Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 8
MaftGUN'BLAÐIÐ, FtMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 9u9trrárveitan myndi stérauka allra virkjananna við Brúar. Virk j an aun d i rb ún i n gur þessi hafði ekki íarið diiilt svo aLmennt var vitað hvað til stóð. Verkið fyrst hefst svonaBnd Laxárdeila, var boðið út og tUboði tekið. Þá sem hefur magnazt æ síðan og verið rekin undir náttúruvemd- aráróðri. Mývetningar telja að Mývatn eigi að eyðileggja með Suðurár- veitiu og bæði Laxárvirkjunar- stjóm og ríkisstjóm Islands garuga þeigar inn á þá fiirru og faltost á að sú veita skuli aJdrei gerð, alveg að óranrnsökuðu máli, þó að 20 ár væru til stefrau til rannsókna. Þá risa upp landeigendur við Laxá og Mývatn auk burtifluttra Laxdælinga og telja engu taii ná að kaffæra neðri hluta Laxár- dals, sem þó er að mestu kominn að því að fara í eyði. Þeir skipa nefnd til að meta þau verðmæti, sem þar fara í kaf og skiptir mat nefndarinnar hundruðum mililj- óna. Hætt væri við að bændur væru ekki ginnkeyptir á ríkis- sjóðsjarðir, sem eikkert iát er á södju á, ef þeir ættu að greiða samkvæmt siíku mati. Enn er áróðuriran rekinn und- ir yfirskyni náttúruvemdar. Laxárvirkjiunarstjóm telur sig fúsa til að falla frá áformum um að stífla svo hátt, sem gert var ráð fyrir með Gljúfuirvers- áæt/lunirmi, en væntir þess að fá að gera 20 m stdflu til að tryggja rekstraröryggi Brúarvirkjana og hinnar nýju virkjunar, enda hafði sýsl'unefnd Þingeyjarsýsíu fallizt á áSálka. stifluhæð. Þessi stiífl-uhæð er þó 10 m lægri en gerf var ráð fyrir með tiffliögun þeirri, er heimild Alþingis náði tiL En nú kemur nýtt fram. SMka stiflu er ekki hægt að leyfa, hún er talin koma í veg fyrir fisiki- Skrifstofustarf véiritun, fjöiritun o. fL Fjölmsnn opinber stofnun þarf að ráða röska stúBcu til fjöl- breyttra skrifstofustarfa bið fyrsta. Umsóknir um stöðuna ásamt ýtarlegum upplýsmgum um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðstu blaðsios fyrir 6 janúar með aukenninu. M)—11—12 — 0631“» Hjukrnnariélag íslnnds heldur jólatrésskemmtun að Hótel Lofleið- um fimmtudaginn 30. des. kl. 15. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins og við innganginn. — Pöntunum veitt móttaka í síma 21177. PIERP0NT Úrval KARLMANNA- og KVENÚRA. KARL BERGMANN, úrsmiður Skólavörðustíg 5, sími 16611, Einmitt það sem ég var að leita að! DEDIMAN HAND- OC FÓT- SNYRTITÆKI ÚRVALSVARA FRÁ SVISS. Tækinu fylgja 4 stái- og stein- fræsarar ásamt fægiskífu. GJÖF SEM GLEÐUR OG ER ÓMISSANDI Á HVERJU HEIMILI. Borgarfell SkólavörSustíg 23, sími 11372. Umboð í Keflavík: Sportvík. raekt í Laxárd-al og er þá loksins komið að kjama málsms, þótt enn sé klifað á náttúruverndar- sjónarmiðum og íorðazt að minn ast á fiskirækt i áróðrinum. Nú fá laxabændur nýtt vopn í hendur. Iðnaðarmálaráðuneyt- inu og Laxái-virkj unarstjóm hafði orðið það á að fara ekki að vatnalögum að því leyti, að auglýsa virkjunarfyriráætlanirn- ar þrisvar sinraum i Lögbiirtingar- blaðirau. Þetta var auðvitað hreint formsatriði sem láðst hafði að íramkvæma. Hæstiréttur Is- larads sá, sem rétt var, að hér höfðu verið brotin lög. Þó að hann heifði af vizku sinni dæmt Birni Skjónu af hefð eftir 9 ára hagagöngu, leit hann ekki á þá hefð, sem skapazt hafði, á þeim þremur tugum ára allt frá því að Sogið var virkjað, með þvi að forsmá þetta formsatriði. Þar með eru allar virkjanir hér á Is- landi sem nú eru reknar og yngri eru en 20 ára ólöglegar. Nú kann ég ekki að rekja lög eða dórna, nema frá leifananras- sjónarmiði. Farið er fram á lög- bann við að hrófla við botni eða renrasli Laxár og af vizku sinni fellst Hæstiréttur á það lögbann gegn hlægilega lágri tryggingu, sem haran rö-kstyður með að svo langur tími sé til stefrau að hún þurfi ekki að vera hærri. Taldi Hæstiréttur tímann tvö ár, en reyndar var hann innan við tvo mánuði, því innan þess tírna þurfti að geira varnarstíflur út í ána. Þessi vanctræði voru þó leyst með því að færa inrataks- mannvirkin inn í bergið. Nú höfðu laxabændur öll ráð Laxárvirkjunarstjórnar í hendi sér. Upp hófust ,,sátta“-tilraunir oig var enn slakað á fyrir bænd- um og uindan látið. Leyfi er veitt fyrir nýrri virkjunartilhög- un, sem nefnd var Laxá III, þar sem gert er ráð fyrir að Suðurár- veita verði aldrei gerð, stíflan lækkuð niður í 20 m og það tekið fram að engin fyrirheit séu giefin um að leyfi fyrir þeirri stMiugerð fáist nema sýnt sé að hún torveldi ekki laxveiðar neð- an Brúa og að Laxárvinkjunar- stjóm styðji fiskirækt í Laxá 1 samvinrau við laxabændur. Laxafeændur una þó ekki slíku. Stjómarskipti verða á Islandi •og ,,sátta“-tilraunum er haldið áfram. Laxabændur vilja enga stíflu og er efcki anraað vitað en látið verði eran undan þeim og þeim gefinn 20 milHjón kir. laxa- sitigi í sárabætuir auk þess sem herkostnaður þeirra verði allur greidd-ur. Hve mörgum milljón- um hann nemur er ekki vitað. Þetta finnst bæradum gott, en þeirn er ekki auðvelf að gera til geðs. Þeir telja að steÆnt sé að því að gera stífluna samt. Vélar þær, sem þegar eru keyptar séu miðaðar við fullvirkj un Gljúfur- vers, sem rétt er. Þeir fara fram á að skipt verði um vélar og aðrar mimni keyptar. Smáræði, sem hefði kostað um 170 milljón krónur. Enn eru tii ráðamenn sem telja þetta ekki fráleitt Úr því verður þó ekfci, enda hefði slíkt verið harla f jarstæðuken»t. þvi næst hefðu laxabændur kom- ið og sagt: Þetta er nú gott blessað en nú er búið að miranka. vélamar svo að útséð er um laxaveiði komist í gegraum þær. Það duigar ekki að hleypa vatsd á slíkar vélar meðan lax er ganga niður ána. Ekki verðar betra upp á teningraum að þvi er elztu Laxárvirkjun varðar, sem rekin hefur þó verið í 30 ár. Þ4 stöð verður að hætta að reka. laxaseiði drepast í véluraum. Hvemig þetta svo endar or enn óráðið. Eftir því sem á und- an er gengið má búast við a3 ,,sættir“ verði á þeim grundvelli að Laxárvirkjuraarstjóm sitji uppi með sina stöð, 1. áfaraga Gljúfuirvers, og fái að reka hana hluta úr ári. Að sjálfsögðu fái laxabændur ókeypis laxastiga, viðhald hans og reksturskostnað gireiddan, herkostnað og saka- uppgjöí. Rétt eiras og ef þú relst- ir þér hús, en nágranni þinn, setn þættist sjá sér ha,g í því að gera fjósið sitt þannig að þitnt hús yrði mitt á miilli hans og f jóssiras, gerði sér lítið fyrir og sprengdi allt nerraa faluta kjallarans í þvi skyni að koma leiðslum símum míli heimilis og fjóss. Siðan leyfði harin þér allra náðarsam- legast að nota þenraan hluta kjaH arans part úr ári hverju, auðvit- aö gegn því að þú greiddir kostra að hans við spremginguna, kost- aðir leiðslurnar, sæir um viðhald þeinra og sýndir þaikklæti þitt til hains í verki. EFTIRMÁLI Þegar deilt er, vill oft svo til garaga að ofstækis gæti wn of með tiilheyrandi gorgeir, án þass að málin séu athuguð frá ölkua hliðuim. Þegar þess er nú gætt, að deii- an snýst efcki um náttúruvemd- arsjóraairmið, hieidur stendur hrára um það eitt, hvort lax s'kuli sett- ur í Efri-Laxá og Mývatn og allt bemdir til að lax þar verði ekkl umflúinn, þá er ti'l lausn á mál- inu, seim báðir gætu við uraað eftir atvilkum: Sá hárttur er hafður á um víða verödd með góðum árangri að saman fari orkuvinnsta og fiski- rækt. Þetta faefur einnig gefizt vel hérlendis. Þótt undartegt megi virðast hefur þessi lausn enn ekki verið til usmnæðu, þótt hún Mggi beint við. Hér ber þó að hafa í huga, að laxaræfct í straumvatni, sem eng iran lax hefur gengið áður í, er ekki síður röskun á lífkerfi þess ein margt aranað. Þeir sem í eira- lægni láta sér arant um nátt- úruvemd, en hafa haraa ekki að yfirvarpi til framdráttar eigin pyngju, hljóta þvi aö kretfjast þess að slík laxaraekt ®é ekfci framkvæmd fyrr en að undan- genginni liffræðiiegri rannsókn ag eftir að leitað hefur verið umsagtnar náttúruvemdarráðs. Reykj avifc, 14. desember. verkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.