Morgunblaðið - 27.06.1971, Side 26
I 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 I
Til sölu
Mót, fyrirmyndir, efni og fleira til gifsmyndagerðar, úr dánar-
búi Vagns Jóhannssonar, Goðatúni 1, Garðahreppi.
Upplýsingar í síma 42876.
Orðsending frn Ábyrgð hf.
Á tímabilinu til 1. október nk. verða skriftofur vorar opnar
sem hér segir:
Mánud. til föstud. frá kl. 8.30—17. Opið um hádegið.
Lokað á laugardögum.
ÁBYRGÐ, tryggingafélag
bindindismanna,
Skúlagötu 63.
Ósótt veiðileyfí verða seld á skrifstofu Stangaveiðifélags
Reykjavíkur, Háaleitisbraut 68, efri hæð (Austurveri) í dag
og næstu daga.
Einnig leyfi í Laxá í Þingeyjarsýslu, efri hluti.
Skrifstofan er opin atla virka daga frá kl. 14.00—19 00 nema
laugardaga frá kl. 9—12.
S.V.F.R.
Uppboðsauglýsing
Neðri hæð hússins Austurvegur 33, Selfossi þ. e. 2 íbúðir
með tilheyrandi hlutdeild ! eignarlóð, verður seld ef viðunandi
boð fæst á opinberu uppboði sem fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 5. júlí 1971 kl. 4 e.h.
Uppboðið fer fram til slita á sameign þeirra Ingibjargar Guð-
laugsdóttur og Bjarna Kr. Bjarnasonar samkvæmt ákvörðun
Skiptaréttarins og umboðsmanna aðilja. Uppboðsskilmálar og
veðbókarvottorð um eignina eru til sýnis á sýsluskrifstofunni
á Selfossi.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nú getur húsmóðirin sjálf húðað pönn-
ur og potta.
Merca-húðun er auðveld, og endist lengi.
Látið Merca vinna með yður.
Heildsölubirgðir:
FJOLVOR HF. Grensásveg 8.
Sími 31444.
Bílasala
Opið til kl. 6 í dag.
BÍLAVÖR
Höfðatúni 10
s'rmi 15175 og 15236.
UTGHROUR
VEITINGASALA
ALFHEIMUM 74 SÍMI 85660
GRILLRÉTTIR
KJÚKLINGAR
HAMBORGARAR
O.FL.
TÍBONSTEIK
TORNEDO & FILLE
„RÉTTUR DAGSINS"
Á HAGKVÆMU VERÐI
ÚRVALS
KÖKUR ^
FRÁ EIGIN
KONDITORI
SENDUM HEIM
„KÖLD BORГ
& HEITA RÉTTI
PANTIÐ VEIZLUMATINN
HJÁ OKKUR
KOMIÐ OG BORÐIÐ
A RÓLEGUM STAÐ
SÉRSTÖK
,FJÖLSKYLDUMÁLTlГ
A SUNNUDÖGUM
AFGREIÐUM FAST FÆÐI
TIL VINNUHÓPA
NESTI FYRIR
FERÐAHÓPA
OG EINSTAKLINGA
UTGARÐUR
VEITINGASALA
ALFHEIMUM74 SÍMI85660
— Kirkjubær
Framhald af bls. 16.
fornri reisn sininl og m.inn-
ir á liðna tíma.
Vitaníega yrði það bæði mik-
ið verfk og dýrt að endnrbæta
og gera íibúðarhæft þetta aldna
heíðariega hús, sem svo mitkinn
svip hefur sett á staðinn
og raunar sveitina ailila i 60 ár.
En er það sanxt ekki þess vitrði
að nokkru sé þar kostað til?
Samanborið við það að verja
1-2 milij. kr. til að byggja hús
í nýjasta flatskúrastil yfir nýja
bóndann í Kirkjubæ þegar
hann kemur.
Þegar inn í forstofu þessa
húss er gengið, liggja á vinsitri
hönd tvær samliggjandi stof-
ur með logarauðum hurðum og
hvitklœddum, traustliegum loft-
bitum. Hér er einnlg rúmgott
eldíhús og stofa innar af því.
Uppi eru 5 herbergi og auk
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
þess í austurenda samkomusailur
um. þvert hús, staður fyxir samh
komur og féLagslif fyrri ára.
Hór angar hver vistarvera af
horfinni iifsgleði, glampandi fé
lagslifi og gömlum þrám. Hér
var það, sem ungir og gamilir í
Hróarstungu eitt sinn skemmtu
sér við söng og dans, þar sem
ástin kvikmaði í hjörtunum oig
gleðinni var haXdið hátt á kxfit.
Já, einu sinni þegar.
Við yfingefum þessar auðu
vistarverur og göngum út i
hirtu sóimiánaðarins þar sem
grasið grær og fuglamir íagna
vori og Mi með söng sinum.
En niú biasir við sorgieg sjóoa.
Vestan undir breiðigafiffi gamla
hússins standa nokkur rejmitré
mórauð og visin með ber-
ar greinar. Þetta eru einu leif-
arnar af blómstur- og trjágarði
frú Önnu á Kirlkjufoæ. Þessi tré
skjóta engum laiufum út í bffiðu
þessa milda vors. Þau gera það
aldrei framar. Þau eru diáin. —
Sjáifsagt á dauði þeirra -sínar
niáttúrliegu orsakir á máili trjá-
fræðinganna, Þeir væru ekki í
neinum vandræðum með að gefa
þeim iögieg dánarvottarð. — En
hér kemiur Mka annað tiíL Sjálf-
sagt hafa þau ekki kært sig um
að Mfa þau timamót, sem nú hatfá
orðið i sögu Kdrkjubæjar.
G3r,
Fornverzlun til sölu
i Miðborginni. — Listhafendur leggi nöfn sín h afgreiðslu
Morgunblaðsins, merkt: „7845".
Raftœknir
Raftæknir óskar eftir atvinnu nú þegar.
Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrír þriðjudagskvöld,
29. 6. 1971, merkt: „Ábyggilegur — 7844",
Málarar
Tilboð óskast ! málun á þaki og gluggum á 4. hæða
sambýlishúsi.
Upplýsingar á kvöldin í símum 16125 og 10287.
Nœturvörður
óskast að stóru fyrirtæki við Suðurlandsbraut.
Unnið við hreingerningar jafnhliða næturvörzlu.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „7540" fyrir 1. júlí nk.
Kópavogur
K.F.U.M. og K.F.U.K. óska eftir hentugu húsnæði fyrir starf-
semi sina í Kópavogskaupstað. til leigu eða kaups.
Tilboð sendist í aðalskrifstofu félaganna. pósthólf 211,
Reykjavík.
Stjórnir K.F.U.M. og K.F.U.K.