Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 23. DESEMBER 1971 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf., sími 81260. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- straeti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. IMÝREYKT HANGIKJÖT Læri 158 kr. kg, frampartar 115 kr. kg, útb. læri 240 kr. kg, útb. frampartar 210 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk. NAUTAKJÖT Mjög mikið úrval af alls konar nautakjöti. Aðeins gæðaflokkur. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020. NÝR SVARTFUGL Nýr hamflettur svartfugl, að- eins 55 kr. stykkið. Kjötmiðstöðín Laugalæk sími 35020. NÝSLÁTRAÐ SVlNAKJÖT Svínahryggir 374 kr. kg, kótelettur 402 kr. kg, læri 218 kr. kg, bógar 215 kr. kg, kambar 340 kr. kg. Kjötmiðsíöðin Laugalæk. HAMBORGARHRYGGIR Orvals lambahamborgarhrygg ir 150 kr. kg, London lamb 270 kr. kg, útb. hamborgar- hrygggir lamba 240 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk. PEKINGENDUR Úrvals pekingendur og ali- endur. Aðeins 630 kr. stykk- ið. Það er góður jólamatur. Kjötmiðstöðin Laugalæk. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST frá og með áramótum. Hálfs- dagsvinina kemur til greina. Hótel Akranes sími 93-2020. AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. VERZiLU NIN B'LÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Verð frá 50 kr. Muniið mitt viðurkennda hangikjöt, Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. REGLUSAMUR MAÐUR, vanttr sveitavinniu, óskar eftir vinnu í sveit, belizt við fj'ár- gæzlu. Uppl. í sima 13023. Guðmiund'ur Kristjánsson. YMSIR VARAHLUTIR í Wifly’s '47 til söliu. Uppl. 4 síma 92-8195, rniHi Id. 8—9 á kvöltfin. REYKJAPlPUfl Kærkomin jólagjöf er reykja- pípa frá okkur. Verzlunin Þöll Veftusundi 3 (gegnt Hótel Islarvd bifreiða- stæðinu), sími 10775. Snjórinn á herðum okkar I>I:TTA er ibirkisikógnirinn stiðiir í skógræktarstöðinni í Fossvogri. Snjórinn hefmr lag-zt á iierðar svartviðíwins, lika á litla traktorinn, sem jjeir nota sér til þæginda. Sveinn Formóðsson tók myndina í vikunm síðnstn, þegrar allit var þakið nýföllnum snjó. Og: svo kaupa meain jólatrén af landgræðshisjóðhnm, og; innan tíðar er búið að tryg-g-ja isleinzk jólatré í íramtíðinni. Fyrir þvi or barizt, og markinu er náð eftir 4 ár. — Fr. S. Platti Langholtskirkju Blöð og tímarit Jóilabl'að Æskun.nar er komið úit, og að venjiu sneisafluUit af skemmtilegu eflni og myndium með Mtprentaðri forsíðu. Af öQil- um araigrúanum, sem þetta hefti prýðir mættti itjcl. nefna: 1 Betle- hem er barn oss fætt. Ljónið og hvolpurinn, saga efltir TóL stoj. Erfiðir daigar. Jólasaga frá Jótlandi. Litla krafltavierikið. Kvæði eftir Ólínu Andrésdótt- ur: JóU. Kvæði efltir Riehard Beck: Jólastjaman. Kvæði efitir Önnu G. B jamadóttur: Hátið bamanna. Kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannessoni: JóíMn. Að vera sjáflJlstæður. Ferdinand Magell- an, efltir Þorvarð Magnússon.. Með Ffliugfélaginu 10 Rinar- landa. Hvalsneskirkja, eftir Gísla Brynjólfflsson,. Tal og tón- ar Ingibjargar Þorber®s. Kvæði efltir Erllu Þórdási Jónsdómur. Busi og álfakonungurinn, ævin- týri efltir Skúla Þorberg Skúia- son. Bamabisikupi'nn heflur orð- ið. Kvaeði Skúla Þorsteinisson- ar: Jóll gamila mannsins. Það sem búáMfurinn lærði á aðfanga dagskvödd. Kinversikt ævintýri: Heitgu grjónin. Rím-Laiii og jóla sweinarnir. FHóffl.tnm til Eigypta- lands. 1 beMi eyðimerkurræai ingjínma. Ástnundur Guðtmunds son fyrrverandi bisfeup skrdfar uim aðfangadBjgstovöld í Reyk- hölti. Úr sögu jófatrésins. Þátt- ur um myndflist. Tarzansög- ur. Þá er skýrt fná getraun Æskunnar og Flugflélags Islands. Fingurbjörgin á sina sögu. Hörpudiskurinn, sem vilrii ekki spi'la á hörpu. Þiáttur um Árna Jölmsen þjóðflagasöngvara. Jóla sveinaþátl iur. Litiá-'kisi og mýsn ar. Fæðingardagur fliilsungans. Álflar á jóTanótt. Þrjár prófraun ir. Nltj'án ára stónmeistari. Fisk- vinnsluskóli. 'Slkátaopna Hrefnu Tynes. Þegar Friðirik fór með jóllin til pabba. Þjóðir heimsins. Margt býr í sjónum. Jólagest- urinn. Barnaveggteppi. Heimilis bók Þórunnar. Péturskirkjan i Róm. Flugþátitur Amigríms og Skúla. Islenzkur skipaþáttur Guðmundar. Jólaleikir. Yfirleitt er Æskan, svo útúrtiroðin af góðn efflni, a-ð Tnann bnestar stundraim orð tál aið lýsa hienni, «g Aasr engan veginn skiíIiB þá máklu gáffliær, sem ri)®t jóranum, Grráni En.'gii®berts er gefið að safna þessu ölflu saman. Með- an Æskan er gefin út í 18000 ein- tökum þarf áreiðanlega ekki að örvænita um íslenzlka æsku. Hún getur ekki í það minnsta sagt, að henni hafli ekki verið varðaður vegurinn. — FrJS. DAGB0K Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu með þeim mönn- um, sem hann liefur veiþóknun á. — Lúkasarguðsp.jall 2,14. í dag or fimmtudagur 23. desember og er það 357. dagur ársins 1971. Eftir lifa 8 dagar. Forláksmessa. Haustvetrtíðarlok. .Ardeg- isháflæði kl. 9.59. (Úr íslands almanaldnu). Almennar upplýsingar um lækna þjönustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9— 12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 22.12. Jón K. Jóhannsson. 23.12. Kjartan Ólafsson. 24., 25. og 26.12. Ambjörn Ólaflss. 27.12. Guðjón Klemenzsom. V estmannaey j ar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið summudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hópar eða ferðamenn snúi sér í síma 16406. Náttúrueripasafnið Hverfisgötu 116. Opið þriðíud., fimmtud., íaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráftgjafarþjðnusla Geðverndarfélags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimiL Jólamessur úti á landsbyggðinni : ' . | Auðkúlukirkja í Húnaþlngi, sem vemnda á. Maðurinn til liliðair er Steingrímux Daviðsson, fyrrv. skólastjúri á Blöndu- ' ósi. Langholtssöfnuður hefur gefið út platta með mynd af kirkjtimii. Aftain á hann er hægt að rita kveðjur til vina, og er hann því tilvaUn jólagjöf. Pétur Friðrik listamaður gerði myndina, en Gler og postulín vann myndina. Séira SiguirðiiT Haukur Guðjóns- son sagði okkur, að þetta væri sjötti plattinn í svomefndri „kirkjuseriu“. — Hægt er að nálgast plaltann hjá kirkjuverði. Allur ágóði af söiu hans remiíur tU kirkj ubyggingairininar. Oddi á RaingárvöUum Jóladagur. Messa kili 2. Séra Stefán Lárusson. Eyrarbakkakirkja Aðfangadagur. Jólavaka mteð söngvum og ritningariesitri kL 6. Jóladagur. Hál (íðaguðs- þjómisita kl. 5. Séra Guð- rruundur Óskar Ólaflssom. Útskálakirkja Aðfangadagur. Afltansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa klL 2. Séra Guðtmiundiur Guðmunds- Hvalsneskirkja Jóladagur. Messa kl. 5. Séra Guðttniundur Guðmiundsson. Brautairhoitskirkja 2. jóladagiur. Messa kl. 2. Sr. Bjami Sigurðsson. í styttingi Frúin haflði keypit forláita dósa hníf, en þegar hún ætiaði að reyna hann, gat hún enga dós opnað. Hún rauk þá inn í stofu að ná í gleraugun sín, svo að húm gæti lesið leiðbeiningamar, sem fýlgdu dósahnifnuim. Þegar hún kom fram í eldhúsið afbur, haffii vnrnuikanan opmað dósirn- ar. „Hvernig í ösköpunum fóruð þér að þessu, þér sem ekki kunn ið að ilesa?“ sagði frúin. „Þegar maður kann eklki að lesa, þá verður maður bara að hiugsa." SA NÆST BEZTI Sáligrennslari í Lundiúnum flékk póstkort frá Sviss og var það flrá einium sjiúMiimga hiams. Á því stóð: :— Mér líður JjómiandS ve). Vildi bara að þér væruð korninn ti'l að segja mér hivemig á því slliemdúr. Stórólfshvolskirkjia Aðfangadagur. Aftansöng- ur 'kfl. 5. Séra Stefán Lárus- Keidur á Rangárvölliim 2. Joladagur. Messa kl. 2. Sr. Steflán Lárussom. Kálfatjameirkirkja Jóladagur. Hátíðaguðsþjón- usta kl. 4 e.h. Séra Bragi Frið riksson. Lágafeiiskirkja Jóladagur. Messa kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Grmdavíkurldi-kja Aðfangadagur. Afltansöng- ur kl. 6. Jötadagur. Messa kl. 2. Annar jóliadagur. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Jólasveinar einn og átta Þetta er hann Kertosníkir Iienn ar Sólveigax Bimu Sigurðairdótt ur Njáisgötu 13 A. Sólveig er að eins 7 ára gömui, og lætur sanit jólasveinbm snikja hjá sér kerti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.