Morgunblaðið - 27.06.1971, Side 17

Morgunblaðið - 27.06.1971, Side 17
MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1971 17 "\ Tíu milljónir króna til landkynningar frá Ferðaskrifstofu ríkisins, sem rekur nú tíu sumarhótel • REKSTUR Ferðaskrifstofu ríkisiiis er orðinn æði um- fang-smikiM, og eykst jafnt og þétt ár frá árl. Um langt árabil naut stofnunin opinbcrra f.járvciting'a, en frá árinu 1969 hefur reksturinn algerliega staðið á eigin fótiun, og jafnvel skilað milljónum í hagnað. • í fyrrasumar rak F. R. sjö sumarhótel — Eddu-hótelin — og þótt verðlagi þar hafi verið stilit mjög í hóf nam hagnaður af hótelrekstrinum háifri annari milljón króna, sem unnt var að verja til endurbóta á húsum og gistiibún- aði. 1 sumar bætast þrjú ný hótel við, það er að Laugar- vatni, Kirkjubæjarklaustri og HúnavöUum við Reykjabraut í Húnavatnssýslu. I þessum tíu Eddu-hóteium verða her- bergi fyrir rúmlega 800 gesti auk gistirýmis fyrir hóp- gistingar. • Margvísleg land kynn ingarstarfscmi er innt af hendi hjá F.R., og má þar til dæmis nefna að á árinu 1970 voru þar gefnir út kynningar- og upplýsingabækiingar í aUs lun 700 þúsimd eintökum á átta tungumáliun, og gerðar tvær kvikmyndir með skýringatextum á 5 timgumálum. Auk þess berast Ferðaskrifstofimni þúsimdir bréfa árlega, þar sem beðið er um upplýsingar varðandi hag, sögu og menningu ísienzku þjóðarinnar, og ölluni þessum bréfimi þarf að svara persónulega. • f sambandi við landkyiminguna annast Ferðaskrifstof- an upplýsingaþjónustu erlendis þar sem fsland er aðiU að samnorrænum upplýsingaskrifstofimi í Zúrich, Róm, Franlí- furt og Hamborg, og nú síðast elnnig í New York og Los Angeles í líandaríkj unimi. • Um árabU rak Ferðaskrifstofan tvær minjagripaverzl- anir, á Keflavíkurflug\eUi og Baðstofuna i Reykjavík. Nvi hefur íslenzkur markaður h.f. tekið við rekstri verzlunar- innar á KeflavíkiuTlugveUi, en greiðir Ferðaskrifstofimni hluta af ágóðanum. Rokur Ferðaskrifstofan áfram Bað- stofuna, og selur emnig minjagripi í Eddu-hótehmimi yfir sumartímann. • Síðast en ekki sizt ln-r að nefna ferðaskrifstofustarfið sjálft, en F.R. skipuleggur tugi hópferða, sérferða og ein- staklingsferða um landið, bæði á eigin vegum og fyrir er- iendar ferðaskrifstofur, auk þess sem F.R. skipuleggiu- ferðalög Islendinga erlendis. Verður nú viikið nokkru nán ar að einstökum liðum starf- semi Ferðaskrifstofu ríkisins. Landkynning Áætlað er að Ferðaskrif- stotfa rilkisins verji um 10 milíjónum króna til tandkynn iingar á þessu Sæi. I þeirri upp hæð er m.a. innifalinn kostn- aður við skrifs,tiofuhald erlend is, útgáifu bæklinga og gerð kvikmiyndar, sem á að stuðíla að lengingu ferðamannatíma- biisins hér. Kvikmynd þessi á þannig að kynna fuglaM í maí, jöklaferðir, ferðir í Ör- æfi og ef tii vill hestaferðir. Er hér um mikla upphæð að ræða, en meginhluta hennar fær Ferðaskrifstofan væntan- lega endurgreiddan með á- góðahlluta sfaum frá minja- gripasölunni á KefLaviikurfltug veML Kostnaður við skrifstofu- haLd erléndis eyfest verufega á þesisu ári með aðild að sam- norræniu upplýsingaskrifstof- uwum í New York og Los Angeles. Eins og fram hefur komið í fréttum stóð nokkur ágreiningur um aðild IsLands að þessum skrifstofum, því Noröurlandaflugtfélaginu SAS var ekki mjög vel við að veita íslendingum aðgang að alliri þeirri kynningarstarfsemi, sem þar er rekfa. Ur þessu rættist þó og fá íslendingar nú aðild að allri þeirri auig- iýsingastarfsemi, sem rekin er bað. Má gera ráð fyrir að hiót el þetta verði vinsælt og eftir sótt, en gistiherbergi þar eru aðeins 27. Þeir sem vilja dvelj ast í þægindum á afskekktum stað og njöta íslenzkrar nátt- úru, geta sótt Eddu-hótelið að Húnavöllum. Þar geta gestir komizit í vatnaveiði og hesta- ferðaLög um nálæg héruð. Um náttúrufegurð við Kirkju bæjarklaustur er fátt unnt að segja, en sjón er sögu ríkari. Á EDDU-hótelunum tiu verða í sumar herbergi fyrir allt að 800—850 manns, og auk þess hópgistingar fyrir um 300 manns til viðlbótar. Hafa Eddiu-hóteLin jafnan ver ið mjög vinsæl og herbergja- nýtfag rúmliega 90%, svo rétt er að hafa fyrirvara við pant Ferðaskrif stof ustörf in Ferðir, sem Ferðaskrifstofa ríkisins skipuleggur og fram- kvæmir árlega, skipta hundr uðum, og eru einstaklinigstferð irnar flestar að tölu. Má skipta þessum ferðum niður í fimim flokka sem hér segir: frá þessum tveimur skrifstoí um í stærstu og þriðju stærstu bongum Bandaríkj- anna. Þá má Ferðaskriifstodran vel við aðildarsamningana una, því þótt kostnaðurinn við þátttökuna nemi 2,8 miljón- um króna, er sá hluti Islands efeki f jörðungur af hluta Dan merkur, svo dæmi sé tekið. Ótalin er þá sú mikla þjón- uista, sem Ferðaskrifstofan veitir erlendum blaðamönnum, rithöfundium og kvikmynda- tökumönnum, sem hingað feoma og síðar kynna Island í heimailöndum sinum. Sumargistihúsin Eddiu-hótelin verða 10 í sum ar, eins og fyrr segir. Eru það sjö hótelin frá í fyrra, þ.e. að Skógum, Varmallandi, Reykj.um, Akureyri, Eiðum, í Sjómannaskólanum í Reykja- Vík oig í Menntaskólanium að Laugarvatni. Auk þess koma svo nýju hótelin að Laugar- valtni, Kirkjubæjiarklaustri og Húnavöllum. Sérstaka athyigli vekur nýja hótelið í Hús- mæðraskóla Siuðurlands að Laugarvatni, sem er á allan hátt hið glæsilegasta. Her- bergin eru bjiört og rúmgóð, og auk handlauga fylgir hverju þeirra salerni og bað. Þar er stór samkomusalur, sem nota má til íundarhalda eða annars mannfagnaðar, góðar setustofur með opnum eldstæðum, vinstúka og guíu Frá nýja hóteliiiu að Laiugarvatni: Samkomusalur, gestaher- bergl og setustofa. 1. Hópferðir, sem Ferða- skrifstofan skipuleggur og er- lendar ferðaskrifstofur selja þátttöku L 2. Hópferðir, sem erlendar ferðaskrifstofur skipuleggja í samráði við F.R. og hún ann- aisiL 3. Skipulagðar ferðir fyrir farþega á skemmtiferðaskip- um, og fyrir þátttakendur í ráðstefnum. 4. Lengri og skemmri ferð- ir efastaklinga. 5. Ferðalög Islendinga. Hópferðirnar eru tven-ns- konar. I fyrsta lagi sérferð- ir, eins og ferðalög á hest- um, náttúruskoðunarferðir, jarðfræðiferðir, söguferðir, veiðiferðir og skoðunar- ferðir. Hins vegar eru svo almennar hópferðir víða um land fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynnast landi og þjóð. Eru þetta yfirleitt sex eða níu daga ferðir, og áætlaðar 57 í sumar. Við þetta bætast svo ferðir erlendra ferðaskrif stofa, sem voru rúmlega 50 í fyrra, og verða væntanlega ekki færri í ár. Einstakl'ingsferðirnar eru nærri jafn f jöLbreyttar og þátt takendurnir, og skipta hundr uðum. Ferðast einstaklingarn- ir oft viða um landið, og skipulagning hverrar ferðar krefst oft ekki minni fyrir- hafnar en væri um hópferðir að ræða. Minjagripaverzlanir Þegar Ferðaskrifstofa rilkis- ins hætti rekstri minjagripa- söLunnar á Keflavíkurfluig- v-elli, gerði hún sérstakan samning við Islenzkan mark- að h.f., er miðaði að þvi að hún missti ekki af ágóða sta- um frá viðskiptunuim. Gerir samningur þessi ráð fyrir því að Ferðaskrifstofan fái árlega upphæð, sem svarar til á- góða Ferðaskrifstofunnar af r-ekstrinum árið Í969. Er þessi upphæð tekin sem sér- stakt gjald af hverjum far- þega, sem um völlinn fer, og greiðir Islenzkur markaður þannig Ferðaskrifstofunni 21 krónu af farþega. Minja- gripasölunni er svo haldið á- fram í Baðstofunni og Eddu- hótelunum eins og fyrr grein- ir. Framboð góðra muna hef- ur aukizt ár frá ári, og er þar i fyriirrúmi prjönles og allur handunninn varningur úr ull og skinnum. Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu rlldsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.