Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 29
Fyrir jólaboðin er gott að eiga Nilfisk útvarp Fimnitudagur 23. desember Þorláksmossa 7,00 Morgrunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigríður Guðmundsdóttir endar lest ur frásögunnar eftir Herthu Pauli um ljóðið og lagiö „Heims um ból*4 I þýðingu Freysteins Gunnarssonar (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milii liða. Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur frá sl. þriöjudegi D. K.) Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUOAGUR 23. DESEMBER 1971 19,30 Jólalög Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lögin í útsetningu Jóns Pórarins- sonar, sem stjórnar flutningi. 19,45 Jóiakveðjur Fyrst lesnar kveðjur til fólks I sýslum landsins og siöan í kaup- stööum. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Jólakveðjur — framh. — Tónleikar. (23,55 Fréttir I stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla milli Rjómaís steikar og kaffis Isréttur er frískandi ábætir, sem fljótlegt er að útbúa. Vinsæld- Ir hans viS matborðið eru öruggar. Skemmtilegt er að fram- reiða hann á mismunandi hátt og fylgja hór á eftir nokkrar uppskriftir: ÍSSÚKKULAÐl. Fyilið glas að % með kakó eða kakómaltí. Setjið nokkrar sneiðar af vaniliuís f, skreytið með þeyttum rjóma og sultuðum appeisínuberki eða möndlum. JARÐARBERJAÍS WIEÐ HNETUM. Ristið hasselhnetur þurrar á pönnu. Fjarlægið hýðið og saxið hneturnar gróft. Stráið þeim yfir ísinn og heiiið 1 msk. af víni yfir (t. d. iikjör eða sherry). BANANAÍS, 1 skammtur. 1 banani / 3 msk. súkkulaðiís / t msk. sólberja- eða jarðarberjasulta / Vz dl þeyttur rjóm' / 1 msk. hnetukjarnar. Kljúfið banana að endilöngu og leggið á disk. Setjið ísinn yfir, skreytið með rjóma, sultu og söxuðum hnetum. Is I PÖNNUKÖKUM er sériega ódýr og Ijúffengur eftirréttur. Skerið vanillu- eða súkkulaðiís i lengjur, vefjið pönnuköku utanum, hellið súkkulaðisirópi, bræddu súkkuiaði eða rifnu yfir. NOUGATÍS MEÐ APRIKÓSUM. Setjið til skiptis í gias nougat- fs, niðursoðnar aprikósur og möndlur. Blandið dálitlum sítrónu- safa saman við aprikósumauk og skreytið með þvf. HEIT ÍSTERTA. 1 sykurbrauðsbotn / 3 msk. sherry / Ya ds. niðursoðnir ávextir / 2 msk. saxað súkkulaði / 2 msk. saxaðar möndlur / 1 lítri vaniiluís. Marengs: 4 eggjahvítur / 3 dl (250 g) sykur. Hellið sherryl yfir kökubotninn, setjið ávextina yfir og súkkulaði og möndlur þar yfir. Spænið ísinn upp og setjið hann yfir ávextina. Þeytið hvíturnar með 1 dl af sykri mjög vei, góða stund eftir að þær eru stífar. Blandið því sem eftir er af sykr- inum gætilega saman við. Smyrjið eggjahvítunum utan um ís- inn og bakið við mikinn yfirhita (300* C) f örfáar mínútur, eða þar til marengsinn er guibrúnn. Berið isréttinn fram strax. ÍSKAFFI. Fyllið hátt glas tii háifs með sterku, köldu kaffl. Leggið nokkrar skeiðar af vanilluís f kaffið, skreytið með þeytt- um rjóma og Hfnu súkkulaði. 12,45 lélakYeðjvr til gjómanaa h llffl.fi úti Eydís Eyþórsdóttir les. 14,30 Síðdegissagan: „Viktwía Dene diktsson og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson les þýöingu slna á bók eftir Fredrik Böök (7). 15,00 Stund fyrir börnin Jólasöngur og jólalög, sem Isienzkir og erlendir barnakórar og einsöngv arar syngja. Baldur Pálmason vel ur efniö og kynnir. 16,15 Veðurfregnir „Þú gleðiríka jólahátíð“ Jólaiög sungin og leikin. 16,30 Fréttir Jólakveöjur til sjómanna (Framh., ef með þarf) — Hlé. 18,00 Aftansöngur f Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón AuÖuns dómprf. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19,10 Miðaftanstónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur hátíðartónllst Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Hafsteinn Guömundg- son, Lárus Sveinsson, Gísli Magn- ússon og Stefán Edelstein. a. Concerto grosso op. 6 nr. 8 „Jólakonsertinn“ eftir Corelli. b. Fagottkonsert I B-dúr eftir Vi- valdi. c. Trompetkonsert í D-dúr eftir Telemann. d. Konsert nr. 2 í D-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Bach. 14,30 I skammdeginu Þóra Kristjánsdóttir ræðir viö Gerði Hjörleifsdóttur um íslenzk- an heimilisiðnað. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,45 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Benjamin Britten Drengjakórinn í Kaupmannahöfn syngur „A Ceremony of Carols'* op. 28; höf. stjórnar. Drengjakór Westminsterdómkirkj unnar syngur „Missa Brevis“ í D-dúr op. 63; George Malcolm stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr í sama umdæmi. (17,00 Fréttir). Tónleikar. 17,30 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Spjall við bændur kl. 8,35. — Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Konráð Þorsteinsson byrjar lestur á nokkrum köflum bókarinnar „Ö, Jesú, bróðir bezti“ eftir Veru Pew- tress I þýðingu séra Garðars Þor steinssonar. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Fyrir hádegið kl. 10,25: — Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur (Fréttir kl. 11,00). Borgþór Jóns- son veöurfræöingur talar um jóla- veöriö. Jól prestanna kl. 11,15: — Jónas Jónasson fær til presta úr öllum landsfjóröungum aö greina frá jóla haldi sínu og Jólaönnum: Séra Ósk ar J. Þorláksson, dómkírkjuprestur 1 Reykjavík, séra BJörn H. Jónsson á Húsavík, séra Þorleif Kristmunds son á Kolfreyjustað og séra Ingi mar Ingimarssón 1 Vlk. 12.44 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónleikar. mm ess Eftir jólaboðin er ekki síður gott að eiga Nilfisk Já, það kemur sér svo sannarlega oft vel að eiga NILFISK heimsius beztu ryksugu! Gleðileg jól! w 24,44 OrganleUcur og etnsöftgur f Dómkirkjucmi. Dr. Páll ísólfsson leikur einleik á orgel. Sigríður E. Magnúsdóttir og EiÖur Á. Gunnarsson syngja jólasálma viö undirleik Ragnars Bjömssonar dómkántors. 20,45 Jélahugvekja Séra Gunnar Árnason talar. 21,40 Barnið i tss Anna Kristín Arngrímsdóttir og Guðmundur Magnússon iesa jóla ljóO. 22,15 ; Veðurfregnir JóiaþáttUr úr óratóríunni „Mésstas“ eftir Hándel Flyjtjendur: Heather Harper, Helen Wat^ts, John Wakefield, John Shirl ey-Quirk, kór og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna; Colin Davis stjórn- 23,20 Miðnæturmessa í Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einársson, prédikar og þjónar fyr ir altari ásamt séra Óskari J. Þor lákssyni. GuðfræÖinemar syngja undir stjórn ^ dr. Róberts A. Ottóssonar söng- málastjóra. Barnakór sýngur undir stjórn Þor geröar IngólfSdóttur. Organleikari: Jón Dalbú Hróbjarts son stud. theol. Dagskrárlok um kl. 00,30. 21,00 Organleikur og etasöngur i Dómkirkjunni — framhald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.