Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1971 19 Bezta auglýsingablaðið . • . : •- ' ' .. J , Hrelma auglýsir ÆÐARDUNSÆNGUR BREIÐAFJARÐARDÚNN SVANADÚNSÆNGUR GÆSADÚNSÆNGUR tvílitar VÖGGUSÆNGUR KODDAR allcir stærðir tilbúin RÚMFÖT hvít og misl. úrval af HANDKLÆÐUM. AHt fyrir nýfædd börn: sængur, koddar, handklæði, nærföt, vinsælu blúndutreyj- urntir komnar aftur. trtelma Austurstræti 4, sími 11877. Póstsendum. -Prjónið á börnin i sumarfríinu. H’elma Austurstræti 4, sími 11877. Póstsendum. Helma er í hjarta borgarinnar með HJARTAGARNIÐ. öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, heilla- óskum og á annan hátt, á 80 ára afmæli mínu 19. jún1, sendi ég hjartans þakkir og kveðjur. Guð blessi ykkur. Hjartanlega þakka ég öil- um ættingjum mínum og vinum fjær og nær, sem á margvíslegan hátt auðsýndu mér ógleymanlega vinsemd á 80 ára afmæli mínu 17. maí sl. Skrifstofa samlagsins verður lokuð í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar Péturs G. Guðmundssonar. Sjúkrasamlag Kópavogs. Rannveig Majasdóttir. Kristín Jóhannesdóttir, Freyjugötu 6. Bæjorskriístofur Kópavogs verða lokaðar frá kl. 14 í dag vegna jarðarfarar Péturs Guðnasonar heilbrigðisfulltrúa. BÆJARSTÓRI. Verkfræðingur eðo tæknifræðingur til IRAQ Vér leitum eftir bygginga-verkfræðingi eða tæknifræðingi til 9 mánaðar dvalar í íraq, til eftirlitsstarfa með gerð undirstaða undir spennistöðvar og háspennuturna. Skilyrði fyrir starfinu: Minnst 3 ára starfsreynsla Viðkomandi getur ekki tekið fjölskyldu með. Enskukunnátta nauðsynleg og frönskukunnátta æskileg. Umsóknum með persónulegum upplýsingum sé skilað sem fyrst á skrifstofu vora, sem veitir allar nánari upplýsingar. VIRKIR hf. TÆKNILEG RÁÐGJAFAR- OG RANNSÓKNARSTÖRF ARMÚLA 3, REYKJAVlK SlMI 30475, SÍMNEFNI: VIRKIR. PRA HASKÓLA ÍSLANDS Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta i Háskóla íslands fer fram 1. — 15. júlí n.k. Umsókn um skrásetningu skal vera skrifíeg og á sérstöku eyðubiaði, sem fæst í skrifstofu Háskólans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzlunarskóla Islands og Kenn- araskóla fslands. Henni skal fylgja Ijósrit eða staðfest eftirlit af stúdentsprófsskírteini. skrásetningargjald, sem er kr. 1.500.—, og 2 Ijósmyndir af umsækjanda (stærð 3,5 x 4,5 cm). Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans. Ekki er nauð- syn.egt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar Einnig má senda umsókn um skrásetningu í pósti fyrir 15. júlí. Frá 1. — 15. júlí er einnig tekið við umsóknum um breyt- ingu á skrásetningu í Háskólann (færslur milli deilda). Eyöublöð fást i skrifstofu Háskólans. HJÓLHÝSI TJALDVAGN SYND SÉRSTAKLEGA AÐ SUÐURLANDSBRAUT 16 í DAC --------------- ---------- Á MORCUN TIL KLUKKAN 22,00 eimon h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.