Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAJMÐ, KEMMTUIXAGm 24. JÚNl 1971
Hvar varst þú þegar
Ijósin slokknuiu?
Mclro-Coldwyn Maycr prcscnls
Doris Day-Robert Morse
Terry-Thomas- Lola Albright
“ Where Were YOU
WhenThe
Lights Went Out?”
Bráðskemmtileg, ný, bandarfsk
gamanmynd í litum, sem gerist
nóttina frægu, þegar New York-
bcrg varð rafmagnslaus.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Tveggja barna faðir
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd í
l'itum.
Alan Arkin
Rita Moreno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Langa heimferiin
(The Long Ride Home)
Fantameiferitákonum
Afburðavel feikin og æsispenn-
andi litmynd byggð á skáldsögu
eftir William Goldman,
Aðalhkitverk:
Rod Steiger, Lee Remick,
George Segal.
Leikstjóri Jack Smith.
fSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Ath. Rod Steiger fékk verðlaun
gagnrýnenda fyrir leik sinn
í þessari mynd.
Örfáar sýningar eftir.
☆ ☆ V
Konungsdraumur
anthony
quinn
Efnismikil, hrífandi og afbragðs
ve! leikin ný bandarfsk litmynd.
Anthony Quinn.
• Irene Papas,
Inger Stevens.
Leikstjór:: Daniel Mann.
„Frábær — fjórar stjörnur!
„Zorba hefur aldrei stigið mörg
skref frá Anthony Quinn og hér
fylgir hann honum í hverju fót-
máli. — Lifsþrótturinn er alls-
ráðandi. — Þetta er kvikmynd
um mannlifið." — Mbl. 5/6 '71.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Hefnd þrœlsins
Hörkuspennandi og víðburðarík
I tmynd um mannvíg og ástir —
ánauð og hefndir i Karthago
hinni fornu.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í sima 14772.
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerísk kvikmynd í Eastman
Color og Cinema Scope. Mynd
þessi gerist í lok þrælastríðsins
í Bandarfkjunum. Aðalhlutverkið
er leikið af hinum vinsæla leik-
ara Glenn Ford ásamt Inger
Stevens og George Hamilton.
Leikstjóri: Phil Karlson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LEIKFÖR
SÓLNESS
byggingameistari
sýning Húsavík í kvöild.
sýning Skjólbrekku föstudag,
sýrting Egílsbúð laugardag,
sýning Valaskjálf sunnudag.
STAÐHVERFllVfiAR
Mætum öH ? Staðahverfinu
sunnudaginn 27. júnf kl. 2 e. h.
til þess að hreinsa tíl og sá.
Hafið með ykkur plastfötur. Öll-
um þátttakendum verður boðið
tll kaffidrykkju að Stað.
Stjórnin.
Amerískur Ford
Nýinnfluttur Pord árg. ’69 2ja dyra,
óvenju fallegur bíll, til sölu.
GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F.,
Skfilagötu 26 — Sími 11740.
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
BAKPOKAR
2ja. 3ja. 4ra, 5 og 6 manna tjöld.
SPDRTVAL
I
LAUGAVEGI 116 (HLEMMTORGI).
SJÁLFSMORÐS
SVEITIN
(Commando 44)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, stríðsmynd í litum
og Cinema-scope. Myndin er
með ensku tali og dönskum
texta.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray
Gaetano Cimarosa.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
FEROAKLÚBBÖRI!
BEÁTIIVDUR
Helgarferð föstudagskvöld 25.
júní. Hvítársíða, Norðlingafljót,
Surtshellir, Strútur, Tungan og
Hraunfossar. — Frá Arnarhóli
kl. 8. — Félagar hringi i síma
16223 eða 12469.
Sími 11544.
ISLEIMZKUR TEXTI.
I
iMMB DEftN
SIEWART MARI1N
RAQEIE GEQRGE
WBCHKBOi
?0,h Cenlury Fo* Presenls
BAMDOLERQ
Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
Viðburðarik og æsispennandi
amerísk Cinema-Scope litmynd.
Bönnuð yrtgri en 14 ára,
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
LAUGARÁS
Símar 32075, 38150.
Mi rúbíninn
Hin bráðskemmtilega og djarfa
litmynd eftír saennefndri sögu
Agnars Mykle.
ISLENZKUR TEXTI
Endunsýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Nýr Dodge Coronet 500
2ja dyra hardtop með vökvastýri, power
bremsum og ýmsum aukabúnaði til sölu.
Upplýsingar hjá okkur
VÖKULL H.F.
CÆTIÐ FYLLSTA ÖRYGGIS
BJÖRGUNARVESTI
FAST NU I FLESTUM STÆRÐUM.
annai (Sfyzeimm Lf
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver« - Sími 36200
Málningarvinna
Tilboð óskast í að mála að utan sambýlis-
húsið Meistaravellir 31—35 Reykjavík.
Útboðslýsingu og nánari upplýsingar gefur
Soffía Helgadóttir, Meistaravöllum 31, sími
18038 milii kl. 18 og 20 næstu daga.