Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1971
23
iÆJApiP
Simi 50134.
Indíánadrós
í Dauðadal
Hö kuspennandi ný amerísk-
þýzk Indíánamynd í litum og
Cinemascope með
Lax Barker og Pierre Brice.
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 8.
Miðar teknir frá,
BönnuS börnum innan 12 ára.
UNG BANDARlSK HJÓN
með tvö böm, 3ja og 5 ára,
óska eftir ungri stúlku til dvalsr
í Beverly Hills, Kaliforníu, Banda-
ríkjunum í 1—2 ár, til barna-
gaezlu. Fargjald, fæði, húsnæðí
og aðrar nauðsynjar borgað. Ef
þór hafið áhuga, þá skrifið til:
Alan M. Bergman, Esq.
9606 Santa Monica, Bld.
Bevérly Hills, California 90210,
U.S.A.
AVERY
iðnaðarvooir
Ýmsar stærðir og
gerðir fyrirliggjandi
ÓLAFUR
GÍSLASON & CO HF.
Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla
bíói) — sími 18370.
Ferðin til tunglsins
Aburða skemrntHeg og spenn-
andi litmynd. Gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules Verne.
f aða'lihlutverkum Burl Ives og
Terry Thomas.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Siml 50 7 49
FARMAÐUR FLÆKIST VÍÐA
Geysispennandi og óvenjuleg
mynd í litum tekin i Ástralíu.
Robert Lansing, Vera Miles.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
JARÐYTA TIL SÖLU
Caterpillar D6C árg. ’67 5000 vinnustundir.
Upplýsingar í síma 37874 á venjulegum
skrifstofutíma.
HAFNARFJÖRÐUR
— verzlunarstarf
Ung stúlka óskast til afgreiðslustarfa ca.
hálfan daginn í sumar.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, skóla o. fl. sendist í pósthólf 80, Hafn-
arfirði fyrir 28. júní n.k.
# I. DEILD
Breiðablik og KR
keppa á Melavellinum kl. 20,30.
Knattspymudeild Breiðabliks.
Söngvari Björn Þorgeirsson
7
HLJÚMSVEIT
MAGNÚSAR INGIMARSSONAR
Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir,
Einar Hólm, Jón Ólafsson.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Opið til kl. 11,30. — Sími 15327.
GLAUMBÆR
DISKÓTEK
NÝJAR PLÖTUR
Plötusnúður Hallur Leopoldsson.
GLAUMBÆR símiii777
BINGÓ - BINGÓ
BINGÓ I Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Véltæknifræðinemandi
Með nokkurra ára reynslu í þýzka iðnaðinum við teikningar
og framkvæmdir óskar eftir verkefnum og atvinnu á tima-
bilinu 1. 7. tB 30. 9. ‘71.
Tilboð óskast send Mbl. merkt: „7838”.
NJÓTIÐ
ÚTIVERUN NAR
Á HRAÐBÁT FRÁ
SPORTVAL
£
§P0RTVAL
LAUGAVEGI 116 Slmi 14390
| REYK.JAVÍK