Morgunblaðið - 27.06.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 27.06.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 21 75 ára á morgun: Stefán Kristinsson Það hljómar næsta ótrúfega, að Stefán, þessi fjörlegi ag ung- legi maöur, sé 75 ára á moi®un, 28. júnli. Við höífium nú þekkzJt í 40 ár, þvi að upp úr 1930 var Tón- Jistarfélagið stofnað ag var Du holde Kunst, in wie viefl grauen Stunden, wo midh des Lebenswilder Kreis umstriekt, haist du mein Herz zu warmer Lieb entzunden, hast mich in eine bessre WdLt entriidkt! Oft hat ein Seufzer, deiner Harf enfcfflossen, ein siisser, heiliiger Akkord von dh: den Himmel bessrer Zeiten mir ersdhlossen, d!u hiodde Kunst, ich danke dir dafúr. du holde Kunst, ich danke dir! Heil þér 75 ára, kæri vinur! Haukur Gröndal. Alai igardalsvöllur (É|) KR 1. DEILD — Akranes í kvöld kl. 20.00. Komið og sjáið spennandi leik. KR. Stefán einn þeirra 12 áhuga- manna, postuiianna, eins og þeir voru nefindir í gamni, sem tóku höndum saman um að reka og álbyrgjast þá nýstofinaðan Tónlist arskóla og Hljómsveit Reykjaivík- ur, sem hatfði staitfað meira og minni frá 1922. Síðan hetfur margt bneytzt nerna tryggð og áhugi Stefáns á tómist og fögrum list- um yifirhöifuð. Aðaieinkenni Steifáms er prúðmennska hans. Ég minnist þess elkki öll þessi ár, að Stefán hafi misst stjóm á Skapi sínu, enda þótt oft haíi verið rökrætt um óliikusitu mái- efni. Hann er gáifaður og gætinn maður, sem ekki má vamm sitt vita. Lánsmaður hefur Steiflán ver ið, hann á indæla konu, Hönnu Guðjónsdóttur, músfikaJlska og ó- trúlega dugieg fcona, sem með stóru heimili hefur aUltatf fundið tóm til músíikiðkana, bæði sem kórsöngvari með fiorytstuhæfi- ieika, undirieikari og leiðbein- andi mairgra góðra söngkvenna, og nú seinni ár sem kennari í pi- anóleik. Á heimili Steifláns bland- ast Skemmtilega saman lifandi músik og vélræn, þvl beztu igrammófóna, sem vöi var á, átti hann alltaf og nú ein al'lra beztu stereo-tæki, sem fyrirfinnast á bygigðu bóli. Stefán kynntist ungur Erlendi Guðmundssyni i Unuhúsi og vann með honum hjá Tollstjóraembætt iniu alla tið. f>au kynni hafa vafa- Olítið mótað srnekik Stefáns á iist' um, lotningu hans og aðdáun á „meistuiunum," blaindað heil- brigðri forvitni á ölluim nýgræð- ingi, sem er oÆt eirifitt í byrjun að sjá, hvort ber fagr£in eða mið- ur -góðan ávöxt Mér kemur. mar-gt í hug, sem mig ianigar að segja um og við svo góðan og itryggan vin sem Stefán er, en ég hedd að ég ljúki þessum fátæk- legu orðum með heilllaóskum tii hins síunga aflmædisbams og þá kemur mér í huig hið fagra ljóð og lag „An die Musik" eftir Franz von Schober og Franz Sc- hubert Ný sending af safari-jökkum tekin tram á morgun BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRGARÐI Opið í allan dag Höfum meðal annars þessar bifreiðar til sýnis og sölu: VW 1600 L árg. 1968 Verð 215 þús. VW 1300 árg. 1970 Verð 210 þús. Moskwitch árg. 1970 Verð 195 þús. Saab árg. 1968 Verð 230 þús. Ford Custon árg. 1967 Verð 280 þús. Vauxhall Victor árg. 1962 Verð 75 þús. Ffat 1100 árg. 1966 Verð 75 þús. Saab árg. 1962 Verð 100 þús. Zephyr 4 árg. 1962 Verð 95 þús. Gloria árg. 1966 Verð 175 þús. Wiilys Station árg. 1959 Verð 100 þús. Dodge Vepondiesel árg. 1953 Verð 220 þús. Mikið úrval, bílaskipti. Notið tækifærið og fáið yður bíl. Bílasalon Hafnarlirði hf. Lækjargötu 32, sími 52266. N auðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971, á Mánabraut 17, þinglýstri eign Borgþórs Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júlí 1971 kl. 16. Borgarfógetinn f Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 65. og 68. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970, á Neðstutröð 2, austurenda, þinglýstri eign Ara Jóhannes- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júlí 1971 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. BRISTOL Bankastrœti 6 — Sími 14335 Nýkomið mikið úrvaí. Cerið svo vel og iítið inn. PÍPA SUMARSINS '71 Hörður Þorleifsson augnlæknir, fjarverandi til júlí- toka. Óháði söfnuðurinn Farið verður I skemmtiferða- lag sunnudaginn 4. júlí að Skógum undir Eyjafjöllum. Lagt verður af stað stundvís- Ittga kl. 9.00 frá Sötfhótsgötu við Amarhól. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Uppl. HÖRGSHLlÐ 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðareri-ndisins í kvöld kl. átta. Fíladelfia Almenn sa-mkoma i kvötd kl. 8. Ræðumervn Einar J. Gísla- son og Willy Hansen. og farmiðasala þriðjudaginn 29. júrví og miðvikudaginn 30. þ. m. frá kl. 6—9 I Kirkjubæ. Sími 10999. Safnaðarstjórinn. Kvenfélag Háteigssóknar fer hina ártegu skeimmti-ferð sína sunnudaginn 4. júlí nik., farið verður I gróðursetning- arferð ti< Gutlfoss, á heimteið verður komið við á Setfossi Kvenfélagið Aldan Hin árlega skemmtiferð verður farin þriðjudaginn 29. júní. Lagt verður af stað kl. 10 frá Umferðarmiðs-töðinni. Uppl. 1 simum 35644, 37654, 35533. og kinkjan þar skoðuð. — Vinsamlegasf tilkynnið þátt- töku í síða-sta lagi fimmtudag- inn 1. júK I símurn 30670 - 34114 - 17365. Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ Þeir, sem hafa pantað far I Kolla-fjörð og að Reykjalundi á morgun, en geta ekki farið, eru vinsamlegast beðnir að láta vita I síma 18800. Félags- starf eldri borgara kl. 9—11 f. h. (mánudag). Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma I kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingabtaðsins 1971, á Nýbýlavegi 36 A, 1. hæð til hægri, talinni eign Stefáns Jónssonar, en þinglýstri eign Jóns Eiríkssonar, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 7. júli 1971 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.