Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971
3
BEINAR flugíerðir eru nú
hafnar milli fslands og Þýzka
lands. Fór Flugfélag íslands
í fyrstu áætlumarferð sína
þangað siðastliðinn iaugar-
dag, til Frankfurt.
Nokkur ár eru síðam fé-
lagið hóf undirbúning að
þessum ferðum, og ætiunin
var að þær yrðu teknar inn
á áætlun fyrr, en ýmissa or-
saka vegna gat ekki af því
orðið.
Flugfélagið bdndur miklar
vonir við þessa áætiiunar-
leið í firamtíðinmi, þar sem
Frankfurt er í hjarta Evr-
ópu. Þar er eim meeita flug-
Farþegar stíga út úr vélinni á flugvellinum í Frankfurt.
er Gunnar Jóhanmssoin, þýzk
ur maður, sem gerzt hefur
islenzkur rikisborgari.
Fiogið vetrður eimu sinni i
viku til Frankfurt, á laugar-
dögum. Farið er héðan laust
eftir klukkan eitt, og tekur
filugið með Boeing-þotu um
þrjár klukkustunddr. Komið
er svo heim aftur samdæg-
uirs.
höfn meginiandsinis og gif-
urlegur ferðamannastraumur
iiggur um borgina, enda er
hún mjög miðsvæðis. Er hún
bæði endastöð og áningar-
stöð flugvéla í áætlunarflugi
innan Evxópu og vítt um
heim.
Fjöldi ferðamanna frá
Þýzkalandi til íslands eykst
ár frá ári og er ekki óeenni-
legt að þessar beinu flug-
ferðir milli landanna verði
enm til að bæta þar vdð.
Þýzka flugfélagið Luft-
hansa er umboðsaðili Flug-
félagis ísdands í Þýzkalandi,
en auk þess hefur félagið
eigin skrifstofu i Frankfurt,
að vísu ekki mannmarga
enn, hver svo sem þróunin
verður. Skrifstofustjóri þar
Krabbameinsfélag íslands
hefur starfað 1 20 ár
83% kvenna 25-60 ára hafa ver-
ið rannsökuð í stöð félagsins
CM þessar mundir á Krabba-
meinsfélag Islands 20 ára af-
mæli, en það var stofnað 27.
júní 1951.
Félagsdeildir þess eru nú
23 talsins og ná yfir allt land-
ið. — Starfsemi félagsins er
mjög margþætt og lang-
stærsta viðfangsefni þess er
fjöldaleitin að legháls- og leg-
krabbameini meðal kvenna,
sem staðið hefur yfir síðan
1964. Nú er búið að rannsaka
83% allra kvenna á landinu
á aldrinum 25—60 ára.
Áður ein Krabbameinisfélag
íslands kom til sögunnar
höfðu verið stofnuð fjögur
krabbameimsfélög á landinu.
Hið fyrsta var Krabbameins-
félag Reykjavikur og nú urðu
þau deildir innan Krabba-
meimisfélags íslands. Síðan
íjölgaði krabbameinisfélögun-
um aðeins um eitt þar til 1966,
að srtofnað var Krabbameins-
félag Skagafjarðar, en frá
1968 hefur þeim fjölgað upp
i 23, og ná nú yfir allt landið.
Kirabbameinsfélag Islands hef
ur staðið að öllum þessum fé-
lagastofnumum, en notið til
þess aðstoðar og fyrirgreiðslu
kvenfélaga og lælkha á hverj-
um sitað.
Krabbameinsfélag Reykja-
víkur hóf fyrst fjöldaleit að
krabbameini, en síðam tó(k
Krabbameinsfélag íslands við
þeim rannsóknum og hefur
efit þær stórkostlega eftir því
sem timarnir hafa liðið. Byrj-
að var á að leita að blóði í
saur meðal allmikils fjölda
fólks, í þeim tilgangi að kom-
ast þannig á sporið eftir byrj-
andi krabbameini í meltingar
veginum. Ekki þóttu þær
xammisóknir bera tilætlaðan ár-
angur og var þeim hætt. Þá
var stofrauð hin evokallaðia
Aimenna ieitarstöð (A-stöð),
þax sem öllum sem þess óska,
gefst tækifæri til að láta ranm
saka ság með sérstöku tilliti
til byrjandi fcrabbameins.
Þessi stöð staríar enn í dag
við miklar vimsældir. Þar hafa
fumdizt allmöxg krabba-
mein á þeim 12 árum, sem
stöðin hefur staxfað, en auk
þess miikdll fjöldi annarxa
kvilla, sem mikið valt á íyrir
fólk að fá læknaða í tima og
sumir hverjir gátu orðið und-
irxót kTabbameims.
Seinna var stofnuð C-stöð-
in, til speglunar á meltingar-
færum. Hún bauð öllum, sem
leituðu til A-stöðvaránmar og
reyndust vera með sýrulausan
maga, að koma til litmyndun-
ar á imnraborði hans, en það
er aðferð, sem nú er mikið
notuð viðs vegar um heim til
að finna krabbamein á frum-
stigi í maga. Hún er upp-
rumnin i Japan. Meðal þese
hóps, sem þannig var rannsak
aður, reyndist 1% vera með
krabbamein, en fólki með
sýrulausa maga hættir öðrum
íremur til að fá magakrabba-
mein. Siðan 1967 hefur C-
stöðin eimnig framkvæmt
speglun á endaþarmii allra
þeirra, sem leitað hafa til A-
stöðvarinnar. Þannig hefur
einnig tekizt að uppgötva
nokikuð af krabbameinum,
enda myndast á því svæði,
sem hægt er að sjá með sjón-
pípunni, sem til rannsbkn-
anma er notuð, 75% allra
kTabbameina í þörmum.
Langstærsta viðfangsefni
Krabbameinsfélags íslands er,
eims og áður segir, fjöldaleit-
in að legháls- og legkrabba-
meini meðal kvenna á aidrin-
um 25—60 ára, sem staðið hef
ur siðan 1964. Nú er búið að
rannsaka 83% allra kvenna á
landinu í þessum aldursflokk-
uim, eða 30.366 konur. Meðal
þeirra fundust til ársdns 1970,
85 ifarandi krabbamein og 224
staðbundin. Langflest voru
meinin á algeru byrjunarstigi.
Þessar konur fá því næstum
allar fulikomna iækningu.
Önnur umferð ranmsóknanma
ei mú vel á veg komin og
þriðja umferðin er einnig í
fullum gamgi. Þanmig hefur
tekizt að bjarga miklum f jölda
kvenma, flestum í blóma lífs-
ins, frá veikindum og dauða.
En þessum glæsilega árangri
fylgir þó skuggi, eem ekká
hefði þurft að fölskva hanm.
Allmikill fjöldi kvenna hefur
vanrækt að sinna kalli, hvem-
ig sem þær hafa verið boðað-
ar til ranmsóknanna. En af
þekn hlutfallstölum, sem þeg-
ar eru fengnar í þessum rann-
sóknium, er vitað með vissu að
í hóprnum, sem ekki hefur
simint kalli, leynast þó nokkur
krabbamein, sem hægt væri
að lækna að fullu, ef komurn-
ar vanræktu ekki að koma.
Þesis skal einnig getið í þessu
Franihald á bls. 21.
Núverandi starfslið Krabbameinsleitarstöðvarinnar, laeknar, hjúkrunarkonur, og rannsókna-
stúlkur.
STAKSTFIWIÍ
Ólafía,
ivar er Vigga?
Nýja vinstri stjórnin fékk
nafn fyrir fæðinguna; landslýð-
ur nefnir hana Ólafíu. En mú
spyrja menn, hvers vegna
maddaman taki ekki við stjórn
heimilisins. SkýTÍngin er raunar
einföld, ekkert samkomulag er
um það, hvernig húshaldinu eigi
að haga. Stefnan e* ófundin og t
finnst kamnski aldrei, „hún er
uppi í sveit að elta gamla geit.“
Og því syngja allir nú um helg-
ina: Ólafía, hvar er Vigga?
Mismunandi
f ramtí ðarstef na
óagblaðið Tíminn hefur nú
skýrt nánar í hverju málefnaieg
samstaða framsóknarmanna og
kommúnista er fólgin. Im þctta
segir Tíminn í forystugrein I
gær: „Það er svo annað mál, að
jegar nm f ramtiðarstefnm
stjórnarandstöðuflokkanna er að
ræða, eru þeir ósammála um
nmrgt og eiga þar ekki samleið,
nema á takmörkuðum svið-
um. En ríkisstjóm á ekki
að mynda nú með tilliti iil
þess, heldur hins, sem flokk-
amir sögðu og beittu sér fyrir
í kosn ingabaráttu n ni . . . Og
standi stjórnarandstöðuflokk-
arnir við það, ætti stjóm-
armyndun að takast, Það gerir
Mbl. sér ljóst og reynir þvi að
draga mismunandi framtíðar-
stefnu þeirra inn i ran-
ræðumar."
Það var raunar ekki Morgum-
blaðið, sem hóf umræður um mis
munandi framtiðarstefnu fram-
sóknarmanna og konimúnista i
þjóðfélagsmálurn. Það var
Þjóðviljinn, sem þegar eftir
kosningar hóf að útlista fram-
tíðaráform kommúnista um þjóð-
nýtingu og einangrun Islands
með úrsögn úr Atlantshafsbanda
laginti og Fríverzlunarsamtökun
um. Það hlaut því að vekja
nokkra furðu, er Tíminn lýsti i
framhaldi af þessu
fullkominni málefnasamstöðu
með kommúnistum.
Nú hefur Tíminn hins vegar
útskýrt nánar í hverju
þessi samstaða er fólgin. Rilds-
stjómin Ólafía á þannig aðeins
að fjalla um örfá úrlausnarefni,
seni þegar eru fyrir hendi eins
og t.ajm. úrfærslu landhelginn-
ar, hækkun elli- og örorkubóta
og þau viðfangsefni í efnahagK-
máliim, sem vitað er að koma til
kasta stjórnvalda á næstiinni.
Tíminn segir á hinn bóginn, að
engin samstaða sé nieð kommún
istum og framsóknarmönnum um
framtíðarstefnu í þjóðfélags-
málum. Ólafiu hljóta þvi að vijra
ætlaðir fáir lífdagar, ef hún á
ekki að marka framtíðarstefnu
við uppbyggingu þjóðfélagsins.
Með þessari nýju yfirlýsingu
hefur málgagn Framsóknar-
flokksins fullyrt, áður en
raunverulegar viðræður stjóra-
arandstöðuflokkanna eni hafn-
ar, að þeir geti ekki sameigin-
lega stjórnað Iandinu, nema i
mjög skamman tíma. Og flestir
hefðu talið, að ríkisstjórn, sem
ekki getur fengist við framtíðar-
verkefni, sé allsendis óhugs-
andi.
Ummæli
Steingríms
Einn helzti forystumaður
Sósialistafélags Reykjavíkur,
Steingrínmr Aðalsteinsson, skrif
aði grein í Þjóðviljann skömmu
fyrir kosningar, þar sem sagði
m. a.: „Ég skora því á félaga
’ mina í Sósíalistafélag’ Reykja-
víkur og aðra þá, sem vilja
vinna að falli núverandi rikis-
I stjórnar — að fylkja sér um
i lista AlþýðubandaJagsins 13. júní
n. k..“
4