Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 14
 Þ FRÉTTIR í STUTTU MÁLI • frAvísunartillaga Á FJÁRLÖGIN Það roun næsta óvenjuilegft, að frávíisuniantilllaga kiamá fram við f járlagafrumrvarp en það gerðist þó á Aiþingi áð- lur en lóteið var aflgreiðsl'u f jár Xagfanna fyrir árið 1972. A14- ir þinigmenn Aiþý'ð|U:fllo(kíkis,ins undir forystu Gylfa Þ. Gísla- sonar lögðu tiOi, að fljárlaga- afgreiðslunnii yrði frestað þar til Alþitnigi kæmi saman á ný og fruimvarpimu yrði vísað til ríik i sstj órn a ri n n a r. Alþýðu- floteksþingimennirnir rök- studdiu kröflu sína með því, að ríkisstjörniin hefði boðað teekk un á niðurgreiðslium ag hœtek un á verðd liaindbúnaðarvara. Kaupgjalidsvísitölu væri ekiki ætlað að hæklka aif þeiim söik- uim svo að launþegar fengju engar bætur vegna þessara hækkana. Nýgerðum kjara- samniniguTn hefðí þar með ver ið riiflt I reyind. ViMu þiragmenn Alþýðuiflokkisins, að riikis- stjómin kannaði ieiðir >til þess að koma i veg fyrir þessa kjaraskerðingu alimennimgs ag töldu óeðlil'egt, að fjárlög yrðiu afgreidd meðan slíik athugun flæri flram. Stjórn a rfiokk ar n i r sinntu ekki þessari ósk Al- þýðuPliokikLsins, eins ag kunrn- ugt er. • HÆRRI FASTEIGNA- SKATTA SEGIR TÓMAS Tómas Karlsson, sem sæti ájflti á Alþimgi í desember, í fljarveru utanrikisráðherra, vill hærri fasteignaskatta en gert er ráð fyrir í stjórnair- frumvarpi urn it/ekjustoflna svei'tarfélaga. Leggur Tómas til, að fasteignaskattar skuii nema 3% af fasteiignamati íbúðar í þétrtbýli á þeim hiluta fasrteignamaits, sem er um- 3ram 3 m>i Ul'jónir króna. Einn- ig skuli hiver sjiáJlfistæður gjald andi, seom á tvær eða fleiri íbúð ir, greiði 3% af þeim hluta samamlagðs f'asteignamarts íbúðar-húseiigna hans, sem er hærri en 3 millj. kr. Frum- varp ríkisstjörnarinnar gerir ráð fyrir, að fasteignaskattar af íbúðarhúsnœði verði %%. • TÆKNISKÓLI Á AKUREYRI? Til meðferðar hefur verið á Alþingi, lagafrunwarp um Tækniskóla Isliands. Halldór Blöndal, sem sæti ártti á þimgi í desember, fiurtti breytingar tiilögu við frumvarpið þess efnis, að heimilrt væri að srtarf rækja undirbúninigsd'eild Tæknisteólians á Atoureyri, Isa flirði og á öðrum stöðuim, þar sem slíkt þæ (ti henta. Á Ak ureyri viill HalMór að ríisi sjálf stæður tækniskóli, strax og aðsókn og aðrar aðstæður leyfa og skuii nú þegar haf- inn nauðsynlegur undirbúnimg ur að stofnun skólans. Halldór Blöndal í jómfrúræðu á Alþingi: Geigvænlegur sam- runi valds í Fram- kvæmdastofnuninni Þrír pólitískir „kommissarar“ við stjórn stofnunarinnar HALLDÓR Blöndal, sem tók sæti á Alþingi í desember í fjarveru Magnúsar Jónsson- er, flutti jómfrúræðu sína í efri deild við 2. umræðu um frv. ríkisstjórnarinnar um Framkvæmdastofnun ríkis- ins hinn 8. desember sl. í ræðu sinni benti Halldór Blöndal á, að um geigvænleg- an samruna valds yrði að ræða í hinni nýju Fram- kvæmdastofnun, sem yrði undir stjórn þriggja póli- tískra kommissara. Þá lagði hann áherzlu á, að hinn svo- nefndi Byggðasjóður, sem tekur við hlutverki Atvinnu- jöfnunarsjóðs yrði undir sér- stakri stjórn. Hér fer á eftir hluti af jómfrúrræðu Hall- dórs Blöndals: Ef eiohver hefði spáð því á síðastliðnu vori, að frv. eúrs og það, sem hér liggur fyrir, yrði lagt fraim á Alþimgi til samþykkt- atr á hausti komiarnda, hefðu þau sömu umimæli verið kölluð sterök eða vondar getsakir. Svo eimörð og einbeitt er hin íslenzka þjóð í skoðun sinná á mikilvægi frjáls- ræðis til athafnia og fram- kvæmda, að hún ætlair enigum sinrna stjórnenda fyrirfram að vilja hnieppa það í viðjax, anmað hvort eðá hvort tveggja. Við fyrstu Skoðun þessa frv., sem hér liggur fyrir, verður það ljóst, að þar er beinlínis ákveðið að dregið Skuli saman það vald, sem nú er í höndum eimstaklinga og félagasaimtafca um allt land og það afhenrt voldugri miðstjórn í Reýkjavík. Er það gert í því formii að setja skal á laggimiar geysilegt sterifstofubákn, þar sem m. a. skal meta þýðinigu ótiltek- innia fjárfestm'garframkvæmda og ákveða í hvaða röð í þær skuli ráðizt og hvar eða jaflnvel hvort það skuli gert. Hims vegar er það sagt berum orðum, að með því að setja þessa stofnun á laggirn- ar megi ætla, að ríkdð fari að sinttna forystuskyldu sinlni í at- viimnumálum, eins og Ragruar Armalds komst að orði og homum þótti ekki nógu fast að kveðið, heldur hniykkti hanin á ummæl- unium með því að bæta við: „Ó- hjákværrálegri og nauðsynilegri foryistuskyldu sinni í atvinnumál- um.“ Bnginai vafi leikur á, að þessi þinigmaður veirt hvað harani syragur í þessum efnum eða ætti að minnista kosti að vita það, þar sem hanm er sá miaður, sem ég ætla að hafi verið mjög í ráðurn við samningu frv. Honum ætti því ekki að vera skotasku'd úr því að geta sér þeas til, hvað sé í pokanium. Hins vegar ber mjög að fagna þeim ummiælum for- sætisráðherra, sem hann viðhafði hér í dag, að það yrði ekki srtefnit að þjóðnýtinigu, það yrði ekki far ið inn á þá braut. Br sú yfirlýsing einikar þýðingainmikil, að hún Skuli hafa komið hér fram. Þá er sá skilniragur fonsætisráðhenra sem haran hefur á því, hvers kon- ar áætluniargerð skuli faina fram í Framkvæmdaisrtofnuniinirai, ekiki síður athyglisverður, þar sem svo var að heyra sem hainin teldi, að áætluraargerðin yrði sama eðlis og verið hefur að öðru leyti en því, að nú yrði ákvörðundn um fjánmagnsútvegun og áætlumar- gerð á sömu hendi. Ég skiidi hania a. m. k. svo og leiðréttist það þá, ef raingt er hermt, en það er þá óviljandi. Á hinn bógirun koimist Tórraas Karlsson, svo að orði um þessa stofraun að mjark- miðið „er hjálpairtæki til að tryggja algjöra stefnubreytiragu í atvininu- og efraahagsmálum.“ Það á nú samkvæmt hans skiln- iragi að söðla um í skipulags hyggju og áætlam/abúskap og gera ráðstafanir til þess að tryggt sé að áætlunum sé fylgt og þær framlkvæmdar. Ég fæ nú ekki annað séð af sikiiningi þingmanns ins en skammt sé í það, sem við Sj41 f.stæð ismenn höfum höfum kallaö með sanni íbúa við óbærilega ríkisforsjá og ríkis- afskipti af atvinjniumálum. Það þarf því emgan að uimdra, þótt við leggjumst gegim þessu frv. og þvi fremiur, þar sem allt hið góða, sem þar er að finna hefur þegar komizt til flramlkvæmda og er í lögum og GUÐLAUGUR Gíslason hef- ur flutt á Alþingi þingsálykt- unartillögu þess efnis, að ákveðið skuli með reglugerð, að lágmarksmöskvastærð þorskneta skuli frá og með 1. janúar 1973 ekki vera minni en sjö þumlungar og enn- fremur, að hannaðar skuli vera holfiskveiðar í nót, enda verði eigendum þorsknóta bættar þær eftir mati. 1 greinargerð fyrir þessari til- sanmar í reymd gildi sitt. Nef ni ég þar t. d. skymsamlega áætl'ana- gerð, hagramnsókniir, aukna sam- viprnu og samræmiinigu stofnlán'a- sjóða og atvimmijöfnumansjóð, sem með niýrri og raurahæfri byggðaistefnu hefur markað þáttaskil þamnig, að aldrei er nú um hin sérstöku mál byggðair- laganoa talað, nema í anda þeirrair stefnu. Hefur það m. a. verið staðfest á fjölda þimgskjala nú í vetur og ekki hvað sizt í sjálfri greimargerð frv., þótt þar gæti að vísu þess miissikilmimgs að þetta sé nýmæli. , f greimargerð frv. segiir svo: „Ákveðið er að stofmunin fylgi byggðaþróuna rst e f rvu með séir- stakr.i áætlaniagerð, jafnframt er þessi áætluimargerð með sérstök- um hætti tengd mjög traustum böndum við íjármagmsöflun til þeiirra framkvæmda, sem áætlað- ar og ákveðmar eru á hverj um tíoma. Fjánmagn byggðasjóðs er stóraukið. Þetta er að visu mýtt. Og í öðru lagi: Framkvæmd þessarar byggðastefnu er svo að aufci tryggð með sénstö'kum temgSlum við landshlutasiamtök sveitarfélaganima, bæði að þvi er varðar áætlanagerð og kosrtnað laradshlutasaimtakanma að því starfi. Þá er eimnig ákveðið að taka upp samstarf við laradshluta samtök verkalýðsfélaga og at- viimnuveitenda í sama skilmimgi“. Ég hygig að það sé alkunma hér, að flráflaramdi ríkisstjórm efndi með atvimnumálanefnduraum til mjög miilkilis samistarfs við verka- lýðsfélög og vin'muveitendur í saimbamdi við atvinmumál. lögu vísar Guðlaugur Gislason til ályktana síðasta aðalfundar LlO en þar var m.a. samþykkt að „skora á sjávarútvegsmála- ráðherra að breyta auglýsingu um verndun fiskimiða fyrir veiði með þorskanetum þannig, að setja skýr viðbótarákvæði um 7 þumlunga lágmarksmöskvastærð og gangi þau í gildi í byrjun árs 1973, jafnframt verði innflytj- endur látnir sæta ábyrgð, ef þeir verða uppvisir að, að flytja visvit andi til landsins net með stærri möskvum." Þá samiþykkti aðal- fundur LÍO eirniig ályktun, þar Halldór Blöndal GEIGVÆNLEGUR SAMRUNI VALDS Eins og ég sagði áðan verður um geigvænlegan samruraa valdis að ræða í þessari væntanlegu fram'kvæmdastofnun níkisiras, eims og forsætisiráðherra rauiraar viðurkenndi, þegair hann sagði eitthvað á þá leið, að harnn hefði kosið að láta þriggja marana fram kvæmdaráð fara þar með daglega stjónn, þar sem valdið væri svo mikið að hamn vildi ekki fela það nem'um einum maranii, það væri meiri trygging að hafa þá þrjáu Það er mjög á huldu hversu mik- ið vald verður í raum og veru fal- ið þessu þriggja maraia fram- kvæmdaráði. Þessum pólitíaku komissörum, einis og þeir eru jafn.an mefndir. Ég varð var við það hér í dag að það fór eiitt.hvað í taugamar á forsætisráðherra og eimn'ig í taugar'raar á Ragraairí Annalds, að við Sjál fstæðismenm skyldum kalla korramiiSsarama pólitíska. Þaranig gerði Ragraar Amalds því skóna, að einhveir Framhald á bls. 24. fiskveiðar í nætur, endá verði eigendum þorsknóta bættar þær eftir mati.“ Síðan segir þingmaðurinn í greinargerð: „Fram undir hin siðustu ár var algengust möskvastærð þorskaneta 7% tomma. Þó voru við sérstakar aðstæður notuð net með meiri möskvastærð eða allt upp í 8 tommur. Hin síðustu ár hefur hins vegar orðið á þessu veruleg breyting, þannig að í vaxandi mæli hefur verið farið inn á þá braut að nota þorska- Framhald á bls. 24. Þingsályktunartillaga Guðlaugs Gíslasonar: Lágmarksmöskvastærð þorsk- neta minnst 7 þumlungar — frá 1. janúar 1973 sem skorað er á sjávarútvegsráð- «3« - - , t -x herra „að hlutast tii um að sett — Bolf ískveioar í not bannaoar verði iög, er banni með öhu boi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.