Morgunblaðið - 13.11.1971, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971
Magnús Jónsson í þingræðu:
Fjáröflun til samgöngu-
bóta á Norðurlandi
— Þingmaður Framsóknarflokks
ins vildi vísa tillögunni frá
AXHYGLI vakti við uniræður á
þingi sl. fiinmtiKliijí um tillögu
um öflun fjár vegna samg-öngu-
áætlunar Norðurlands, að einn
af þingmönnum Framsóknar-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra, Stetfán Valgeirsson,
lagði til, að tiUögunni yrði vís-
að frá með rökstuddri dagskrá.
Flutningsmenn tillögu þessar-
ar, sem þarna var til framhalds
einnar umræðu í sameinuðu
þingi, eru fjórir af þingmönn-
um Sjálfstæðisflokksins, þeir
Magnús Jónsson, Pálmi Jónsson,
Lárus Jónsson og Eyjólfur K.
Jónsson. Tillagan er svohljóð-
andi:
Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að gera í tæka tið
ráðstafanir til að afla nægilegs
fjármagns, svo að hægt verði
þegar á næsta sumri að hefjast
handa um framkvæmd sam-
göngiiáætlunar fyrir Norður-
land.
Fyrstur kvaddi sér hljóðs
Stefán Valgeirsson, og kvaðst
hann ekki hafa átt von á að
sjá tillögu um þetta efni flutta
á þingi fyrir áramót. 1 máiefna-
samningi ríkisstjórnarinnar væri
talað um að endurskoða sam-
gönguikerfi landsins og hefði ver
ið rétt að bíða með tiilögufl utn-
ing um þetta efni, þar til séð
væri, hvað úr framkvæmd þess-
arar stefnu yrði. Kvaðst ræðu-
rnaður vilja vísa þvl til nefnd-
ar þeirrar, sem tiilöguna fengi
ti'l meðferðar, að hún legði til,
að tillögunni yrði visað frá með
rökstuddri dagskrá.
Næstur talaði fyrsti flutníngs-
maður tillögunnar, Magnús Jóns
son. Rakti hann nokkuð gang
vegamála á undanförnuim árum
og benti á, að fjárveitingar nl
vegamála hefðu stóraukizt á sl.
10 árum, þótt ennþá væri margt
ógert. Vissulega hefðu samgöng
ur á Norðurlandi batnað veru-
lega á þessu tímabili, þó að ekki
væri enn komin til framkvæmda
heildaráætlun um samgöngumái
í þeim landshluta. Hefði á sín-
um tíma verið ákveðið að fyrst
kæmu tii framkvæmdar slíkar
áætlanir fyrir Vestfirði og Aust-
urland, en nú væri að þvi kom-
ið að tekið yrði til við samgöngu
áætlum Norðurlands. Efnahags-
stofnunin ynni nú að gerð þeirr-
ar samgönguáætlunar sam-
kvæmt ósk stjórnar atvinnujöfn-
unarsjóðs, og væri að því stefnt,
að þeirri áætiunargerð yrði lok-
ið í vetur. Fyrrverandi rí'kis-
stjórn hefði hafið fjáröflun til
hinna fyrri samgönguáætlana,
áður en þær hefðu legið endan-
lega fyrir. Hér væri einungis far
ið fram á, að hin nýja ríkis-
stjóm gerði slíkt hið sama.
Þá andmælti hann því sjónar-
miði Stefán Valgeirssonar, að
ekki mætti hreyfa neinu máli á
þimgi, sem minnzt væri á í stjórn
arsáttmálanum. 1 þeim dæma-
lausa sáttmála væri allt mildi
himins og jarðar, og gætu þing-
menn hætt störfum og farið
heim ef ekki rnætti bera fram
tillögur um neitt mál, sem þar
væri minmzt á. Hann kvaðst
að lokum harma það að þing
menn Framsóknarflokksins á
Norðuriandi eystra óskuðu eftir,
að tillögu þessari væri vísað frá.
Halldór Kristjánsson (F) sagð
ist draga það i efa, að vegir á
Norðurlandi væru nokkuð verri
en vegir í öðrum landshlutum,
svo sem á Vestfjörðum.
Á FUNHI sameinaðs þings í
fyrradag var á dagskrá svohljóð-
andi fyrirspurn frá Stefáni Gunn-
laugssyni (A) til sanigönguráð-
herra:
Hyggst ríkisstjórnin afnema
veggjald á umferð um Reykja-
nesbraut, og sé svo, hvenær
kennir það til framkvæmda?
f umræðiim, sem fram fóru í
tilefni af fyrirspurn þessari
kom fram, að fyrrverandi sam-
göngiiráðherra Ingólfur Jónsson
hafði tekið ákvörðun, áður en
hann lét af embætti, um að veg-
gjaldið yrði afnumið. Samgöngu
ráðherra kvaðst ekki geta lof-
að því, að veggjaldið yrði af-
nuniið — það kæmi til ákvörð-
unar í ríkisstjórninni um leið
og afstaða yrði tekin til þess,
hvort vegtollur yrði lagður á
umferð um varanlega vegi til
Suður- og Norðurlands.
Stefán Gunnlaugsson mælti
fyrir fyrirspurninni og minnti á
, Lárus Jónsson (S) sagði til-
lögusna einungis gera ráð fyrir,
að núverandi ríkisstjórn gerði
hið sama og fyrrverandi stjórn
hefði gert í hiliðstæðum tilvik-
um. Spurningin væri um það,
hvort þingmenn Framsóknar á
Norðurlandi eystra vildu fresta
framkvæmd samgönguáætlunar-
innar til vors 1973. Einnig kvað
ræðumaður mikilvægt að fá
fram, hvort rikisstjórnin hygð-
ist afla fjár til áætlunarinnar
eða ekki.
Hannibal Valdimarsson, sam-
gönguráðherra, taldi eðlilegt, að
tillaga þessi kæmi fram frá
stjórnarandstæðingum. Þeir
vildu reyna að stuðila að því, að
stefnuimál fyrrverandi rikis-
fyrrverandi samgönguráðherra í
Morgunblaðinu 6. júní sl. um að
veggjaldið yrði afnumið. Vildi
hann fá að vita, hvort núverandi
siamigöniguráðherra hygðist efna
loforð fyrirrennara síns.
Hannibal Valdimarsson, sam-
gönguráðherra, kvað ríkisstjóm-
ína ekki hafa fjallað um mál-
ið. Sagði hann, að ákvörðun yrði
tekin í málinu, þegar aðrar hrað
brautir, sem nú væri verið að
leggja út úr Reykjavik yrðu
komnar á sambærilegt stig.
Ákvörðundn, scm Ingólfur Jóns-
son hefði tekið, væri ekki lög-
formlega bindandi fyrir sig, þar
sem hann hefði aðeins sagt þetta
i blaðaviðtali.
Stefán Gunnlaugsson sagðist
hafa orðið fyrir vonbrigðum
með, að ráðherrann gaf ekki ský
lausa yfirlýsingu um að gjald-
ið yrði afnumið.
Matthías Á. Mathiesen (S)
stjórnar næðu fram að ganga
og bæri núverandi ríkisstjórn að
taka góðum máium, sem þe-ssu,
vel.
Hann kvaðst ekki geta fullyrt
um, hvort samgömguáætlunin
fyrir Norðurland yrði tilbúin
næsta vor. Það væri eitt af hlut-
verkum ríkisstjómarinnar að
hafa fyrirhyggju um að £ifla
fjár til þeirrar áætlunar, þannig
að hægt yrði að hefja fram-
kvæmdir, er hún lægi fyrir.
Þetta myndi rlkisstjórnin gera.
Ingvar Gíslason (F) sagði, að
sér væri til efs, að vegir væru
annars staðar verri á landinu
en á Norðurlandi.
Umræðunni var nú frestað og
málið tekið út af dags-krá.
formlega bindandi ákvörðun eða
ekki. f vegalögum væri ákvæði
um, að ráðherra væri heimilt að
leggja á veggjald, svo að Hanni-
bal hefði getað setit gjaldið á aft-
ur, er hann tók við embætti,
jafnvel þó að Inigölfiux hefðd þá
þegar verið búinn að fella það
niður.
Jón Skaftason (F) sagðist hafa
reynt að beita áhrifum sinum
innan stjórnarflokkanna og rík-
isstjórnarinnar til að fá fram
ákvörðun um að fella gjaldið
niður. Hefði hann talað bæði við
Ólaf Jóhannesson og Einar Ág-
ústsson og þeir lofað stuðningi
i málinu. Lýsti hann þvi yfir, að
fengist málið ekki fram myndi
hann flytja breytingartillögu
við .vegalögin í þá átt að fáfram
angreint ákvæði fellt niður.
Allmiklar frekari umræður
urðu um fyrirspurn þessa.
Óákveðið, hvort veg-
gjald verður fellt niður
eins og ákveðið hafði verið
yfirlýsingu Ingólfs
kvaðst vilja undirstrika ákvörð-
un Ingólfs Jónssonar um, aðveg
gjaldið skyldi fellt niður frá 1.
Jónssonar t jan. 1973. Það væri óþarfi hjá
ráðherranuim að tala um lög-
Endurbætur á
háspennukerfi
Norðurlands vestra
Á UNDANFÖRNUM árum hefur
raforkunotkun á Norðurlandi
vestra aukizt allmikið, aðallega
vegna aukningar á rafvæðingu í
sveitum. Samtengt raforkukerfi
Rafmagnsveitnanna á þessu
svæði nær nú frá Hofsósi til
Bitrufjarðar í Strandasýslu.
Lengd háspennulína er um
950 km og annast þær dreifingu
til um 6000 manns. Frá þessu er
skýrt í fréttatilkynningu frá
Rafmagnsveitum rikisins.
Auk þessa er svo Rafmagns-
veita Sauðárkróks, sem kaupir
raforku í heildsölu frá Rafmagns
veitum ríkisins, en annast sjálf
dreifingu og sölu innan síns svæð
is.
Vesturhiuti þessa kerfis hefur
verið fullveikbyggður til þess
að taka við aukinni notkun.
Þess vegna hefur á árinu ver-
ið unnið að endurbótum, sem
fólgnar eru í því að breyta flutn
ingslínum úr 11.000 volta spennu
í 19.000 volt, byggja nýjar að-
veitustöðvar og setja upp 500
kílówatta dísilstöð að Reykja-
skóla við Hrútafjörð.
Þessum aðgerðum var lokið
um sl. mánaðamót, en þær stór-
auka flutningsgetu kerfisins til
vesturhluta svæðisins og búa I
haginn fyrir aukná raforkunotk-
un til húshitunar og annarra raf-
orkuþarfa.
Hér er einnig um að ræða ráð-
stöfun til þess að taka við auk-
inni raforku frá væntanlegum
nýjum vatnsaflsvirkjunum.
Kostnaður við þetta verk var
um 12 millj. kr., en það var unn-
ið af starfsmönnum Rafmagns-
veitnanna í héraði og úr Reykja-
vík.
Ekið á Sunbeam
EKIÐ var utan í R-25351, sem er
grænn Sunbeam IbOO, þar sem
billinn stóð fyrir utan Grenhnel
6 frá klukkan hálf tólf á fimmtu-
dagskvöld til kiukkan átta að
föstudagsmorgni. Vinstra aftur-
bretti skemmdist mikið.
Rannsóknarlögreglan skorar á
ökumanninn, sem tjóninu olli,
svo og vitnl að gefa sig fram.
— Lögfesting
Framhald af bls. 32.
ig hjá sumum fylgismönnum
okkar samtaka, að ef einhver
minnsta tregða væri á því að
ganga til samninga, ættu vinstri
menn að neyta þingmeirihluta
síns og ákveða kaupið með lög-
um. Einnig hefur heyrzt krafan
um lögbundin lágmarkslaun.
Ég er' þessum skoðunum mót-
fallinn. Ég tel þær háskaiegar.
Ég tel þær í mótsögn við alla
baráttu verkalýðshreyfingarinn-
ar. Hún hefur jafnan mótmælt,
þegar kjörin hafa verið skert
með lagasetningu. Failist hún á
lagasetningu nú verður óvand-
aðri eftirleikurinn. Þá er skapað
fordæmi fyrir því, að láta Al-
þingi skammta öllu landsfólkinu
kjörin. Þá getur verkalýðshreyf-
ingin lagt sjálfa sig niður, því að
það eina, sem þá væri rökrétt,
væri að einbeita kröftunum að
því að skapa hagstæðan meiri-
hluta á Alþingi. Það er engu
minni vandi að læra að umgang-
ast vinveitt ríkisvald en fjand-
samlegt. Þar getum við marga
lærdóma dregið af Norðurlönd-
unum. Þrátt fyrir áratuga völd
verkalýðsflokka þar, hefur verka
lýðshreyfingin alltaf dregið skýr-
ar línur milli hins faglega og
pólitíska sviðs og ekki þolað
beina íhlutun rikisvaldsins um
samninga aðila vinnumarkaðar-
ins um kaupgjald. Það er orðin
brýn og óumflýjanleg nauðsyn,
að íslenzk verkalýðshreyfing taki
til gagngers endurmats stöðu
sina gagnvart stjórnmálaflokk-
unum og ríkisvaldinu, efli og
treysti innviði sína og styrki
sjálfstæði sitt, verði myndugt og
máttugt þjóðfélagsafl, hverjir
sem fara með völd.
Samningar hafa nú verið laus-
ir í rúman mánuð. Lítill skriður
hefur komizt enn á sjálf kaup-
gjaldsmálin. Eitt félag, Félag
járniðnaðarmanna, hefur þegar
aflað sér verkfallsheimildar. Tal-
ið er, að stjóm VR muni fara
fram á slíka heimild á fundi á
mánudag (8.).
Reynslan hefur sýnt að það er
ANNAR ársfuindur Hafnasam-
bands sveitarfélaga verður hald-
kin i Reykjavík, mán'udagimn 15.
þ. m. og hefst í Átthaigasal Hótel
Sögu, kl. 9.15 árdeg'is.
Formaður hafnasambandsins,
Gunnai' B. Guðmundssan, haifmar
stjóri í Reykjavik, setur fúndinin
og flytur s'kýrslu stjórnarinnar.
Samgönguráðherra, Hannibal
Valdimaírsison, fflyt'ur ávarp.
Hannes J. Valdimarsson, ver'k-
fræðinigur, flytuir erindi um skipu
lag brezkra hafna.
yfirleitt aðeins með verkfalls-
svipuna á lofti, sem alvarlegar
samningaviðræður fást fram.
Fer þvi væntanlega að komast
skriður á málin úr þessu. Allir
munu vona að takist að leysa
þessa deilu án verkfaUa. En ég
vil enn leggja áherzlu á það, að
það er fyrst, þegar ljóst er orðið
hvað ber á milli, að timi er til
kominn fyrir rikisvaldið að
leggja sín lóð á vogarskálarnar.
En valdboð og gerðardóma á
ekki að meta eftir innihaldi
þeirra hverju sinni. Þá á ekki
undir neinum kringumstæðum
að þola.“
Á fundiiniuni verður ’ögð fram
skýrsla um athugun á rekstrar-
afkomu, greiðslustöðu og gjaild-
ski'ám hafnarsjóða, og verða um-
ræðuir um þá skýslu og um önin-
ur málefni hafinanna.
Fundinum lýkur á mámudags-
kvöld.
Hafniasamband sveitarfélaga
var stofnað haustið 1969. Aðild
að því eiga 40 sveitarfél'ög, sem
reka hafnir. Hafnasambandið
sitarfar í tengslium við Sambamd
ísl. sveiitarfélaga.
Hafnasamband
sveitarfélaga efnir
til ársfundar