Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 13 / ♦ / Vdð erg perurnar djoatrenu marQ^r ♦ Verðlaunagetraun 1971 í f í* j Nú er undirbúningur jóla og áramóta í hárnarki. Hjá Smjörlíki h.f. hafa annir verið miklar. Sala á Jurta og Ljóma er ávallt mikil um jólahátíðina. Fæstir starfsmanna okkar hafa haft tíma til að virða íyrir sér jólatréð á Austurvelli og íhuga andartak þann boðskap, sem þessi fallega gjöf frá frændum okkar í Noregi flytur. Svo er vafalaust með fleiri. Til þess að sem flestir virði fyrir sér jólatréð á Aust- . * urvelli, þó að það væri ekki nema andartak, hefur Smjörlíki h.f., ákveðið að veita þeim, sem segir ná- kvæmlega til um fjölda ljósanna á jólatrénu á Aust- urvelli, sérstök verðlaun. Sá, sem svarar spurning- unni rétt, fær að launum 1 kassa af Jurta Smjörlíki, auk 4000 króna vöruúttektar hjá næsta IMA kaup- manni. Lausnir merktar: „Jurtasamkeppnin 1971“ sendist í pósthólf 5251, Reykjavík, fyrir miðnætti miðviku- daginn 29/12. 1971. ■ /. .. ■ . ■ • ' C ‘ ...... ' V" •' •• /• ..'• V" Ef fleiri en ein rétt lausn berast, verður dregið um verðlaunin. - , -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.