Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 24
r 24 MORGUMBLAÐBÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 P / jólamatinn aðeirw úrvals kjötvörur: Svinahamborgarhryggir — Svtnahamborgarhnakkar — Svinakótilettur — Endur — Kjúklingar — Kalkúnar — Nautakjöt — og okkar viðurkennda jólahangikjöt. Sendum heim mjólk, brauð, kjöt og nýlenduvörur. BORGARKJÖR, Grensásvegi 26. ______________ Sáni 3890 — Opið til kL 10 í kvöld. Jólagjafir . STORR . Fjölbreytt úrval. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. GJÁFAVÖRUR Stækkarar Sjónaukar Segulbönd Sýningarborð Sýningartjöld Sýningarvélar Skoðarar Flash-tæki Ljósmælar Myndavélar Kvikmyndavélar Kvikmyndaljós Myndaalbúm Frífætur. Allt fyrir framköll- un og stækkun. AUSTURSTRÆTI ast, em Nýársnóttin var fyrsta leihritið, sem sýnt var i Þjóð- leikhósmn, InimsjBt 'iO. april 1969. Fyrsta sýning NýársnætUTÍnn ar var 28. des. 1871 og voru það piltar úr Latínuskólanum, sem sýndu leikinn á „Langa lofti“ Latinuskólans. Indriði Einarsson var þá nemandi í 6. bekk og lék sjálfur aðalhlutverkið, Guð- rúnu, en 4 þeim tíma tíðkaðist, að karlmenn faeam með ÖU hlut- verk, hvort sem voru karl- eðia kvenhlutverk. Sigurður Guð- mundsson, málari, var aðalhvata maðurinn að þessari sýningu og málaði sjálfur leiktjöldin. Þótti mikið til sýnin.garinnar koma og félag menntamanna í bænum, „KveMíélagið", gekkst fyrirfjár- söfnrun fyrir hinn unga höfund í viðurken ningar skyn i. Aiis söfnuðust 150 ríkisdalir og með það fé sigldi Indriðd til Kaup- mannahafnar til að nema hag- fræði. Indrdði endursamdi þetta æskuverk sitt síðar og kom hin nýja leikgerð Nýársnæturinnar út 1907. 1 þeirri leikgerð hefur verkið verið sýnt síðan, enda var það vilji höfundar að svo væri gert. Við þetta lengdist sýningin um eina klukkustund, en var áður ein klukkustund og 20 minútur. Leikfélag Reykja- vikur hefur margsinnis sýnt Klemenz Jónsson, leikstjóri, Gunnar Viðar, sonur Indriða Ein- verkið, og urðu sýningar þar arssonar, og Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri. Fyrir aft alls 91. Leikritið hefur einnig an þá er mynd af Indriða Einarssyni, sem Kjarval málaði og verið sýnt viða um land og jafn Eufemía YVaage, dótttr Indriða, gaf Þjóðleikhúsinu við vigslu an við miklar vinsæidir. Sýning- þess. (Ljósm. Mbi. Kr. Ren.). Jólasýning Þjóðleikhússins: ar Þjóðleikhússins á þvi urðu alis 28 árið 1950 og sáu það rúm lega 16.600 manns. Nýársnóttin — í tilefni af 100 ára afmæli leiksins A annan i jólum frumsýnir i 106 ára afmarli leikritsins. Er Þjóðleikhúsið Nýársnóttina eft- nú liðið röshlega 21 ár frá því ir Indriða Einarsson i tiiefni af | að leikurinn var sýndur hér síð Kaupíð jólagjöfina 10°/o ódyrar Segulbönd og segufbandsspólur, transistortæki, 10 gerðir, ath. okkar verð irá 1652.00 kr., mono og stereo plotuspilarar frá 3550,00 kr., ennfremur kassagitarar, rafmagnsgltarar og har- monikur. — Munið staðgreiðsluafsláttinn. HLJÖMTÆKJASALAN. Nönnugötu 16 (undir Njarðarbakaríi). Opið frá kl. 1 til lokunartíma verzlana. I .3 B C )S L jr O Q HÚSGAGNAVERZLUH VK> NÓATÚN — S(MI 18520 Leikstjóri Nýársnæturinnar eð þessu siinni er Klemenz Jóns- son. Gunnar Bjarnason gerir leikmyiKiir og Lárus Ingólfsson teiknar búninga. Jón Ásgeirs son, tónskáld, hefur útsett þjóð- lagatónlist við verkið og stjóm- ar flutningi hennar. Sigriður Valgeirsdóttir hefur samið og æft þjóðdansa. Á fundi með fréttamönnum, þar sem skýrt var frá frumsýn- ingunni, sagði Guðlaugur Rósin kranz, þjóðleikhússtjóri, að iögð hefði verið á það áherzla að gera þessa sýningu á þanm hátt úr garði, sem höfundur sjálfur hefði viljað, en hann hefði á sinum tima gert ráð fyr- ir ýmsum tæknilegum atriðum í sambandi við leikmynd, sem óhugsandi hefði verið að fram- kvæma á þeim tíma hér á landi, og hefði Þjóðleikhúsið fyrst fyr ir nokkrum árum fengið þau tæki, sem þyrfti til að fram- kvæma þessar óskir hans. Sagði Klemenz Jónsson, leikstjóri 1 þvi sambandi, að það vasri mjög merkilegt, hversu mjög Indriði hefði getað séð fram í tímann um þróun þessara mála. Þjóð- leikhússtjóri skýrði einnig frá því, að ljósameistari Þjóðleik- hússins, Kristinn Daníeisson, hefðí fyrir nokkru farið utan tii Lundúna til að kaupa ýmsan nýjan Ijósa- og leiksviðsbúnað, sem yrði i fyrsta skipti notað- ur í þessu verki. Syni Indriða Einarssonar, Gunnari Viðar, var sérstaklega boðið til þessa fundar með fréttamönnum, og leysti Gunnar úr spurningum fréttamanna um Ieikritið og föður sinn. Leikendur í Nýársnóttinni eru: Steinunn Jóhannesdó'.itir, sem leikur Guðrúnu, Jón Gunn arsson, sem leikur Jón stúdent, Bessi Bjarnason leikur Gvend snemmbeera, Árni Tryggvason leikur Svart, Rúrik Haraldsson leikuar álfakónginn, Sigríður Þor valdsdóttir leikur Áslaugu áilf- konu, Mjöll, Heiðbláin og Ljós- björt eru leiknar af Margréti Guðmundsdóttur, Brynju Bene- diktsdóttur og Þórunni Magnús- dóttur, Valur Gislason leikur Guðmund bónda, Anna Guð- mundsdóttir ieikur konu hans, Guðbjörg Þorbjarnardóttir ieólk ur Önnu og Herdís Þorvalds- dóttir leikur Siggu vinnukonu. Auk þess korna fram nokkrir þjóðdansarar og fleiri, sem fara meft hlutverk álfa. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.