Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 1
28 SIÐUR trguwMaM^ 21. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 27. JANUAK 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þa<5 er ekki bara smáriltið f sland sem á í iandhelgisdeiIuni. í síðustu viku voru það risarnir tveir, Bandaríkin og Sovétríldn, sem áttust við. Bandariskt eftirlits skip tók tvö rússnesk skip inn- an 12 niílna landhelginnar, en þau neituðu lengi vel að fylgja með tii hafnar og tóku stefnu heim á leið. Það var ekki fyrr en skipherra eftirlitsskipsins hótaði að hefja skothríð, að Kússar gáfu sig. Hér er annað rússneska skipið, „Laraut" í höfninni í Adak í Alaska, en yfirmenn þess eru fyrir rétti i Washington. Skriðdrekar sækja frá Laos inn í S-Vietnam Prag-fundi lokið: Kalla Rússar herlið heim? Prag, 26. janúar, NTB, AP. TVEGGJA daga fundi æðstu manna Varsjárbandalagslandanna lauk í Prag í dag. Öryggisinðl Evrópu voru aðalmál fundarins. Gustav Husak, aðalforingi tékkó- slóvakíska kommúnistaflokksins, sagði í veizlu eftir viðræðurnar, að þær hefðu sýnt fram á sam- stöðu Varsjárbandalagslandanna. Leonid Brezhnev, foringi sov- ézka kommúnistaflokksins, lagði áherzlu á það að viðræðurnar hefðu eflt utanríkisstefnu banda- Iagslandanna. Önnur imal munu haifa verið á dagskrá fumdarins að eögn frétta ritara, þótt þess hafi ekfci verið getið opinberlega, eklki sízt af- staðan til Kína í ljósi væntan- legrar heimsóknar Nixoms for- seta. Athygli vekur að funduj-inm er haldimn s&ömimu eftiir að saimmingairnÍT um aðild Bretlands, írlamds, Noregs og Danimerkur um aðild að Efnahagsbandalag- iinu voru undirritaðiir, enda er edtflri talið óliklegt að leíðtogar Auistur-Evtrópu vilji mjrnda mót- vægi gegn vaxanidi áhrifuim EBE Þess vegna er talið að þeir viJji flýta semn mest fyrir því að ráð- stefnan um öryggi Evrópu verði haldin. FÆKKUN f HERLIÖI? Fréttairitari AP í Prag ðigir, Framh. á bls. 12 Ólafur Noregskonungur Talið að Norður-Vietnamar undirbúi stórsókn Saigon, 26. janúair, NTB. SKRIÐDREKAR frá Norður- Víetnam eru farnir að koma fra Laos og inn f yrir landamæri Suð- nr-Víetnam, og er talið að þetta sé undanfari mikillar sóknar hommúnista á hálendinu í mið- hluta landsins. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár, sem skriðdrekar Norður-Víetnama sækja yfir landamærin til Suður-Víetnam. Þá hefur einnig verið mikið um liðsflutninga á þessum slóðiun undanfarið. Henstjórnin í Saigom tilíkyninti að á þxiðjudag og miðvikudag, hefðu suður-vtíetniaimslkar orrustu- þotur eyðilagt fjóra skriðdreka fyrir Norður-Víetnömum, en þar »em þeir ferðuðust helzt á nótt- inmi, hefðu sjálfsagt mairgir kom- izt í gegn. Hótar EBE íslandi? Brössel, 26. janúar. NTB. BESLGfSKA stjórnin hefur farið fram á það við ráðherranefnd Sfnahagsbandalagsins að það taki tii meðf erðar. það ástand er íiiaí í skapazt vegna þeirrar ákvörð umair fslands að færa út landhelg ina í 50 mílu r. Samkvæmt góðum heimildum i Briissel er enginn vafi talinn leika á þvi að fyrirætíanir íslend önga muni hafa neikvæð áhrif á viðræður þeirra við Efnahags- bandalagið um viðskiptasamn- img. Opinberlega er sagt a8 núver- endi ]an<Jhe!gi sé grundvöMur fþessara viðræðna og að úttfærsla §and!helginnar muni breyta þess- Uim grundveM. Yfinmiaður hersveita stjórnarhers ina á þessu svæði, segir ástandið vera alvarlegt. Undanfarraa daga hefðu rúmlega 2.500 menin úr fastaher Norður-Víetnaims, koimið yfir landamærin, frá Laos, til liðs við þá, sem fyrir væru á þessu svæði, og þeim fjölgaði stöðugt. Með flutningi skirið- dreka og annarra þungra vopna, sýndu kommúnistair svo að etoki yrði um villzt að þeir hygðu á mikla sókn á þessu avæði. Herstjórnin gerir ráð fyrix að sóknin hefjist um miðjan næsta mánuð. Þá eru áramót samkvæmit tfanatali Víetoama, eða Tet, eins og það heitir á þeirra máii, og Tet-sóknir kommúnista hafa jafn- an verið harðar og imiannskæðar. Bkki er vitað nákvæmlega hve miklum mannafla Norður-Víet- namar hafa safnað saiman til sóknarinnar nú, né heldur hve mörgum skriðdrekuim og öðrum þungavopnum þeir hafa komið yfir landamaarin, en gera má ráð fyrir, að því verði haldið áfram fram á síðustu stundu, og þá hafa þeir enn rúmian hálfan mánuð til stefnu. Noregskonung- ur í sjúkrahúsi Osió, 26. jan. — NTB ÓLAF'UR Noregskonungiir var lagðiir inn á skurðdeild ríkis- sjúkrahússins í Osló siðastliðinn þriðjudag, með Iungnabólgu. Læknar hans sögðu að hann hefði átt rólega nótt og liðið betur þegar hann vaknaði á mið- vikiidagsmorgun. Hitinn hafði lækkað niður í 38,9. Konunigurinn var viðstaddur útför Friðriks Danakonungs sáð- astOiðinn mánudag og gekk á eftir kistu hans, bæðS frá Kristjánsborgarkirkju til járn- brautarstöðvarinnar í Kaup- mannahöfn og frá járnbrautar- stöðinni í Hróarskeidu til dóm- kirkjunnar þar. Það var kalit í veðri þennan dag, og er það tal- in orsökin til veikinda hans nú. Gefnar verða út daglega tillkynn- ingar um líðan konungs meðan hann er á sjúkrahúsdnu, en ekki er á fréttum að skilja að hanii sé talinin í neinni lífshættu. N-Vietnamar f ormæla Nixon fyrir tilboðið Þeim voru boðnir milljarðar í efnahagsaðstoð — Tilboðinu annars víðast vel tekið New York, 26, jaraúar, AP, NTB. 0 FRIÐARTILBOÐI Nix- ons, forseta, hefur víð- ast hvar verið vel tehið, hæði heimafyrir og erlendis. ^ Kommúnistar hafa þó tekið því með stóryrð- um og skömmum, og segja það ekkert annað en hrellu til að „leikhrúðustjórain" í Saigon geti setið áfram við völd. 0 Kamhódía hefur lýst áhyggjum sínum vegna tilboðsins, þar sem um 70 þúsund menn úr fastaher Norður-Víetnam herja misk- unnarlaust á landið og það má sín lítið án aðstoðar. 0 I leyniviðræðunum í París, sagði Kissinger m. a. talsmönnum Norður- Víetnam, að Bandaríkin væru reiðuhúin að veita milljarða dollara til upp- byggingar í Suðaustur-Asíu, eftir að friður kemst á og Norður-Víetnam myndi ekki fara varhluta af þeirri aðstoð. Víðast hvar í heiminum hefur íriðartilboði Nixons, verið vel tek ið. Þingmenn, bæði deonokrata og republikana, í Bandarikjunum sj'álfum hafa lýst ánægju með það, en hörðustu andstæðingar forsetans hafa þó sagt að það nái ekfki ýkja langt. Harðorðast- ir eru þeir sem hyggjast bjóða sig fram á móti Nixon, í kosniing unum d nóvember, enda hefur þetta verið þeim mikið hjartans mái. Pote Sarasin, talsmaður stjérn- arinnar í THAILANDI, sagði 1 dag að forsetinn hefði þarna boð ið raunhæfa og sanngjarna lausn á deilunni. Hann tók þó fram að hverskonar vopnahléi í Suðaust- ur-Asíu, yrði að fylgja eftir með alþióðlegurn sáttmálum og trygg ingum fyrir þvi að ekki yrðá hlut azt til um ininianríkismal ríkjanina á þessu svæði. Talsmaður stjónnar KAMBÖB- Fiiunh. sí bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.