Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 3 * Greinarger ð Tómasar A. Tómassonar, sendiherra — vegna frásagnar af ræðu ntanríkisráðherra í Brussel MORGUNBLAÐISrU barst í gæi ftréttattlkynining frá ríldsstjórn- bmi með greinargeirð frá Tóm- n«i Tómassyni, senðiherra Is- lanðs hjá Attantshafsbaindalag- inu wgna gTeiiinar hér í blaðinn Morgunblaðið kannaði í gær, hvaða áhrif gengisbreytingamar hefðu á verð þeirra skuttogara, sean nú eru i smíðum fyrir Is- iendinga í Póllandi, Japan og Noregi. Sverrir Hermannsson Smámunasýning í SÚM framlengd SMÁMUNASÝNING listamanna i sýningansal SUM við Vatns- stitg hefur staðið síðan 4. des- ember og aðsókn verið dágóð, íþmátt fyrir au glýsing aerí iðle i k a viegina venkfalls á blöðunum. Þama sýna félagar í SUM og igestir þeirra, innlendir og er- lendir ýmiss konar iitil listaverk, og hafa nokkrar myndir seizt. Á'kveðið hefur verið að fram- lemgj a sýnimguna til 30. des- emnlber. sl. þriðjudag um frétt a.f ræðu utanríkisráðherra á ráðherra- fundi NATO. 1 greinargerð þess- ari segir sendiherrann, að skja.1 það, sem blaðamaðiir Morgun- blaðsáns fjaJlaði nm í greininni, sagði Mbi., að breytingarnar hefðu svo til engin áhrií á verð þeirra tveggja skuttogara, sem i smiðum eru fyrir Ögurvik hf. i Póllandi, þar sem samningarn- ir eru miðaðir við Bandarikja- dollar. Jón Páll Halldórsson á Isafirði sagði, að samningamir við norsku skipasmiðjumar væru miðaðir við norsku krónuna, en gengisbreytingin nú hefði sára- litil áhrif, þar sem samningar voru ekki undirritaðir fyrr en meginbreytingarnar voru um garð gengnar. Páll Pálsson hjá Asáufélaginu sagði, að breytingarnar hefðu lít- il áhrif á verð togaranna í Jap- an. Við samningsgjörð var reikn- að með ailt að 15% hækkun á japanska yeninu á smíðatiman- um og munu togararnir nú kosta í Japan 102—103 millj. kr. í stað 98,8 miHj. kr., sem áður hefur verið skýrt frá. hafi verið ræða fyrrvera.ndi nt- amríkisráðherra, en ekki ræða Eina.rs Ágústssonar. Morgunblað Sð hefur óskað eftir því við ut- anríkisráðherra, að biaðamaður Morgunblaðsins fái aðstöðu til þess að kynna sér skjal það, sem hann sá i Briissel á ný, og hefur utanríkisráðlierra orðið við þeirri ósk. Fyrrverandi utanrík- isráðherra hefur einnig sam- þykkt það fyrir sitt leyti. Verður það við fyrstu hentugleika. FréttatíJkynning ríkisstjórnarinn str fer hér á eftir: „Vegna greinar á bl.s. 14 i Morgunblaðinu 21. desember 1971, undir fyrirsögninni: „Viii- andi fréttafrásöign eða röng ræða?“ hefiur Tóimas Á. Tóimas- son, sendiherra Isiandis i Brux- eMes og fastafulilitrúi hjá NATO, sent utamrilkisráðuneytiniu svo- h'ljóðandi greinargerð um mái- ið: „Að gefnu td'lefni skal tekið fram, að hinn 10. þ.m. kom Óii Tytnes Maðamaður frá Morgun- blaðiniu, inn á skirifsltofu sendi- nefndar Isfllands hjá Atlantshafs- bandalaginu hór í BruxelHes í þeim tiiligangi að fiá viðtal við uta n ríikisráðherra. Var þá ráð- herra rébt ókominn úr hádegis- verði framikvæmdastjóra banda- lagsáns og meðan Óli beið kornu ráðhierrans, bað hanm starfs- stúlku í sendinefndinni um af- rit af ræðiu, sem utanrílkisráð- herra hafði haldið á fundi NATO ráðsins fyrr um daiginn. Aflhenti þá stúllka þessi, sem nýlega er komin tlil starfa í sendinefndinnd, blaðamanndnum skjalamöppu, en efst í henmi var afrit af sím- skeyti með firéttatilkynningu þeirri varðandi ræðu utanrílkis- ráðherra, sem send var íslenzik- um fjöltmiðlmm efltir ráðherra- fund Atíantshafsbandaiagsinð í þessmm mánuði. 1 möppu þessari var engin ræða eftir Einar Ág- ústsson, utanrikisráðhierra, né heidur drög að ræðu hans. Hims veigar voru í möppmnni ýmis önn ur skjöll undir efsta biaðinumeð airilinu af flréttatiillkynninig'unni, þar á meðaj dröig að ræðum íyrrverandi utanríkisráðherra. Skjöl þessi eru merkt trúnaðar- mál. Bruxelles, 21. desemiber 1971. Ttimas Á. Tóruusson." 'tanmingc* STfíMllÍDARAHNII! KOMKIR AFTUR! Einnig aukaglös og aðrir varahlutir. FÖNIX Suðurgötu 10 — sími 24420. Gengisbreytingarnar: Lítil áhrif á verð skuttogaranna Úrval til jólagjaía! 7. HÆÐ: Kerti, konfekt, sœlgœti, kex í skrautkössum 2. HÆD: Húsgögn í úrvali - Gjafavara í úrvali, m.a. skrautkrukkur og apótekarakrukkur fallegar og ódýrar NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT - Þœr fara sigurför um allan heim dönsku terylene-sœngurnar og koddarnir, fallega mynstraðir, sœngurver og koddaver óþörf, þola þvott, eða hreinsun. Sœng frá kr. 1997.--Koddi frá kr. 825,- ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍIVII 81680 HÚSGÖGN OG VEFN.V. — SÍMI 84800. MATVAIÍA — SÍMI 81680. Vðrumarkaðurinnhf. SMSTEIflAR Dollarinn féll, — en krónan ekki! „Hvað fellur krónan miki0,“ var v.nnaviðkvæðið, þegar menn hitlust á götu nú um helgina og f'ranr á þriðjudag. Það er nú kom ið fram, eins og við var búizt, að krónan vrði látin fylgja dollaran um, sem felldur var um 7,89%. Þvi fer þó víðs fjarri, að ríkis- stjórnin og málgögn hennar vilji kannast við þetta í orði, sem stað fest hefur verið á borði, eins og forsiður Timans og Þjóðviljans báru með sér í gær. Þannig er þriggja dáika forsíðufrétt Tím- ans um gengisbreytinguna svo- hljóðandi: „Óbreytt stofngengi krónunnar gagnvart dollarnum." Þjóðviljinn hefur ekki svo mikið við að minnast á íslenzku krón- una, heldiir er fyrirsögnin þar á þessa leið: „Hækkun erlendra gengja er innan við 1%.“ Forsiða Tímans fiiölysinfl Indlamlsliafs vnr 5 samþykkt i imdiincfm! SÞ :.«)«<it*l ZS FÉLAGSLEGUR jSTÓRVIÐBURÐUR .. ij.. . Hækkun erlendm geng/a er s Forsíða Þjóðviljans Eftir böfðinu dansa limirnir er gamalt viðkvæði um þá, sem aidrei þora að hafa sjálfstæða skoðun né standa á sannfæringu sinni. Það hefur ekki þótt góður vitnisburður um þá, sem stjórna fjölmiðlum, að þetta hafi verið hægt tim þá að segja. En nú hefur enn einu sinni farið svo fyrir þeim, sem ritstýra Þjóðviljannm og Tímanum. Enn einu sinni mat reiða þeir fréttirnar fyrir stjóm arherrana til þess að villa tim fyrir þjóðinni með því að reyna að fela gengisfeHinguna, sem þó kemur við pyngju hvers einasta manns i landinu. Uppi standa þeir svo með þá fullyrðingu, að gengi dollarans hafi fallið' en ekki krónunnar, sem þeir þó við nrkenna, að fylgi dollaranum! Erfitt er að finna það orð, sem helzt lýsir slíkum málfiutningi. En óneitanlega fljúga í gegnum huga manns orð eins og: lágkúra, skrípaleikur, fréttafölsun. Ekki fyrir jól Ríkisstjórnin hefur látið í veðrl vaka, að hin nýja gengisbr<*yting krónunnar sé bráðabirgðaráöstöf un en ekki gengisfelling. Að sjálf sögðu er ómögulegt að koma þessu lieim og saman við stað- reyndir, Má þó vera, að með þessu sé verið að reyna að standa við fyrirheitið, sem gefið var á siðustu dögum þingsins, að Sjálf stæðismenn gætu verið rólegir. Gengið yrði ekki fellt fyrir jól! j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.