Morgunblaðið - 05.01.1972, Page 27
MORGUNIBLAÐEÐ, MTÖVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972
27
Smyglið:
Nlu eigendur
NfU niaims aí áhöfn Selfoss við-
urkenndit við yfirheyrslur í gær
að eigra áfengi það og tóbak, sent
í fyrradag fannst í skipinu í
Beykjavikurhöfn. Leit í skipinu
var haldið áfram í gær, en meira
hafði ekki ftmdizt í gærkvöldi.
Rannsókn ntálsins heldur áfram.
Grunur um smygl þetta vakn-
aði, þegar skýrslum erlendis frá
bar ekki saman við skýrslur þær,
sem bryti skipsins gaf heima.
Hingað kom Selfoss frá Randa-
ríkjunum.
Lin Piao.
— Lin Piao
Fra.mhald af bls. 2
f Sovétríkjunum telja sér-
íræðingar í málum Kína, að
Chou En-lai forssetisráðherra
eigi vandræði framundan. —
Er álitið að Mao muni áður
en lýkur snúast gegn Chou
og akella skuldinni á hann fyr-
ir allt, sem aflaga hefur farið
og mun fara í náirani framtíð.
Á þetta sór í lagi við um hrak-
farir stefnu Kínverja í Suður-
Asíu, sem Chou hefur að
mestu ráðið. Þá er einnig talið
að Chou verði gerður ábyrgur
ef vaentanleg heimsókn Nix-
ons Bandarikjaforseta í febrú-
ar ber ekiki þamm árangur,
, »em Mao ætlast til.
Þótt sovézikir sérfræðingar
vari við því að leggja of mikia
áherzlu á utainríkismálin þeg-
ar rætt er um ágreining meðal
leiðtoganma í Kínia, benda þeir
jafniframi á að þar skipti utan-
fíkismálin meira máli en í
flestum löndum öðrum. Benda
þeir í því sambandi á áberandi
tengsl milli þesis þegar komm-
únistar í Indónesáu gerðu með
stuðnin.gi Kínverja, misheppn-
aða byltingartilraun þar í
landi í septemiber 1965, og
menininigarbyltin/garinnar í
• Peking, sem hófst þá strax á
eftit. Tvö-af fyrstu fórnardýr-
um þeirrar meniningarbylting-
ar voru þáverandi borgar-
stjóri í Pekiing og Liu Shao-
chi, sem báðir voru tengdir
byltmgartilraundrmi í Indó-
■ nesíu.
Á uama hátt telja sovézkir
Kínafræðingar að tvö utan-
ríki'smál hafi átt sinin þátt. í að
fella Lin Piao í ónáð. f fvrsta
lagi stefnan gagnvart Víet-
nam, sem leiddi til minnlkandi
áhrífa Kína og aukinna áhrifa
Sovétríkj amnia hjá yfirvcldum
í Hanoi, og í öðru lagi sú á-
kvörðun Maos að taka upp við
ræður við Nixon, en Lin var
algjörlega andvígur því.
í Moskvu eru flestir sanin-
færðir um að Chou sé na.’Stur
á listanum. Fyrrverandi leið-
togar Rauðu varðliðanmia
gleyma því ekki hvernig her-
inn snerist gegn þeim um það
leyti sem menningarbyltÍTi'g-
in var að renna út í sandirnn,
og þá ekki heldur ákveðimni
framlkomu yfirvaldanna undir
forustu Chou. Þegar þeir rísa
upp að nýju, eða fá Mao á sitt
band, má búast við að hefjist í
Kíma örlagaríkt tíimabil.
Þannig lýkur grein Murarka
í Obseiver, en annar fróttarit-
ari blaðsirus, Neal Ascherson,
bætir við: — Fregmin um að
sjúkdómafræðirngar hafi stað-
fest að lfk Lin Piaos væri
íundið, staðfestir fyrri fregnir
bandarísku leyniþjónustunnar
um lát hane. (Sömu heimildir
höfðu þó áður dregið úr trú
manina á sannleiíksgiidi frétta
þaðan með því að láta það ber-
ast að Mao væri eimnig lát-
inn).
Ef Chou En-lai er í vefkri
aðstöðu og hugsaniegt fórnair-
dýr Maos, væri það hrein
tímaeyðsla fyrir Nixon að
heimisækja Peking nú. í stað
þess að vera maðurinn með
stjórnasrtaumana, reyndist
Chou þá brotið hálmstrá fyrir
Bandaríkjamenn að styðjast
við. Félli hann tækju róttæk
öfl fljótlega við stjórninni,
sem gætu steypt Kína út í
nýja byltingarólgu. Vestrænir
Kínafræðingar eru hins vegar
sammála um að áhrif þeinra,
sem stóðu að menningarbylt-
ingunni haíi farið minnkandi
ár frá ári að undanförnu, og
aðstaða Chou En-lais sé nú
mjög sterk.
— Malta
Framhald af bls. 1.
Fundur var haldinn í dag í að-
alstöðvum Atlantshafsbandalags-
ins í Brússel, þar sem fulltrúi
Breta gerði grein fyrir viðræð-
unum við Mintoff. NATO hefur
látið Breta um allar samninga-
viðræður, frá því að bandalagið
flutti stöðvar sínar frá Möltu í
sumar, að kröifu Mintoffs. Vitað
er að Bandaríkjamenn hafa mikl
ar áhyggjur af þessu máli vegna
6. flota Bandaríkjanna, sem er á
Miðjarðarhafi og af ótta við að
sovézki flotinn fái aðstöðu á
Möltu.
— Bukovsky
Framhald af bls. 1.
hafa dreift óhróðri um Sovét-
ríkin á erlendri grund.
Bukovsky er þekktUr á Vestur
löndum fyrir að hafa haldið því
fram að Sovétstjómin setti póli-
tíska andstæðinga sína á geð-
veikrahæli. Hann var handtekimn
29. marz sl. 10. nóvember sl. lýsti
nefnd lækna því yfir að hanin
væri heill á geðsmunum og gæti
mætt fyrir rétti.
Fann
bjarg
í bóli sínu
ÞAÐ gerðist helzt til tiðinda
á Bíldudal um áramótin, að
4 lesta bjarg gerði sig heima-
komið í bóli Páls Kristjáns-
sonar að Ási. PáU var stadd-
ur í eldhúsinu þegar þennan
óvænta gest bar að garði.
Þess ber að geta að engin slys
urðu á mönnum.
Það var um hálf tiu leytið
að kvöldi 30. desember, að
bjarg þetta kom æðandi niður
hlíð Bildudalsfjéills og stefndi
’ á Ás. Hélt það rakleiðis gegn
um útidyr hússins, gegnum
svefnherbergisdyrnar og hopp
aði upp í rúm Páls. Ekki er
hægt að fullyrða um hvernig
Páli leið þegar hann kom að
þar sem bjargið lá í rúmi
hans, og hafði að auki brotið
gólfið, en vafalaust hefur
hann þakkað æðri máttarvöld-
um fyrir að hafa kennt
svengdar.
I Tíðindamaður Mbl. á Bíldu-
dal tjáði okkur í gær, að ráð-
gert væri að mylja grjótið
með loftpressu inni i svefn-
herberginu, þar sem óhægt
væri um vik að koma þvi út
sömu leið og það kóm inn.
— Stríðs-
yfirlýsing
Framhald af bls. 28
þjóðfélaginu og veita opinberum
starfsmonnum laun á borð við
almenna Launþega. Upphaflega
byrjaði mismunarins að gæta, er
Kjaradómur synjaði um hækk-
un á árinu 1964. Tvisvair hefur
fengizt leiðrétting á kjörum op-
inberra starfsmanna og hefur þá
hækkun orðið allmikil i prósentu
tölu. Með siðustu samningum frá
í desember 1970 tókst að ná sam-
ræmi í launum og til þess að
halda jafnvæginu er nauðsyn á
að opiinberir starfsmenn fái
sömu kjarabót og hinn almenni
launþegi. „Allar stökkbreytingar
eru óheppilegar," sagði Kristján
Thorlacius, „en nauðsynlegt hef-
ur verið að laga misræmið með
miklum prósentuhækkunum, svo
að ríkið yrði samkeppnisfært um
vinnuafl." 1 síðustu samningum
voru hækkanirnar samþykktar í
áföngum og er einn áfanginn
þegar eftir. Vitnar ríkisstjómin
raunar til þess áfanga i bréfi
sínu ti'l B.S.R.B.
„Ef þvi er haldið fram nú af
rikisstjórnirmi," sagði Haraldur
Steinþórsson, „að við eigum ekki
rétt á þeim 14%, sem samið var
um i áföngum á hinum almenna
launamarkaði, þá er það um leið
mjög alvarleg ásökun til fyrrver-
andi fjármálaráðherra um það
að hann hafi samið af ríkisvald-
inu og veitt opinberum starfs-
mönnum 14% kjarabót umfram
það, sem þeir áttu rétt á.“
Aðspurðir um það, hvort
stjórn B.S.R.B. hefði ekki mátt
eiga von á öðrum viðbrögðum
ríkisistjórnarinnar við beiðni
bandálagsins um viðræður, sv£ir-
aði Kristján Thorlacius: „Við-
brögð ríkisstjórnarinnar hafa
valdið okkur mikium vonbrigð-
um. Skömmu eftir stjómar
skiptin ritaði forsætisráðherra
B.S.R.B. bréf, þar sem hann ósk-
aði eftir sem vinsamlegustu og
nánustú samstarfi við bandalag-
ið. Okkur finnst þetta harla ein-
kennilegt handtak til vináttu,"
sagði Kristján, og bætti við:
„Aldrei fyrr hefur ríkisváldið
synjað B.S.R.B. um viðræður, en
við vonum í lengstu lög að ríkis
stjórnin átti sig á réttlátum kröf
um, þó að framkoman gefí
raunar ekki tilefni til þess“ .
„1 bréfi ríkisstjómarinnar er
bæði rætt um það að veita opin-
berum starfsmönnum aukinn
samningsrétt og neitað að tala
við okkur. Þetta hljómar nsest-
um eins og skrýtla," sagði Krist-
ján.
1 B.S.R.B. eru nú um 9 þúgund
meðlimir. 1 svoköiluðum B-
flokki, þ.e. flokkunum sem hæst
laun eru í, eru aðeins 185 opin-
berir starfsmenn, sem bandalag-
ið semur við. Þar að auki eru
þar 60 alþingismenn, 7 ráðherr-
ar og 5 hæstaréttardómarar, Yf-
ir 57% allra opinberra starfs-
manna eru í 13. launaflokki og
neðar, sem þiggja laun á bilinu
21 þúsund til 26 þúsund krónur
án vísitölu. Sem dæmi um starfs-
menn Pósts og síma má nefna,
að 80% allra starfsmannanna,
sem eru 1296, eru í 16. launa-
flokki og neðar. 8 starfsmenn
símans eru í svokölluðum B-
flokki. Aliir opinberir starfs-
menn, sem eru í 10. launaflokki
og neðar, myndu teljast til lág-
launaflokka og mikiil meirihluti
opinberra starfsmanna er á
sama launasvæði og Alþýðusam-
band Islands hefur samið um.
„Við viljum gera samninga,"
sögðu þeir félagar, „og losna við
Kjaradóm."
Á fundinum afhentu fulltrúar
stjórnar B.S.R.B. blaðamönnum
eftirfarandi greinargerð um
þetta deilumál bandalagsins við
ríkisstjórnina:
Síðdegis hinn 30. desember
1971 móttók stjórn Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja bréf
frá fjármálaráðherra, þar sem
birt er svofelid ályktun rikis-
stjórnarinnar:
„Ríkisstjórnin telur ekki
grundvöll til endurskoðunar á
kjarasamningum opinberra
starfsmanna frá 19. desember
1970, enda koma (11 áfangahækk-1
a*tir skv. þeim á árinu 1972. '
Rikisstjórnin ákvað í málefna
saimningi sinum að sei n> .:
löggjöf um réttind ol sk\ iuui
opiniberra starfsmanna. so: . :
þeim samningsrétt og niun hún i
þegar upp ur næstu árainótum
skipa nefnd til þess að undirbúa
þá löggjöf.“
Að kvöldi þess dags var hald-
inn sameiginlegur fundur stjóm-
ar B.S.R.B. og Kjararáðs, þar
sem einnig voru mættir vara-
menn.
Samþykkti fundurinn einróma
að mótmæla þessari synjun rikis-
stjórnarinnar og því lagabroti að
taka ekki upp viðræður við
bandalagið.
Jafnframt samþykkti fundur-
inn að kalla saman aukaþing
B.S.R.B. síðar í þessum mánuði
vegna þessa máls.
LAGABROT
1 lögum um kjarasamninga
opinberra starfsmanma er ákveð-
ið að~krefjast megi endurskoðun-
tir kjarasamnings, ef almennar
og verulegar kaupbreytingar
verði á samnángstimabili.
Náist ekki samkomulag aðila
með samningaviðræðum innan
mánaðar frá kröfugerð, þá skal
sáttasemjari taka kjaradeiluna
til meðferðar. Beri sáttastarf
ekki árangur, skal Kjaradómur
hafa lagt dóm á ágreiningsefni
áður en 3 mánuðir eru liðnir frá
upphafi uppsagnarfrests.
B.S.R.B. hefur frá því það öðl-
aðist samningsrétt mörgum sinn-
um gert sams konar kröfur og
nú. Hefur af beggja hálfu jafn-
an verið fylgt ákvæðum kjara-
samningalaganna um fram-
kvæmd viðræðna. Stundum hef-
ur náðst samkomulag á viðræðu-
stigi, en i önnur skipti hefur
málið gengið til Kjaradóms.
Nú hefur það hins vegar gerzt,
að ríkisstjórn hafnar með sér-
stakri ályktun í upphafí kröfum
samtakanna, án nokkurra við-
ræðna eðá rökstuðnings og frem-
ur þannig lagabrot.
B.S.R.B. viil leggja áherzlu á
það, að enginn getur fyrirfram
vitað hvort þær samningaviðræð-
ur, sem lögin gera ráð fyrir, leiða
til samninga eða ekki. Hefði þó
sérstaklega mátt vænta þess að
samniingar gætu tekizt nú, þar
sem fyrir ári tókst í fyrsta skipti
að gera heildarsamninga, án
þess að dómstólar væru til
kvaddir. Hafði stjórn B.S.R.B.
auk þess ærna ástæðu til að
ætla, að rikisstjórnin tæki upp
samningaviðræður, eins og lög
gera ráð fyrir, þar sem forsætis-
ráðherra hafði skömmu eftir
stjórnarskiptin ritað bandalaginu
bréf, þar sem óskað var eftir
sem vinsamlegustu og nánustu
samstarfi.
ÁSTÆÐUR FYRIR KRÖFUNNI
UM ENDURSKOÐUN
SAMNINGA
Á árinu 1962 fengu opinberir
starfsmenn lögfestan takmarkað
an samningsrétt, og er beinlínis
tekið fram i lögunum að hafa
beri hliðsjón af kjörum laun-
þega, er vinna við sambærileg
störf hjá öðrum en rikinu.
Þetta leiddi til þess, að í fyrstu
samningum 1963 fengust fram
verulegar leiðréttingar á kjörum
opinberra starfsmanna. En sú
leiðrétting stóð aðeins skamman
tíma, þvi að á árinu 1964 synj-
aði Kjaradómur um 15% kaup-
hækkun, sem þá hafði orðið á
almennum launamarkaði.
Við gerð siðustu kjarasamn-
Inga opinberra starfsmanna var
þessi staðreynd viðurkennd af
fjármálaráðherra i sameigin-
legri yfflrlýsingu samningsaðila,
en þar segir svo:
„Þá er það forsenda fyrir
gerð þessa samnings, að laun
ríkisstarfsmanna hafa farið si-
lækkandi í samanburði við laun
á almennum markaði frá árinu
1964, þegar Kjaradómur treyst-
ist ekki til að dæma ríkisstarfs-
mönnum 15% kauphækkun, sem
á því ári varð á almennum
launamaLrkaði.“
Sú hækkun, sem gerð var með
samningum opinberra starfs-
manna fyrir ári, var við það
miðuð að ná þeim launum, sent:
raunverulega voru greidd á hiíH
am svökaiiaða frjálsa launa-i
aarkaði.
Vegna þess hve kjörin höfðu
dregizt langt aiftur úr, var ekkl
talið fært að koma á leiðréttingu
öðru visi en i fjórum áföngurtl
og ekki að fuilu fyrr en 1. júlí j
1972.
Þegar nýi launastiginn væii
kominn til framkvæmda, áttá
hann að endurspegla það launa-
kerfi og þá samsetningu launa,
sem rikti á frjálsum launamark-
aði, en um það háfði fjármála-
ráðuneytið sjálft aflað sérstakra
upplýsinga. Þetta var viðurkennt
af rikisstjórninni í yfirlýsingu
fjármálaráðherra frá 19. desem-
ber 1970, en þar segir orðrétt:
„1 samræmi við stefnu áður*
greindira laga um kjarasamninga
(lög nr. 55/1962) er leitazt við I
þessum samningum að ná sem
mestu samræmi mUli launa fyrir
störf hjá ríkinu og þeirra launa,
sem nú eru greidd á almennum
virinumarkaði fyrir sambærUeg
störf.“ *
1 ályktun rikisstjórnarinnaf
frá 30. desember sl. er það fært
fram sem eina ástæðan fyrir
synjuninni, að opinberir starfs-
menn eigi eftir að fá áfanga-
hækkanir á árinu 1972.
Er þannig reynt að gefa ti)
kynna, að leiðréttingar í samn-
ingum opinberra starfsmanna
hafi verið fyrirmynd hinna nýjú
samninga verkalýðsfélaganna.
Þetta er byggt á þeim regin-
misskilninigi, að opinberir starfs-
menn haffl. með fyrsta áfanga
verið búnir að fá fullar leiðrétt-
ingar saman borið við aðra. Synj
un ríkisstjómarinnar yrði hins
vegar þess valdandi, að launa-
kjör opinberra starfsmanna færu
á ný að dragast aftur úr, og það
áður en fuUri leiðréttingu frá
fyrri tíð væri náð, og stæðu op-
inberir starfsmenn þá í sömu
sporum og eftir synjun Kjara-
dóms 1964.
Kjarabætur þær, sem verka-
lýðsfélögin sömdu um i nýgerð-
um samningum, veita meðlim-
um þeirra hlutdeild í aukinni
þjóðarframleiðslu og bættri af-
komu atvinnulífsins. Eru þær
þannig í samræmi við loforð rik-
isstjórnarinnar í stjórnarsáttmál
anum. Á sama hátt er nú eftir
að semja um hlutdeild opinberra
starfsmanna í aukinni þjóðar-
framleiðslu.
1 samningaviðræðum við opin-
bera starfsmenn nú um endur-
skoðun kjarasamninganna hefði
að sjálfsögðu verið athugað,
hver hlutur þeirra ætti að vera
í almennum launahækkunum og
hvernig hann ætti að skiptast
á milli hinna lægra launuðu og
þeirra, sem við betri launakjör
búa.
Krafa B.S.R.B. um endurskoð-
un launakjara. þeirra 8—9 þús-
und starfsmanna, er vinna hjá
rifki og sveitarfélögum, er þann-
ig ekki ósk um að skapa meiri!
forréttindi fámenins hóps há-
launamanna, heldur krafa um
réttlátan samanburð við þau
launakjör, sem greidd eru hjá
öðrum.
MÓTSAGNAKENND
VINNUBRÖGÐ
Á sama tíma, sem ríkisstjórn-
in fremur brot á gildandi lögum
um takmarkaðan samningsrétt
opinberra starfsmanna og synjar
um eðlilegar samningaviðræður,
þá er því hampað að hún hygg-
ist setja nýja löggjöf, sem veiti
opinberum starfsmönnum fullan
samningsrétt.
Samtök opinberra starfsmannA
hafa oft gert ályktanir, þar sem
krafizt er fulis samningsréttar
og þar með verkfallsréttar.
Samningsréttarmálið hefur vei>
ið mjög rætt að undanförnu inn-
an B.S.R.B. og er þess að vænta
að innan skamrns verði settar
fram húgmyndir samtakanna í
þessu efni.
Það hefði verið eðlilegra og
heppilegra, að viðræður ríkis-
valdsins og samtakanna i þessu
þýðingarmikla máli hefðu ekki
verið tengdar þeim sérkennilegu
vinnubrögðum, sem ríkisstjóm (
in hefur viðhaft nú.