Morgunblaðið - 13.11.1971, Page 2
E=
2
MOreöiyNSLA'ÖrÖ/'LAUGARDACÖR Kf NÖVRjvnífíR M ^
Veskisþjófnaður: •••/“; - V
50 þúsund kronur,
ávísanahefti og 30
þúsund króna ávísun
VESKI með um 50 þús. kr. í pen-
i-ngum, ávísun að upphæð 30 þús.
kr. og ávísanahefti var stolið úr
jakka skrifstofumanns í Reykja-
vík í fyrradag meðan hann brá
sér frá. Veskið var í jakka
mannsins, sem hékk á stólbaki i
skrifstofu hans.
Ávísunin er stiluð á handhafa
og er frá Samvinnubankanum,
en ávísanaheftið er frá Verzlun-
arbankanum.
SHÍ fagnar bygg-
ingu hjónagarðs
f ALYKTUN, sem gerð var
hinn 4. nóvember sl., fagnaði
Stúdentaráð Háskóla íslands
því, að undirbúningur er nú
hafinn að byggingu hjóna-
garðs. Jafnframt bendir
Stúdentaráð á, að jafnframt
byggingu hjónagarðs sé þeg-
ar þörf á venjulegum stúd-
entagarði ásamt stórátaki í
barnaheimilamálum stúdenta.
„Stúdentaráð lýsir ánægju
sinni yfir þvi, að nú hefur verið
hafizit banda við undirbúning að
byggingu hjónagarðs. Er það ein-
dreginn vilji ráðsins að sem skjót-
ast verði unnið að þessu knýj-
andi hagsmunamáli stúdenta.
Væntir stúdentaráð trausts stuðn
ings allra þeirra aðila, sem lagt
geta þessu máli lið, enda má það
lýðum ljóst vera, að eftir nær 30
ára aðgerðarleysi hvað viðkemur
byggingu íbúðarhúsnæðis fyrir
stúdenta, er stórra átaka þörf.
Vili ráðið einni'g benda á, að jafn
framt því sem byggður verður
hjónagarður ásamt bamaheimili
er þegar þörf á venjulegum stúd-
entagarði svo og stórátaki í
barnaheimilismálum stúdenta."
Hafliói Jónsson, garðyrkjustjóri
Hollar hendur — græn grös
„f landimiu þar sem björkin
graar
við Ijóima stöfuð sund,
þar hef ég bundið
mima trú um aidurstjund —"
Skógræktarmenin synig j a
þetta ljóð skáldisiins og skóg-
ræktaráhugamain„i8ins í>or-
steins Valdiimansisonar á sín-
um liands.fiuindium og félaga-
samkoomim. Hvar sem tvear
eða fleári sk ágrækt armenin
eru saman komnár er jaÆnan
gleði og sönigur, baráttuviilji
og bjairtsýni, þjóðrækni og
fómfýsi. íslaindi alilt, bæðí í
trú og verki. Hver sá, sem
loemst í snertmgu við þanin
eldmóð Úfs og orku, er
býr hjá söwnrum skógræktar-
áhugamamini, getur ekiká ann-
að en hrifizt með og orðið að
betri maimni og trúverðuigri
íslendimigi.
f»ótt ekki væri nema vegna
þessara holiu áhrifa, þá er
það þess virði að fóma tíma
og fjánmuimnm tii eflimgar
skógrækt á laindi hér. Hún er
órækiasti vottur þess, að við
trúum á gæði landsins og að
við vtljum í einiiægni skitla því
skjólbetra og byggilegra í
hendur ndðja okkar. Og þeg-
ar á aillt er litið, þá er það
himm æðsti tdilgan gur með tii-
veru okkar í þessum hehni.
Maður, sem aldrei hefur
gróðursett tré, hefur farið á
mís við mikila lifsgieði. En
þeir menn eru að vísu til, sem
téija sér trú um, að tré getá
ekiki lifað nema skamma
stund við hina óbliðu veðráttu
landsins. En guði sé lof fyrir
það, að slikir bölsýnismenn
Skuli vera í mifclum minni-
hluta hjá þjóðinmi.
Hugleiðum það, að fyrir 90
árum var hvergi sjáamiegt tré
eða rumni við ibúðarhús í
Reykjavik. Æ)tli okkur þætti
höfuðborgim okkar ekki fá-
tæklegri, ef allur sá gróður,
sem nú setur svip simrn á um-
hverfið væri horfinm.
Hér hefur ri'kt sterkur
skógræktaráhugi og farið
vaxamdi. Við stömidum því í
þákkarskuid við aiilt þetta
áhugaifóltk, bæði Hfs og liðið.
Nú i okt.óber voru liðim 25
ár frá því er þetta fólk í
Reykjavi'k stofnaði mieð sér
félagssamit.ök, Skógiræktarfé-
liaig Reyikjaviikur, og einn
gleðiilegasti áraniguir af starfi
þessara samtaka er Heið-
mörk, sem um ókomnar aldir
mum varðveitast fyrir þá, sem
byggja mumu borgima.
1 Fossvogsdai er áberandi
skógræktarlumdur. Þar er að-
setur þessa félags skóg-
ræktaráhugafólks. Höfuðborg-
im má svo sammarilega vena
stoit af því verki, siem Skóg-
ræktarfélag Rieykjavikur hef-
ur þegar lagt af mörkum.
Reykjavíik verður héðan í frá
aldrei gróðursmauð og köld,
heldur borgim „þar sem björk-
in grasr við ljóma stöfuð
sumd" og afkomemdur okkar
mumu vissulega kunma að
rneta það stamf, þamrn hiýh-ug
og trú, sem við, forfeður
þeirra, sýmdum er við gróður-
settum tré í blóna við vamtrú
samtíðarimmar.
Ef sú æska, sem nú er að
vaxa úr grasd, fær hrifdzt af
þeim sama anda og býr með
skógræktarfólkd, þá vi.liist
hún ekkd af vegi. Emgin óstk
mun heitari hjá þeim, er gróð-
ursetja sitt tré, en að þjóðin
megi búa um alla framtíð í
skjóld grænna lunda, ríik af
trú á gæði landsims.
I'rá ráóstefnunni á Loftleiðnm í gær, talið frá vinstri: Sverrir Norland, Árni Gestsson, Björg-
vin Schram, og í raeðustól Dan Bjömer.
Ráðstefna stórkaupmanna:
Ræða utanríkisvið-
skipti og verðlagsmál
FlS, Ámi Gestsson, og sagði m.
TVEGGJA daga ráðsfcefma Fé-
lags islenzkia stórkaupmanna
hófst að Hótel Loftiieiðum í gær.
Um 60 manins sækja ráðstefn-
uina, en henmi lýkur í daig. Helztu
rnál á dagstorá eru u'tamríikisvið-
skipti og verðlagsmálim. Gestur
ráðstefnummar er formaður
damska stórkaupmannafélagsins,
Dam Björmer.
Ráðsftefniuma setti formaður
ST.JÓRN og trúnaðarmannaráð
Hins íslenzka prentarafélags
ákváðu á fundi sínuni á miðviku-
dagskvöld að afla heimildar með-
Samið
við Pól-
verja
DAOANA 9.—12. nóvember fóru
fram viðræður í Reykjavik um
viðskipti íslands og Póllands.
Um viðskipti landanna er í gildi
5 ára samningnr er gildir til
ársloka 1974, flln árlega fara
fmm viðræður »im framkvæmd
samningsins og fmmtiðarhorfur
í viðskiptum landamna.
Gengið var frá samkomulagi
um niðurstöður viðræðnanna,
þar sem bent er á þau viðskipti,
sem hvort landið um sig telur
hafa mesta þýðingu fyrir ha,g-
stæða þróun viðskiptanna. Af
hálfu Pólverja var sérstök
áherzia lögð á sölu togara, dr&tt
arbrauta og bifreiða, en af hálfu
Islands á aukna sölu saltsíidar,
og opnun pólisks markaðar fyrir
inn í dag
FLOKKSRÁDSFUNDUR Sjálf-
stæðisflokksins hefst í dag i Sig-
túni við Austurvöll og hefst með
hádegisverðarboði flokksins. Síð-
an verður gengið til dagskrár
með því að formaður Sjálfstæðis-
flokksins. Jóhann Hafstein, held-
ur ræðu um stjórnmálaviðhorfið
a. að nú væru ýmsar hlikur á
lofti sem snert gætu hagism'uni
stéttarinmar. Tii þess að mæta
þesurn erfiðlieiikum, sem sumlr
teldu að i vændum væru, yrðu
félaigsmenn að sitanda fast sam-
an. Stjórm FÍS viiidi gjamam að
þessairi ráðsitefmu auðmaðist að
móta siiefnu í hagsmunaniálum
stéttarinnar, og að fraim kæmi
al félagsmanna til vinnustöðvun-
ar. Þessar upplýsingar fékk Mbl.
í gær hjá formanni félagsins,
Þórólfi Daníelssyni. Mbl. barst i
gær fréttatilkynning frá stjórn
og trúnaðarniannaráði HÍP, en
þar segir, að þessir aðilar skori
á ríkisstjórnina og SfS að semja
nú þegar við verkalýðsfélögin.
Fréttatilkynningin er svohljóð-
andi:
„Fundur í stjórn og trúnaðar-
mannaráði Hins íslenzka prent-
arafélags, haldinn 10. nóv. 1971,
skorar á rikisstjórnina og Sam-
band íslenzkra samvinnufélaga,
að semja nú þegar við verkalýðs-
félögÍTi fyrir hönd þeirra fyrir-
tækja, sem eru í eigu rikisins og
samvinnuhreyfingarimnar.“
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
handtók i gær 28 ára gamlan
mann, sem grunaðnr er um að
hafa reynt að taka út. fé úr ávís-
anabók. sem stolið var ásamt
ávísanaheftum frá starfsstúlku
Krabbameinsfálagsins fyrlr
nokkru. Maðnrlnn neitaði að
hafa nokkuð komið nálægt þessu
máli. f gær var lát-inn laus mað-
ur, sem handtekinn var fyrir að
hafa fyllt út eina ávisun í öðru
stolnu heftanna, en kona, sem
handtekin var í Hafnarfirði
vegna þessa máis, situr enn í
gæzluvarðhaldi.
Skömmu eftir þjófnaðinn kom
og flokksstarfsemina. Að þvi
loknu hefjast almennar umræð-
ur, sem standa tii ki. 19.
Á niorgun verður ftlmemnum
umræðum fram lialdið og af-
greidd stjórnmálayfirlýsing.
Fundarslit eru áætluð kl. 17,
hvort stjórnin hefði umi’ð að
máLefnum félagsiiis á rétibam
hátt,
Þá tók næsrtuir til máls Dar.
Björoer, og ræddi vandamál
danskrar heildverzliunair í dag.
Sagði hamm m. a., að hagur
damskmair 'hei l'dver'Z 1' um ar, sem og
þeinrar iisllienzku, srtæði og féilil'i
með frjálisri verzlium Jamda í milli,
sem gerði það tnögulegt fynir
þjóðimnar að setja fpamleiðslu
sína á opna markaði og í sam-
keppmi, og í staðinn kaupa það
bezta víðs vegar að úr heiminum
á tiIrtöliuJega lágu verði.
Því miður hefði hin nýja
stjórn sósí aikiemok r ata srtigið
sti.g'ið stónt skref aftur á við.með
því að inn'leiða 10% inn'flutnin'gs
toli, seim væri þó til allrar ham-
ingju tímabundinn.
Þá ræddi hamm vænitan.lega að-
ild Dana að EBE og sagði að
það mál væri það lanigt á veg
komið, að öhugsandi væri að
ekki yi-ði af aðild. Því væri að
vísu kröftuigtega mótmælt af ýms
um, em þó taidi hamn, að stór
meirihluti þjóðarinnar sityddi að-
ild.
Þá flurtti prófesisor Guðmundur
Magnússon fnaimsöguerindi um
„HLu'ttveink heiidverzlunar á ís-
landi", en að því lotanu var mál-
ið tekið fyrir í umræðuhópum.
Að lotanu mataihhléi ffliutiti Þór-
ir Einairsson lekrtor framsöguer-
indi um ,,Stöðu Isiands í evr-
ópskri efnahagssamvinnu í dag“,
en að þvi lotanu srtörfuðu um-
ræðuhópar.
maður í banka í Reykjavík og
vildi taka fé út úr ávísanabók.
Starfsmaður bankans tilkynnrti
manninum, að það væri ekki
hægt, þar sem tilkynnt hefði
verið, að bók þessari hefði verið
stolið. Þakkaði þá hinn fyrir sig
og fór, en bókinni hélt banka-
starfsmaðurinn eftir.
Happdrættið:
Opið til |
kl. 18
SKRIFSTOFA Skyndihappdrætt-
is Sjálfstæðisflokksins er opin í
dag til kl. 18 aö Laufásvegi 4«.
sími 1710«. Þeir, sem enn eiga
ógerð sktl á heimsendum happ-
drættismiðum, eru vinsamlega
beðnir að gera það sem fyrst.
Vinningnrinn í happdrættinu
er hin glæsilega Range Rover
fjölskylduferða-bifreið. Mögu-
leild á kostabifreið fyrir aðeins
100 krónur. Tátið ekld happ úr
liendi sleppa.
HÍP aflar verk-
fallsheimildar
— Vill samninga strax
Framhald á bls. 19
Flokksráðsfundur-
Sá þriðji handtekinn