89 metra í langstökki, vel yfir danska metinu, en afrekið fæst ekki stað Jesper Törring — stökk 7,89 m í meðvindi. fest þar sem aðeins of mikill meðvindur var er Törring stökk. Hann náði hins vegar tveimur löglegum stökkum 7,61 m og 7,45 m. Á sama móti hljóp Törring 110 metra grindahlaup á 14,2 sek., og stökk 14,21 metra í þrístökki. Arne Jonsson sigr- aði í 100 metra hlaupi á 10,7 sek. og Jarl Fangel í 400 metra hlaupi á 49JL sek. FDÁ 17 TTTXTT TVTÓ'TTNJTT Valbjörn sigraði öragglega i llO metra grindahlaupinu, en mótvindur kom í veg fyrir að góður timi næðist. Valbjöm virðist nú vera í ágætri æfingu og líklegur til afreka í tugþraut í sumar. TVÆR KONTJR Hinn kunni sænski frjáls- íþróttamaður, Kenneth Lund- mark, hefur sezt að í borginni Sait Lake City í Bandarikjunum, en þar var hann við nám s.l. vetur. Hefur hann tekið þar mormónatrú og hyggst ganga að eiga tvær konur í sumar. Ætlar Lundmark að búa í Bandarikj- unum áfram, en keppa fyrir Svíþjóð. Hann hefur sett sér það takmark að stökkva 2,30 metra í hástökki, og hefur æft mjög dyggilega að undanfömu. MÓT 1 DES MOINES Á frjálsíþróttamóti í Des Moines í Bandaríkjunum sigraði Raimo Pihl frá Svíþjóð í spjót- kasti, kastaði 77,80 metra. Landi hans,Ulf Johansson, varð ann- ar með 73,51. Á þessu móti sigr- aði A1 Feuerbach í kúluvarpi með 20,06 metra, Mike Bowers i hástökki, stökk 2,14 metra og Frank Shorter sigraði í 3 milna hlaupi á 13:07,0 min. LÁGMARKSKRÖFUR FYRIR OL Danir hafa þegar sett frjáls- íþróttafólki sínu lágmarkskröf- ur fyrir Olympiuleikana í Múnchen 1972. Eru mörkin það ströng að s.i. sumar náðu aðeins fjögur þessum lágmörkum. Það voru Tom B. Hansen I 1500 metra hlaupi 3:40,6 mín. (3:41,6), Kaj Andersen í kringlukasti: 59,13 m (59,00) ,Steen Schmidt Jensen í tugþraut: 7692 stig (7600) og Birgitte Jennes í 800 metra hlaupi 2:05,0 min. (2:05,0). KVALHEIM SIGRAÐI Norski hlauparinn Ame Kval heim, sem er við nám í Banda- ríkjunum tók þátt í 5000 metra h'laupi í Walnut í Kalifomíu og sigraði á ágætum tíma 13:52,0 min. Sigraði hann m.a. I hlaupi þekktan bandarískan hlaup- ara George Young. Jay Silvest- er sigraði í kringlukasti á móti þessu, kastaði 67,16 metra, og George Frenn sigraði í sleggju- kasti, kastaði 69,46 metra. Randy Matson sigraði í kúlu- varpi, kastaði 20,66 metra, Lee Evans sigraði í 400 metra hlaupi á 46,6 sek., og Amie Robinson sigraði í langstökki, stökk 8,14 metra. MAO TIL DÝRÐAR Mao tse-tung til dýrðar stökk kinversk stúika, Wu fu-shan, að nafni, 1,82 metra í hástökki og setti þar með kinverskt met. SILVESTER I FINNLANDI Bandariski heimsmethafinn í kringlukasti Jay Silvester hélt til Finnlands eftir keppnina í Sviþjóð og sigraði þar á alþjóð- legu móti í grein sinni, kastaði 64,84 metra. Af öðrum afrekum á móti þessu má nefna að Antti Kalíliiomiki sigraði i stangar- stökki, stökk 5,16 metna, og Jorma Kinnunen í spjótkasti, kastaði 78,98 metra. 86,98 METRAR I SPJÓTKASTI Hannu Siitonen sigraði í spjöt kasti á íþróttamóti sem fram fór i Lauritsala í Finnlandd og vann glæsiiegt afrek, kastaði 86,98 metra. Átti hann annað kast sem mældist 86,52 metrar. Á sama móti sigraði Rauno Mattila í 5000 m hlaupi á 13:55,0 min., og Ossi Karttunen í 200 metra hlaupi á 21,9 sek. ÞRIDJI BEZTI Vladimir Ljachow, 33 áira bamakennari i Moskvu, náði ný lega þriðja bezta árangrinum sem náðst hefur i heiminum í ár í kringliukasti, er hann kastaði 63,50 metra á móti I Moskvu. Er afrek hans jafnframt nýtt rúss- neskt met, og er hann fyrstur Rússa til þess að kasta yfir 63 metra. KRÖFTUG DAMA Faina Melnik setti nýlega rúss neskt met í kringlukasti kvenna á móti er fram fór i Riga. Kaist- aði hún 62,90 metra og bætti rússneska metið um 36 cm. Heims metið á hins vegar Liesel West- ermann frá Vestur-Þýzkalandi og er það 63,96 metrar. Staðan í I deild STAÐAN i 1. deild íslandsmóts- Fnaim 3 2 1 0 6:3 5 ÍBK 3 2 0 1 7:4 4 Valur 3 1 1 1 3:3 3 ÍBA 3 1 1 1 5:5 3 ÍBV 3 1 1 1 6:6 3 ÍA 3 1 0 2 5:7 2 KR 3 1 0 2 3:5 2 Breiðablik 3 1 0 2 3:6 2 Þeir hafa skorað mörkin: Eyjólfur Ágústsson, ÍBA 3 Haraldur Júlíusson, ÍBV 3 Andrés Ólafsson, ÍA 2 Jón Sigurðsson, KR 2 Arnar Guðlaugsson, Fram 2 Kári Ámason, ÍBA 2 Steinar Jóhannesson, ÍBK 2 Óskar Valtýsson, iBV 2 Bjöm Lárusson, ÍA 1 Erlendur Magnússon, Fram 1 Einar Þórhallsson, Breiðabl. 1 Friðrik Ragnarsson, ÍBK 1 Gísli Torfason, ÍBK 1 Guðm. Þórðarson, Breiðabl. 1 Haraldur Sturlaugsson, ÍA 1 Jóhannes Eðvaldsson, Vel Jón Ólafur Jónsson, ÍBK 1 Kristinn Jömndsson, Fram 1 Magnús Steiniþórsson, Breiðabl. 1 Magnús Torfason, ÍBK 1 Matthías Hallgrímsson, ÍA 1 Ólafur Júlíusson, ÍBK 1 Sigurþór Jakobsson, KR 1 Sigmar Pálmason, ÍBV 1 Sigurbergur Sigsteinss., Fram 1 Þórir Jónsson, Val 1 Molbúarnir eru samir við sig FLESTIR kannast við hinar gömlu og góðu molbúasögur. Nýlega bættist ein í safnið, og hefur það fram yfir hinar að hún er óvéfengjanlega sönn. Saga þessi gerðist er knattspyrnulið Molbo, sem leikur í 5. deild í Danmörku, átti að mæta öðru liði, Nim- tofte, á heimavelli sínum i Molbo fyrir skömmu. Gerðist ekkert sögulegt fyrr en liðin tvö, dómararnir og iínuverð irnir voru komnir út á völl- inn, cn þá uppgötvaðist að enginn fótbolti var til staðar og ekki tókst Molbo-búunum að útvega bolta í tæka tíð, þannig að dómararinn varð að aflýsa leiknum. Atvik þetta var svo kært til józka knattspynusam- bandsins, og hefur það nú dæmt Molbo liðinu tap í leikn um, og auk þess þarf það að greiða 20 kr. sekt til Nim- tofte og ferðakostnað dómar- ans, alls kr. 87.00. — Og þetta er einmitt upp hæðin sem við þurftum til þess að kaupa fótbolta fyrir, sagði formaður íþróttafélags Molbo, Henrik Callesen Mad- sen. — En þessi „ekta“ mol- búasaga mun ekki endurtaka sig, bætti hann við — án þess að hafa bolta, vinnur maður ekki fótboltaleiki!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.