Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, FtMMTUOAGUR. 27. JAN0AR 1972 25 FimmtudagfMr 27. Janúar 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ogr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: HólmfríOur Þórhallsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fjóskött- urinn segir frá“, eftir Gustav Sandgren (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Hús- mæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl. þriOjud. D.K.). Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ég er forvitinn I>essi þáttur fjallar um nýja sam- býlishætti. Umsjónarmaöur: Helga Gunnars- dóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua Kammerhljómsveitin I Miinchen og Heinz Holliger leika Öbókons- ert i C-dúr (K285d) eftir Mozart; Hans Stadlmair stj. Ferdinand Conrad bloklcflautuleik ari, Johannes Koch lágliðluleikari og Hugo Ruf semballeikari flytja Tríósónötu I d-moll eftir Johann Christoph Pepusch og Tríósónötu I F-dúr eftir Antonio Lotti. 16.15 Veöurfregnir. Keykjavíkurpistiil Páll Heiöar Jónsson segir frá. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 I sjónhending Sveinn Sæmundsson talar viö Pétur sjómann Pétursson. 20.00 Gestur í útvarpssai: Philip jenkins píanóleikari frá Akureyri leikur „Valses nobles et sentiment- ales“ eftir Maurice Ravel. 20.15 Leiltrit: „I'abbi minn átti líka bikar“ útvarpsleikrit eftir Per Gunnar Evander. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Rut ....... Herdis Þorvaldsdóttir Ivar ............. Ævar Kvaran Lindgren .... Þórhallur Sigurðsson 21.00 Sinfóníuhljómsveit fslauds heldur hljómleika i Háskólabiói hina fyrstu á siðari hluta starfs- ársins. Stjórnandi: Jindrich Rohan frá Prag. j Finleikari á fiðlu: Leon Spierer frá Berlín a. ,Læti“ eftir I»orkeL Sigurbjörns- son (frumflutningur). b. Fiölukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.45 Ljóð eftir Jóhann Sigurjónssou Elín Guöjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kannsóknir og fræði Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. lic. ræöir viö t>orbjörn Broddason lekt or. 22.45 Frá erlendum útvarpsstöðvum a. Elisa Gabbel frá fsrael og Eddie og Finbar Furey frá írlandi syngja lög frá heimalöndum sín- um á alþjóölegri þjóöiagahátiö 1 Frankfurt. b. „Swingle-kórinn“ syngur verk eftir Bach, Mozart og Hándel á sumarhátíö i Dubrovnik. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 28. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguubæn kl. 7.45. Morguuleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnaiina kl. 9.15: Hólmfríður t>órhalisdóttir les framhald sögunnar „Fjóskötturinn segir frá“, eftir Gustav Sandgren (3). Tilkynningar kl. 9.30. l>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli liöa. Spjailað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurtek- inn þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11,00. Tónlist eftir Hándel og Pergolesi. Hljómsveitin Filharmonía i Lund- únum leikur ,,Rodrigo-svitu“ eftir Hándel / Kammerhljómsveitin í Ziirich leikur Concertino nr. 2 i G- dúr eftir Pergolesi / Ensk kamm- erhljómsveit leikur Konsert nr 3 í F-dúr fyrir tvo blásaraflokka og strengjasveit eftir Hándel / Wii- helm Kemff leikur á píanó „Járn- smiöinn söngvísa“, stef og til- brigði nr. 5 í E-dúr og Menúett i g-moll eftir Hándel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldlsmál Gyöa Ragnarsdóttir ræöir við Þor- stein Sigurðsson um sérkennsiu. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litll priasiiin“ eftlr Antonie de Satnt-Exupéry Þórarinn Björnsson skólameistari lslenzkaöi. Borgar Garöarsson leikari les sögu lók (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Bizet og Gounod Fílharmoníusveitin 1 Nevv York leikur Sinfóníu nr. 1 I C-dúr eftir Bizet; Leonard Bernstein stjórnar. Maria Call&s syngur ariur eftir Donizetti. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. íþróttasamband íslands 00 ára Jón Ásgeirsson tekur saman dag- skrárþátt X tiiefni afmæiisins. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Étvarpssaga barnanna: „Högui vitasveinn“ eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (10). 18.00 Létt lög. TiLkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvólds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Umsjónarmaöur Árni Gunnarsson. 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Siguröur Björnsson syngur viö undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. b. Brynjólfur Þórðarson Thorlaci- us sýslumaður á Hlíðarenda Séra Jón Skagan flytur erindi. c. Tvö kvæði eftir Grím Thomsen Þorvarður ' Júlíusson les. d. Maðurinn, sem dó með íiaftt Jón- asar frá Hriflu á vörunum Pétur Sumarliöason flytur frásögu Skúia Guöjónssonar á Ljótunnar- stööum. e. t>að fór þytur um krónur trjánna Sveinn Sigurðsson fyrrverandi rit- stjóri flytur stutta hugleiöingu um skáLdskap Einars Benedikts- sonar. f. Um íslenzka þjóðhætti. Árni Björnsson flytur þáttinn. g. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja nokkur lög. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn“ eftir Guðmuud L. Friðfiiinsson Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagaii,: „Örtrölli“ eftir Volt- arie Þýðandvnn, Þráinn Bertelsson, les sögulok (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: Síðari liluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldiö áður. Stjórnandi: Jindrich Kohan Sinfónia nr. 1 1 c-moll op. 68 eftir Johannes-Brahms. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Jeep Wagoner Jeep Wagoner árg. 1970 eða '71 óskast til kaups. Aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Skipti á frönskum Chrysler árgerð '72 hugsanleg. — Staðgreiðsla. HANNES ÞORSTEINSSON Hallveigarstig 10 — Sími 24465. ÁMINNINGI Ferðaskrifstofan Orva! minnir ferðafélaga úr Malíorca ferðunum sem farnar voru d GRÍSAVEIZLU (með grís, sangria og öllu tilheyrandi) í Þióðleikhúskjaílaranum Gleymið ekki að tilkynna þótttöku í síma 26900 í síðasta lagi fimmtudaginn fyrir veizluna. FERÐASKFUFSTOFAN . ■ - ÖRVAL^&Br Eimskipafélagsliúsinu simi 26900 I (Q Koupmeim — Verzlunarstjórui Framvegis verður skrifstofa vor lokuð á laugardögum. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8,30—17. Nidursuðuverksmiðian ORA HF. Keflavík Stjóm verkamannabústaða i Keflavik hefur ákveðið að kanna þörfina fyrir byggingu verkamannabústaða í Keflavik. Rétt til kaupa á slíkum ibúðum hafa þeir sem eiga lögheimHi í Keflavik og fullnægja skilyrðum Húsnæðismálastjómar þair að lútandi. Umsóknir skulu sendar til stjómar verkamannabústaða á Hring- braut 128 (niðri) fyrir 1. marz n.k. á þar til gerðum eyðublöðum sem þar fást. Viðtalstimi verður fimmtudaga og föstudaga kl. 18—19.30 og laugardaga kl. 14—16. Stjóm verkamannabústaða i KeflaVík. Aðstoðorlæknastöðui Við lyflækningadeild Landspítalans eru lausar 2 stöður aðstoð- arlækna. Stöðurnast veitast frá 1. apríl og 1. maí n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 26. febrúar n.k, Reykjavík, 25. janúar 1972. Skrifstofa ríkissp talanna. f.S.f. 60 ára Þátttakendur í 60 ára afmælissýningum Í.S.Í. íþróttahöllinni í Laugardal n.k. laug- ardag kl. 15.00, eru vinsamlega beðnir að mæta stundvíslega til sýninganna kl. 14.00. Stjórnendum hvers sýningaratriðis er treyst til að æfa sýningar og minna þátttakendur á að hafa búninga í lagi. Afmælisnefnd Í.S.Í. V erkamannaf élagið Dagsbrún KOSNING stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilu- sjóðs, stjórnar Styrktarsjóðs Dagsbrúnar- manna, endurskoðenda og trúnaðrráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1972 fer fram að við- hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í Lindarbæ dagana 29. og 30. þ.m. Laugardaginn 29. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 6 e.h. Sunnudaginn 30. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 10 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1971. Þeir sem skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Kjörstjórn Dagsbrúnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.