Morgunblaðið - 13.11.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 13.11.1971, Síða 20
20 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971 Helga Sigurðardóttir Fædd 12. apríl 1888. Dáin 3. nóvember 1971. HELGA Sig-urðardóttir fæddist 12. apríl 1888 að Snæbjarnarstöð um í FnjóskadaJ. Foreldrar henn ar voru Sigurður Bjarnason bóndi og kona hains Hólmfríður Jónsdóttir og var á heimili þéinra mikill mermin garbragur. Sjgurður var kunnur gáfumaður og var bókakostur mikill á heim iJinu. Helga varð snemma bók- elsk og fylgdi það henni alla ævi. Það var því hennar mesta raim, er sjónin dapraðist síðustu árin og hún gat ekki lengur les ið. Helga var á unglingsárunum míkil stoð foreidrum sínum, en hún var elzt 9 barna þeirra. 17 sSna 1910. Fflijótlega fluttust til þeirfa tveir synir Jóns og reynddet Helga þeim sem bezta móðir. — Seinna tóku þau hjóndn að sér tvö fósturböm: Agnesi Guð- mundsdóttur, sem nú býr í Minne sota í Bandaríkjumum og Jón Helga Jónsson, sonarson eigin- manns Helgu. Þessum bömum reyndist Helga einnig sem bezta móðir og börnum þeirxa var hún góð amma. Helga sinnti ijósmóðurstörfum í Reykjavik og nágrenni um maTgra ára skeið og er hún hætti 1953 vantaði ekki mikið á að hún hefði tekið á móti eitt þúsund börnum. Árið 1925 dvaldist hún um misserisskeið í Kaupmanna- höfn við framhaldsnám á Ríkis- spítalanum. Hún var ákaflega heimsótti afa minn og Ljósu og minnist ég þess hve Ljósa var mér alltaf hlý. Hún var okkur systkinunum sem amma enda þótt aðeins yngri systir mín kall unniiiiRODnRffTTi 1 HunUBIHrrUnftlll SKRÁ (JM VIMIVIMOA i II. FLOKKI T97I 48800 kr. 300.000 20159 kr. 100.000 Þ*ss! númer hlutu 10000 kr. vinning hverf: 1467 19179 35584 42468 51509 67751 2244 19890 36032 45328 52240 59140 3927 21934 36428 45811 52640 59263 6385 24641 39030 47081 53581 59760 12630 25109 39562 49188 56238 61431 13371 27426 40496 49428 56592 62397 14276 27642 40952 50300 57266 62651 17915 18784 29878 33131 41812 50661 57581 64454 Þessi númer hlulu 5000 kr. vinning hvert: ára gömul fór hún úr foreldra- húsum og um tvítugt hvarf hún alfarin úr sinni heimasveit suð ur til Reykjavíkur, þar sem hún lagði stund á ljósmæðranám. — Helga varð ljósmóðár árið 1910 og gerðist þá ljósmóðir í Mos- fellssveit og Kjalarnesi, þar sem hún starfaði næstu 5 árin. Helga giftist 15. apríl 1915 afa minum, Jóni Ásmundssyni, tré- smið, sem misst hafði fyrri konu heppin í sínu starfi og var sér- staklega til þess tekið hve góð og hjálpsöm hún var mörgum fátæk um og barnmörgum fjölskyld- um. Létu þau hjón oft af hendi rakna bæði mat og föt tif þeirra sem við bágust kjör bjuggu. Ég er einn þeirTa fjölmörgu sem Heiga tók á móti og kallaði ég hana alltaf Ljósu svo sem margir fleiri. Það Vi.r oft að ég aði hana svo. Ljósa hefur og reynzt börnum okkar systkin- anea vel og síðustu árin bar hún mikla umhyggju íyrir þeirra hag. Oft kom Ljósa í heimsókn til okkar hjónanna og kom þá vel í ljós hve fróð og víðlesin hún var. Alla tíð var Ljósa mjög hjálp fús og örlát og má næstum segja að hún hafi áður en yfir lauk, verið búin að gefa allar eigur sínar. Síðustu tvö árin dvaldist Ljósa að Dvalarheimili aldraðra sjó- manna og eftir að hún missti al veg sjónina hrakaði heilsu henn ar mjög unz hún lézt 3. nóvem- ber sl. Ljósa lætur eftir sig stóran vinahóp, er allur kveður hana með hlýjum huga, og við hjónin og sonur okkar þökkum henni af alhug fyrir það, sem hún hefur verið okkur á liðnum árum. Sigurður Þ. Jörgensson. Einbýlishús í Hofaiorfirði Nýlegt einbýlishús 125 ferm. til sölu við Brekkuhvamm í Suðurbænum. í húsinu eru 3 svefnherb., stofur, eldhús, þvotta- herb., geymslur, allt á sömu hæð Bifreiðageymsla, stór ræktuð lóð. Laust fljótlega. Útb. 1,5 mif.jón, sem má skipta. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL., Linnetstíg 3 — Sími 52760 og 50783. (♦*- «***« ÍÍÍ*-Ík'«-*ÍÍ9* *****ý» <•* > >t»4 '**»* **¥*«■ *t*4« *%***> ->♦**» :• -»•» « ÍZ&Z -asts rtetz y*ív4 *;■■■<**:• * & << **».4i* mh4w Isis siíi 4 ..I _. *&Mmw* AUÐBKEKKU 63, KÓPAVOGI, SÍMI 41694. £»*•• >»*♦« *«»*.. **^«.*r.|*-«*?*'•*** j* vá. •-! ■’ ,' / / 'r f , *I00% ■ Wmmm ' i VENUS LUX og LÚDÓ SVEFNSÓFASETTIN SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN HVÍLDARSTÓLAR MEÐ SKAMMELI SKRIFBORÐ, 3 stærðir, SÓFABORÐ, INNSKOTSBORÐ VEGGHÚSGÖGN, SKRIFBORÐSSTÓLAR, margar gerðir. SÓFASETT, margar gerðir. Opið til kl. 4 í dag íirl ihi ÚSOaMDNAHIDSIÍÐ IHIF. Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 41694. IHIDSIDaUDNAIHIDSIÍD IH.IF. 329 76X2 17250 28829 36503 46050 517X9 57393 876 7664 17411 29113 36913 46405 52103 57773 1232 7966 17463 29230 37488 46691 52171 58220 1375 8833 17886 29522 37737 46766 52336 58260 1378 9644 18013 29672 38670 46794 52458 58708 1542 9833 18155 30739 38958 47196 52921 59525 1658 11137 19009 31328 39563 47228 52938 60540 1685 11138 19613 31357 39653 47572 53488 6X203 2552 11775 19668 31672 39751 47697 53768 61240 2948 12495 20101 31689 39769 47793 53934 61742 2957 13778 20161 31963 40Ó10 47797 54824 61818 3413 13992 20575 32015 40417 49300 55440 61880 3424 14086 21124 33752 41986 49584 55527 61915 3466 15563 21346 31421 42878 50134 55914 62373 3576 15649 21776 34883 43348 50263 56329 62891 3596 15716 24284 34952 43408 50930 56857 62947 4608 16492 25111 35121 44495 50998 56993 6.3559 5218 16721 26920 35313 44922 51401 57322 64965 6101 16945 28450 36186 44938 51492 t>essi númcr hlulu 2000 lir . vinning hvert: 103 1634 2958 4382 5720 7268 8613 10138 11501 12923 13905 15111 135 1670 3024 4410 5772 7354 8621 10178 11513 12947 13924 15142 140 1730 3035 4413 6»64 7381 8704 10191 11525 12989 13931 15146 195 1741 3052 4496 6060 7440 8780 10208 11558 12997 13942 15167 226 1752 3065 4515 6986 7478 8789 10308 11606 13017 13949 15202 246 1778 3095 4546 6185 7517 8815 10313 11672 13037 13954 15221 252 1794 3118 4.565 6187 7592 8867 10344 11681 • 13070 13983 1525» 260 1802 3119 4571 6195 7599 8883 10360 11699 13076 13996 15275 289 1839 3159 4578 6235 7609 8886 10465 11758 13103 14053 15276 313 1857 3163 4579 6268 7635 8888 10481 31853 13144 14111 15292 341 1963 3389 4591 6276 7641 8917 10503 11895 13145 14133 1.5342 375 1978 3234 4627 6355 7696 8999 10508 ,11908 ' 13166 14226 15469 380 2019 3315 4668 6391 7704 9025 10537 11920 13193 14245 15473 502 2069 3360 4685 6485 7748 »091 10627 11921 13308 14317 1.5479 505 2088 3386 4698 6493 7752 9099 10659 12088 13314. 14324 15502 648 2128 3429 4834 6497 7762 9136 10719 12119 13328 14338 15511 672 2141 3445 4960 6558 7779 9149 10758 12181 13364 14380 1551» 750 2156 3469 4965 6562 7918 9219 10784 12311 13370 14423 15520 763 2196 3487 5009 6604 7983 9237 10793 12389 13396 14451 15530 806 2226 3546 5096 6736 7998 9264 10894 12393 13491 14478 15539’, 891 2277 3561 5122 6807 8001 9283 11013 12457 13507 14501 15540 »98 2279 3565 5157 6847 8093 9287 11108 12460 13544 14536 15567 1001 2317 3566 5203 6858 8130 9290 11117 12484 13561 14624 15574 1008 2355 3594 5206 6921 8157 9316 11125 12512 13576 14644 15575 1022 2416 7608 5243 6963 8194 9323 11136 12518 13629 14654 15654 1038 2436 /Í733 5335 8988 8221 9374 11167 12689 ' 13630 14660 15682 1049 2581 3742 5337 7004 8227 9414 11208 12717 13644 14779 15689 1111 2649 3820 5386 7041 8364 9711 11223 12723 13660 14864 15690 1169 2723 3910 5443 7049 8398 9732 11228 12724 13722 14901 15785 1204 2725 4057 5445 7060 8438 9780 11332 12727 13736 14954 15802 1303 2820 4062 5542 7068 8506 9784 11355 12747 13738 14956 15815 1367 2831. 4188 5572 7088 8524 9880 11361 12867 13745 14968 15874 1415 2846 4215 5635 7100 8545 9914 11390 12870 13758 15035 15901 1619 2876 4255 5644 7232 8554 10006 11412 12894 13815 15077 15958 1627 2970 4272 5680 7252 8602 10Ö56 11431 12907 13892 15087. 15983 Framhald á bls. 23 150-250 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast til kaups. Þarf að vera á jarðhæð. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Út 1 m — 3466“. Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík óskast til kaups, þarf að vera 200 til 300 fermetra og á jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3469". Bústaðasókn Almennur safnaðarfundur í Réttarholtsskóla að lokinni messu kl. 2 sunnudaginn 14. nóvember. Fundarefni: SAFNAÐARMÁL. SÓKNARNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.