Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971
17 A
Sjötug í dag:
Halldóra Eyjólfsdóttir
Ég er ekki viss utn, að allir
trúi því, að húsfreyjan í Bolila-
igörðuim á Seltjarnarnesi sé 70
ára í dag, en það verður víst
ekki I efa dregið, sem kirkju-
bókin segir í þeim efnum.
í>að var á Jórnsmessiumótt vor-
Sð 1901, sem hjónunum að Aðal-
jgtötu 14 í Keflavík, þeim Guð-
rúinu Egilsdóttur og Eyjólfi Þór
arinsisyni, útvegsbónda þar fædd
ist fríð og föniguleg dóttir, er
hlaut í skímiinni nafnið Hallr
dóra. Hún ólst upp ásamt efni-
leigum syistkinum sínum i ágæt-
um foreidrahúsum þar tii hún
var 16 ára, að hún fluttiist til
Rieykjaivikur og vann fiyrir sér
efitir það lengst a£ i viistum hjá
igóðu fólki m.a. eitt ár á heimili
Sveins heitins Bjömssonar fior-
seta íslands, er þá var sendi-
herra í Kaupmannahöfn. Þá var
viist á góðum heimilum á við
húsmæðraskólanám fyrir ungar,
tápmiklar stúlkur.
3. febrúar 1924 giiftist Hall-
dóra milklum atorku- og dugnað
airmanni Einari Gu ðmundssyni,
sfkipstjóra, frá Nesi á Seltjamar
nesL Þau hjón hafa alla tið búið
að Bolllagörðum á Seltjarnar-
nesi. Þeim varð fimrn bama auð
ið og lifa nú þrír synir þeirra,
allir búsettir á Seltjarnarnesi.
Frú Halldóra er vel gerð kona,
fríð Qg greind, og tel ég, af kynn
luim miínum við hana, að hún
sanni gamla máltækið er segir:
„Sjaldan fellur eplið langt frá
elkinni."
Móður hennar þekkti ég ekki,
en henni er svo lýst (í Faxa 2.
tbi. 1958), af gagnmerkri konu,
er þekkti hana vei: „Guðrún
Egilisdóttir var myndarkona, er
bar í svipmóti auðsæ merki um
igieð og gerð, hún var forkur dug
lieg og hreinleg að sama skapi,
hún var ágæt matreiðslukona,
Var allt hreint og fágað á heim-
fflii hennar utan húss sem innan.“
Þessa lýsingu af móður frú Halil
dóru tel ég, að i alla staði meigi
heimfæra á dótturina.
Frú HaUdóra hefur átt barna-
láni að fagna, enda góð móðir
og amma n.íu sonabama, sem öll
eru ömmu sinni sarnnir sðlargeisl
ar og eru þau alltíðir gestir
ömmu sinnar, þar sem hún fagn
ar þeim líkt og á sama hátt og
móðir hennar fagnaði bömum,
er á heimili hennar komu, en því
er lýst í áður tiivitnaðri Faxa-
grein: „tók hún ævimiaga á móti
mér með hýru brosi sem leið svo
tfallega yfir aindlitið og gerði
sivip hennar móðurlegan ag miM
an.“
Aiia tíð hefur frú HaUdóra
haft áhuga á félagsmálum og sér
staklega hafa Líknar- og kirkju-
leg málef.ni átt hug hennar öðru
fremur. Þannig hefur hún um
áratugaskeið verið virkur með-
lÍTnur í Kvennadeild Slysavarna
féiagsins og starfað milkið að f jár
öfliunarmálium deildarinnar, Hún
var meðal stofnenda Kvenfélags
Neskirkjiu, og var kosin í fyrstu
stjóm þess og áttl sæti í stjóm
fðlagsins nærfellt 20 ár, fytrst
sem ritari og síðan formaður
þess um árabil.-Hún var kosin í
tfyrstu fjáröfllunamefnd Nes-
sóknar, og hefur jafnam frá ár-
iniu 1942 átt sæti í söknamefind
sam vara- eða aðaJLfuilltrúi, og
nú er hún fuiltrúi Nessóknar i
stjórn Kirkjugarða Reykjavík-
ur.
Þá var hún meðal stofnenda
hins unga og þróttmikla kvenfé
lags á Seltjamarnesi.
Frú Haildóra var í fyrsta
fermingarbarnáhópmum, sem
fermdur var í Kefliavíkurkirkju,
og var hún ein meðal þeirra, er
minmibust fermingarkirkju sinnar
í tiilefni 50 ára afmælis kirkjunn
ar og færðu henni myndahiega
gjöf og ofitar mun frú Halldóra
hafa hyglað sinni æskustöðva-
kirkju.
Þegar fyrstu fermingarbörn
Kefilavikurkirkj u færðu henni
afimæiiisgjöf sina, talaði frú Haill
dóra við það tækifæri og varp-
aði þá fram þeirri hugmynd
siinni, að kefivískar konur stofn-
uðu með sér flélag til að vinna
að velferðarmáiLum kirkjunnar.
Og segja má að keflvísíku kon-
urnar hafi giúpið hugmynd frú
Halldóru á lofti, og stofnuðu
þær brátt Systrafélag Keflavík
uirfkirkju, sem þegar hefur kom-
ið mörgu igóðu itiil ieiðar.
Það lætur að líkum að aMit
starf að féHagsmálum tókur sinn
tíma eklki síður en annað, en
ekki mun það hafa sézt á hús-
haldi 1 Bollagörðum. Þar hefur
ávalUt rifet mifeU og eirdæg gest
risni, og þótt húsrými sé ekki
„himinviðar haMir,“ mun þar
alldrei sfeorta rúm, því að þar
sem hjartarúm er, þar er og hús
rúm.
Hér áður fyrr hafði frú HalU-
dóra kýr S fjósi, og mun búsýsi-
an hafa leikið henni í höndum,
þótt oft hafi hún mátt mifeið á
sig teggja, er bóndi hennar, sem
togarasfcipstjóri, sótti á haf út
effcir björg í þjóðarbúið.
Þá var vinnudagur sjómanrus-
konunnar oft og tíðum langur.
Aidrei mun þó frú HaMidóra
hafa talið eftir sér erfiði og
spor vegna heimillis sins. Hún
Skáldi mörgum fremur sfeyldur og
ábycgð sjómannsfeonunnar, þar
sem segja má, að í æðum hennar
hafi öðrum þræði runnið sjó-
V V \\ > ^
■
mannsblóð, þvlí að feomin er húin
af miM'um . sjósóknarmönnum í
báðar æfctir.
Mig grunar, að frú Halldóru,
vinifeoniu minni, sé lífct um það
gefið, að hennar sé getið 1 fjöl-
miðli. En ég Leyfi mér nú samt
að gera það í trausti ofekar góðu
kynna, sem ég miun æfcíð minn-
ast mfeð einiiægri þöfek til þín.
Hailldóra min. Og þar sem mér
tefest ekki að þrýsta hönd þina
í dag saikir fjarvistar þinnar á
erlendri grund, verð ég að láta
þessar linur nægja sem mínar
einlægustu óskir till þín með af-
mælisdaginm.
Þú hefur jaifnan verið vors-
ins og vanarinnar barn. Ég veit
að þú verður efeki eldri en það,
að þú eigir ávalUt bjartar vors-
ins vonir i sál þimni og sinni.
I>. Ag. Þórðarson.
Til sölu
Sumarbústaðalönd í næsta nágrenní Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar veitir
PORVALDU3 ÞÓRARINSSON. HRL.
Þórsgötu 1.
Bakarar
Til leigu bakarí í fullum gangi. vegna forfada. Góð við-
skiptasamband. Sala kemur einnig trl greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. júlí merkt:
„Bakarí númer 7839".
Atvinna
Víljum ráða mann nú þegar ti1 starfa á kjörbíl. Aðeins maður
með nokkra reynslu í verzlun og akstri kemur til greina,
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
SELFOSSI
Trésmíðaféiag Reykjavíkur
Jónsmessunæturferb
Mætið með fjölskylduna til gönguferðar á Esju í dag.
fimmtudag
Farið verður á eigin bílum frá Laufásvegi 8 kl. 20.
SKEMMTINEFNO.
D
01
Ballina
NÝ k
BRAGI IÆRIVI AFBRA* PS 1 GÐS i
fÆKNI já
»•
ÍWSWffS
• Stiglaus, elektrónisk hraðastilling • Sama afl
á öllum hröðum # Siálfvirkur tímarofi • Tvöfaft
hringdrif • öflugur 400 W. mótor • Yfirálags*
öryggi • Hulin rafmagnssnúra: dregst inn f vél*
ina • Stálskál • Beinar tengingar allra tækja.
HAND-hrærívél
Fæst með sfandi og
skál. öflug vél með
fjölda tækja.
STÓR-hrærivél
650 W. Fyrir mötu*
neyfi, skip og stór
heimili.
Ballerup
VANDAÐAR OG FJÖLHÆFAR HRÆRIVÉLAR
Hræra • Þeyta • Hnoða • Hakka • Móta • Sneiða
Rífa • Skil|a • Vinda • Pressa • Blanda •
Skræla • Bora • Bóna • Bursta • Skerpa
Mala
♦ SlMI 8 41»0 • Sll>l»U,VT.l 1« •
JIS
HÚSBV
fíes,ííJt so">«t» söto ísu"’
Ut'et1* , útt,o»»Þu,.s er oiest
íokhetf", sem írvot.8
Ver*1*®. »*“ bext
_ og Uio*1
■II JÖNLOFTSSONHF
Hringbraut121@10 600