Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971
Verksmiðjuútsala
frá klukkan 1—6. Selt verður næstu daga efnisbútar ásamt
eldri gerðum fatnaðar á böm og fullorðna og lítið gakaður
prjónafatnaður.
Einnig afgangar af vélprjónagarni, margir litir. Lágt verð.
PRJÓNASTOFAN
Nýlendugötu 10.
HVAMMSTANGI
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
♦
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni og afgreiðslu-
stjóra.
'&cgmibUfoib
Kosningaskemmtun D-listans fyrir alla þá í NORÐURLANDS-
KJÖRDÆMI EYSTRA 18 ára og eldri, sem unnu við kosn-
ingarnar verður í Sjá.fstæðishúsinu Akureyri fimmtudaginn
24. júní 1971 kl. 21.00.
Ávarp Magnús Jónsson fjármálaráðherra.
Söngkonan Vivian Robinson skemmtir.
Dans.
Heimilt er að taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar að skemmtuninni verða afhentir að skrifstofu
flokksins Kaupvangsstræti 4 sími 21504 miðvikudag og
fimmtudag kl. 5—7 síðdegis og fré kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu
Skemmtun fyrir unglinga innan 18 ára verður auglýst siðar.
Musqvarna
SLÁTTUVÉLAR
— og allir ánægðir
Fúst víðo í verzlunum
/
‘unna’i ófyzeitóóm Lf.
16 FETA BATUR
með vagni og utanborðsmótor til sölu.
SÖGIN H/F.
Sími 22184.
Foreningen Dnnnebrog
Husk 30 árs dagen i Sigtun Iþdag den 26. júni.
Henvendelse i telef. 23481 og 19080 senest torsdag.
Festudvalget.
Tapaður hestur
Stór, steingrár hestur tapaðíst úr girðingu á Álftanesi 12. júrii.
Mark hófbiti framan vinstra.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um hestinn vinsamlega iátið
vita í sima 51070.
Kröfur til sölu
Við eigum kröfur fyrir um 7.000 danskar kr. vegna reiknings-
viðskipta. Allar kröfurnar hafa verið staðfestar af dönskum
dómstólum og liggur því fyrir dómur um greiðslu í sérhverju
máli. Við erum með samtals 17 mál, en vegna þess að allir
skuldararnir búa á Islandi höfum við áhuga á að selja kröf-
urnar talsvert lægra en á nafnverði. Sendið tilboð til
KONTOK0B A/S
Höjbro Plads 7, 1200 Kþbenhavn K.
Allir þekkja
Arabia
hreinlœtistœkin
Verzlið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin bezt
JON LOFTSSON HF
Hringbraut 121 ® 10 600
Seljnm í dag
'bilMalg
C5U£D N/IUISI D/JXF5
Berjþórmötu 3. Sfmar 19*32, 2MTA
Máh'íu minísskíiísíol a
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simi 26200 (3 línur)
PÓLÓSKYRTUR úr acrylicjersey.
Verð 698,00 kr.
MOLSKINNSBUXUR
í unglingastærðum, mynstrað-
ar. Verð frá 668,00 kr.
....................................................
|tM<MM<«ttl<M<IMI<l<tM^^^^^^pl,|l|tt <■••••,
. . . og svo hafa þeir fallegustu baðmottu-
sett sem ég hef séð, í öllum mögulegum
litum og gerðum . . . nei, að vísu ekki
ódýrar en áreiðanlega vandaðar.
/. Þorláksson & Norðmann hf.
IÖKÖM FRAM í DAG glæsilegt úrval af sumar- og heilsárskápum
Fjölbreytileqt litaval. Allar stœrðir. Verð að eins kr. 4.600.— Einnig danskar terylene
kápur í mörcjum litum, upp í stærð 64. Verð aðeins k.r. 6.466.—-
Buxnadragtir, dragtir og kjólar. Ávállt eitthvað nýtt.
Munið hina hagkvœmu greiðsluskilmála.
Kjólabúðin Mær
Lœkjargötu 2