Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBBR 1971
7
Sólveig sýnir
í Skífugötu
í Stafangri
Igleanðiingwr, toésetAur í Staf-
angri, sendi Mbl. tvær wrkiipp-
unr úr norskum blöðum. Önmir
var um sýningu Sólveigar Egg-
erz Péfcursdóttur, sem um þessar
mnmdir sýnir myndir sínar,
toæði málaðar á rebavið og aðr-
ar í Stafangri. Myndin til hliðar
fylgdi löngu og skemmtilegu
samtali við Sólveigu, sem toirt-
ist í Rogalands Avis, 6. nóvemb
er.
Blaðama&urinn heíur lokkað
SúJveigu með sér niður i fjöru,
og þar hef-ur hún fundið h'.uti,
sem hœgt vœri að vinna úr. Ann
ars taiar hún um það í samtal-
imu, að mannkynið þrái frekar
„rÓQnantíik“, en þennan stöouga
kvíða og óskapnað, og segist
he]zt viija segja eitthvað sér-
sta’kt með því, sem hún máli.
Hún kveður rekaviðinn hafa
ieitt buga sinn að alls kyns
bernskuminninguim og þjóðsög-
um. Gleðst hún yfir að sýna hjá
frændum Okikar, Norðmömvum.
Blaðamaðurinn segir hana tala
þægilega o<g skemmtilega
bJöndu af dönsku, norsku, is-
lenzlku og ensku. Hún hafi á
ru ppvaxtarárucn sínum dvalizt í
Surrey í Suður-Englandi, og
hiún hafi sýnt verk sín í mörg-
rum Evrópulöndium, einniig i Am-
eríku og Japan. Sýningin í
Stavangri er tdl húsa í „Galleri
To“ í Schivesgate, og segir i sam
tahnu, að sýningin sé svo sann-
arJega sikoðunarverð. — Fr.S.
Kmit J«n»r
: vnyiíárrD ííiríóiíé írfi H-yV-
: javik, den isUodskt malcr-
iimvn s.,ív.-v Katíi r. Pcturs-
ý doltiT, som stfflw ttt i Thrr
lirárllimds yr.yyi lilie rGaHrri
l'o gjtr slrrkt tnnlryílk ps
i.'-'n fnimmettr presse, brvsrr
<■"' vc!, tikr islamlsit oy iníer-
y-.'im ysom títit mcrkeligc
i.-:'I* rl" ti'.m m'l.- yl'i-r mt'íi:
tirívvcd fra <Je islandske
k- -t'-r rékveli som har va-r!
imieírokset i iscn Issy' iangt
nfird for [vilarsii'kelen. Sanneiig
forteiiér Viun rigsá: at; him er
1-, -.f.-,}""-. gííi mert e‘n frarn-
cangsTik rcri'.-lníimsm.s.in írs
lleykiavik, riktigmik, men
iikeve! fristehde en njminneiig
í í (U ,, ríHmn mm romantíker -
en e-v-rmhfe rieiiigsaga-
kvinm i kfíif.iee far«' r. melk
<>« fnrtig Ui.viíscmH vii hun ;
kiinne selge .i'; l-1 nrkiene -
Forts. nnsl *i«te *W« ........ 2
I ____ SA tofc med seg mslerirmen «1 pá Jær
f//i\ Bjarne BHnsafcaml hun faktisk fant nye tiny tH siti samiing av mstoriale.j
I STYTTINGI FRÉTTIR
— Pabbi var fljötur að hlaupa þegar hann var ungur.
— Ég'veit það; ég var í strið'inu með honum.
F.I. gengur á Stóra-Meitil
Kvenfélag Frikirkjtisafnaðarins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 15.
nóv. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Á eftir
verður spiluð félaigsviist.
Myndin er teidn af Skeggja í Hengli og er horft tU suðvest-
wrs. Fjærst fyrir miðju er Geitafell en aðeins nær í sömu
steifnu eru Meitlarnir, Litii-MeitiH topplaga til vinstri en Stóri-
Meitill flatur til hægri. Suinnudaig'sfejrðin verður að þessu sinni
á Sóra-Meitil, og verður gengið frá Skíðaskáianum í Hveradöl-
'iftii. Þefcta er létt fjallganga. Fararstjóri verður Einar Ólafsson.
Brottför verðuir frá UmferðarmiðstÖðinni kl. 1.30.
HAPPDRÆTTISBÍLL
ViumingsbíH í Happdrætti Knabbameinsfélagsins er staðsettur við
Baukastræti. Ðregið verður í næsta mánuði.
VÍSUKORN
Málæði.
Málæði er mdkið hér,
margt ég heyri skritið.
Engirm hefur eftir mér,
ef óg tala litið.
(Ganiall húsgangur).
Spennið beltin!
Fullyrðing: „Ég þarf ekrki ör-
yggi'sbelti, því að ég ek alltaf
varlega.
Svar: Jafnvel varkárir öku-
menn verða fyrir umferðar-
óhöppum vegna þess að aðrir
aka ógœtileiga eða eru ti'Uitslaus-
“r í umferðinni.
DAF '63 TIL SÖLU
Upplýsingar i síma 35767.
SYSTRAFÉLAG Keflavikurkirkju
Fundur í safnaðaifheiimiilinu
Kirkjuvegi 22 þriðjudaginn 16,
nóvember kt. 8.30.
Stjórnin.
RÁÐSKONA
óskar eftir ráðskonustöðu i
vetur. Tillboð, merkt Ráðis-
kona 3337, sendizt afgreiðslu
bleðsins f. 20. þ. m.
Prjóna-og saumastofa
til sölu, mjög þaegileg fyrir fjölskyldu, sem vill skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Tilboð„merkt: „Góður vélakostur — 3474” sendist Mbl.
Skrifstofuhúsnœði
Til teigu er ca. 85 ferm. skrifstofuhúsnæði að Skólavörðu-
stig 12. Leigist frá 1. janúar 1972.
Upplýsingar gefa: Friðrik Þorsteinsson, simi 19618 og Þor-
steinn Friðriksson, sími 30219 og 23371.
Basar og kökusala
að Hallveigastöðum kl. 2 i dag (iaugardag).
Wlikið úrval af fallegum og vel unrtum munum. Lukkupokar.
Úirval af góðum heimabökuðum kökum.
HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVlKUR.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTIRTALIN
• •
STORF:
BLAÐB URÐAEFÓLK
ÓSKAST
BARÐAVOGUR — LYNGHAGI —
INGÓLFSSTRÆTI — SÓLEYJARGATA.
HÁTEIGSVEGUR — SKIPHOLT I —
NÖKKVAVOGUR.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
tíl dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Sendisvein
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími eftir hádegi.