Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTU'DAGUR 23. DESEMBER 1971 3 Níðurstaða bandarísks læknis: Samband milli sígarettureyk- inga og andlitshrukkna NÆR sérhver reykingamaður hefur verið varaður við því, að sigarettureykingar gefi valdið lungnakrabba, hjarta- sjúkdómum og enn fleiri sjúk dómum, ein þrátt fyrir ailar að varanir hefur aðeins takmörk uðum fjölda þeirra, sem reyna að hætta að reykja, raunveru lega tekizt það. Nú hefur ný skýrsla iæknis eins í Kaliforn- iu leitt í ljós enn eina vi ðbót arhættuna í sambandi við sig- arettureykingar — og það er hætta, sem ætti að Skírskota beint til hégómagirndar reyk- íngamannsins. Læknir þessi heitir dr. Harrý W. Danietlll í Redding í Kalíforníu. Niðuir- staða hans er sjú, að reykingar geti leitt til þess, að djúpar hrukkur setjist á andlit við- komandi. — Ég hafði tekið eftir því um skeið, er haft eftir Daniell, — að þeir sjúklingar mínir og vinir, sem voru miklir reyk- ingamenn, virtust hafa sérstak 3ega skarpar hrukkur. Þetta varð til þess, að ég ákvað að staðreyna getgátu mina og ' kamna, hvort hún stæðist. í eitt ár voru alli.r á aldrin um 30 tii 70, sem komu á skrif stöfu Daniehs, beðnir um að Útfylla spurningaeyðublað um reykingavenjur sínar, en jafn framt um það, hve mikið þeir væru að jafnaði úti í sólinmi og síðan um aila sjúkrasögu sina. Þeir, sem spurðir voru, sjúklingar og félagar þeirra, vinir læknisins og fólk, sem kom af tillviljun, urðu um 1100 að tölu. Eftir að spurningalist inn hafði verið útfylltur, skoð aði lækniriinn með sérstakri nákvæmni amdlitshrukkur við komandi og gaf þá einkum gaum svæðinu umhverfis ytri brún augans. Með því að mæla dýpt, lengd og fjölda hrukkn- anna, var hverjum og einum gefið „hrukkustig" frá eiinium og upp í sex. Þegar hrukkustigin voru borin saman við þær upplýs- ingar, sem fengust með spurn ingunum, vair útkoman furðan lega skýr og glögg að sögn Daniells. — í hverjum aldurs flokki, er haft eftir honum — voru þeir, sem höfðu hærri hrukkustigin í samsvarandi mæli meiri reykingamenn. Og hirukkóttasti hópurdnn í hverjum aldursflokki náði ein göngu til reykingamanna. í ald ursflokknum 40—49 t.d. voru miklar andlitsihrukkur á með wmmmmmmgmm Hrukkur á andliti manns, sem ekki reykir (til vinstri) og annars, sem reykir. al jafnt karla sem kvenna, er reyktu, jafn ailgengar og á meðal þess aidursflokks, sem var tuttugu árum eldri, en reykti ekki. Eins og vænta mátti, voru þeir, sem reyktu lítið (minna en hálfan pakka á dag) eða höfðu reykt skemur en 15 ár, síður líklegir til þess að hafa verulegar hrukkur etn þeir, sem voni af sama kyni og aldri, en höfðu reykt mikið og lengi. Daniell komst einnig að þeirri niðurstöðu samt sem áð ux, að þeir sem voru milli fer tugs og sextugs, og reyktu ekki nú, en höfðu reykt mik- ið, á meðan þeir voru ungir, höfðu nú sömu sikörpu andlits hrukkumar og þeir, sem reyktu. Enda þótt Danied hafi ekki saininað, að samband sé milli reykinga og andlitsbrukkna, telur hann, að líkurnar fyrir slíkum tengslum taki af all- an vafa. Það hefur verið við urkennd staðreynd, að nikó- tínið í sígarettureyk veldur því, að háræðarnar í húðinmi dragast saman og Daniell get ur sér þess til, — að á löng um tima kunni þessi þróun að valda stigvaxandi hnignun húðvefsáns, sem geti leitt af sér hrukkur. Daniell teiur, að þessi sama þróun geti vel verið skýring á þvi, að hörundsliturinn á and liti reykingamanna er liklegri tii þess að vera gulur eða grár en roðaiitaður og að reykinga- lólk roðnar nær aldrei (þegar fólk roðnar, stafar það af því að æðamar undir yfirborði húðarinnar þenjast út). Ef til vill er það athyglis- verðaistá uppgötvun Daniells, að aí reykingamönnum úr hópi karimanna eldri en 50 ára, höfðu þeir, sem með hæsta hrukkustigið voru, að baki hjartaslög og hjartaáföll, sem voru nær hélmingi tíðari en á meðal manna með sömu reykingavenjur en færri hrukkur. Daniell skýrir þann ig frá því í skýrslu sinni, að af þeim 15 reykingamönnum, sem rannsóknir hans náðu til og hæsta hrukkustigið höfðú, fengu 7 meiri háttar sjúkdóma sem í tengslum eru við sígar- ettur, á næsta ári eftir að rannsóknunum var lokið, þar á meðal lungnakxabba og hjartaslag. Danicll telur, að þessar upplýsingar megi hag- nýta til þess að segja fyrir um líkindi á hjartaslagi og að það geti jafnframt verið hagnýtt tæki fyrir lækninn, sem vill hvetja sjúklinga sina til þess að hætta að reykja. Hann seg" ir: — MiklaT andlitsihrukkur á manni, sem reykir, geta ver ið mikilvægt aðvörunarmerki. Slikur maður hefur mun rik- ari ástæður til þesis að hætta að reykja sígarettur en flestir aðrir menm á hans aldri — þetta er það, sem hrukkurnar segja. (Þýtt úr Time). úrvalið er meira en yður grunar — jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna Plöluspilarar með magnara, 8 gerðir. PHILIPS segulbandstæki rafhlöður og rafmagns PHILIPS tónkassettur Sambyggð útvarps- og aegulbandstseki, 4 gerðir. Fyrir unglingana PHILIPS plötuspilarar dýrir — ódýrir mono — stereo Kassettu segulbandstæki, 4 gerðir. PHILIPS útvarpstæki rafblöðu og rafmagns. Hvergi meira úrval. JÓLALJÓSASERÍUR 20 gerðir JÓLALJÓSAPERUR aUur gerðir JÓLATRÉ 3 stærðir 120-150-180 cm KAUPIÐ PHILIPS V0RUR VERZLIÐ í HAFNARSTRÆTI HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.