Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971
31
Síldveiðarnar í Norðursjó:
Niu skip seldu fyrir
5,5 milljónir króna
Nlll íslenzk slldveiðiskip seldu í
Danmörku ogr I»ýzka]andi í Bíð-
astliðinni viku samtals 302,4 lest
ir af síld fyrir tæplega 5,5 millj-
ónir lcróna. Meðalverð á hvert
kgr af sUd var 18,17 krónur.
Fimm skip seMu I Danmörku
13. desember, Venuts GK 16,8 lest
ir fyrir 286,326 krónur, meðal-
verð á kg 17,04 krónur, Náttfari
ÞH, 33,9 lestir fyrir 603,152 krón-
ur, meðalverð 17,79 krónur, Dag-
fari ÞH, 28 lestir fyrir 487,194
krónur, meðatverð 17,40 krórour,
Hitaiir SU, 45 lestir fyrir 792,150
krónur, meðalverð 17,60 krónur
Og Ásgeir RE, 33,5 lestir flyrir
559,038 krómur, meðalverð 16,69
krónur.
Hinn 14. desember seldi Óskar
HáUidórsson RE 48,7 lestir fyrir
991,395 krónur, meðalverð á kg
er 20,36 krónur og 15. desember
séMu Sú'lian EA 35,9 lestir fyrir
654,693 krónur, meðaJverð 18,24
krónur og Seley SU, 35 lestir
fyriir 648,784 krónur, meðalverð
18,54 krónur.
Þá seldi eilfet skip i Þýzkailandi,
15. desember. Það var Imgiber
Ólafisison II GK, sem seldi 25,6
lestir fyrir 471,152 krónur. Með-
alverð á kg var 18,40 krónur.
Myndin sýnir gosið í borholunni í Svartengi á sunnudaginn. — Ljósm.: Ól. Rúnar.
Borholan á Svartsengi:
Nóg heitt vatn fyrir Grindavík
en saltvatn í holunni
BORHOUAN I Svartsengi
skammt frá Grindavík var opn-
uð um helgina — á sunnudag kl.
Velheppnaður fundur
Nixons og Heaths
Hamilton, Bermuda, 21. des.
AP—NTB.
TVEGGJA daga fundi þeirra
Nixons Bandarikjaforseta og
Edvvards Heaths forsætisrá'ð-
herra Bretlands lauk í Hamilton
á Bermudaeyjum í kvöld og
herma heimildir, að fundurinn
hafi verið mjög vel heppnaður.
Talsmaður Nixons forseta sagði,
að Nixon hefði lýst því yfir að
hann hefði aldrei átt eins yfir-
gripsmiklar viðræður við Heath.
Heimildir herma að leiðtogam-
ir hafi orðið sammála um sam-
eiginlega afstöðu til ýmissa mála.
Fundur þeirra Heaths og Nixons
var þriðji fundur Nixons með
vestrænum leiðtoga, en áður
hafði hann rætt við Trudeau for-
sætisráðherra Kanada og Pom-
pidou Frakklandsforseta. Er
þetta liður í undirbúningi for-
setans undir heimsóknir til Pek-
ing og Moskvu á næsta ári.
15.30 og kom þá í ljós að hún er
mjög öflug gufuhola og getur
gosið af miklum krafti. Gefur
hún nálægt 200 stiga hita og ís-
leifur Jónsson verkfræðingur
hjá Jarðborunardeild Orkustofn-
unar gizkar á að holan gefi um
60 sekúndulítra, en það mál er
ekkl fullkannað enn. Holan er 1
5 km f jarlægð frá Grindavík og
lun 15 km f jarlægð frá Keflavík.
Islleifur Jónsson tj’áði Mbi. í
,gær að byrjað hafi verið fyrir
nokkru á borunum utan jarð-
hitasvæðisins við Svartsengi eft-
ir köldu vatni, en það reyndiist
þá vera 36 stiga heitt. Var þá
ákveðið að bora dýpra tii þess
að kánsna, hvort bitnaði er neð-
ar drægi og var borað í 230
metra. Lítið hdtnaði í hoiunni við
dýpkunina og var þá vatnið úr
hoiiunni notað fyrir skolvatn við
áðrar boranir, en Mti'ð er um yf-
irborðsvatn á þessum stað.
Borimn var nú fluttur inn á
jarðhitasvæðið og strax á 20 m
dýpi undir hraununum var kom-
ið 1 100 stiiga heitt vatn eða
meira. Borað var við sitað, sem
ávaiilt hefiur verið vitað um jarð-
hita á. Þegar holan hafiði verið
dýpkiuð í 100 metra var hiún
fóðruð með 8 tomrniu sitáiliröri og
borað áfram í 240 metra dýpi.
Var þá greinilega komið vatn í
hokma og henni lokað til þess
að prófa hana siðar. Það var
gert í gœr eims og áður segir.
Isteifuir Jóns'som sagði að vatns
magnið væri milkliu mieira en nóg
til þess að hita upp hús í Grinda-
víik, en á 20 metra dýpi var um
þriðjungiur vatns holunnar sjór
og vatn holunnar salt. 1 fyrri
hollun'ni var einndg salt og var
um heinni'ngiur vatns bennar sjór.
Isleifiur sagði að mun dýrara
væri að virkja holuir með saJit-
vatni til húshitunar, því að hita
þyrfti upp ferskvatn með holu-
vatniniu. Ferskvatn væri unnt að
lieiða úr nokkur hundruð metra
fjarliægð og siðan aftur tiil
Grindavíkur. AKlar hkur eru taM
ar á að uinnt sé að ná í þetta
ferskvatn. I iðnaði skiptir salt-
i'nnihald heita vatnsinis þó mun
minna rniáli og til sjóefnavinnsliu
er það til bóta.
Isleif'ur Jónsson, verkfræðing-
ur sagði að stærð jarðhitasvœð-
iisiins við Svartsemgii væri ókömn-
uð, en Hkur benda til að það séu
nokkrir fierkílóimietrar. Taildi
hann að með dýpri hol'U yrði erf
til vil unnt að fá hærra hita-
stiig á vatnið og má þvl ætla að
svæðið sé í ætt við Reykjanes-
svæðið. Ef ekki fæst vatn feil
húshi/tunar í Kefiliavík og ná-
grenni, sem fyrirhiugiað mun að
athuiga, miunu möguleikar á að
Kefivikingar njóti einnig jarð-
hitasvœðisins við Svartsemgi.
er jolagjofin
Hér er jófaplatan sem alltaf stendur fyrir sínu, á henni
flytja kirkjukór Akureyrar og hljómsveit Ingimars Eydal
13 jólasálma og jólalög, erlend og innlend.
Með þessari nýju L.P. plötu sannar Björgvin enn einu
sinni að hann er fremstur.
Tryggðu þér eintak strax
verzlun.
dag í næstu hljómplötu-
Hér syngur hann 11 lög hvert öðru betra.
P.S. Fyrsta sending seldist algjörlega upp. Önnur
sending er öll komin í hljómplötuverzlanir og sú þriðja
er væntanleg fljótlega.
bóna
ótgáPan