Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR
138. tbl. 58. árg.
FIMMTUDAGUR 24. JUNÍ 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Geoffrey Rippon:
Vandinn er leystur
Glæstari framtíð þjóða Evrópu
eftir samninga Breta og EBE
Luxembourg og London,
23. júní. — AP-NTB.
• Viðraeðum brezku sendinefnd-
arúinar við utanríkisráðherra
ríkja Efnahagsbandalags Evrðpu
um skilyrði fyrir aðild Bretlands
að bandalaginu lauk snemma í
morgun, og var þá tilkynnt að
samkomulag hefði náðst um öll
ágreiningsatriði þannig að Bret-
land gæti fengið aðild að EBE
frá 1. janúar 1973.
• Samkomulagið verður lagt
fyrir brezka þingið á morgun, en
ekki er búizt við að þingið af-
greiði málið fyrr en i haust.
• Brezk blöð hafa yfirleitt fagn-
að samkomulaginu, en bent er á
að samkvæmt síðustu skoðana-
könnun virðast 60% þjóðarinnar
vera á móti aðild.
• í næsta mánuði hefjast við-
ræður fulltrúa Danmerkm-, Nor-
egs og írlands við ráðherranefnd
EBE, og er talið að samkomu-
lagið við Breta auðveldi mjög
aðild þessara ríkja að EBE.
• Ekki var endanlega samið um
fiskimála- og landhelgisstefnu
EBE í viðræöunum við brezku
fulltrúana, en þau mál verða
tekin fyrir um miðjan júlí.
1 gærkvöldi náðist samkomu-
lag í viðræðum brezku ful’itrú-
anna við utanríkisráðherra EBE-
rikjanna um innflutning Breta á
mjólikurafurðum frá Nýja Sjá-
landi, og var þá ljóst að endan-
legir samningar voru á næstu
grösum, því aðeins var þá eftir
að ákveða hliut Bretlands i sam-
Washington, Pennsylvaníu,
23. júní. AP.
CLAUDE E. Vealey, einn fimm
sakborninga í máli þvi er reis
vegna morðsins á verkalýðsleið
toganpm Joseph A. (Jock)
Yablonski, eiginkonu hans og
dóttur fyrir einu og hálfu ári,
játaði sig sekan um morðin i dag
og sagði að maður að nafni
„Tony“ hefði greitt fyrir morð-
in í peningum.
Játning Vealeys kemur á
eiginlegum útgjöldum bandailags
ins. Á fjórða tímanum í morgun
var svo tilkynnt að samkomu'lag
hefði einnig náðst um þetta síð-
asta atriði, og að Geoffrey Ripp-
on markaðsráðherra Bretlands
og franski fuMtrúinn Jean-
Francois Denieau væru að stað-
festa heildarsamkomulagið.
Ákveðið er að fram'lag Bret-
lands til fjárlaiga EBE verði á
árinu 1973 — fyrsta ári Bret-
Framh. á bls. 21
óvart og hann tók fram að hann
játaði ekki í von um mildaðan
dóm eða vegna þess að hann
hefði verið neyddur til þess.
Hann skýrði frá því í smáatr-
iðum hvernig hann og tveir aðr-
ir menn hefðu veitt Yablonski
eftirför mörgum vikum áður en
morðin voru framin, hvernig
þeir brutust inn á heimili
Yablonskis snemma morguns á
gamlársdag 1969, læddust upp
Framh. á bls. 21
Játar morðið
á Yablonski
Vinnufriður 1 Svíþióð
Jónsmessa er í dag, og dagur tekinn að styttast á ný. Af því
tilefni tók ljósniyndari Mbl. Kr. Ben. þessa sólarmynd við
Leifsstyttuna í gær.
Samið til þriggja ára
við 800 þúsund Iaunþega
Stokkhólmi, 23. júní — NTB
SAMKOMULAG náðist seint í
gærkvöldi milli sænska vinnu-
veitendasambandsins og alþýðu-
samtakanna um kaup og kjör
um 800 þúsund launþega i land-
inu. Felur samkomulagið í sér
kjarabætur, er nema um 27,9%,
og koma til framkvæmda á
næstu þremur árum.
Nixon afhendir þjóð-
þinginu leyniskjölin
Fá sömu meðferð og önnur ríkisleyndarmál
Washington, 23. júlí.
AP-NTB.
NIXON forseti tilkynnti í dag,
að hann mundi láta Þjóðþinginu
í té alla skýrslu þá í 47 birid-
um um rannsóknina, sem banda
ríska landvarnaráðuneytið lét
gera á sínum tíma um hlutdeild
Bandaríkjamanna í stríðinu í
Víetnam, en tekið er fram að
þingið fái að kynna sér skýrsl-
una með því fororði að um rík-
isleyndarmál sé að ræða. Enn
er því ekki ljóst hvort þessi
ráðstöfun muni auka vitneskju
aimennings um efni skýrslunn-
ar.
Blaðafulltrúi forsetans sagði
að forsetinn hefði tekið þessa
ákvörðun vegna þess að þar
sem sumir kaflar skýrsiunnar
hefðu verið birtir í heimildar-
leysi hlytu þingmenn að draga
ályktanlir á grundvelli ófullkom
inna upplýsinga sem gætu gef-
ið ranga mynd af efni skýrsl-
unnar. Ronald Ziegler blaða-
fulltrúi sagði, að þar sem skjöl-
in fjölluðu fyrst og fremst um
atburði í forsetatíð Johnsons og
Kennedys gæti Nixon forseti
ekki ábyrgzt að skýrslurnar
væru nákvæmar og að þar
kæmi allt fram, sem máli
skipti.
Að sögn Zieglers eru skjölin
látiin þingtau í té með því for-
orði að þau verði meðhöndluð
samkvæmt gildandi reglum
þingsins um meðferð leyni-
skjala. Tilkynnt var um ákvörð-
unina að loknum einoar klukku
stundar fundi sem Nixon átti
með Mike Mansfield, leiðtoga
demókrata í öldungadeildinni.
Tekið er fram að áfiram verði
liitð á skjölin sem leyniiskjöl
þar til varnarmálairáðuineytið
lýkur rannisókn þeirri sem haf-
iri er á því hvaða skjölum þurfi
ekki lengur að halda leyndum.
Eiinnig er tekið fram, að dóms-
málaráðuneytið mun'i halda
áfram málaferlum gegn dag-
blöðum þeim, sem hafa komið
við sögu leyniskjalanna og að
Framhald á bls. 13
Samningaumleitanir hafa stað-
ið i sjö mánuði og var lengi ótt-
azt að til allsherjar verkfalla
kæmi. Sérstök sáttanefnd hefur
starfað við að koma á samning-
um, og var formaður hennar
Jarl Hjalmarsson. Lagði sátta-
nefndin fram ný drög að samn-
ingum, sem vinnuveitendur og
launþegasamtökin áttu að íhuga,
og fengu deiluaðilar frest til
klukkan sex í gærkvöldi til að
svara hvort þeir féllust á samn-
ingana eða ekki. Var þessi frest-
ur svo framlengdur til klukkan
níu í gærkvöldi, en svör bárust
þó ekki fyrr en um ellefu leytið.
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna
hafa fagnað samkomulaginu,
sem kemur í veg fyrir allsherjar
stöðvun atvinnuveganna, en tals-
menn bæði launþega og vinnu-
veitenda hafa lýst þvi yfir, að
þeir hafi þurft að slaka mjög á
kröfum sínum til að tryggja
vinnufrið.
Olof Palme, forsætisráðherra,
Heimkvaðning
— samþykkt í öldungadeild
Washington, 23. júní. AP.-NTB.
ÖLDUNGADEILD bandaríska
þingsins samþykkti í dag áskor-
un um brottfliitning alls banda-
rísks herliðs frá Indókína á
næstu níu niánuðum gegn því að
Norður-Vítanamar leystu banda-
ríska stríðsfanga úr haldi. Hvor-
ug dcild Bandaríkjaþings liefur
áður samþykkt eins eindregna
áskorun um að endi verði bund-
inn á hernaðinn í Víetnam.
Á.skorunin var samþykkt með
57 atkvæðum gegn 42 og að
margra dómi er fiún mjög alvar-
legt áfall fyrir utanríkismála-
stefnu Nixons fonseta. Ástæða
er talin til að ætla að leyniskýrsi
urnar úr landvamaráðuneytinu
hafi 'haft áhrif á úrsliit atkvæða-
greiðslumnar.
ÖMunigadeildin S'amþykfcti 3ð
ekki yrði varið fé til stríðsrekst-
ursins eftir niu mámuði. Lítil lik-
indi eru talin til þess að full-
Framhald á bls. 21
lýsti ánægju sinni méð samning-
ana og sagði, að sænska þjóðin
mætti vera hreykin og ánægð
með árangurinn. Benti hann á, að
samningunum fylgdi útgjalda-
aukning hjá vinnuveitendum,
sem yrði að taka tillit til við
verðlagsákvarðanir. Sagði Palme
ennfremur að verðlagsnefnd
kæmi saman á næstunni til að
ræða þá hlið samninganna.
Framhald á hls. 8
Njósnari
dæmdur
Leeds, 23. júní — NTB
1NICHOLAS Prager f yrrum
Uiðþjálfi í brezka flughernum
| var í dag dæmdur til 12 ára
í fangelsisvistar fyrir að hafa
[ afhent tékkóslóvakísknm yf-
I irvöldum brezk hernaðar-
| leyniskjöl. Prager, sem er 42
iára, er fæddur í Tékkóslóva-
; kíu.
Við réttarhöld í máli Prag-
|ers neitaði hann stöðugt á-
| kærunni, en var engu að síð-
' ur sekur fundinn um að hafa
I femgið ték'kóslóvakiskum
| njósniuruim upplýsingar um
, brezkt tæki til að truifla rat-
' sjár. Hann var hins vegar
' sýknaður af ákæru um að
I hafa fyrirhugað frekari
njósnastarfisemi.
Eiiginkona Pragers er einn-
I ig fædd í Tékkósióvakíiu, o.g
var oft nefnd í réttarhöldun-
. um. Hún var ekki viðstödd
þegar dómur var kveðinn upp.
Hún hvarf tveimur dögum áð
ur en réttarhöldin hófust, og
hefur ekkert til hennar
spurzt siðam.
Framhald á bls. 21.
♦
c
41