Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 3
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 AUKAÞING BSRB, sem boðað va.r til vegma kjaradeilu banda lagsins við f járniáJaráðherra, var sett í Súlnasal Hótel Sögu í gær kJ. 14. Þar flutti formaður banda- lagsstjórnar, Kristján Thorlacítis, skýrslu stjórnarinnar nm deiluna og rakti gang mála. A3 lokinni ræðu formanns var kjaradeilan sáðan tekin út af dagskrá, þar eð ekki var talið útilokað að samn- SmgsgraindvölJiir næðist og boðað Aukaþing BSRB; Frá aukaþingi B.S.R.K. í Súlna sal í gær — Enginn samningsgrundvöllur enn í»ingfundum haldið áfram í dag yrði til fundar með deiluaðilum í gærkvöldi. Þegar Mbl. fór í prent mn, hafði ekki verið boðað til sattafundar. Kristján ThorOacius sfcýrði frá því, að þegar hefðu verið haldnk tveix fundir með sáttasemjara ríkisins og var sáðari fundurinm haldiinin síðastliðinm föstudag. Ekkert kom fram á fundinuim, Ófærð á, vegum með meira móti Skaf renningur suðvestan og norð- anlands — Stórhríð á Austurlandi SKAFBENNINGUR var viða um IniKlið í gær, og ;'• Austfjörðiim var skollinn á stórhrið seinni partinn, {þannig að ófærð er með mesta möti á þjóðvegum lands- Ins. Þrétt íyrir skatfretnmiingimin var þó sæmMeg færð austiur fyrir Fjaffi uim Þtremglsilim, etn i gær- morg'um var mjög þumigfœirt i RangárvaMasýsiliu í gremrid við HvwOisvöH og Eyjaifjöt]!], svo og i giremmd við Vik i Mýrdaíl, em þar var þó rutt í gær. Mýrdalssamd- va er saimt ófær. Á vestiurúeiðimmi fró Reykiavik var seamiiteg færð fyrir HvaQ- fjörð, þrátt fyrir mrikiinm sfcaf- «w>ming, og á HvaJlfjarðarströmd og i Leiráirsvedt var þumigíært á Dkötfíiutm. 1 Borgarfjaröarhéraði voru vegir viða ófærir eða þung- ifærir, en þó var fœrt á stóraim báikwn i Bongaiimes er ieið á dag- inm. Vestam Borgarmess var mjög þumgfært, em á Snæfellsmesi norðamverðu var fært milfld þorpa fyrir stærri bífla. 1 Döilutm voru vegir saamilega færir neima hvað ófært var urn Bröitttuibreikkiu og Svíinadail. Á Patreksfiirði var umm- ið að smjóruðnimgi suður yfdr Kleiifairheiði, og á fflugvöMinn. Ófært var hims vegar um Háiltfdán til Bíldudals. Frá ísa- fiirðd var fært á Súðaviik og í Boliumigairviik. Norður uim lamd eru vegiir viða þungfærir, sérsitaikilega þó í Lanigadall og Skagaifirði. Ófært var á Sigliufjörð, og í Eyjatíiirð; var silæmt veður og vöða þung- fænt, en þó komust bi'lar m'M'i Akureyrar og Dalvd'kur og milli Akureyrar og Húsavítkur urn Dafernyinni. Á Austfjörðum og öllu Suðausiturlandi vár sikollin á stórhríð sei'nni pairtitnm og lítt vitað um ástand vega vegma óveðursins, em gera má ráð fyr'r að þar sé a'Wt ófært. Cargoluxvél — með hinum fyrstu er lenda í Dacca eftir átökin TDTL.IT er fyrir að vöruflutninga vél frá Cargolux verði meðal fyrstu flugvéla, sem lenda á flug vellinum i l>acca í Bangladesh J'irá því er átökum latik fyrr í þessiim mánuði. Ferðina fer TF- L.LI, sem áður hét Bjarni Herj- élfsson, er hún annaðist farþega- flutninga fyrir Loftleiðir. Hún feir með fullfermi, ailt að 30 srnálestir, aif hiálpargögnum og matvælum til landsmanma á V«f?um Barnahjáílpar Samein- uðu þjóðanna, UNICEF. Fór hún frá Amsterdam s\. þriðjudag, og liemdir væntamilega í Dacca í daig eftir viðkomu í Teheram og Bom- bay. Flugtstjóri í þessari ferð er Jóharaies Markússom. Eins og áður hefur komið fram í fréttum, fór vél Oa.rgolux i fyrsta sinn til Ástirailíu nú i þessum mánuði, og hafa þá vél- ar féla.gsins lent i ölium álfum heims. Það er TF-LLH, sem lagði upp frá Luxemburg síð- degis sl. laugardag, hinn 22. jan. Fór hún full'hlaðin vörum til Melbourne og er væntainieg aft- ur til Luxemborgair undir helgi. Lá leið hennar víða um iönd eins og nærri má geta á svo laingri leið og viðkomuistaðir margir, m.a. Dubai við Persa- flóa, Kuala Lumpuir og Dja- karta í Indónesiu á útleið, en Darwin á norðurströnd Ástra- ljiu og Hong Kang á heimleið. Flugstjóri í þessiari ferð er Skúli Axelsson. siem miðaði í átt til samkomu- lags og kvað Kristján ekkert til- boð komið fram atf hálfu ríkis- ins. Árdegis í gær átti þó Krist- ján Thorlacíus tvisvar viðræð- ur við fjármálaráðherra. Þrátt fyrir það sagði Kristán að ekk- ert lægi fyrir um það hvort sam- komulagsgrundvöllur væri fyrir hendi. Hann lagði þvi til að urn- ræðum um málið yrði frestað, unz málin hefðu skýrzt í dag. Nýir þingfundur er boðaður kl. 14 í dag. Kristján sagði að sér væri ekk ert laununganmál, hvað gerzt hefði á sáttaíundunum tveimur og hann myndi reifa málið all- ítarlega, ef ekkert sáttafundar- boð kæmi. Hainn kvaðst hafa átt viðræður við forBætisTáðheirra og fjármálaráðmerra milli jóla og nýárs, em árangurslaust. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Kriistjám sagðist ekki vilja vekja bjartsýni á laúsn kjaradeilunnar, en talldi ailt að vinna til þess að ná samkomulagi og komast hjá kjainadómi. Á aukaþinginu í gær, sem er 28. þing B.S.R.B. var kjörinn for- seti þingsims, Teitur Þorleifsson, S.I.B., fyrsti varaforseti, Sigurð- ur Sigurjónsson frá Starfsmanna félagi Vestmannaeyja og annar vara'forseti Sverrir Júliusson, S.F.R. Ritarar voru kjörnir Krist lín Þorláksdóttir, Hermann Guð- brandsson og vararitari Friðþjóf- ur Sigurðsson. Þegar kjaradeilumáiið hafði verið tekið út af dagskrá, flutti Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. erindi um atvinnuöryggi opin- berra starfsmanna og Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri B.S.R.B. 'flutti framsöguerindi um sannningsréttaiTmá]. Er í sam bandi við þingið látin fara fram sikoðanakönnun um það má'l með al þingfulltrúa. Þingfundi var slitið um kl. 19 í gærfcvöidi. Aukaþing BSRB; Samanburður á launum KJARARAÐ BSRB hefur látið gera samanburð á launum á hin- um frjálsa markaði og launiini hjá sambærilegum starfsmönn- um ýmissa starfsgreina hjá rík- inu. Nokkmm sýnishornum af þessum samanburði var dreift á aukaþingi bandalagsins, sem haldið var að Hótel Sögu í gær og fram haldið verður í ðag. Hér skulu tilfærð nokkur dæmi um þeninan samamburð. — Verikaimaður í Iðju mun hafa i kaup 1. júni 1972 18.990 krónur eftir 9 mánaða starf. Eftir tveggja ára starí mun félagi í Framisókn og Dagsbrún á 2. taxta hafa hinn 1. júnd 1972 19.043 kr., en starfsmaður hjá rílkinu, seim vinmur samibærileg störf mun hljóta 1. júli 1972 17.101 krónu í laun. Eru þá allar áfatngahækk- anir opimiberra starfsmanna komri ar fram, en ein hækkun er eftdr hjá starfsimönmum á hinum frjálsa vinnumarkaði og kemur hún til framkvæmda 1. marz 1973. Koma þá báðir fyrmefndir starfsmemn hins frjálsa markaðar til með að hafa rúmar 20 þúsund krónur og munar þax um 3 þús- unr krónum á mánaðarlaunum. Sé tekinn 4. taxti Dagsbrúnar hafa starfsmenn hins frjálsa launamiarkaðar eftir 2ja ára starf 1. júnií 1972 krónur 19.512, en 1. júlí 1972 fá sambærilegir starfs- menn ríkisims 18.184 krónur og eru þá allar áfangahækikanir komnar fram hjá þeim. Starfs- menn hins frjálsa markaðar eiga þá eima áfangahækkun eftir, 1. marz 1973 og fá þá launin 20.595 á mánuði. Matráðskonur í tmötuneyti, fé- lagar i Framisókn, fá hinm 1. iúní 1972 lauinin 23.386 krómur, en hinn 1. júlí 1972 mumiu nratráðs* konur ríkisinis hafa i laun 23.603 króniur og er það sáðasta áfanga- hækkun þeirra. Matráðskonur á frjálsa markaðimum eiga þá eftir eina áfangahækkun, 1. miarz 1973 og fá þá launim 24.685 krónur. Bifreiðastjórar í Dagstorún fá eftir 10 ára starf 21.932 krótnur hinin 1. júní 1972, en fá áfamga- hæklkundna 1. marz og hækka þá í 23.146 krónur. Síðasta áfaniga- hækkun bifreiðastióra ríkisins kemur 1. júlí 1972 og hafa þeir þá laun eftir 6 ára starf, krónur 23.603. Verikstjórar, sem þiggja laun á frjálsum markaði með 30% á lægstu laun samkvæmt samning- um Verlkstjórafélagsins, fá í laun 1. júlí 1972 eftir 2ja ára starf krónur 26.638 og fá áfangahækk- un 1. marz 1973 og fá þá laundn 27.032 krónur. Verkstjórar með 50% á lægstu laun samkvæmt sömu samndngum frá 1. júní 1972 29.557 krónur og hækka 1. marz 1973 í 31.193 krónur. Flokksstjór- ar verkamanna hjá ríkiniu, sem nú eru í 11. launaflokiki, en voru í 9. flokki, fá 1. júlí 1972 krónur 21.436 og enga hækkun eftir það. Venkstjórar hjá rdkinu, sem eru í 15. launaflokki, en voru áður í 12. fíökki, fá 1. júlí 1972 krónur 26.312 og enga hækkun eftir það. SMSTEIM Ódýrt áróðursbragð Aíllir rétthugsandi og friðelsk sndi mnenn lia.fa tekið tillögum Nixons forseta nni heimkölliin bandaríska herliðsins frá Vietnam fagnandi. En svo ec ekki um alla, og þvi miður finn- ast þeir menn hér á landi, sem leggja þann eina dóm á við- burði úti í heimi eins og þenn- an, hvort þeir komi sér vel eða illa áróðurslega fyrir það er- lenda stórveldi, sem svo meng- ar hugstin þeirra, að það liggur við að menn verði að setja upp gasgrímur eins og í Tókió. I»að verður t.d. eftir því tekið, hve verða viðbrögð Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna, sem gefið hafa út yfirl.vsingii af minna tilefni, enda orðinn virðu legur félagsskapur og kom- inn inn í f járlög fyrir forgöngn nýikjörins formanns Menntamála ráðs frú Ingu Birnu Jónsdóttur. Eins og við mátti búast kom friðarboðskapur Nixons forseta illa við ritst.jóra Þjóðviljans. Nú eins og þegar Sovétríkin réð ust inn i Finnland á sinum tíma var ekki hægt að segja lesend- um blaðsins frá tíðindum nema viðeigandi fréttaskýringar fylgdu og skal það ósagt látið, hvort þær eru heimatilbúnar eða aðsendar frá aðsetri Nov- otny-fréttastofunnar við Tún- götu, eíns og sólbaðsmyndirnar frá Tékkóslóvakiu, meðan verlð var að ganga frá Dugjeck. Fyrirsögn frásagnarinnar um brottför bandariska herliðs- ins frá Vietnam var: „Ödýrt ároðursbragð". 1 „fréttaskýring- iintim", sem er fint orð yfir það að geifa línuna, var meðal ann- ars þessi klausa: „Loforð forset ans tim brottflutning Bandarikja hers er enda með öllu óraun- hæft, og blekking ein tiJ þess gerð að bregða hiiln yflr linnulausa áróðursstyrjöld stðr- veldisins i Vietnam. Eeikur Nix- ons er til þess gerður að lata malaliða og her leppstjórnarinn ar í Saigon halda þjóðarmorð- inu afram ..." o.s.frv. Þegar að þvi kemur að svara þvi, hvernig' heimköllun herliðs gettir þýtt nieiri vigbúnað, er gott að vera búinn að venja sig af þvi að hugsa. í»að hriktir einhvers staðar Menn eru orðnir ýmsti vanir á þessu síðasta misseri vinstri- stjórnarathafna. Tveir Þjóðvilja ritstjórar eru settir titanrikis- málaraðherra til aðstoðar í ör- yggismáltim landsins. Fjárlög eru afgreidd, án þess að fyrir liggi, hvernig tekna skuli afl- að til þess að standa undir rík- isútgjölduntim. Framtalsfresttir er ákveðinn án þess að lög þati hafi verið sett, þar sem kveðið er á um það, hvernig leggja skuli skatt á borgarana, — og hvað sktili tindanþegrið slíkum skatti. Fjármálaráðherra lýsir því yfir, að hann óttist of mikinn innflutning, en get- ur þess í leiðinni, að hann mtini e.t.v. síðar á árinu leggja á inn- flutningsgjald. Þetta er í hnot- skiirn sú mynd, sem við Uasir, þegar litið er yfir feril rikis- stjórnar Ólafs Jóhannessonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.