Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971
11
BÓKMENNTIR - LISTIR
1——l BÓKMENNTIR - LISTIR
monntunum. Aitur á móti spill-
ir hvers kyns rómantiska og ein
um of mikil viðkvaamni mörgum
Ijóðuim Sveins, skáldskaparmál
hans verður vanabun'dið og
átakalitið þrátt fyrir góða
spretti. Herslumuninn vantar
stundum til þess að úr verði
verulega góð Ijóð. Sveinn var
kornungur þegar hann orti flest
Ijóð sín og sannarlega hafa
þessi Ijóð sœtt töluverðíum tíð-
indum á sinni tið. En um aldiur
skálda er ekki spurt þegar að
þvi kemur að menn þurfa að
gera upp við sig hver staða
þeirra sé í bókmenntunum,
Sveinn Jónsson var blossi, fyrir
heit, sem ekki rættist nema að
litlu leyti.
Frá árinu 1912 er ljóðið Á næt
urvegum, sem mér þyfkir ekki
verra en sumt af því, sem
skáldakynslóð Sveins hefur orð
ið firæg fyrir. Tónninn í þessu
ljóði og reyndar fleiri Ijóðum
Sveins Jónssonar kemur frá
brjósti upprunalegs skálds,
sem hefði ef til vill getað orðið
eitt af svipmestu skáldum Is-
lands á síðari tímum, ef örlögin
hefðu ekki kallað aðra til þess
hlutskiptis. Ég birti það hér að
lokum um leið og ég þabka séra
BÉrni O. Bjömssyni og Almenna
bókafélaginu fyrir þessa athygl
isverðu bók, Svein Framtiðar-
skáid, sem ég held að fleiri en
undirritaður muni fagna:
Geislar firá sólu setztri
slokkna, og skuggaamir teyigja
arrna, frá austri að vestri.
Er einhver í myrkrinu að
deyja?
Já dagurirm — hann er að
deyja.
Langt er til ljóss frá skuggum,
langt er frá sæ til f jalla.
Svipimir setjast að gluggum
— ég sé þá í huganum aila.
— Svo er nóttin — nóttin — að
kaha. ..
Ég finn mér er förin að meini
— feginn vii ég mér halla
til hvildar að köldum steini.
Ég kem, nótt — þú
þarft ekki að kalla...
Erlendur Jónsson T}CVfT skrifar um ll\ I i\ IVI VJ NNTIR
, , ** mut
Jólaboðskapur
og manngildi
Guðmundor Gíslason Hagalín:
(JR HAMRAFIRÐI TIL
HIMINFJALLA.
Almenna bókafélagið, 1971.
Níu sögur sendir Hagaflin frá
sér í þessari bók.
Hér verður hann ekki kross-
festur heitir hin fyrsta; þjóðleg
helgisögn „frá síðari hluta
átjándu aldar". Efnið minnir á
Máirus á Valshamri, en er skoð-
að þarna frá öðru sjónarhomi
og brugðið upp sem ævintýri:
Gildur bóndi úthýsir fiarandi
konu á jólanótt Hún leitar þá
sikjóls i hesthúsi hans og eiur
þar bam — í jötu, er svo leidd
S bæinn, en er horfin næsta morg
un; sigilt mirmi um jólabarnið.
Grunur minn er þó sá, að með
þessu gamla ævtntýri sé Haga-
Hín ekki bara að segja fallega
jótesögu, heldur vi'lji hann með
þeSsu flytja sinn jólaboðskap
um mannlega samkermd og sam-
hjálp i misgóðum heimi; þann
beðskap, sem Biblían kallar frið
á jorð. Annars er þetta dæmi-
gerð „jólasaga"; sómir sér lika
vel fremst í bókinni því svo vel
es hún sögð og af svo mikrlli
hófstiálmg, að varla verður bent
á margar smásögur Hagaiíns,
sern betur séu stiiaðar.
Þá kemur Laiunblót, „sögukom
um smælingja“. Þykir mér sú
saga mun veikust i bökinni; en
voha það rugli ekki dómgreind
mína í því mati, að áróður henn
air eða boðskapur hrærir mig
ekki til samþykkis; þvert á móti.
Vond ertu veröld er gaman-
saga með alvarlegum undirtóni
og á sér líkast til margar og sí-
endurteknar hliðstæður í lifinu:
Þetta er sumsé grátbros-leg frá-
sögn af samvizikiusömum og spar-
sömum piparkarli, sem upplifir
eitt áistarævmtýT og ræður sér
þá vart fyrir gleði, vitáskuld,
þar ti3 hann kemst að raun um,
að gagnaðilinn var ekki að
kraáa eftir ást, heldur i>ening-
unum hans.
. Kontórlognið er líka gaman-
saga: Útgerðarfiorstjóra þykir
skipstjóíi sinn helzti værukær
og veðurhræddur og hvetur
hann til karlmannlegri sjósókn-
ar. Með dáiitlum brögðum tekst
ekipstjóranum að sanna honum,
að veðrið úti á miðunum sé
nokkru rysjóttara en kontór-
Jognið 1 fcringum forstjórastól-
inn.
1 Ættarbikarnum notar Haga-
lin lcunnuglegt efni með nýjum
hæitti: Gamall maður kallar fyr-
ir sig börtr sin þrjú (sem eftir
lifa) og ljóstrar upp fyrir þeim,
hversu áfengið hafi sáfellt leitt
bölvun yfir ætt þeirra, svo sum-
ir lifðu um efni fram, en aðrir
guldu með lifinu, þótt oft hefði
verið hylmað yfir með ýmsum
hætti. Kveðst hann því hatfa
ákveðið að verja eignum sinum
til að bægja þessum háska frá
öðrum, það er að segja til áfemg-
isvarna. Viðbrögð bamanna
verða víst ámóta nútímaleg og
hann er sjálfur orðinn gamail,
eitt (dóttir) sekkur niður í vol
og tilfinningasemi, en tvö (syin-
ir) koma sér saman um, að gamli
maðurinn hljóti að vera orðinn
snarbilaður; ævareiðir, að hann
skuli ætla að svipta þá arfinum.
Hálft á iandi og hálft í sjó er
svo aftur gamansaga; segir frá
umguim og dugmikium skipstjóra,
sem 4 tivær Helgur að rækja:
sldpið sitt og bonuna sina, og
getur auðvitað ekki stundað
báðar, svo vei fari, enda íer svo,
að því fastar sem hainn sækir
sjóirrn, þvi frekJegar verður hin
Helgan, konan hans, útundan,
unz hún tekúr rás viðburðamna
í sinar eigin hendur — ekki i
fyrsta skipti, sem Hagalin setur
fyrir sjónir, hvemig fer, ef mað-
urinn vanrækir með öllu hið
náttúrlega í lífi sínu.
Skylda komunhar útskýrfet
með orðum einnar söguihetjunn-
Eir: „Og ég veit ekki, hvað er þá
skylda komunnar í þessari ver-
öid, ef það er ekki að hlynna
að þeim, sem engan eiga að og
henni finnst sér hafi verið trú-
að íyrir af forsjóninni.“
Jeregnías úr kötlum er hrein-
ræktuð gamansaga, ef til vill
hin eindregnasta þeirrar teg-
undar, sem Hagalta hefur
nokkru sinni samEin sett Mtan-
ir kannski á „grm úr gömlum
mytndum" eða eitthvað því um
líkt (sjónvarpsáhorfendur í hittí
fyirra skilja, hvað átt er við).
Lesttaa rekur svo Góði hirðir-
inn, saga um sveítámann og dýra
vin mikinn, sem flyzt á mölina
og þykir þá verst að geta ekki
lengur bjargað kindum úr svelti
á klettasyllum gneypra fjaJla.
Með prýði hefur hann rækt
hlutverk sitt í lifinu, og á bana-
sængtani sannfærisit hann um, að
sjálfur frelsarinn haifi lika ver-
ið f járhirðir — í réttri og sléttri
merfeinig orðsins.
Eru þá nefndar allar sögur
bókarinnar, níu talsins. Of mik-
ið væri að segja, að Hagalín
kæmi þarna að neinu leyti fram
sem nýr höfundur, enda ekki við
því að búast. Hins vegar
hyigg ég, að frásagnarlist hans
Guðmundur G. Hagalín.
hafi óvíða notið sín betur en í
suimum þessara saigna. Beztu sög
urnar í þessari bók eru alger-
lega klár skáldskapur, og er orð
ið þá viðhaft bæði í gamalli og
ungri merking: í fyrsta lagi
hretan, tær, í öðru lagi örugg-
ur, yafningalaius.
Þeiss hefur ofit sézt getið í um-
sögnum um bækur Hagalíns, að
frásagnarlist hans njóti sín
hvergi betur en í smásagnaform-
inu, og þykja mér þessar sögur
renna stoðum undir slikar full-
yrðtagar.
Viðhorf Hagalíns til lífs
og listar eru áður kunn, og þau
taika ekki sýniiegum breytinguim
með þessari bók. Manngildishug
sjón hans er svo skýrt mótuð,
að kalla mætti manngildis-
trú. Þess vegna setur hann
marga söguhetju staa í þá klípu,
að hún verður að velja milli
þjómistu við eigtagirni sina
annars vegar eða þátttöfeu
í mannlegri samhjálp hins vegar.
Velji hún fyrri kostinn, úthýsir
hún guðsmóður og jólabarninu,
ekJd aðeins í samskiptum srnurn
við aðrar manneskjur, held-
ur lika í sjálfri sér. En velji
hún síðari kostinn, er hemni bú-
in sáluhjálp, að minnsta kosti
héma megin grafar, og þá ef til
vill einnig annars heims.
Og ég vil svo sem prjóna þ\d
við, að mér ftanst Hagalín sjálf-
ur hafa unnið rækilega til slikr-
ar sáluhjálpar með verkum sin-
um og þá ekki hvað sízt með
þessari síðustu bók sinni.
Iðnaðarhiisnæði
Ti'l leigu 262 fermetra uppsteypt
iðnaðarhúsnæði með 3 stórum
innkeyirsl'udyruim við Kársnes-
braut í Kópavogi. Lofthæð 4 m,
stóf lóð, leigist í núverandi
ástandi eða lengra komið, eftir
samikomulagi. Uppl. 5 síma —
36936, 12157, 32818.
Efni: Popp.
Flytjandi:
Björgvin Halldórsson.
Útgefandi: Tónaútgáfan.
Stereo LP.
Björgvin Haildórsson er mesta
goðsögnin í íslenzka poppheóm-
iinum. Hann náði ævintýralegum
vinsæidum haustið 1969, þegar
hann var' kosimn poppstjama á
frægustu tónleikum, sem enn
hafa verið haldnir í Laugardals-
höUinni. Síðan þetta gerðist eru
tvö ár og álita margir, að í daig
séu vinsældir Björgvins ekki
nema svipur hjá sjón. Þó má
bemda á, að plötur hans hata
selzt sérsitiaklega vel og emgin
ástæða er til að ætla að hið sama
gildi ekki um þá ellefu laga
plötu, sem hér er til umræðu,
sólóplötu Björgvims Hallldórs-
sonar.
Platan heitir „Þó líði ár og
öld“ eftir laginu, sem Björgvin
söng á fyrstu plötunni sinni, en
hér er lagið í nýjum bún-
ingi, tvöfaldur söngur, ann-
ar endatónn og breytt áherzla á
stöku stað. „Horfðu", eftir
Björgvin, er bezta nýja lagið á
plötunni og auik þess er tölu-
verð hugsun í textamum. Mjög
„moderne“ lag.
„ByJtingarbál“ þama syngur
Erla Stefánsdóttir með Björgvin
en undirieikurinn er enskur.
Texttan er efitir Etaar Guð-
mundsson, mann, sem er greini-
lega meira en litið fúil út í þjóð
félagið. Sú hneigð kemur þó enn
betur í ljós í „Hræðslugæði“ þar
sem hinu ágætasta lagi og flutn-
ingi er stórspiht með heimsku-
leguim texta.
„Böm“. Lagið eftir Björgvin
en texttan eftir Sigurjón Sig-
hvatsson. Einhvem vegtan
finnst mér ég hafa heyrt þessi
orð áður, eða var það einhver
svipaður texti. Allavega er góð
vísa aldrei of ofit kveðin. Lagið
er rólegt og sefamdi. „Ég á þig
einn“. Textinn er efitir Guð-
mumd Hauk í Roof Tops og upp
hafilega heifur Guðmundur sjálf-
sagt setlað hann tiJ eigin nota.
Viðiagið er grípandi og gæti orð
ið vinsælt.
Texti Rúnars Júliussonar „1
sjáifium þér“ bendir til, að höf-
undur sé hvort tveggja brot af
hagyrðingi og hugsuði auk þess
að vera í sæmilegu andlegu jafn
HLJÓMPLÖTUR
vægi. Kór flestra beztu poppara
landsins aðstoðar. „Virntr í
raun“ er samvinna vinamna
Björgvins og Sigurjóns og þama
gerir Björgvin skemmtilega til-
raun með austurlandatónlist.
„Ástin, sem að herjar minn
hug“ og „Með þöglu brosi“ slá
botninn í plötuna. En fyrir ut-
an lögta hams Björgvins, eiga öll
þessi lög það sammerkt að vera
af enskum uppruna og hafa orð-
ið vinsæl þar. Umdirleikurinn að
þessum lögum fæst keyptur og
síðan er sömgnum bætt við á þvi
tumg'umáli, sem við á. Þannig
geta margir söngvarar í mörg-
um löndum notað sama undirleik
inm. Þetta befur verið gert hér,
og er undirleikurtan á þessari
plötu ágætur, og þá ekki síður
himn felenzki hluti (lög Björg-
vins) en hinn erlendi. Bezti
hluti plötumnar er þó söngurinn,
þvi engum blöðum er um að
ifletta að Björgvfa er etan bezti
dægurlagasöngvari, sem nokkru
stani hefur komið fram hér á
lamdi. Og hann er einnig lipur
gítar- og munnhörpuJeikari.
Pressun piötunnar hefur tekizt
vei þannig að þessi plata
er fremur til ávinnimgs, bæði fyr
ir flytjanda, en ekki síður fyrir
þá, sem hlusta á þessa tegund
tónlistar. MHd og hlý plata.
Ilaukur Ingibergsson.
Góöar jólagjafir
Bollor í gjafnkössum
Glös í úrvali — Bjórkönnur
Glnsnbnkknr — Tertuföt
Kökudisknr ú fæti
Ávnxtnsett
jlz
Á
RfYKJAVÍK
Hafnarstræti 21, sími 13336,
Suðurlandsbraut 32, sími 38775.