Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 5

Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5; SEPTEMBER 1971 KAFFINYJUNG FRA O. JOHNSON & KAABER hf. Kaupmenn, sem vilja gera viðskipta- vinum sínum til hæfis, liafa tjáð okkur að oft sé spurt hvort ekki sé hægt að fá KAFFIBAUNIR í minna en kílópokum. Okkar hlutverk er að sjá um að kaffi- fólk eigi kost á úrvalskaffi, möluðu og ómöluðu, í litlum pokum og stórum. Þess vegna sendum við íui á markað KAFFIBAUNIR í 250 gr. pokum. Kílópokarnir verða auðvitað til áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.