Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5; SEPTEMBER 1971 KAFFINYJUNG FRA O. JOHNSON & KAABER hf. Kaupmenn, sem vilja gera viðskipta- vinum sínum til hæfis, liafa tjáð okkur að oft sé spurt hvort ekki sé hægt að fá KAFFIBAUNIR í minna en kílópokum. Okkar hlutverk er að sjá um að kaffi- fólk eigi kost á úrvalskaffi, möluðu og ómöluðu, í litlum pokum og stórum. Þess vegna sendum við íui á markað KAFFIBAUNIR í 250 gr. pokum. Kílópokarnir verða auðvitað til áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.