Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972
3
ACKAWNG BSBB, sem boðað
var tíl vegna kjaradeilu banda-
lagsins \ið fjármálaráðherra, var
sett í Súlnasal Hólel Sögn í gær
kl. 14. Þar flutti formaðnr banda-
lagsstjómar, Kristján Thorlacíus,
skýrslu stjómarinnar um deiluna
og rakti gang mála. Að iokinni
ræðu formanns var kjaradeilan
siðan tekin út af dagskrá, þar eð
ekki var tatið útilokað að samn-
iiigsgriindvöilur næðist og boðað
Frá aukaþingi B.S.H.I5. í Súlna sal í gær
Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.
Aukaþing BSRB:
Enginn samningsgrundvöllur enn
Þingfundum haldið áfram í dag
yrði til fundar mcð deiluaðilum í
gærkvöldi. Þegar Mbl. fór í prent
un, hafði ekki verið boðað til
sáttafundar.
Krástján ThorOacíus sfkýrði frá
SKAFBENNINGUB var víða um
landið í gær, og á Austfjörðum
w skollinn á stórhríð seinni
partinn, Iþannig aö ófærð er með
mesta móti á þjóðvegum lands-
lne.
Þ'ná'tt fyrir slkaifiieininingiinin var
þó siæmiiieg færð austiur fyrir
FjaM uim ÞrongisMin, eoi í gær-
morgtm var mjöig þiungfeeirt i
RíunigáirvaMiaisýsíliu í girermd við
Hvodisivöíl og EyjaifjöM, svo og í
grenind við Vík í Mýrdail, etn þar
var þó irutt í gær. Mýrdalssaind-
tir er siamt ófiær.
Á vestiunleiðinini frá Reykjavilk
vair saamitieg færð fyrir Hvail-
fjörð, þrátt fyrir milkinin steaf-
nenning, og á Hvalilfjairðarströnd
og i Leirársveit var þnnigfeBnt á
fköfíitjrm. 1 Borgarfjanðanhéraði
vonu vegir víða ófærir eða þung-
ífærir, en þó var flært á stónuim
biilium í Bongaimes er ieið á dag-
iirm. Vesitan Bongamess var mjög
'þnng’fænt, en á Snaefeiisnesi
ÍITLIT er fyrir að vöruflutninga
vél frá Cargoiux verði meðal
fyrstu flugvélo, sem lenda á flug
vellinum í Dacca í Bangladesh
frá þvi er átökum lauk fyrr í
þessum mánuði. Ferðina fer TF-
LLI, sem áður hét Bjarni Herj-
úlfsson, er hún annaðist farþega-
flutninga fyrir Loftleiðir.
Hún fer með fullfermi, allt að
30 smáiestir, aif hjálpargögnum
og matvæium til iandsmanma á
Vegtiim Bamalhjálpar Samein-
wðu þjóðianna, UNICEF. Fór hún
frá Amsterdam si. þriðjudag, og
iendir væntamiega í Dacca i daig
eftir viðkomu í Teheran og Bom-
bay. Flugstjóri í þessari ferð er
Jóhannes Markússon.
Eins og áður hefur komið firam
því, að þegar hefðu verið haidnir
tveir fundir með sáttasemjara
rikisins og var sáðari fundurinn
haldinn síðastliðinn föstudag.
Ekkert kom fram á fundinum,
norðanverðu vár færit miMd þorpa
fyrir stærri biifla. I Döium voru
vegir sœmilega færir nema hvað
ófært var um Bröttiuibreiklku og
Svinadail. Á Patröksfitrði var unn-
ið að snjóruðniingi suður yfir
K'leitfanheiði, og á fOugvöMinn.
Ófaeirt var hins veigar um
Háillfdán ti:l Bildudals. Frá ísa-
fiirði var fært á Súðaviik og i
Boliuingairviiik.
Norður um land eru vegir víða
þungfærir, sérsitaikilega þó i
Lamgadal og Stoagaifirði. Ófært
var á Sigliufjörð, og í Eyjaifirði
var silæmt veður og vúða þung-
fært, en þó komust bllar mifll'i
Akureyrar og Dalvíikur og milli
Akureyrar og Húsavíikur um
DaJlsmynni. Á Aufítfjörðum og
öllu Suðausturlandi var sikoilin
á stórlhríð seinni pairtiinn og litt
vitað um ástand vega vegna
óveðursins, en gera má ráð fyrir
að þar sé a'llt ófært.
í fréttum, fór véi Oargoiux í
fyrsta siinn til Ástiraihu nú i
þessum mánuði, og hafa þá vél-
ar féla.gsdns lent í ölium álfum
heims. Það er TF-LLH, sem
lagði upp frá Luxemburg síð-
degis si. laugardag, hinn '22. jan.
Fór hún fullhlaðin vörum til
Melbourne og er væníamileg aft-
ur til Luxemborgair undir helgi.
Lá leið hennar víða um lönd
eiins og nærri má geta á svo
langri leið og viðkomuistaðir
miairgir, m.a. Dubai við Persa-
flóa, Kuala Lumpur og Dja-
karta í Indónesiu á útieið, en
Darwin á norðurströnd Ástira-
líu og Hong Konig á heimleið.
Flugstjóri í þessari ferð er Skúli
Axelsson.
sem miðaði í átt til samkomu-
lags og kvað Kristján ekkeirt til-
boð komið fraim af hálfu ríkiB-
ins. Árdegis í gær átti þó Kriat-
ján Thorlacíus tvisvair viðræð-
ur við fjármálairáðherra. Þrátt
fyrir það saigði Kristán að ekk-
ert lægi fyrir um það hvort sam-
komulagsgrundvöllur væri fyrir
hendi. Hann lagði því til að um-
ræðum um málið yrði frestað,
unz málin hefðu skýrzt í dag.
Nýr þingfundur er boðaður kl.
14 í dag.
Kristján sagði að sér væri ekk
ert laununganmái, hvað gerzt
hefði á sáttaifundunum tveimur
og hann myndi reifa málið ali-
ítarlega, ef ekkert sáttafundair-
boð kæmi. Hann kvaðst hafa átt
viðræður við forisætisráð'heirra
og fjármálaráðherra milli jóla
og nýárs, en árangursiaust.
KJARARÁÐ BSRB hefur látiS
gera samanburð á launum á hin
um frjálsa markaði og launum
hjá sambærilegum starfsmönn-
um ýmissa starfsgreina hjá rík-
inu. Nokkrum sýnishornum af
þessum samanburði var dreift á
aukaþingi bandalagsins, sem
haldið var að Hótel Sögu í gær
og fram haidið verður i dag.
Hér skulu tilfærð nokkur
dæmi um þeninan samanhurð. —
Vehkaimaður í Iðju mun hafa í
kaup I. júní 1972 18.990 krónur
eftir 9 máraaða starf. Eftix
tveggja ára starf mun félagi í
Framisókn og Dagsbrún á 2. taxta
hafa hinn 1. júní 1972 19.043 kr.,
en starfsimaður hjá rikinu, seim
vininur samibæriileg störf mun
hijóta 1. júlí 1972 17.101 króniu
í iaun. Eru þá allar áfaingahækk-
anir opimberra starfsmanna komm
ar fram, en ein hækkun er eftdr
hjá starfsimöninum á hinium
frjálsa vinnumarkaði og kemur
hún til fraimkvæmda 1. marz
1973. Koma þá báðir fynnnieíndir
starfsmemn hins frjáisa markaðar
til með að hafa rúmar 20 þúsund
krónur og munar þar um 3 þús-
unr krónum á mánaðarlaunum.
Sé tekinn 4. taxti Dagsbrúnar
hafa starfsmenn hins frjálsa
launamiarkiaðar eftir 2ja ára starf
1. júnd 1972 krónur 19.512, en 1.
júlí 1972 fá sambærilegir starfs-
men,n ríkisims 18.184 krónur og
eru þá allar áfangahækikanir
kommar fram hjá þeim. Starfs-
rnemn hins frjálsa markaðar eiga
Krietjáin sagðist ekki vilja vekja
bjartsýni á laúsn kjaradeilunnar,
en taildi allt að vinna til þess að
ná samkomulagi og komast hjá
kjairiadómi.
Á aukaiþinginu í gær, sem er
28. þing B.S.R.B. var kjörinn for-
seti þingsins, Teitur Þorleifsson,
S.I.B., fyrsti varaforseti, Sigurð-
ur Sigurjónsson frá Starísmanna
félagi Vestmannaeyja og annar
varaforseti Sverrir Júlíusson,
S.F.R. Ritarar voru kjörnir Krist
lin Þorláksdóttir, Hermann Guð-
brandsson og vararitari Friðþjóf-
ur Sigurðsson.
Þegar kjaradeilumálið hafði
verið tekið út af dagskrá, fiutti
Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl.
erindi um atvinnuöryggi opin-
herra starfsmanna og Haraldur
Steinþórsson, framkvaemdastjóri
B.S.R.B. flutti framsöguerindi
um samningsréttarmál. Er í sam
bandi við þingið látin fara fram
sikoðanakönnun um það mál með
al þingfuiltrúa.
Þingfundi var siitið um kl. 19
í gærkvöidi.
þá eina áfangahækkun eftir, 1.
marz 1973 og fá þá launin 20.595
á mánuði.
Matráðskonur í mötuneyti, fé-
lagar í Framisókn, fá hinm 1. júní
1972 laumin 23.386 fcrónur, en
hinn 1. júlí 1972 munu m'atráðs-
konur ríkisims hafa í laun 23.603
krónur og er það síðaista áfanga-
hækkun þeirra. Matráðskonur á
frjálsa marfcaðhnum eiga þá eftir
eina áfangahækkun, 1. marz 1973
og fá þá laundm 24.685 krónur.
Bifreiðasitjórar í Dagsbrún fá
eftir 10 ára starf 21.932 krónur
hi,nm 1. júní 1972, en fá áfamga-
hækfcunina 1. marz og hækka þá
í 23.146 krónur. Síðasita áfaraga-
hækkun bifreiðastjóra rikisins
kemur 1. júlí 1972 og hafa þeir
þá laun eftir 6 ára starf, krónur
23.603.
Verikstjórar, sem þiggja laun á
frjálsum markaði með 30% á
iægstu laun samkvæmt samning-
um Verlkstjórafélagsins, fá í
iaun 1. júlí 1972 eftir 2ja ára starf
lsiónur 26.638 og fá áfangahækk-
un 1. marz 1973 og fá þá launin,
27.032 krónur. Verkstjórar með
50% á lægstu laun samkvæmt
sömu samndngum frá 1. júní 1972
29.557 kxónur og hæfcka 1. marz
1973 í 31.193 krónur. Flokksstjór-
ar verkamanna hjá ríkinu, sem
nú eru í 11. launaflokiki, en voru
í 9. fiokki, fá 1. júlí 1972 krónur
21.436 og enga hækkun eftir það.
Venfcstjórar hjá níkinu, sem eru
í 15. iaunaflokki, en voru áður
i 12. flökfci, fá 1. júlí 1972 krónur
26.312 og enga hækkun eftir það.
Ofærð á vegum
með meira móti
Skafrenningur suðvestan og norð-
anlands — Stórhríð á Austurlandi
Cargoluxvél
— með himiim fyrstu er lenda
í Dacca eftir átökin
Aukaþing BSRB:
Samanburður
á launum
SIAKSTEINAR
Ódýrt
áróðursbragð
Alllr réttiiug'saJHÍi og friðelsto
sridi menn bafa tekið tillögum
Nixons forseta um heimköllun
bandaríska herliðsins frá
Vietnam faguandi. En svo er
ekki um alla., og því miður finn-
ast jM'ir nienn hér á landi, sem
leggja jiann eina dóm á við-
biirfti úti í heimi eins og þemm-
an, hvort þeir komi sér vel eða
illa áróðurslega fyrir það er-
lenda stórveldi, sem svo meng-
a,r hugsun þeirra, að það liggur
við að menn verði að setja upp
gasgrimur eins og í Tókió. Það
verftur t.d. eftir því tekið, bve
verða viðbrögð Menningar- og
friðarsamtaka íslenzkra kvenna,
sem gefið hafa út yfirlýsingu af
minna tilefni, enda orðinn virðu
legur félagsskapur og kom-
inn inn í fjárlög fyrir forgöngn
nýkjörins formanns Menntamála
ráðs frú Ingu Bimu Jónsdóttur.
Eins og við mátti búa&t kom
friðarboðskapur Nixons forseta
illa við ritstjóra Þjóðviljans.
Nú eins og þegar Sovétríkin réð
ust inn i Finnland á sínum tíma
var ekki hægt að segja lesend-
um blaðsins frá tiðindum nema
viðeigandi fréttaskýringar
fylgdu og skal það ósagt látlð,
hvort þær eru heimatilbúnar
eða aðsendar frá aðsetri Nov-
otny-fréttastofunnar við Tún-
götn, eins og sólbaðsmyndirnar
frá Tékkóslóvakiu, meðan verið
var að ganga frá Dugjeck.
Fyrirsögn frásagnarinnar
nm brottför bandariska herliðe-
ins frá Vietnam var: „Ódýrt
áróðursbragð“. I „fréttaskýring-
nnum“, sem er fínt orð yfir það
að gefa linuna, var meðal ann-
ars þessi klausa: „Loforð forset
ans mvi brottflutning Bandarikja
hers er enda með öllu óraun-
hæft, og blekking ein til
þess gerð að bregða hulu yflr
linnulausa áróðursstyrjöld stór-
veldisins í Vietnam. Leikur Nix-
ons er til þess gerður að láta
málaliða og her leppstjórnarinn
ar i Saigon halda þjóðarmorð-
inu áfram . ..“ o.s.frv.
Þegar að þvi kemur að svara
þvi, hvernig' heimköllun herliðs
getur þýtt meiri vígbúnað, er
gott að vera búinn að venja sig
af því að hugsa.
t*að hriktir
einhvers staðar
Menn eru orðnir ýmsu vanir
á þessu síðasta misseri vinstrl-
stjórnarathafna. Tv'eir Þjóðvilja
ritstjórar eru settir utanríkis-
málaráðlierra til aðstoðar i ör-
yggismálum landsins. Fjárlög
eru afgreidd, án þess að fyrír
liggi, hvernig tekna skuli afl-
að til þess að standa undir rík-
isiitgjöldiinuni. Framtalsfrestnr
er ákveðinn án þess að lög
þau liafi verið sett, þar sem
kveðið er á um það, hvernig
leggja skuli skatt á borgarana,
— og hvað skuli undanþegið
slíktim skatti. Fjármálaráðherra
Iýsir því yfir, að hann óttist of
mikinn innflutning, ein get-
nr þess i leiðinni, að hann mnni
e.t.v. síðar á árinu leggja á inn-
flutningsgjald. Þetta er i hnot-
skurn sii mynd, sem við blasir,
þegar litið er yfir feril ríkis-
stjórnar Ólafs Jóiiannessonar.