Morgunblaðið - 27.06.1971, Page 9

Morgunblaðið - 27.06.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1971 Ve/ð/menn Nokkur ósótt veiðileyfi í Hvannadalsá, Nauteyrarhreppi, N-Isafjarðarsýslu, verða til sölu í dag og næstu daga. Upplýsingar í slma 24072. LÓUBÚÐ - NÝKOMIÐ! Polyster og uílarefni, einlit, sterk og ódýr. Grófriflað flauel I ýmsum litum. Sírrti LÓUBÚÐ 30455 Starmýri 2. Koratron kom í staðinn. Koratron-föt hafa aldrei þarfnazt strauja'rns. Þau svara kröfum tæknialdarinnar, þægileg, vel sniðin og vönduð. Sumarvinna óskum eftir að ráða matsvein eða matráðskonu í Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri. Ferðaskrifstofa ríkisins, sími 11540. Heilsuræktin Ármúln 32 (14) Sími 83295 3ja mán. sumar- og haustnámskeið hefst 1. júlí n.k. byrjenda- og framhaldsflokkar. Þær breytingar verða nú, að konum og körlum verður gefin kostur á 3 tímum á viku. Athygli skal vakin á því að þær konur sem taka þátt I sumar- og haustþjálfun sitja fyrir í tímum í vetur. Sérstakir tímar fyrir skrifstofudömur kl. 8 f.h. og kl. 5,10 og 6,10 e.h., ennfremur kvöldtímar kl. 8 og 9 e.h. Karlatímar kl. 7,45 f.h., hádegistimar og kvöldtímar kl. 7 og 8. Læknaflokkur kl. 6 e.h. Verð er kr. 2.000 fyrir 3 mán., en kr. 1.000 per mánuð sé námskeiðinu skipt. Innifalið er 50 mín. þjálfun gufu- og steypiböð, háfjallasól, geirlaugaráburður, ollur, infrarauðir lampar, vigtun og mæling. Athygli skal ennfremur vakin á því að greiðsla skal innt af hendi við innritun. Þjálfun fer fram frá kl. 7,45 f.h. til 21.00 e.h. TJALDVAGNINN Sýning í dng kl. 2-5 n tjnldstæðinu í Lnngnrdolnum Opna: Lyfta: Tilbúið: Jaspis sf. Dragavegi 3, Rvík. Sími: 81373 36746. SÍMIl IR 24300 27. Til kaups óskast Góð 3ja herb. íbúð í stein- húsi, helzt á 2. hæð I Vest- urborginni eða HHðarhverfi. ÍBÚÐIN ÞARF EKKI AÐ LOSNA FYRR EN EFTIR 7 ÁR Otb. getur orðið um 1 milljón. Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sérhæð- um í borginrvi. Útborgun upp í 2—2Ví milljón. Höfum til sölu húseign r Höfnum Hæð og rishæð, hæðin I smlð- um, um 2ja herb. íbúð tilbúin til íbúðar I risinu. Jörð í Ölfusi Sumarbústaðir og sumarbústaða lönd I nágrenni borgarinnar og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Sími 24300 Utr- skrifstofutlma 18546. Hötum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, má vera I görnlom húsum, í Reykjavík, Kópavogi eða Hafn- arfirði m. háum útborgunum. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. hæðum I blokkum og séríbúðum. Útb. frá 800 þús- undum upp I 2 milljónir kr. Höfum kaupendur að einbýli®- húsum og raðhúsum af öllum stærðum. linar SigurÖsson, hJI. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐDRLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 Kodak H Kodak H Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENHf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 Síli/ll 82590 Kodak Kodak Kodak

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.