Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 9 í miðjunni er bisknpinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, við Þorlákshver. Lengst til vinstri er Hreinn Frímanssson og t. h. er Sveinbjörn Finnsson staðarráðsmaður. — (Ljósm. Mbl. á.j.). í>orlákshver hitag j af i í Skálholti * Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, gang- setti vélar hitaveitunnar HITAVEITA var tekin í notk- tin í Skálholti í desember- byrjun. Hitagjafinn er I»or- lákshver, sem er um 2,5 km frú húsunum. I Skálholti. Nægir þessi hitaveita fyrir 500 manna þorp, þannig að ýmsir mögu- leikar skapast nú á kirkju- og skólastaðnum Skálholti. „Við höfum lengi vitað af varmanuim hér undir klöppum og sverði og lengi hugsað til þeirrar stundar er vatnið úr Þorlák-shver yljaði upp i hús- um Skálholtsstaðar," sagði biskupiinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, í ávarpi er hann flutti þegar hitaveit- an var tekin í notkun. „Það myndi gleðja Þorlák helga," hélt biskupinn áfram, „að þessi hver yljar nú staðar hús. ftg þakka öllum, starfs- mönnum, Seðfl aban kanum, sem lagði fram fjárframlag, sem gaf áræði til þess að leggja út í framkvæmdir nú, Sveinbimi Finnssyni staðar- ráðsmanni þakka ég mikinn áhuga og þeim öðrum er bera veliferð staðarins í brjósiti. — Megi nú þetta góðu heilJi gert hafa verið og verða til heilla og styrktar lifi hér á Skál- holtsstað." Hitaveitan úr Þorlákshver kostar um 3 miilj. kr., en byrjað var á verkinu seint í ágúst. Leiðslan úr hvernum að staðarhúsinu er um 2,8 km og aðeins leiðslan kostar um 470 þús. kr. Hún er þriggja tommu sver, úr asbesti, en dreifikerfið á staðnum eru stálrör. Vatnsmagnið, sem leiðisilan dreifir á að duga fyrir 500 manna þorp, eins og fyrr segir, en vatnsmagnið er 5 sek. 1. af 100 g.ráðu heitu vatni. Skálholtsstaður á hita- veituna, en emte11.isbústaðir, kirkja, skóli og fleiri aðilar munu njóta hennar. Verkfræð ingur var Hreinn Frimanns- son hjá Vermi hf. en bygging- armeistari var Guðmundur Sveinsson á Selfossi. Slii [R Z4300 Til sölu og sýnis 23 Höfum kaupanda að nýtizku 5—6 he-rbergja sér- íbúð, um 150 fm, í borginni. Rað'hús kemur tnl greina. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í borginni.-belzt nýjum eða nýleg- um og í steinhúsum í eldri borg- arhlutanum. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Hfja fasteignasalan Sínti 24300 Hjartans þakkir til ykkar, sem sýndu mér hlýhug á sjö- tugsafmseli minu. Guð gefi ykkur gleðileg jól! Kristján II. Gnðmundsson. GRILL ^ GRILLOFNARNIR eru meðafbrigðum vandaðir og fallegir, vestur - þýzk gæðavara. — 2 stærðir. • INFRA-RAUÐIR gelslar • Innbyggður mótor • þrfsklptur hltl • sjilfvlrkur klukkurofl • innbyggt Ijós • örygglslampl • lok og hltapanna að ofan • fjölbreyttlr fylglhlutlr GRILLFIX fyrlr sxlkera og þá sem vllja hollan mat — og hús- mæðurnar spara tíma og fyrlr- höfn og losna við steikarbrælu. Vegleg gjöf - varanleg eign! 3Z3ZZH1Z3 + SlMI 2 44 20 ♦ SUÐURCJATA IO ♦ ÍBÚÐA- SALAH Gegnt Gamla Bíói sími niéo HEIMASÍMAH I GÍSLT ÓX.AFSSON 8S974. í ARNAR SIGTJRÐSSON 36349. Bal/erup - hin kraftmikla og fjölhæfa matreiðsluvél nútímans! 2 gerðir, báðar með sterkum 400 watta mótor, stálskál, hul- inni rafmagnssnúru.sem dregst inn I vélina, tvöföldu hringdrifi og beinum tengingum allra tækja: BALLINA 41 - með 3ja hraða stjórnrofa ásamt snöggstilli. BALLINA DELUXE - með stig- lausri, eiektróniskri hraðastill- ingu og sjálfvirkum-timarofa. FJOLHÆFAR: hræra, þeyta, hnoða, hakka, móta, sneiða, rífa, mala, blanda, hrista, skilja, vinda, pressa, skræla. SlMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 Til jólagjafa SKAUTAR SKlÐI SKÍÐASKÓR SKlÐABINDINGAR SKÍÐASTAFIR FÓTKNETTIR KNATTSPYRNUSKYRTUfl KNATTSPYRNUSKÓR Pele Rio heita skómir, sem allir drengir óska sér. Seldir ð 985 kr. meðan birgðir endast. Kostuðu áður 1185 krónur. HANDKNATTLEIKSSKÓR HANDKNATTLEIKSSKYRTUR BADMINTON-SPAÐAR BADM1NTON-SKÓR SUNDSKÝLUR SUNDFIT BLAKKNETTIR KROKKET iÞRÓTTATÖSKUR. GLEÐILEG JÓL ! HELLAS Skólavörðustíg 17. Ódýru karlmannafötin komin aftur. Frakkar frá 1850 kr. — Terelyne-buxur karl- manna, 1375 kr. — Innisloppar — Straufrí náttföt og fleira. — Fallegar drengjabuxur nýkomnar. ANDRÉS, Aðalstræti 16 — Sími 24795.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.