Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 1
23. desember 1971 Blað II Orkujjörf mannkyns verður gífurleg: Þekktar orkulindir duga aðeins í nokkrar aldi Vetnisorkan orkugjafi framtíðarinnar Viðtal við Magnús Magnússon, prófessor Fjórða alþjóðaráðs'tefna Sam- einuðu þjóðanna um friðsamlega hatgnýtingu kjarnorku var haid in í september sl. í Genf. Hana sátu tveir íslenzkir fuliltrúar, prófessor Magnús Magnússon og Jakob Gíslason, orkumála- stjóri. Þarna var fjaliað um mál efni, er varða fram/tíð alls beimsins, m.a. hina gífurlega ört vaxandi orkuþörf mannkynsins, hverniig úr henni verði leyst i firamtiðinni, kjarnorkuver í ýms um löndum og nátitúruvemd o. 13. Við snerum ökkur þvd til próf. Magnúsar Magnússonar og báðum hann um að fræða okkur ofurlitið um hvernig þessi mál standa nú og hverju er spáð um framtíðina í þeim efnum. — Meðal annars var á þess- ari ráðstefnu fjaliað um orku- þörf mannkynsins með tiliiti til fólksfjölda og vaxandi orkuþarf ar á mann, hóf Magnús útskýr- ingar sínar. Fólksfjöldi í heim- inum getur á næstu öld orðið 10—20 milijarðar og er þá gert ráð fyrir að takist að hefta veru lega þá öru fjöligun, sem nú er. Jafnframt fer orkuþörf á mann vaxandi. í Bandaríkjunum er t.d. gert ráð fyrir að hún nærri íimmfaldist frá árinu 1970 til ánsins 2000. Og ef tekinn er aM- ur heimurínn, er miðað við að meðalaflnotkun á mann verði tvöföld á váð það sem hún er í Bandaríkjunum, þ.e. að aflnotk- un verði 20 kw á mann. Um aMamótin 2100 er gert ráð fyr- ir 15 miljörðum manna í heim- inum, en þá hafi dregið svo úr fóiksfjöliguninn i að hún hafi svo tifl stöðvazt. Verði svo, þarf orfcu sem nemur 300 þúsund miiljón kílöwöttum, en það er áættaður 1/400 af orkunni, sem vdð fáum frá sóíliu. — Hvaðan eigum við að fá effla þessa orku? Hvar á að taka hana? — Ljósit er að venjulegar orkulindir, eins og kol, olía og gas duiga ekki nema nokkrar aJdir. >ótt við tökum kjarnork- una, sem byggist á klofnun þungra kjarna, t.d. urankjama, þá er óvíst að hún diugi nema nokkrar aldir heldur. Alilar þess ar orkuiindir eru þvi takmark- aðar. Þegar þær eru annars veg ar, er aðeins um að ræða nokkr ar aldir. En ef við tökum vemis orku, þá ætti vetnið í sjónum að duga okkur í 20 mitijarða ára með núverandi orkunotkun. Óhjákvæmilegt er því talið, að vatn verði í framtíðinni megin- orkuilind mannkynsins. Vetnis- orkan byggist á samruna léttra kjama, fyrst og fremst vetnis- kjama. Þungt vetni, sem er í sjónum, imtn þá verða mannkyn inu nægileg orkulind um millj- ónir eða miMjarða ára. — Þú ert víst ekki að hugsa m vatnsorku, eins og orkuna í íaJOvötnum okkar, sem okkur Is Prófessor Magnús Magnússon. lendingum er svo ofarlega í huga að nýta núna? — Slik orka er aðeins smá- munir í samanburði við orku- þörf heimsins í framtíðinni. Ali- ar þjóðir nýta að sjállfsögðu vatnsorku sína til íulls. Hún er ennþá ódýrust. En hún er bara að verða uppurin viðast hvar. 1 Noregi er til dœmis talið að til sé vatnsorka, sem nemur um 110 þúsund tetrawatstundum á ári og 1980 verða Norðmenn búnir að nýta 90% af þvi vatnsafli og geta litJu bætt við úr því. Svip- að er að segja annars staðar. Hjá okkur er annað viðhorf, því að við erum rétt að byrja að nýta okkar vatnsafl, meðan aðrar þjóðir eru yfirleitt um það bil að fulJrnýta sitt. Enn er þó mikið vatnsafl övirkjað t.d. í Mið- Afríku. Óhætt mun að gera ráð fyrir þvi að um aldamót verði kjarnorkan orðin stærsti liður- inn í orkuframleiðslunni í ver- öldinni. • HLT Tt R K JARNORKU I RAFORKUFRAMLEIÐSLU VEX ÖRT — Á hvaða stigi er kjarnork- an til friðsamlegra nota? Kom það ekki fram á ráðstefnunni í hausf? — Það sem einkum einkenndi þessa fjórðu ráðstefnu um kjarnorku til friðsamlegra nota, var það að nú er kjarnorkan til raforkuvinnslu að mestu kom in í hendur einkafyrirtækja og mikili fjöJdi þeirra býður kjam orkustöðvar til sölu. Á ráðstefn unni í Genf í september var tals verður hiluti fuHtrúanna ein mitt frá viðskiptafýrirtækjum Þessi viðskiptabragur á ráð stefnunni mun einmitt vera ein kenni þess að hagnýting kjarn orkunnar til raforkuvinnslu er orðin tæknileg og viðskiptaleg staðreynd. — Táknar þetta að kjarnorku rafstöðvar séu í rauninni að komast í notkun ? — Á árinu 1971 voru í rekstri byggingu eða pöntun kjam- orkustöðvar, sem framleiða munu um 150 þúsund MW raf- magns. Til samanburðar má geta þess að stækkuð Búrfellsvirkj- un mun framleiða 210 MW raif- magns. Ef við Jítum til einstakra landa, þá er nú gert ráð fyrir að í Bandaríkjunum muni raí- orkunotkun nærri fimmfaldast frá 1970 til ársins 2000 og kjam orkan mun eiga iamg stærstan hlut í þeirri aukningu. 1 Sví- þjóð er áætlað að raforka frá kjamorku muni vera rúmlega 50% af allri raforku á árinu á árinu 1990. Ekki er gert ráð fyrir niikiMi aukningu á nýt- ingu vatnsorku í Sviþjóð. Tvennt mun þar ráða. I fyrsta lagi er vatnsorkan að miklu leyti nýtt þar, og í öðru lagi er Mklegt að hún verði ekki fuE- nýtt vegna náttúruvemdarsjón- armiða. Sama er að segja um Noreg. Þar verður vatnsorkan sem næst fultaýtt um 1980, og er hugsanlegt að hún verði ekki fulnýtt vegna náttúruverndar. Norðmenn gera ráð fyrir því að kjarnorkan geti komið inn í þeirra raforkukerfi 1985 og geti þá numið 3000—9000 MW um 1990. Líkt er ástatrt í Þýzka- landi. En sýnilegt er að hikitur kjarnorku í raforkuframleiðslu vex mjög ört á næstu þremur áratugum og verður undir alda- mót um eða yfir 50% í mörgum löndum. • KJARNORKA OG UMHVERFISVERND — Þú minntist á að náttúru- verndarsjónarmiða gætrtd i þessu sambandi, Var fjallað um um- hverfisvandamáJ á þessari ráð- stefnu? — Já, það var mikið rætt um umhverfisvemd í sambandi við kjarnorfcustöðvar. VandamáJin eru einkum þrenns konar, þ.e. varmamengun, geislavirkni frá raflstöðvum og geymsia geisla- virkra úrgangsefina frá stöðvun um, Við skuJum ;aka hvert þess ara vandamála fyrir sig. Varmamengun frá kjarnorku- ralsitöSvum er meiri en firá jafn- stórum kola- eða olíukyntum raístöðvum vegna þess að kjam orkusrtöðvamar sleppa um 50% meira af varma út í umhverfið. Vandtan í sambandi við varma- mengun er þvi meiri þegar um kjarnorkustöðvar er að ræða, en unnið er að því að draga úr menguninni. Og með nýjum gerð um kjamorkuofna, verður hún svipuð og frá kola- eða olliu- kyntttm ralstöðum. Ennfrem- ur er unnið að þvi að nýta þenn an afigangsvaima. GeisJavirkni frá kjarnorku- verum er það iítiJ að e]$ki er talin stafa hætia af henni fyrir umhverfið. Mjög litil hætta er talin á óhöppum, sem leiði til þess að veruJegtt magn af geisla vtakum efnum komisrt í umhverf ið. Og mjög mikil áherzia er lögð á að draga úr slikri hættu. Mesta vandamáJið er Mklega geymsla geisJavirkra úrgangs- efna frá kjamorkustöðvum, heldur Magnús áfram skýring- um sínum varðandi umhverfis- vandamáJin. — Geysimikið magn af mjög geislavirkum efn- um verður að geyma í langan tíma, þar tiJ geislavirknin er að mesrtu horfin. Hingað til hafa geislavirku efnin verið geymd í vökvaformi í sérstökum íl'átum, en hætta er á að Mátin leki og geislavirki vökvinn dreifist um umhverfið eða jarðlögin, sem Ártalið Þessi tafla sýnir áætlaða fólks fjölgun í heiminum niiðað við að takist að spyrna fótum við og stöðva fóiksfjölgunina, þar sem 20 þúsund milljón nianns laust eftir næstu aldamót er talinn óvið- ráðanlegur fjöldi. Sýnir taflan httgsanlega stöðmn við 10 eða 15 þúsund milljónir vegna tilkomu haguýtra getnaðarvarna. En við það eru áætlanir um orkuþörf mmnnkynsins miðaðar. jJátin eru geymd í. Því er nú kepprt að því að geyma úrgangs efnin í föstu forrnd og setja iJát in með þeim í gamlliar saJftnáimiur. Er þetrta taJin örutgg leið til geymsllu á þessum efnum til frambúðar. Þar sem óneitanlega er um þessa mengunarhætrtu að ræða, hefiur orðið talsverð andstaða gegn kjamorkustöðvum, segir Magnús ennfremiur. En þeirri andstöðu mætti etanig beina gegn öðrum raforkustöðvum. Víða hafa verið sett strönig lög og kornið upp ströngum regJuna um byggingu kjamorkustöðva. Reyndar um gerð annarra raf- orkustöðva líka. Má sérstaklega benda á lagasetningu í Banda- ríkjunum, þar sem gengiu í gildl 1. janúar 1970 mjög viðtæk og ströng iög um vemdun umhverf isins. M.a. er í Jögurn þessum fjaMað um raforkustöðvar. Jafin framt er í undirbúningi laga- setning er gerir m.a. rafmagns- v !rtum skyit að tMkynna með minnst 10 ára fyrirvara hvar þær hyggjast reisa raforkuver. • KJARNORKUVER FYRIR AKURYRKJU OG IÐNAÐ — Nú höfum við talað heil- mikið um kjarnorku. En hvern- ig Mitiur út fyrir að hún verði notuð? — Fyrst og fremst hefur hún verið notuð tii raforkuvinnslu til almennra nota í raforkukerfi viðkomandi lands. Nú er farið að ræða um að nota kjamoricu til að framleiða gufu og raf- orku í stórum stíl tii iðnaðar- þarfa. Raforkan yrði nortuð i orkufrekan iðnað, svo sem ál- vinnslu og áburðarframJeiðslu, sem við þekkjum helzt. Og guf- una má nota tii ýmiss konar efna- iðnaðar og kemur þá t.d. til svipaður efnaiðnaður og verið hefur til athugúnar á Reykja- nesi. Einnig hafa verið áform um að nota kjamorku tii að eima vatn úr sjó til áveitu. Þetrta siðasttalda er mjög miltil vægt it.d. fýrir Jöndin fyrir botni Miðjarðarhafs, þar sem slikar áveitur gætu grætt upp eyðiimerkumar. I Oak Ridge National Labora- tories í Bandarikjunum hafa á undaníörnum árum verið gerðar áætlanir um stór kjarnorkuver, sem notuð væm í sambandi við akuryrkju og iðnað og köMuð Agro- Industrial Complexes. 1 þessum kjarnorkuverum er gert ráð fyrir mikiMi rafmagnsfram leiðsliu, 1000—2000 MW, sem not uð yrði til margþættrar iðnaðar framieiðslu, svo sem á áJ, áburði .o.fl. Einnig er ráðgert að nota varma frá kjarnorkuverinu til eimingar á sjó til áveitu og eru áærtlanir um að eima aJJt að f jór ar miMjónir tonna á dag af vatni, sem notað yrði tij áveitu á akurlendi, er væri 120 þúsund hektarar að stærð. Slík sameig inJeg akuryrkju- og iðnaðarver voru hugsuð sem möguleg lausn á vanda þróunariainda varðandi framleiðsiu matvæla og efflingu iðnaðar. Hugsjóna- « U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.