Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 19 -— kostar 50 aura — kr. 0,86 — kostar 60 aura — kr. 0,97 n. Gufuaflsstöðin í Bjamarflagi irekin sem toppstöð. Verð á kílówattstund frá 1. áfanea i í.axá með sömu for- sendum að öðru leyti. Ef 1. áflamgi virikjunar kostar 400 mifflj. króna — kr. 0,86 — kostar 500 mifflj. kr. Kr. 1.05. Verð á kílówattstund frá 50 MW línu frá Búrfelli. Ef raftm. inn á línu kostar 30 aura — kr. 0,56 ikostar 40 aura — kr. 0,65 kostar 50 aura — kr. 0,74 kostar 60 aura —- kr. 0,83 Við úlireikninga á oríkuverði með Itnu yfir hállendið er gert ráð fyrir, að neytendur greiði stofnkostnað linu á 30 árum, en vexflir eru reiknaðir 8%. Jafn- fraimt er gert ráð fyrir, að upp- sett varaafl (díisiiafll) á Akureyri igeti hverju sinni ftulnægt 80 % af aflikaupum með línunni. 1 út- reikningunu'm er reiknað með kostnaði við verulega au'kni'ngu á dísilstlöðvum. Reiknað er með stofnkostnaði díisiistöðva 13,6 Mlkr/MW. Viðhaldskostnaður dis iltetöðva var metinn 50.000 kr./ MW á ári og dísiiorkukostnað- ur 1,55 kr/kwh. Vert er að geta þess, að ffln- an flytur 50 MW og er þvi hvergi nærri flulnýtt, á þeim tíma, sem reikningamir ná nil, eða fram tffl 1994. Á þessum tíma er með línunni aðeins keyptur um % af fliuitningsgetu. Stærri markaðs- svæði og reikningur til Lengri tlima mundu því gera línutiílifell- ið mum hagstæðara en þessar tölur sýna. 22. Veiðifélag Laxár og Krák- ár höfðar skaðabótamál á hend- ur Laxárvirkjun hinn 3. marz 1971 að fjárhœð um 15 milTj. króna. 23. Hæstiré ttur hnekkir hi'nn 16. marz 1971 frávísunardómi setudómara, Magnúsar Thorodd- sen, frá 3. febr. 1971 og leggur fyrir hann að taka miálið aftur fyrir og leggja efnisdóm á kröf- ur Landeigendaflélagsins. 24. Veiðifélag Laxár og Krák- ár og Veiðifélag Mývatns höfða sikaðabótamál á hendur Laxár- viirkjun hinn 6. maí 1971 að fjár- hæð um 75 mifflj. króna. 25. Hæstiréttur heimilar með diómi hinn 11. maí 1971, að lög- bann verði lagt við vatnstöku úr Laxá tll hinnar nýju virkjunar, enda verði se rt peningatrygging að fjárhæð 10 mifflj. króna en ékki 135 miifflj. króna, eins og setufógetinn og virkjunarverk- flræðingarnir tveir höfðu ákveð- ið. 26. Bændur við Laxá og Mý- vatn senda iðnaðarráðuneyti á annað hundrað mófcmælabréfa gegn ráðagerð þess uim að gefa út nýtt virkjunarleyfi fyrir 1. áflanga „Laxár 111“ jafnframt þvi sem leyfi atvinnumálaráðu- neytis frá 23. sept. 1969 sé afls- urkaliað. 27. Sýslunefnd S.-Þingeyjar- sýsiliu mótmælir í álvýktun hinn 26. maí 1971 ráðagerð iðnaðar- ráðuneyfcis um nýtt virkjunar- leyfi sem og virkjiunarfram- kvæmdunum sjálfum. 1 ályktun- inni segir m.a.: „Sýslunefndin áfellist harðle-ga þau vinnubrögð sem hér hafa verið viðhöfð. Fyrst við undirbúni.ng málsins af hendi Laxárvirkjunarstjórn- ar, þá við leyfisveitingu ráðu- neytisins, sem skort.ii'r adla Taga- heimild fyrir, og framkvæmdina sjálfa, sem sýnilegt er, að verð- ur óhæfilega dýr miðað við stœrð þeirrar virkjunar, sem heimikiarlög voru fyrir og nú er ráðgerð." 28. Sakadómur Þingeyjarsýslu kveður upp dóm í Miðkvíslar- málinu. Voru stlflubrjóbar ekki táitnir sðeta refsingu vegna stífilu- roflsiins, með þvi að þeir hefðu haft ástæðu til að ætla brott- nám s( liiflunnar l'öglegt. 29. Landeigendaflélag Laxár og Mývatns leggur Lögbann við vaitnstöku Laxárvirkjunar úr Laxá í S.-Þinig. hinn 16. júní 1971. 30. Brotið gegn lögbanni Land- eigendaflélagsins i jiúlí 1971, þeg- ar Norðurverk h.f., verkbaki sá, sem sér u/m virkýunarfram- kvæmdir á vegum Laxárvirkj un ar, breytir rennsffl og straum- steflnu Laxár rheð þvl að ryðja sbórigrýti undir veg út i farveg árinnar. 31. Framkvæmdastjóri Raf- magnsveitina ríkisims lýsir yfir í byrjun sept. 1971 á Fjörðungs- þimgi Norðurlandis, að Jökulsá eysldri í Sikagafirði sé álitlegasti virkjunarstaður norðanlands. I skýnslu hans segir, að áœtlað einingarverð frá Jökulsá I sé um 36 aurar á kwst. miðað við fuffla vinnsliugetu. 32. Stjóm Laxárviikjunar við- urkennir í sept. 1971 skemmdar- verk sín við Laxá og Mývabn, er hún samþykkir skaðabótamat vegna bygigingiar MiðkvísLa.r- stiflu. 33. Fjórir fflflfræðingar, sem unnið hafa að rannsóknum á Laxá og Mývabni sl. surnar gef a iðnaðarráðuneytinu i lok okt. 1971 sina fyrstu skýrslu. Það eru þeir Pð iur M. Jónasson, Ni'lls- Arvid NiLsson, Erlk Montén og Jón Ólafsson. í skýrslu þeirra segir m.a.: „Gróðurinn í Laxá er meiri en í nokkurri annarri á, sem við höflum séð. Magnið af iægri vatnaTíifverum (fiska- fæðu) er ekfci rannsakað enn, en hJlýbur að liiffræðilegu miati að vera mjög auðugt.“ „StífLugerð mun valda Leðju- myndun á botni og sveifiium á vatnsborði og mun hivort tveggja rýra stærð þeirra svæða, sem nothæf eru til uppvaxtar seiða og hrygningars'löðva fyrir lax “ 34. ÓLafur Jóhannesson florsæt isráðherra lýsir yfi.r hinn 6. nóv. 1971 á fundi með Fjórðunigssam- bandi NorðLendiniga, að um frek- ari virkjanir en hina lfeyfðu 6,5 MW virkj'un verði ekki að ræða. Jafnframt tekur hann fram, að háspennulína verði l'ögð norðu-r eða suðiur yfir hálendið og orku- veitusvæðin norðan- og sunnan- landis samten.gd. 35. Ríkisstjórn ísl'ands gerir samþykkt hinn 16. nóv. 1971 um, að ekikí verði frekar virkjað I Laxá nema með leyfi tandeig- enda og Náttúruverndarráðs og að Laxárdeilan verði leyst með atbeina ríkisiins. 36. Skaðaibótakröfur landeig- enda á hendur Laxárvirkj'un munu nema nálægt 140 milLj. króna affls og eru skaðabótamál- in milli 20 og 30. Á síiðasillliðnu hausti kváðu mats'menn á um skaðabætur vegna ffltils brots af þessum kröflum, þ.e. kröfur að fljárhæð um það bffl 2,9 mifflij. króna, sem bændur að Arnar- vatni, Geirastöðum og Haigamesi höfðu gert. Tóku matsmenn til greina um 88% af kröfum þess- um og mábu tjónið á um 2,5 rmillj. króna. Hefur Laxárvirkj- unarstjórn þegar fafflizt á að greiða njónabætur þessar, sbr. það sem áður segir í tl. 27. Aðr- ar skaðabótakröfur eru ennþá fiyrir dómstóLum. 37. Einnig er ennþá fyrir dóm- stólum staðfestingarmál lög- banns og er það aðalmálið um virkjunarframkvaomdirnar og lögmœti þeirra eða ólögmæti. Þar sem Hæstiréttur hefur þegar í flógeitamálinu kveðið hin.n 15. des. 1970 á u.m sök Laxárvirkj- unar, má telija fufflvíst, að sá hlLufci sakarefinis verði staðfiest- ur í máiLi þessu, ef það gen.gur til dóms og ekki hafa áður náðst sættir. Málisástæður landeigenda eru þessar helztar: a. Laxárvirkjun hefur hvorki löglegar heimildir til vatnsaflls né Lands við Laxá, þar sem aldrei heflur verið aflað lagaheim ffldar til firamsaills rikisins á rétt- imduim þessum, en það heflur affla tíð verið áskilið i stjómarskrá landisins, sbr. nú 40. gr. stjómar- skrár Lýðveldiisins nr. 33/1944. b. Laxárvirkjun befiur aldrei afLað leyfis til breytiniga á rennsli Laxár, sbr. 7 gr. vatna- Laga nr. 15/1923, en ftt'utningur árinnar úr farvegi hennar inn i þrýstivatnsgöng er stórfeffld rennsLisbreytiin.g. c. Laxárvirkjun heflur valdlið stórlkosiblegu tjóni á fislknytjar- rétti Landeígenda vlð Laxá án þess að hafa tekið haigsmuni þessa eignamámi. Landeigendur við efri Laxá ofan vi-rkjana hafa ekki getað noíað fiskræktar- möguleiika árinnar, með því að Laxárvlirkjun heflur sett með mannvirfcjagerð sLika tállima í farveg árinnar, að bændum hef- ur verið fjárhagslega ofvttða að gera fiskveg fraiinhjá mannviifcj um þessum. d. Laxárvirkjun hafði ekiki lát- ið rannsaka, hver væri hagur og hvert tjón af virkjuninni, áðiur en í framkvaomdir var ráðizt, en það var henni skyílfc að isienzk- um stjórnsýslurétti. M.a. hafðd Laxárvirkjunarstjórn eklki látíð fara fram hagkvæmn isúitre ikn- Lniga til samanburðar á hag- kvæmni Gljúfurversviifcjunar (1. áflanga) eða Laxár III (1. áfanga) og öðrum virkjunarteost um, svo sem gufuaflsvirkjun eða línu miffli suður- og norðurtiíLuta landisins, eins og skytttt var sam- kvæmt 2 mgr. 3. gr. laga um op- inberar framkvæmdir nr. 63/ 1970. Lög þessi gengu í gittidii, áð- ur en verksamnin.gurmn við Norðurverk h.f. var undimtaður. Ekki hafði Laxárvirkjun hettdur látið fara fram neina rannsókn á því, hversu mikiö verðmæti væri fiólgið í laxræktarmöguieik- um efri Laxár, og hvort þessi verðrmæti yrðu eyðilögð með virkjunarframkvæmdum. e. Laxárvirkjun og ráðuneyti höfðu ekki gefið landeiigendum kost á að gæta rðtltar sins og tatta máffl sinu vegna fyrirhug- aðra virkjunarframkvæmda, sbr. 144. gr. vatnalaga nr. 15/1923. f. GljúfurversáætLuinm (54,6 MW) og áætlum um „Laxá 111“ (19—40 MW) fara báðar lan.gt út fyrir 12 MW heimittidlina í 4. gr, laga nr. 60/1965. Þær eru þvi ólöglegar. Virkjunarframkvæmd- ir samkvæmt ólöglegu skipulagi eru ólögttiegar. h. MieginmáLsáistæða landeig- enda í dömismáli þeirra til að fá virkjunarframlkvæmidir dæmd ar ólögmætar er sú, að í 67. gir. stjórnanskrárinnar nr. 33/1944 segir, að enigmin verði skylkiaður tií að látia eign sína af hendi, nema a'limienningsheiTI krefji. Al- menni löggjafinn s'kiligreinir, hvað sé almenningsþörf. Sam- kvæmt vatnalögum nr. 15/1923 er „rafmagnsþörf" „almennings- þörf“. „Rafmagnsþörf Norður- landis“ er óumdeilanlega „at menningsþörf". En hennti rná fuill'nægja með guifuvirkjun á landi ríkisins við NároafjaM eða með hápspennu'linu firá BúrfleMi án eignamáms. Þess vegna kreflst aLmenniingsþörf ekki eignarnáms á Laxá eða eyðittiegig ingar á fiskræktarmöguleilkum árinnar. Slílkt eignarnám eða slífc eyðiLegging er því óheimiL Ef ekki takast endanliegar sættir í Laxárdteilunni á þeim grundvelLi, er landeigendur hafa falfflzt á, raunu viikjunarfiramir kvæmdir tefjast og staðfestlin'g- armálið um l'ögmæti eða ólög- rnæti virkjunarinnar ganga til dióms. Ef landeiigendur vinna málið fyrir Hæstarétti, mumu viifcjunarmajnnvirkin ef til viill standa ónotuð og engum títt gagns um allia framtíð. 38. Meginátriði í samkomuttagi því, sem rikið hefir gert við Land eigendur, er, að tryigigt sé, að ekki verði virfcjað meira í Laxá í S.-ÞingeyjarsýsLu en þau 6,5 MW, sem riú er unnið að sam- kvæmt gefnu ráðuneytisLeyfi. Jafinframt skatt rikið ábyrgjast óskertar fiskræfctamytjar árimn- ar framivegis, og lögbann bænda við vatnstöku úr Laxá skal fiellt niður, svo að vttifcjunin fiái að- gang að vatni á véttar sínar. Bnn- firemur fefflst rílkið á að taka að sér að ná sáttum í skaðabóta- máilum þekn, sem bændiur háfa höfðað eða eru að höfða á hend- ur Laxárvirkjiun vegna orðitts tjóns af völdum Laxárvirkjunar. Fyrirhiugað er, að umsamdar skaðabætur greiðist úr rlkis- sjóði, en bótagreiðslur mundu fatttta á bæjarsjóð Akureyrar, ef I dæmdar yrðu. Skemmtileg í sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk fáið þér afhentan sparibauk, við opnun þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hún hefur. nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- Forðist jólaös, komið nú þegar í næstu leggi. sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og „Trölla“ sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr. 200.00. 81 ýx VE GS BA.IN kl ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.