Morgunblaðið - 27.06.1971, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971
2ja-3ja herbergja 2ja—3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða í haust, ASRÚN ELLERTSDÓTTIR, fótaaðgerðardama, Laugavegi 80, simi 26410. Atvinna Slúlkur vanar saumum óskast nú þegar. Einnig koma til greina laghentar, ungar stúlkur, sem áhuga hala á saumaskap, Upplýsingar í skrifstofunni. VERKSIWIIÐJAN MAX HF., Skólagötu 51,
Sfarfsmannahópur óskar eftir að kaupa jörð eða jarðarhluta, fyrir sumarbúðir. Margt kemur til greina, svo sem náttúrufegurð og veðursæld eða veiðiskapur í á og stöðuvatni. Tilboð merkt: „Mikil útborgun — 7942“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. júní. ^Ay Hvor og hvernig ^ á ég oð TRIMMA? Svarið fæst í Trimm-bæklingnum og Skokk- bókinni, sem fást í bóka- og sportvöruverzl- unum. TRIMM er fjölskylduskemmtun. TRIMM ER FYRIR ALLA.
STÓRÚTSALA Á KVENSKÓM
2 DAGAR
Seljum á mánudag og þriðjudag nokkur hundruð pör af vönduðum þýzkum kvenskóm í miklu
úrvali fyrir 295,00 kr. parið. Allar stærðir. Ath. Aðeins þessir tveir dagar.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
LAUCAVEGI 103
Einangrun
Góð plasteínangmn hefur h'rta-
teiðnistaðal 0,028 t«l 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
mínni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þaf ð
meðal glerull, auk þess sem
plesteinengrun tekur nálega eng-
an raka eöa vatn f sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir alira. hér ð
landi, framieiöslu ð einangrun
ór ptasti (Polystyrene) og fram-
teiðum góða vöru meö hag-
stæöu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sírrvi 30978.
SKÓSEL
Laogavegi 60 - Sími 21270
j2.andsniáta$áfra#L<J ~Öötdut
Sumarferð VARÐAR
Borgarfjarðarferð um Kaldadal
sunnudaginn 4. júlí 1971
Að þessu sinni verður ferðast um fegurstu sveitir Borgarfjarðar og Mýrasýslu og sögufræga staði, Þingvclli — Kalda
dal — Hvítársíðu — Norðtunguskóg í Þverárhlíð. Vér höidum sem leið liggur um Mosfellsheiði til Þingvalla í Bola-
bás. — Þaðan verður farið um Hofmannaflöt, Sandkluftir, TröIIaháls, Víðifjöll, Biskupsbrckku, Brunn og Þaðan yfir
Kaldadal að Kalmannstungu, eina af hinum fornu fjallsleiðum milli landsfj órðunga. Útsýni frá Kaldadal er til-
komumikið. Þar sér maður jöklana Ok, Þórisjökul, Geitlandsjökul, Langjökul, en í norður rís ískaldur Eiríksjökull,
einhver glæsilegasti jökull landsins. f þessum töfrandi jökulheimi er Kaldidalur. Síðan verður ekið niður Hvítár-
síðu og rakleitt í Norðtunguskóg í Þverárhlíð, mesta skóg Borgarfjarðar. Frá Norðtunguskógi verður síðan ekið um
Stafholtstungur og niður að Hvítárbrú, og þaðan sem leið liggur til Reykjavíkur.
Fararstjórn áskilur sér rétt til þess að breyta ökuferðinni.
Kunnur leiðsögumaður verður með í ferðinni
Farseðlar verða seldir í Valhöll við Suðurgötu 39 (s. 15411) og kosta kr. 650.00. Innifalið í verðinu er hádegisverður
og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8 árdegis, stundvíslega.
í síðustu ferð var ekki hægt að anna eftirspum. — Kaupið því miða tímanlega.
STJÖRN VARÐAR.