Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMRER 1971 Kristján St«-iánsson reyndir gegnnmbrot. Hann skoraði falleg mörk í upphafi leiksins. Horvant sýndi mikið öryggi í vítaköstunum, og hér er liann að skora úr einu slíku. Martröð í Laugardalshöllinni Partizan lék FH sundur og saman Sigraði með 14 marka mun og fékk oftast að gera það sem það vildi I.EIKI K FH og Partizan Belo- var, sem fram fór i Eaugardals- höllinni í gærkvöldi, var martröð likastur fyrir þá fjölmörgu ís- lenzku áhorfendur, sem lögðu leið sína i höllina til þess að horfa á leikinn. Júgóslavarnir signiðu i lelknum með hvorki rneira né minna en 14 marka mun og unnu þar með örugg- lega þann stærsta sigur sem unninn hefur verið i átta liða úr- sUtum Evrópiibikarkeppninnar. Segja má, að nú sé aðeins forms- atriði að Ijúka leiknum i Júgó- slaviu 28. desember, og ef FH- imgar leika ekki mörgum sinnum betur í þeim leik en þeir gerðu í gærkvöldi, þá sigTar Partizan Belovar með nokkum veginn þeim markamun, sem þeir kæra sig um. Sagt er, að Partizan-liðið sé í nofckrum öldudai, og skal það efcki rengt. Óhugsandi var að ieggja dóim á getu liðsins eftir leifcinn í gærkvöldi, þar sem það féfck að gera svo tii allt sem því þófcnaðist að gera. Punfcturinn yfir i-ið var, er einn af leik- mönnunum skoraði úr aukakasti eftir að leiktimanum var lokið. án þess að hafa mikið fyrir þvi. JAFNAR UPPHAFSMÍNtJTUR Það voru aðeins upphafismín- útur leiksins sem voru jafnar oig stoemimitiliegar. Þegar 7 minútúr voru af leilk náðu FH-ingar í ftyrsta og eina skliiptið forystu í ieiflcnium mieð marki Kristj'áns Steíánssonar, sem var jaflnframit faflllegasta markið sem skorað var í þessum leik. Um miiðjan íynri hiáfllffieik var suaðan 7:6 fyr- ir Partizan, en það var þá sem öðfl brú dytti úr spili FH-liðsáns, Og Partizan skoraði tvö mörk á sömu mínútunni, og jók siðan forskot sitt jafnt og þétt til Jöka háilfileiksins, en þá var stað- an 15:8. NÍU MÖRK í RÖ» FH-ingar sík'oruðu svo þrjú fyirellu mörfkin í sflðari héMeik, og léflou þá nofcfcurn veginn eins og þeir áttu að sér. Síð&n var eins og þeir vœru drepnir í dróimja að nýju, og níu mörk í röð skoruðu Júgóslavamir, sem teflja verður einsdesmd í llenk sem þiessum. Þá var staðan orðin 24:11 og 10 miínútu.r til leiksloka. Var einskis að biða lenigur nema að támdnn liði, enda þau tiliþrif sem sáust á þessum lolk'aminút- um næsta fátækleg hjá báðum ílliðunum. HVAfl VELDUR? Hvað er það sem veldur þvi að jafragott Mð og FH á að vera bregzt svo algjöriega, sem það gerði í þessum Jeilk? Nú er vát- að, að leikmienn Iliðsins eru aildr í ágætri þjáflfun. En það er ekki nóg að hafa tóflf vefllþjáfltfaða ein- staldinga. Þeir þurtfa að vinna saman á fleikvelfllinum, og mynda hedld, en það gerði FH-fliið- 3ð aldrei i þessum leik. Vörnin var sú herfdfliegasta sálld sem mað ur hefur ndkflmu sinni séð. Leik- menn Partizan voru hvað eftir annað eins fridr innd á lánunnd og þeir gáttu verið, og ef linumenn- imilr voru teflcnir áttu útdlleik- mennimir næsta auðveldan leik að lyflia sér upp. Og viitleysurn- ar sem fleiikmenn FH-diðsdns genðu siig hvað eftir annað seka um, voru sfllílkar að þær voru langt fyrir neðan þeirra virðingu. Undirrituðum er til efs, að ís- lenzkt iið hafi nokkru sinni, sýnt eins ömurflegan leik gegn erlendu liði og FH-ingar gerðu í gær- fcvöldi Einhver áhorfe.nda lýsti Sitefánissoin í 2 mánútur og Prod- anic í 2 mínútur. Varin vítaköst: Markvörður Júgóisiava varði vitaköst frá Geir HaiisteiinLssynf Viðari Simonar- syni, Þórami Ragniarssyni og Auðunni Óskarssyni. Dómarar: Huseby og Pattemxa frá Noregi og dæmdu þeir yfir- ieitt vei. Þessi mynd er dæmigerð fyrir þunn varnarleik sem FH-ingar sýndu í gærkvöldi. Einn Júgóslavinn stekkur frir inn af líimnni, og lengst til vinstri, er annar sem einnig er frír. 29. i. Partistan FH Pribanic 1:0 1:1 Viðar Jaksekov ic 2:1 2:2 Viftar 2:3 Kristján Smitjanie 3:3 Pribanic 4:3 4:4 K ristján llorvant (v) 5:4 5:5 Kristján Horvunt (v) 6:5 Smiljanic 7:5 7:6 Gelr Milinovic 8:6 Horvaut 9:6 Horvant 10:6 Pribanic 11:6 11:7 AuOunn Horvant (v) 12:7 Vidovíc 13:7 Jaksekovic 14:7 14:8 Gelr Jaksekovic 15:8 vöminni litið skárri og sem dæmi um það má taka, að júgóslavn- esiki markvorðurinn varði fjögur vdtaköst FH-inga, án mikiilar fyrirhafnar. Var auðséð að júgó- slövunum var farið að finnast nóg um getuQeysi FH-iniga undir lok leiflcsins og voi-u famir að þessum ieik. Kr istjáin Stefánsison og Viðar Siimonaraon voru einna beztir, einlkum þó í fyrri hálfleik. í júgóslavne&ka iiðiinu áttu þeir Horvant og Jaksekovoic beztan fleik, en sá siðarnefndi er mjög laginm og skemmtilegur iínu- maður. hAj.fiæiktjr 33. 15:9 Viðar 35. 15:10 Þórarinn 35. 15:11 Viðar 37. Duranec 16:11 39. Horvant (v) 17:11 40. Vidovic 18:11 42. Horvant (v) 19:11 43. Pribanic 20:11 44. Horvant (v> 21:11 46. Jadrokovic 22:11 49. Vidovic 23:11 49. Pribanic 24:11 50. 24:12 Viðar 51. 24:13 Viðar 52. Vidovic 25:13 56. Prodanic 26:13 59. Horvant 27:13 60. 27:14 Viðar G0. Vidovic 28:14 Mörk Partizan: Horvant 9, Priban- ic 5, Vidovic 4, Jaksekovic 3, Smilj- anie 2, Milinovic 1, Pencina 1, Dur- anec 1, Jandrokovic 1, Prodanic 1. 111: Viðar Símonarson 7, Kristján Stefánsson 3, Geir Hallsteinsson 2, Auðunn Oskarsson 1, Þórarinn Kagn- arsson 1. — stjl. Enn einu sinni var Júgóslavi dauðafrír á línunni, og þrátt fyrir góða staðsetningu Birgis tókst hon- um ekki að verja (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). liðinu sem kerlingum siem stæðu í piflsföldium sínum, og satt er að oft var einna ldkast því að FH- ingar stæðu í ósýnilegum pifls- földum í vörninni. Leikmenn Partizan fengu það frjálsar hend ur í sóknarleik sínum, að hvað eftir annað gátu þeir stotókið lang.leiðina upp í markið, þegar þeir voru að skora, og þar af leiðandi áttu markverðir FH-inga ekki minmstu möguflekia á því að verja. Sóknarleikur FH-inga var gera spaugilegar tiflraunir, eins og t. d. að skora yfir vödlinn endi langam. Raunverulega er tíkki hægt að segja að neinm leifcmaður FH hafi leikið af eðflilegri getu í I STUTTU MÁLI: Evrópubikarkeppni. Laugardalshöil 22. desember. Urslit: FH 14:28 (8:15). Brottvisun — Partizam Beiovar, af velli: Kristjám Danskt sundmet Nýlega setti damski sundmað- urinn Lars Börgesen, AGF, nýtt Danmerkurmiet i 400 rnetra fjór- sundi. Synti hann ve-galengdina á 4:57,6 miin. El'dra metið áitti Bivind Pediersen oig var það 5:05,2 miin., en bezti árang- ur Börgesen fyrir me'tsund- ið var 5:29,0 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.