Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 15
15 MORGU!NKLA£>I£>, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBEJt 1971 Sigurlaug Bjarnadóttir: Draga verður úr áf eng- isneyzlu unglinga Samþykkt hefur verið í borg- arstjórn Reyk.javíkur tillaga frá Sigurlang'u B.jamadóttur (S), sem gerir ráð fyrir aðgerðum af hálfu borgaryfirvalda til að draga úr áfengisneyzlu harna og unglinga. 1 ræðu, sem borgarfull trúinn flutti nieð tiUögu sinni tilgreindi hún könnun, sem Gunnar Frímannsson, félags- fræðingur, hefur gert á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavík urborgar, Æskulýðsráðs Reykja víkur og Æskulýðssambands Is- lands. Kt'..nun þessi, sesm gerð hafði verið á si. ári, Ieiddi í Ijós, að nnglingar byrji að neyta á- fengis aUt niður í 12 ára aldur, en algengast væri, að þeir kæm- ust í kynni við áfengi 13—14 ára gamlir. Könnunin leiddi einnig í ljós, að hjá þeim, seatn nú væru tvítugir eða 25 ára væri byrjunaraldurinn mun hærri eða 16—17 ára. Tillaga Sigurlauigar Bjarna- dlóittur var svohdjóðandi: 1 v;l miikliuirn umræðum, sem orð- ið hafa að undanförnu um áfeng ismál, hefir athygiin aðallega beinzt að vandamálum dryikkju- sjúkra og nauðsynieg'um aðgerð úm í því efni. Minna hefir heyrz: um það á opinberum vettvangi, hvað táka skuli tii bragðs gegn hinn-i . sívaxandi áfengisneyzl’U barna og unglinga. — Borgar- sitjórn telur, að hér sé einnig áhyggjuefni, sem ikrefjiist þegar í stað ákveðinna aðgerða. Borgarstjórn legigu.r ti'l: 1. Að S'tórlega verði hert á eftirliti og löggæzliu í borginni i sambandi við sölu og meðferð á- fen.gis. M.a. verði frannkvæimd ákvæðis um framvísun nafnskir eina við söliu og veitingar áfeng ijg tekin fastari tökuim. Sérstök áherzla verði l:ögð á að koma lögum yfir þá menn, sem selja eðá útvega börnum og unglingum áfengi, og þeir liátn- ir seeta þyngstu viðurlögum. 2. Að leiðrétt verði augljós misræmi í núgildandi áfengislög ú'm og reglugerð varðandi ald- úrstakmark áfengisneyzlu — við 20 ára aldur og aðgang að vín- veitingastöðum — við 18 ára ald ur. Þessi ákvæði hafa reynzt. óframikvæmanleg og óraunhæf. 3. Að hafin verði sem fyrst, i tengslum við Féiagsmáilastofnun bórgarinnar, sérftræðileg könn- wn á áfengisneyzlu ungMnga í Reykjavik og leiðum til úrbóta. Borgarstjórn væntir góðs af ýfirstandandi athugun Skóia- rannsókna riikisins á því, hvern- ig lögboðinni áfengisfræðslu í skyldiunámsskólum sikulii fyrii Ikomið. Þá vili borgarstjórn benda á hl'Ut almennings og fordæmi í Sigurlaiig Bjairnadóttir. þessum máflium og telur varða öllhi, að viðhorf hans til þessa þ jóðf él ags va n damáls mótísiu af árvekni og ábyrgð.“ Um 2. lið tillögu sinnar sagð- ist borgarfu'lHtrúinn hiklaust vera þeirrar skoðunar, að mdða ætti bæði aðgang að vínveitinga húsum og leyfiiega áfenigis- neyzlu við 18 ár fremur en 20. Taldi hún, að 20 ára aldursmark ið færi í bága við eðlilegt raun- sæi tig verkaði öfiugt við það, sem því væri ætlað. Þegar það væri orðið algengast, að ungiing ar kæmust í kynni við áfengi 13 —14 ára - amlir, eins og könnun in íeiddi í ljós, og aigengt, að þeir gifi 'g, stofni heimili og eignist börn 17—19 ára, virtist það vera nokkuð út í hött að banna þeim með lögum að neyta áfengis, fyrr en þeir væru 20 ára gamdíir og þá í mörgum til- feldum fullvinnandi og fiulliigii’dir þjóðfélagsþegnar. Um könn.unina, sem um get-ur í 3. l:ið tiliögunnar sagði borgar- fulitrúinn, að Félagsmálastofn- un borgarinnar hefði þegar augastað á að fá ungan afbrota- fræðing, sem væri um það bil að l'júika námi últi í Nore-gi og nokikra starfsreynsliu hefði á þessu sviði til að fram'kvasma könniun þessa. Að iókinni ræðu SigurlaU'gar Bjarnadóttur var tilla-ga hennar samiþykkt með 15 samhljóða at- kvæðum. SONY- tœrir tönar, bjartirhljömar. JpGudíónsson hf. .. Shulagötu 26 mtl740 '^.^ÍÍsÍÍÍessÍÍÍsisEEss^^^SSí • Sogc Sauðórkróks, onnað bindi eftir Kristmund Bjarnason. væntanleg í bókabúðir um áramótin. Fyrsta bindí þessa rits hlaut frábærlega góðar viðtökur og einróma lof dómbærra manna. Þótti þar saman fara yfirgripsmikil þekking, fræðiieg nákvæmni, lipur og léttur stíll. Framhaldsins hefir þvi verið beðið af nokkurri eftirvæntingu. Fullyrða má að þetta bindi hefur alia kosti hins fyrra til að bera. Þetta er rit sem lengi verður tekið mið af við ritun byggða- og héraðssagna. Fyrsta bindi ennþá fáanlegt. Afborgunarskiímálar. Aðalumboð hjá Gunnar Helgasyni, simi 5233, Sauðárkróki. I Reykjavik annast Bókhlaðan, Laugavegi 47 dreifingu A Akureyrí Þórður Friðbjamarson safnvörður. JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL PAPPÍRj PAPPÍRj PAPPÍRj Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúðapappír fyrír verzlanir í 40 og 57 cm breiðum rúllum. FJÉLAGSPItENTSMIDJAN II.F. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 16662. HERRAJAKKAR úr Phony-skinni. Glæsiiegt snið á unga menn. Litir: Hlátt, vínrautt og drapplitað. Skeifunni 15. Lækjargötu 15. P&O’ Mikiðúrval af herrafötum AUSTURSTRÆT114 LAUGAVEGI66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.