Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971
5
Haustmót TRR
EFTIR sjö umferðir er Bragi
Kristjánsson efstur með 4 %
vinning og óteflda skák gegn
Birni Þorsteinssyni. f öðru til
fjórða sæti eru Gunnar Gunnars
son, Magnús Sólmundsson og
Björn Sigurjónsson með 414 vinn
ing. Fimmti er Ingi R. Jóhanns-
son með 4 vinning og óteflda
skák gegn Torfa Stefánssyni.
Eins og sést er keppnin mjög
jöln og enginn sker sig úr. Bragi
og Ingi hafa mesta möguleika,
og mætast í síðustu umferð. Get-
ur það orðið úrslitaskák mótsins.
Eftirfarandi skák var teflt i
fyrstu umferð úrsliítakeppninn-
ar.
Hvít.t: Björn Þorsteinsson
Svart: Magnús Sólmundarson
Aljekíns-vörn.
1. e4, Rf6
2. e5, Rd5
3. d4, d6
4. c4, 5. f4 Rb6
(Fjögurra peða árásin, sem Björn velur, er vafalaust skarpasta
framhaldið).
5. — g6(?)
(Mjög hægfara leikur, sem fell- ur ekki inn í stöðuna. Eðlilegt
framhald er 5. — dxe5, 6. fxe5,
Rc6, 7. Be3, Bf5, 8. Rc3, e6. Svart
ur stefnir síðan að því að
sprengja upp miðborðið með f6).
6. Rc3, Bg7
7. Be3, 0-0
8. Rf3, Bg4
(Svarta staða.n er þegar orðin
mjög þröng. Þessi leikur flýtir
fyrir áætlun hvíts. Er líklegt að
skárra hefði yerið fxe5, Rc6). 8. — fxe5, 9.
9. h3, Bxf3
10. Dxf3, dxe5
11. fxe5, Rc6
12. 0-0-0, f6 (!)
(Hvítur er vel undir það búinn að hefja kóngssókn með h4 og
h5. Eitthvað verður því til
bragðs að taka).
13. e6, f5
14. h4, h5
(Að sjálfsögðu væri dráp á d5
banvænt. T.d. 14. — Rxd4, 15.
Bxd4, Bxd4, 16. c5 og vinnur
mann. Síðasti leikur svarts veik-
ir g6 en varla var annars úr-
kostar).
15. c5! f4
(í tapaðri stöðu gerir svartur til-
raun að flækja taflið sér til
bjargar. Eftir Rc8 væri hann svo
til leiklaus og hvítur léki Rc3-e2-
f4 með þrýstingi á g6).
16. Bxf4, Rxdl
17. De4, Hxf4
(Þvingað, því svartur tapar
manni, 17. — Rc8, 18. Be3).
18. Dxf4, Rd5
19. Df7t Kh8
(19. — Kh7, 20. Hxd4).
20. Dxg6, Rf4
21. De4, Rfxe6
22. Bc4, Rxc5
23. Dg6, Dd6
24. Dxh5i Bli6t
25. Kbl, c6
(Flýtir fyrir úi'slitum. Eftir e5
vinnur hvítur létt með g4).
26. Hxd4, Gefið.
í sjöttu umferð beitir Magnús
Aljekín-vörninni þá betur upp. aftur, og tekst
Hvítt: Gunnar Gunnarsson
Svart: Magnús Sólmundarson
1. e4, Rf6
2. e5, Rd5
3. c4, Rb6
4. d4, 5. Rf3 d6
(Rólegur leikur, sem ekki hefur
reynzt vej í seinni tíð. Fyi’st
Gunnar hafnar fjögurra peða ár-
ásinni, hefði verið öruggara að
sleppa leiknum c4 og leika 3. d4
Rf3 ásamt Be2).
5. — Bg4
6. Be2, Rc6
7. exd6, exd6
8. 0-0, Be7
9. b3 , 0-0
10. Be3, Bf6
11. Rc3, d5
12. c.5, Rc8
13. b4 (?)
(Bent Larsen telur þennan leik
gagnlausan og óþarfan. Rétt
væri að hér að leika h3. Svartur
er fyllilega búinn að jafna taflið
eins og sést á skákinni Guðmund
ur Sigurjónsson — Friðrik Ólafs-
son, alþjóðamót Rvík 1970. Þar
varð fra/ahaldið 13. h3, Be6, 14.
Dd2, h6, 15. Rh2, R8-e7, 16. Rg4
Rf5, 17. Rxf6t, Dxf6).
13. — R8-e7
14. b5
(Hér kom Hbl tii greina. Svarti
riddarinn stendur mjög vel á a5
eftir fjórtánda leik hvits).
14. — Ra5
15. h3, Bxf3
16. Bxf3, e6
17. Da4
(Fram að þessu hefur skákin
teflzt eins og hjá Gipslis og Lar-
sen, Sousse 1967. Þar varð fram-
haldið 17. Dd3, Rc4, 18. Bf4, Rg6,
19. Bh2, Bg5 og svartur stend-
ur mun betur).
17. — Rf5
18. Hf-el, He8
19. bxc6, bxc6
20. Ha-dl, g6
(Svartur þarf ekkert að flýta
sér, því hvítur hefur enga hald-
góða áætlun að fara eftir. Peðið
á d4 er vandi'æðagripur og einn-
ig getur e-linan hættuleg). 21. He2 orðið hvítum
(Vandræðalegur leikur, sem
sýnir hvað hvíta staðpin er slæm).
21. — Rh4
22. Blg4, li5
23. Bd7, Dxd7
24. Dxa5, Rf5
25. Da4, 26. Ild3 He7
(Ekki sannfærandi reitur fyrir
hrókinn. Tilraun til að létta á
stöðunni var Bf4)
26. — Ha-e8
27. Ddl, Db7
28. Dd2, Da6
i li ■
* i H i
it & M á
á Hfi 'ÉUH
m *
Stöðumynd
29. Rdl?
(í erl’iðum stöðum koma afleik-
irnir. Enn var reynandi Bf4).
29. — Rxd4!
30. Hel, Rf5
(Nú er hvitur algjörlega bjargar
laus gegn hc&ininni d4).
31. Hfl, d4
32. Hxd4
(Ef Bf4 þá He2 ög hrókurinn á
d3 fellur).
32. — Rxd4
33. Bxd4, Bxd4
34. Dxd4, Dxfll !
og hvítur gafst upp.
Nicklaus
sigraði
Bandaríkjamaðurinn Jack Nic
klaus sigraði i hinni opnu Dun-
lop International-keppni sem
fram fór í Sydney í Ástralíu.
Var hann með 274 högg — 14
undir pari. Annar í keppninni
var Peter Ooysterhuis, Eng-
landi og þriðji Bruce Crampton,
Ástralíu, en báðir voru með
281 högg.
Tryggir yður allan sólarhringinn
Við vinnu - í fritíma - á ferðalögum
Slysatrygglng Sjóvá greiðir bætur við dauða af slysfönun, vegna varanlegrar
örorku og vikulegar bætur, þegar hinn tryggðl verður óvinnufær vegna slyss.
Slysatrygging Sjóvá er hagkvæm og ódýr.
Dæmi um iðgjöld:
Sfarf Dánarbætur örorkubætur Dagp. á vlku Ársiðgjald
Skrifstofumaðnr 500.000. — 500.000. — 2.500. — 1.500. —
Sölumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.000. —
Prentari 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.535. —
Trésmiður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 4.355. —
Aðrar vátryggingarupphæðir eru að 9j álfsögðu fáanlegar.
Leitið nánari upplýsinga í aðalskrifstofimni eða hjá næsta umboðsmannl.
SJÓyÁT RYGG iMGARFÉ LAG ÍSLANOS f
WIGÖILFSSTBÆTI 5—REYKJAVÍK—SÍMl 11709
STAÐHÆTTI
BILLINN
FYRIR
ISLENZKA
PEUGEOT
SPARNEYTINN
PEUGEOT
STERKUR
OG
PEUGEOT
BILLINN
GENGUR
LENGUR
SEM
UMBOÐ A AKUREYRI
ViKINGUR S.F. FURUVÖLLUM 11
SlMI 21670.
HAFRAFELL H.F.
GRETTISGÖTU 21
SlMI 23511.
ft