Morgunblaðið - 13.11.1971, Page 14

Morgunblaðið - 13.11.1971, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBBR 1971 Danskur sérfræðingur rannsakar Slippstöðina FORSTJÓRI Aalborg Værft, Hjöme að nafni, hefur dvalið hér á landi síðan á sunnudag og kynnt sér Iiagi Slippstöðvarinn- ar á AkureyrL Morgunblaðið bafði samband við Hjörne í gær, en hann kvaðst ekkert vilja segja um íslandsdvöl sina að þessu sinni, en hingað kom hann á vegum fjármálaráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins. Hjöme kvaðst í gær hafa gef- ið viðkomandi eimbættismönnum íslenzkum mumnHega skýrslu um Akureyrarferð síma og síðar mymdl hann svo sencla skriflega skýrslu. Aalborg Værfit hefur smiðað Jóhannes Helgi hlaut styrk úr Rithöfundasjóði 1 LÖGUM um almenningsbóka- söfn er svofellt bráðabirgða- ákvæði: „Þar til gagnkvæmar höfunda- greiðslur vegna afnota í bóka- söfnum innan Norðurlanda verða lögteknar, er heimilt, ef sérstök f járveiting er til þess veitt i fjár- lögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvaiar á Norðuir Iöndum.“ 1 fjárlögum fyrir árið 1971 var í fyrsta skipti veitt 85 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Stjóm Rithöfundasjóðs ls- lands auglýsti eftir umsóknum um styrk þennan og bárust 7 um- sóknir. Stjórn Rithöfundasjóðsins hef- ur ákveðið að veita styrkinn rit- höfundinum Jóhannesi Helga. (Frá Rithöfundasjóði Islands) 13 skip fyr'ir íslenzka aði'la; sjö slkip fyrir Eimskipa félaigið, þrjú fyrir Landhelgisgæziuna, tvö fyr ir Skipaútgerð ríikisiins og svo garola Laxfoss fyrir Skaliiaigrím hf. Morguntolaðið spurði Hjörne, hvort hann hefði nokkuð hugað að smiíðaimöguileiíkum fyrir ís- leoidinga nú, en hann kvað svo ekki vera. Aalborg Værft hefði samniinigsfoundin verkefni til ársims 1975 og þyrfti þvi. ekki fleiri nýja samninga — í bili. Athugasemd vegna hreiu- dýrafjölda 1 TILEFNI af frétt, sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn laug- dag, þar sem vikið er að því að talningarvél menntamálaráðu- neytisins hafi ekkl ónáðað hrein- dýrin á Lóns- og Nesjamannaaf- rétti og fullyrt er, að þeim hafi f jölgað mikið á undanförnum ár- um, og séu nú um eða yfir 500 talsins, viljum við undirritaðir gera þá athugasemd, sem hér fer á eftir: Undanfarin ár höfum við leit- að gaumgæfilega svæðið frá Berufirði til Homafjarðar og höfum fundið eftirtalinn fjölda dýra á nefndu svæði: Árið 1969 274 dýr. 1970 274 dýr. 1971 206 dýr. Verðum við að telja að þessar upplýsingar hljóti að gefa réttari anir manna, sem oftast hafa tak- mynd af fjölda dýranna en ágisk- markaða möguleika eða vilja til að kynna sér hið rétta. Reykjavík 10. 11. 1971. Ágúst Böðvarsson, Björn Pálsson, Arnar Herbertsson framan við blýantsteikningar sínar. Frá Landssambandsþingi menntaskólanemenda í samkomusal Menntaskólans við Tjörnina. Ljós- mynd Sv. Þorm, Menntaskólanemend- ur þinga í MT í GÆR hófst i Menntaskólanum við Tjörnina þing Landssam- bands menntaskólanema og var það sett kl. 15.30 af formannin- um, Gunnlaugi Stefánssyni. Magnús Torfi Ólafsson, mennta- málaráðherra flutti ávarp og einnig Björn Bjarnason, rektor. Að ávörpum loknum var þinginu skipt L nefndir, semi fjalla uni 4 málaflokka, að því er Árni Sverrisson, formaður Skólafé- lags M.T. tjáði blaðinu. Nefndir munu skila áliti í dag, en m'álaflokkarniir eru: skip<ulaigs máil sambandsins, hlutvierk menntaskólanna og staða þeirra í menntakerfi og þjóðféiagi, Kosygin til Dan- merkur og Noregs Osló, 12. nóvember — AP ALEXEI Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, kemur í op- inbera heimsókn til Danmerkur dagana 2.—5. desember nk. og til Noregs 5.—9. desember. Skýrðí norska utanríkisráðuneytið frá þessu í dag. Starfsmaður utanrikisráðuneyt isins staðfesti þær fréttir, sem fram höfðu komið í blöðum, að Kosygin hefði á fimmtudag rætt við danska sendiherrann í Moskvu, Anker Svart, og síðan við norska sendiherrann, Frid- tjof Jocobsen, og fallizt á þessa framangreindu daga, sem stjórn- ir Danmerkur og Noregs hefðu stungið upp á. Þetta verður fyrsta heimsókn manns úr röðum æðstu manna Sovétríkjanna til Danmerkur og Noregs, frá því að Nikita Krú- sjeff, þáverandi leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, ' kom til Kaupmannahafnar og Osló 1964. Kosygin heimsótti Sviþjóð 1968. Myndlistarsýning í Súm DAG, laugardaginn 13. nóvem- sr, opna tveir myndlistamenn iiingii á verkum sínum í sýn- garsal SÚM við Vatnsstig. Það ■u þeir Magnús Pálsson og Am ■ Herbertsson. Þeir höfðu mý- kið við að hengja og 'stilla npp föstndag, þegar blm. Mbl. bar ir að, og átti Magnús verkin, ■m á gólfinu voru, en Amar iu, sem á veggjum héngu. Á iklu langborði í salnum blasa ð 16 hundar úr mismunandi iklu gibsi og grasi, en það verk illar Magnús „Tvær gagnvirk- • seríur af hi:ndum“. „Og þetta ■ gras, alis kyns gras ofan úr osfellssveit," sagði Magnús 5n kvikfénaði er ekki lieimil nganga foingað; þær gætu ét- grrasið, rollumar. En líkiega yndu ráðunautar hafa ímugust gibsinu." „Ætli það foæti bara ekki kalk- í beinunum á skepnimum,'‘ cjótum við inn i. Magnús hef- r tekið þátt í útisýningum á kólavörðuholtinu og hann hélt nkasýningu I Ásmundarsa! 1968, einkasýningu í Stuttgart 1969 og nýlokið er sýningu Iians í Mönchengladbach, sem er ná- iægt hollenzku landamænmum í Þýzkalandi. Þess má geta að hundamir eru tii sölu, og kost- ar 10.000 jkrónur stykkið. Arnar Herbertsson sýnir þarna 8 blýantsteikningar, sem kosta 10.000 krónur stykkið. Einnig sýnir hann 25 grafikmyndir, og er sama verð á þeim öHum, eða 4.500 krónur. Blýantsteikningarnar voru fyr ir skemmstu á farandsýningu ísl. listaman.na í Noregi og Svíþjóð er nefnist „Fire nuilevende gen- erationer". Arnar var við nám i Mynd- listarskólanum 1959—1965. Hann hélt einkasýningu I As- mundarsal 1967, málverk og graf ik og sýndi á 4 samsýningum með SÚM. Hann hefur stundað grafiknám hjá Einari Hákonar- syni. Sýning þeirra félaga er op- in frá kl. 4—10 tdl 28. nóvemfoer. Og byrjar eins og áður segir í dag, laugardag kl. 4. — Fr. S. Magnús Pálsson hjá sínum. hundunum (Sv. Þorm. tók myndirnar). Ekki er gert ráð fyrir þvi, að Kosygin ferðist víða um Noreg, heldur dveljist í Osló og heim- sæki nokkur iðnfyrirtæki i grenndinni. I síðasta mánuði fór Kosygin í umfangsmikið ferðalag til Alsir, Marokkó, Kanada og Kúbu. Tízku- sýning MÓDELSAMTÖKIN halda sína árlegu tízlcusýningu að Hótel Sögu, Súlnasal, n.ik. sunnudags- kvöild, 14. nóvember kl. 21.00. Sérstakur hárgreiðslumeistari frá Salon VEH annast hár- greiðslu stúlknanna. Snyrtisér- fræðingur snyrtir og skreytingu annast skreytingavöruverziun H.Þ. í Miðbæ. Sýnd verður vetr- artízkan 1971—1972 frá fjölda fyrirtækja og verzlana. Húsið vlerðuir opnað kl. 19.00 fyrir mat- argesti og dansað til kl. 01.00. Um þessar mundir eiga Mod- elsamtökin 5 ára afmæli og hef- uir starfsemi þeirra aukizt gífur- tega frá upphafi. Meðldmir voru 10 í byrjun, en hefur fjölgað um meira en helminig. Verið er að senda út til við skiptavina endumýjað mynda- spjald af meðlimum. námsaðstaða nemenda og lok.i réttindi nemenda i skóLanum. Sjö fulltrúar sitja þingið frá hverjum menntaskólanna, en að auki eru tveir fulltrúar úr memntadeild Flensborgarskól- ans í Hafnarfirði og tveir frá menntadeildinni á Akranesi. Þingmu lýkur á sunnudagí- kvöld og miunu þá samþyikktar ályktanir í ofamgreindum mála- fiokkum. Dr. Eina/ Ölafur Sveinsson. * Irskur bragar- háttur á sveimi í FVRIRLESTRI í Norræna hús- inu sunnudaginn næsbkomandí kl. 5 síðdegis mun próf. Einar Ói. Sveinsson gera grein fyrir þeim háttum dróttkvæðaskálda, sem Snorri Sturluson nefnir hiálf hneppt og alhneppt, en víkja einnig að öðrum skyldum hátt- um. Alla saman má kalla þá hmeppta háttu. Talin verða upp dæmi þeirra frá upphafi til 1300, en lauslega drepið á forlög þeirra á íslandi siðar. Þar á eftir verð- ur grafizt fyrir uim bragfræðl- legt eðli þessara hátta, en þeir eru yfrið ólíkir flestum norræm- um brögum, bæði í eddukvæð- um og kveðskap dróttkvæða- skálda. Leitin að uppruna þess- ara hátta leiðir fyrirlesarann að lokum til Irlands, og bendir hann í kvæðum skál'da Eyjarinnar grænu á flokk bragarhátta, sem hanm telur ótvírætt fyrirmymd þessara norrænu hmepptu hátta. Hinir fornu norrænu bragir geyma enn marga óráðna gátu. þó að sumu hafi þokað fram til skilmings á þeim á síðari tíimum. Fyrirlestri þessum er ætlað að birta ráðninigu einnar af þeim gátum. Leiðréttieg í EFTIRMÆLUM um Efemíu Gísladóttur í blaðinu 10. þ.m. áttx að standa: Eftir lát föður sina flutti Efemía til Reykjavíkur og hélt heimili fyrir frænku sína og nöfnu, Efemíu, ekkju Jens Waage, dóttur Indriða Einarsson- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.