Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 23. DESEMBER 1971 25 félK i fréttum SEX MÁNUDI 1 HELLI! Franski vísinda.maðurinn Michel Silfre ætlaði í gær eða fyrradag að hefja sex mánaða dvöl 60 metra undir yfSrlborði jarðar í heldi í nágrenni Del Rio í Texas. Dvöl hans verður gerð í þágu vísindarannsókna á manninum og hefur hann að undanPiirnu gengizt undir alils konar rannsóknir til saman- burðar. Á annarri myndinni sjáum við hann, Maðinn alls kyns snúrum og vírum, sem tengd eru mæiitaekjium, en á hinni mynddnni sésit hellisopið, og niður þennan kaðallsitiga hef ur hann sjáiifsagt klifrað, er hann hóf tilraunina. En líklega þættu fLestum það aum jól, sem Michel mun eiga þama niðri. Með morgunkaffinu — Ég er að hugsa um að kaupa hlutabréf í Aliþýðutoank- anum. — Það myndi ég ekki gera, ef ég væri þú. Á morgun íá þeir nefnilega í hausinn heil ósköp af ávisunumum mínum! ★ — Pabbi og mamma voru svo bláfátæk, að þau höfðu ekki efni á að láta ferma mig, fyrr en ég var orðinn 23 ára! ★ — Góði maður, gefið mér tíu krónur fyrir kaf-fibolla! — Hér hafið þér þær, ef þér segir mér hvemig þér kom-uzt svo langt niður. — Ég hafði sama galla og þér! Ég var of gjafmildur! ★ Rukkarinn hringdi dyrabjöil- unni hjá frú Þuriði í 27. skipti og enn var það vegna sama reikningsins. En nú þótti frúnni nóg komið. — Viljið þér gjöra svo vel að hætta að koma hingað með þennan heimskulega reikning yðar. Nágrannarnir em þegar farnir að tala um yður sem viðhaldið mitt! ★ — 1 þorpinu, þar som ég fæddist og ólst upp, voru allir mjög heiðartegir. Ein-u sinni týndi maður þúsund króna s-eðli i stiga og daginn ef-t’r var hann þar en-n! — Seðillinn? — Nei, stiginn! ★ — Sástu aldrei neitt af þess- um 26 þúsund krónum, sem þú lánaðir nágranna þínum? — Jú, jú, hvert kvöld. Hann keypti sér sjónvarp fyrir pen- ingana. ★ — Húrra, elskan min! Ég fékk kauphækkun! — Það var indælf. Þá getum við haft efni á að li-fa eins og við höfum alltaf gert. KOSYGIN í BILLJARÐSPILI Forsætisráðherra Sovétríikj- HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir JÓLATRÉ FORSETAFJÖL- SKYLDUNNAR Julie Eisenhower, dót’ir Nix ons, og móðir hennar, forseta- frúin, standa fyrir framan jóla tré Hvita hússiins, sem er eins konar h-eiðurstré Bandaríkj- anna. Júlia heiidur á skra-uti af t-rénu og sýnir fréttamönnum og einn þeirra send-i okkur eft irfarandi upplýsingar um tréð og skrautið: Tréð er um sex m-etra há t, ræktað í Norðu-r- Karólínu. Það er m.a. skreytt með skrautmyndum, sem eru að hæð um 20 sentimetrar og ktæddar flauel'i og satínL Á hverri þeirra eru pínuHtlar eft irllíkir.^ar af einkennisbliómium og steinum rikjanna fimmt-íu. Á trénu eru um tíu þúsund hvít og gullin, örsmá eldflugu- ljós. PT2! CUSTOMS ZOLL douane CUSTOMS ZOLL dolwne John Saunders og Alden McWiHiams anna, Alexei Kosygin, hei-m- sótti Danmörku fyrr i mánuð- inum. Meðal annars skoðaði hann málmiðnaðarskóla í Kaup mannahöfn og þar varð á vegi hans biiijarðborð með öfflu til- heyrandi. Enda þótit billj'arð- spil hafi ekki verið á dagiskrá hinnar opinberu heimsóknar hans og vafalaust h-eldur ekki á síðustu fimrn ára áælliuninni, lét hann það þó ef-tir sér að grípa í „kjuðann" og reyna siig í þessum leik. Og ekki er ann- að að sjá á svipnu-m en að hon- um Iííki vel „freisið“, sem hann fiékk þarna firá öliu heim sóknarumistanginu. MEAHWHILE,MILE.S AWAY, A TANKER IS CREEPtNG THROfe*6H A HEAV/ FOG / I DUNNO...MAYBE THE OLD MAN HAS MORE BRASS THAN BRAINS/THE CHANNEL GETS PRETTY NARROWl NEARTHE BRIDGE / Ég sé birt.a af degi í austri, læknir . . . sig. Hann ætti að fljúga með mér. I»ú stjóranum það til lir . :.o það myndn Þyrian ætti að koma fljótlega. Gott. Ef allt gongur vel, ættiim við að komá frú Randolph i sjiikrahússrúm innan stund- ar. 2. mynd): Raven virðist dálitið eftir og ungfrú Tully getið komið á eftir í snjóbílnuni mínuni. (3. mynd) Á nieðan, í margra kíló- metra fjarlægð, skríður olíuskip í gegn- um svartaþoku. Ég verð að segja skip- ekki margir fara mc., skip af þessari stærð upp ána í þessu veðri. Ég velt ekkt . . . kannski hefur sá gamli meiri kjark en gáfur. Skurðurinn þrengist alimikiíS í nánd við brúna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.