Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 Nauðungaruppboð Eft'rr kröfu Grétars Haraldssonar hcfl. verður bifreiðin R-16C66. Dodge Weapon, sefd á opinberu uppboði að Síðumúla 30, Vökuporti, fímmtudagin-n 30. desember kl. 14. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. DRCIEGH IE5I0 KARLMANNASKÓR. Svartir. Nýkomnir brúnir. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR. MATUR OG DRYKKUR eftir Helgu Sigurðardóttur Endurskoðuð útgáfa og færð til nú- tímabúnings af húsmæðrakennurun- um Bryndísi Steinþórsdótur og Önnu Gísladóttur, m. a. er nýr kafli um glóðarsteikingu og geymslu matvæla í fryslikistum. Þessi matreiðslubók er án efa lang vinsælasta matreiðslubók, sem út hefur komið á Islandi. ÓSKABÓK HVERRAR EINUSTU HÚSMÓÐUR. Kr. 1.600,00 + ssk. Vsil Íí'ti'iijur í maí í^drjkk Við hliðina á MAT OG DRYKK ætti jafnan að standa bókin VAL OG VENJUR I MAT OG DRYKK eftir Conrad Tuor, einn viðurkenndasta og frægasta hótelstjóra í heimi. Þetta er bók, sem hver einasta húsmóðir ætti að eiga í eldhúsinu hjá sér, til að vita nákvæmlega hvernig á að bera fram réttina. Þetta er bók fyrir þá sem ferðast, til að vita hvað það er sem stendur á mat- seðlinum í útlöndum, þetta er bók, sem er full af hagnýtum alhliða upplýsingum um allt, er varðar framleiðslu. vínþekkingu og skýring- ar á hinum „klassísku" réttum matreiðslufagsins. Verð kr. 520,00 + ssk. SINFÓNlUHLJÓMSVEiT (SLANDS. Tónleikor í Hóskólabíói Miðvikudaginn 29. desember kl. 21: Stjómandi DanieJ Barenboim. Einlerkari Vladimir Askenazy. Flutt verða verk eftir Weber, Chopin og Tsjaikovsky. Fimmtudaginn 30. desember kl. 14: Stjómandí Daniel Barenboím. Etnleikarí Pinchas Zukerman. Flutt verða verk eftir Weber, Mendelsshon og Beethoven. Aðgöngumiðar verða til sölu frá 27. desember í Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. MEKA-jólaskeÍðÍn ER TIL FRÁ BYRJUN. 6 ÁRGANGAR: 1966 1967 1968 1969 1970 1971. Fæst hjá flestum skart- gripasölum landsins. Bolcki r NÝKOMINN Á MARKAÐINN 4RA CANNELA TÓNLISTAR CASETTUTÆKI FYRIR BIFREIÐAR EINNIG BYGGÐ FYRIR 8 RÁSA 2JA CANNELA CASETTUR AÐALUMBOÐ: BORGARHELLA, SAFAMÝRI 23, S. 32852. ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFBÚÐ DOMUS MEDICA RAFTÆKJAVINNUSTOFA GUÐNA LAUGAVEGI 96, 3. HÆÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.