Morgunblaðið - 09.01.1972, Page 6

Morgunblaðið - 09.01.1972, Page 6
6 MORGUN3BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANOAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tímaoiega í síma 16941 Friðrik Sigurbjömsson, tög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfniisnesi 4, Skerjafirði. KEFLAVlK — NÁGRENNI 3ja—4ra herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. í sima 8360 eða 6292 KeflavíkurflogveHi. Detmer Mattisoo. DlSILJEPPABIFREIÐ. árgerð '62—'68, óskast til J kaups. Uppfýsiogar í síma 51622. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson, hegfr., BarmaWíð 32, sími 21826, eftir kl, 18. HEIMILISHJALP óskast Góð kona óskast tii heimiös- starfa 3—4 klst. á dag, fimm daga vikurmar, þar sem hús- móðir vinnur úti. Upplýsingar í síma 38173. NÝKOMIN EFNI í rya-botna. 10%—20% afsláttur af krosssaunvs- og rya-tepp- um. Verzlunin Hof. MYNDFLOSNAMSKEIÐIN (Aladio- og Sitta flosnélin). hefjest aftur { næs tu viku. hmritun í búðinni Laugav. 63, Harvdavirm ubúði n. IBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja herbergja ibúð óskast tii leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. f sima 34860. BARNGÓÐ ELD3I KONA óskast á heimili einstæðrar móður tif smávegis barna- gæzlu gegn fæði og húsneeði. Uppiýsingar í síma 14839. REGLUSEMI HEITIÐ Ungt barnlaust par, vinna bæði úti, óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í sírna 51005 og 32732 eftir kl. 8 á kvöldin. TVÆR STÚLKUR óskast á tvö góð beimili fyrir utan New York. Uppiýsingar í síma 99-3153 og 3181. RÁÐSKONA óskast í mötuneyti í Grinda- vík. Uppl. í síma 8086 Grindavík. HÆNSNAHÚS óska að taka á leigu skúr eða annað húsnæði til fiænsnaræktar. Upplýsingar í síma 31215. FÓNDUR Tek 4-—6 ára börn í föndur. Elin Jónasdóttir Miklubraut 86 sími 10314, GARÐAHREPPUR Húshjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 42572, milli kl. 17 og 18 í dag og á morg- un. MANAÐARKAUPIÐ GLATAÐ DAGBOK Ég hefi feykt burt misgjöröum þínum eins og þoku, og syndum þínum eins og skýi, hverf aftur til mín (segir Guð) því að ég frelsa þig (Jes. 44.22.) 1 dag er siumudagur 9. janiíar og er það 9. dagur ársins 1972. Eftir lifa 357 dagar. Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda. Xungl fjærst jörðu. Ardegisháfiaeði ld. 00.04. (Úr Islands almanakinu) EINN af fólkinu okkar á Morg- unblaðinu, sem sér um að koma blaðinu til skila á hverjum morgni til kaupenda þess, heitir Kolbeinn Kristinsson. IJklega gera fæstir lesendur sér grein fyrir því, hve blaðaútburður er erfiður og ttmafrekur, en ein- mitt þess vegna ber okkur að meta störf þéss fólks, sem sér um að við fáum Morgunblaðið með morgunkaffinu. Þessi Kolbeinn vinnur lika sem þingsveinn, og er 14 ára, og þeg- ar hann tók við kaupinu sinu á aðfangadag og tók stefnuna heim, þá tapar hann peningun- um, kr. 4.700, — í samanvöðluð- um seðlum, ekki í utmslagi. Hann gekk frá Alþinigi og heim að Hað arstíg, þama hjá Nönnugötunni, en telur láka koma til greina, að hann hafi misst peningana úr vasanum nálægt Vitastíg. Ef ein- hver hefur fundið sMka seðla- hrúgu á síðasta degi ársins, er hann beðinn að hringja í síma 26836 eða til Dagbókarinnar. All- ir geta litið í eigin barm, þegar annað eins og það gerist, að týna mánaðarkaupinu sínu. — Fr. S. VÍSUK0RN Af Eyrarbakka út í Vog, — er það mælður vegur, — átján þúsund áratog áttatiu og fégur. Hylur gæran sauðar svarta soltinn úlf með geði þungu, dúfu augu, höggorms hjarta, hunangsvarir, eiturtungu. Jakob Aþanasiusson. ■Nlz*. Aimennar upplýsingar um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9— -12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Næturlæknar i Keflavík 6.1. Guðjón Klemenzson. 7.1., 8.1. og 9.1. Jón K. Jóhannss. 10.1. Kjartan Ólafsson. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.30—4, Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hópar eða ferðamenn snúi sér í sima 16406. X&ttúrueripasafnið Hverfisgötu 116. OpiO þriOJud., íimmtud., laucard. og sunnud. kl. 13.30—16.00, R&ðgrjafarþjónusta Oeðverndarfélag's- ins er opin þriOjudasa kl. 4.30—6.3Ó siOdegis aO Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. „Enn hefur sólin ögn í vestri dokað“ ; Lítil æskuminning kom i huga minn um daginn, þegar ég var að fietta stórri er- lendri bók um dýr. Ég sá þar allt í einu mynd af hunangs- flugu, einhverri stærstu flugu, sem til er á íslandi og einnig einni hinni merkustu. Sumir rugla henni saman við randafluguna, en sú tegund er miidu minni, oftast af líkri stærð og fiskifluga, snögghærð, en það er hun- angsflugan ekki, þvi að belg ur nennar er loðinn, eins og mjúklegt flos & að líta, jult og svart, og kroppurinn er bústinn eins og & kynbombu. Auk þess er hunangsflug- an af ætt býflugna, þeirra, sem framleiða hunangið, og hafa skapað heila iðngrein, sem sannarlega væri hægt að stunda með árangri hérlend- is, og það hefur ekkja dr. Urbantsohits þegar sann- að. Býtflugur hafa mörgum skáldum orðið að yrkisefni, og nægir að nefna heila bók, sem Belgíumaðurinn Maurice Maeterlinck skráði um samskipti sín við þær, og út hefur komið í íslenzkri þýðingu, stórbrotið verk um þessi iðnu dýr, sem næstum því hafa mannsvit. Jónas Hallgrímsson gaf akkur holla lexíu um sanngildi málsháttarins: „Margt smátt gerir eitt stórt", að samvinna einstaklinga hjá einni þjóð getur unnið stórvirki, og i kvæðinu Alþing hið nýja, sem hann orti 1840 er eitt er- indi um býflugumar, ort sem daeani um þetta, svohljóð- andi: ★ „Bera bý bagga skoplítinn hvert að húsi heim, en þaðan koma ljós hin logaskæru á altari hins göfga guðs.“ ★ Þannig gat ein býfluga, sem skopBtírm bagga af hun angi færði í búið, verið þátt- takandi í þvl að skapa ljós- in skæru á altari hins göfga guðs. Og eitt okkar vestur- 'heimisku íslenzku skálda, Guttormur Guttormsson gaf út ljóðabðk, sem hann kall- aði Hunangstflugur. Ég hélt, að þar fengi ég fallegt kvæði um flugurnar í þessa grein, en þvS miður, þær voru að- eins tíl í heiti bðkarinnar. ★ Ég var smápolli þá, stadd ur niðri í Lindarhvammi, þar sem kaldavermslið vall ár og sið, kældi mjólkina í brúsun um, og þar undir einu þúfna barði rakst ég í fyrsta skipti á hunanigsfluguna. Þetta var um hásumar, hlýtt í veðri, náttúran öll vel vak- andi í krinigum mig, blár him inn hið efra og vina- leg bólstraský breiddust yf ir miðloftið, jafnvel einstöku Maríutásur voru þar á ferð. Einn aí þessum dögum, þeg- ar náttúran er í sátt við alla menn, og mennimir kunnu sér hóf á allri mengun. Að hugsa sér, að það skuli vera svona stutt síðan, að orðið mengun var ekki til i íslenzku máli. Já, miklu fá mennirnir breytt á skömmum tima, þegar þeir taka sig til og taka tíl hendL Éf sá hana sitja á kollimim á einum Ijósgulum túnfófli og sleikja útum af hunanginu, sem hann framleiddi íyr- ir hana, lokkaði hana til sín með lit, ilmi og bragði, til þess að náttúran fengi genig- ið sinn gang, til þess að frævlar hittu frævur. Hún og hann voru aðeins Mefckir í þessari stór- bostlegu keðju láfsins á jörðunni. 1 fyrstu hélt ég eins og aðrir, að þetta væri ólukkans suðandi randaflug- an, en svo rann upp fyrir mér ljós, að þetta væri hun- angsflugan, eina felenzka viHibýflugan. Ég náligað- Bú hunangsflugunnar er álitum eins og fegursta lista- verk. ist hana æfðum höndum, því að ég var þá þegar byrjað- ur að saifna skordýrum; tófc tveim fingrum utan um skrokk hennar, og varaðist að láta afturenda henn- ar snerta mig. Og þar kom, að lærdómur minn hafði fyrir mig hagrænt gildi. Ég vissi sem sé, að kvendýr hunangs flugunnar hafði brodd, um- myndaðan eggjaleiðarabrodd, sem hún gat stungið með i sjálfsvörn, og sú stunga var eitruð. Einkanlega var stung an banvæn fyrir ýmis lægri dýr, en auk þess fá menn upphlaup í húðina, og hjá einstaka fólki getur þetta verið banvænt, ef marg- ar býflugur eiga hlut að máli. ★ Ekki veit ég, hvort það er satt, að kvendýr hunangs- flugunnar deyi þegar það hefur stungið og eitrað, en það var haft fyrir satt í minu ungdæmi, að þetta væri svana söngur kvendýrsins. Líklega er þetta of rómantískt til að vera satt, og máski kunna einhverjir betri skil á þessu en ég. Ég var rtígmontinn, þegar mér tókst að koma hunangs- flugunni niður í Iítinn stokk, síðan drap ég hana hreiniega með klóróformi og setti hana í safnið. Ja, hvað skyldi nú Dýraverndarinn segja, ég, dýravinurinn Mka. En síðan er mér alltatf hlýtt til þess- ara bústnu, loðnu flugna. Og hitt hef ég menn, sem fund- ið hafa búið hennar, þangað sem hún safnar hunangimu, drottningarhunanginu. Svona er nú einu sinni líf- ið. Það er samspil margra afla tíl að viðhalda lífskeðj- unni. Liklega hefur vini miin- um, túntfiELmum, létt mi'kið, þegar ég tók hlassið atf hon- um, en Jónas Hal'lgrimsson tók af mér ómakið að lýsa þessum samskiptum hunangs- flugu og tfífils í ævintýrinu, sem hann kallar: Fífil og hunangsflugu, og ég ráðlegg öllum að lesa. Af þessu skemmtilega ævintýri tílfæri ég aðeins örfáar Mnur, rétt svona til að æra upp i ykk- ur sult og forvitni, lesendur góðir. Það má nærri geta, hveraig aumingja fíflinum liafi orðið við, þegar skyggði fyrir sólina og hlassið settist á hann, svo blöðin svignuðu undir þessum ofurþyngslum. Þegar mæðin rann af flug- nnni, þefaði liún úr kollinum á fifiinum og sagði svo liátt, að hann heyrði: „Hvaða biessaður ilmur! Ekki get ég setið á nriér að sjúga þig, karl Hiinangsflugan, bústna og loðna. kind, svo litlu er mér óhætt að bæta á mig.“ „Gerðu það ekki, fiuga mín góð,“ sagði fífiliinn og skalf og titraði af hræðslu. ,3júgðu mig ekki, biess- uð mín, ég er svo imgur og langar til að lifa og verða stór.** „likki get ég gert að því,“ sagði flugan, „ég er að draga til búsins, og verð að sjá um mig og börnin min. Ég sýg blómin, af þvi ég þarf þess með, en kvel þau ekki eða drep að gamni mínu. Við segj um, hunangsfiugurnar, að þið séuð sköpuð handa okk- ur, og förum þó betur með ykkur en mennirnir fara með dýrin og hverjir með aðra.“ „Ég er svo einfaldur og ung- ur„* sagði fífillinn, „og- get ekki borið neitt á móti þvi, sem þú segir, en mig langar * ógn til að lifa. Ég hef aldrei séð kvöid né forsæhi." Og þannig átfram með þetta fallega samspil dýra og blóma. Ætli ég endi ekki á erindi úr kvæðinu um Kvöldið eft- ir hann Jón kadett í Hem- um, sem svo er: „Blómin við veginn björtu hafa lokað blaðkrónum smám og þegið væran blund. — Enn hefur sóiin ögn í vestri dokað, — enn er ei komin hennar hvílu-stund, — er sem luin þrái í alla nótt að vaka, ekkert svo megi norðurheiminn saka.“ Og þetta var mín upprifj- un um hunangsfluguna, bústnu og loðnu. Góði mað- ur og fcona, sem þetta lest: Það er svo margt smátt, sem skilningarvit okkar kætir hvað mest. Gakíktu hægt um náttúrunnar breiða og víða vang, skoðaðu niður i saum- ana, þar niðri er máski hvað mesta yndið fólgið. — Fr. S. UTI Á VIÐAVANGI ^ZJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.