Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 2
2 MORCUINBLASIÐ, FHVTMTUDAGLTR 27. JANÚAR 1972 Bráðabirgðasamkomu lag við lyfjafræðinga Kröfur komnar frá yfirmönnum farskipa Stór malarflutningabíll fór út af veginum á Vesturlandsvegri, r étt sunnan við Þingvallaafleggj- arann. Bíllinn var með fullfer mi af möl, en ökumaður nussti stjórn á bílnum i hálkunni, enda bíllinn hvorki með keðjur né á snjódekkjum. (Ljósm. Mbl.: P.H.) Lánsútboð ríkissjóðs: Samið um 1300 millj. króna á alþjóðlegum dollaramarkaði Andvirði lánsins varið til raforkuframkvæmda ÝMISL.EGT er á döfinni í samn- Inganiálum um þessar mundir. f gær náðist samkomulag til bráðabirgða milli apótekara og lyfjafræðinga, og í gærkvöldi var þingað í gerðardómi Verzlunar- mannafélags Ri'ykjavíkur. í>á var i gærdag kosið í neínd til að fjaiUa u/m sénkiröfoir Verka- manna.samban<Ls íslands, þær sem etaki er þegar búið að ganga frá. 1 bygginigariðmaðimim Stúlkan fundin STÚLKAN, sem auglýst var eft- ir í gær og saknað hafði verið í sólarhring, kom fram hjá lög- reglunni í gærkvöldi, heilu og Ihöldnu. Þorkell Sigurbjömsson eru sammingar um sérkröfur á lokasrtigi, og verið er að fjalla uim sammimiga yifiir- og undir- rmarrna á togairaflotaimum. Kröfur flugflreyja eru hjá sáttasemjara, og verið er að siemja við starfs- memm Áburðairverfcsmiðjunnar. Þá bárusrt Virnmuveiifcendasiam- bamdi íslamds í igaar kröifuir um laium og kjör frá yfirmönmum á flarisikipunium, þ. e. frá stýri- mönmium, vétetjórum og bryfcuan, og vom var á kröflum loftskeyfca- manna. Skipstjórar eru ekki með í þessari kröifluig'erð yfirmamma farsikipamiia. Múla- foss kemur í kvöld 1 KVÖLD er væntanlegt til Reykjavíkur nýjasta skip Eim- skipafélags Islands — Múlafoss. Það var afhent skipafélagrinu í Brenierhaven hinn 12. janiíar sl. Fór það þá til að taka vörur í Hamborg, Kaupmannahöfn og Kristianssandi og kemur hingað með fullfermi af vörum. Múlafoss er 499 tonn að stærð, og er lestarrými um 107 þúsund teningsfet. Er þetta minmsta skip Eí ásamt Tungufossi. Það er keypt af v-þýzku fyrirtæki og raunar annað skip af tveimur, sem Eí hefur keypt af sömu stærð. Eru þau smíðuð árið 1967. UNDIRRITAÐUR var í gær í London samningur um 15 millj. dollara opinbert lánsútboð á hin- um alþjóðlega dollaramarkaði. Samsvarar þetta til 1300 millj. ísl. króna. Samningurinn var undirritaður af Jóhannesi Nor- dal, Seðiabankastjóra, fyrir hönd ríkisstjóðs. Andvirði lánsins verð ur varið til raforkufram- kvæmda á vegum Landsvirkjun- ar. Hér á eftir fer fréttatilkynn- ing f jármálaráðuneytisins um þetta mál: I dag, miðvikudaglnn 26. jan., var undirritaður í London samn- ingur um 15 millj. dollara opin- bert lánsútboð riklssjóðs á hin- um alþjóðlega dollaramarkaði. Er það jafnvirði um 1300 millj. íslenzkra króna. Lánsútboðið hafa annazt fjórir bankar, The First Boston Corporation í New York, en Lundúnaskrifstofa þeirra annaðist að mesitu undir- búning lánsútboðsins í náinni samvinnu við Seðlabanka ls- lands, Banque Lamburt í Briiss- el, Hambros Bank Limited i London og Westdeutsche Landes bank Girozentrale i Diísseldorf. Sölusamningur á skuldabréfun- um milli þessara aðila og fjár- málaráðherra f. h. rikissjóðs var í dag undirritaður af Jóhannesi Nordal, seðlabankastjóra, í um- boði Haildórs E. Sigurðssonar, f jármálaráðherra. Lán þetta er að fjáriiæð 15 millj. dollara og eru nafnvextir þess 8% á ári og skuldabréfin seld á 99(4 af nafnverði. Lánið er til 15 ára og afborgunarkjör hagstæð, þar sem lánið er af- borgunarlaust fyrstu þrjú árin og 60% af endurgreiðtslunum falla ekki fyrr en á síðustu sex árum lánstímans. Lánsútboðið virðist hafa gengið vel og bréfin hlotið góðar viðtölcur á mark- aðnum. Andvirði lánsins verður varið til raforkuframkvæmda á veg um Landsvirkjunar, þar á meðal til endurgreiðslu skammtímalána vegna framkvæmda Landsvirkj- unar á árinu 1971. Lánitakan byggist á lögum um Landsvirkj- un nr. 59 frá 20. mai 1965 og lögr um nr. 37 frá 16. april 1971. Sinfóníuhljómsveitin: ?Læti6 Þorkels frumflutt í kvöld Þ>ota sprakk í loft upp — yfir Tékkóslóvakíu FYRSTU tónleikar Sinfóniu- hljónisveifcarinnar á síðasta miss- eri verða haldnir í Háskóiabíói í kvöld kl. 21.00. Stjórnandi verður Jindrich Rohan og ein- leikari Leon Spierer fiðlilieik- ari frá Berlín. Á efnisskránni er friimfliitningur hljómsveitar- verksins „Læti“ eftir Þorkel Sig- urbjðmsson, fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart og Sinfónía nr. 1 eftir Brahms. Á flumdi með fréttamömmum í gær sagði Gumnar Guðmumds'som, framkvæmridastjóri hljómsiveitar- iitnar, að það vaari „mjög for- vitriilegt og skemmtilegt í senm að flytja mýja tómlist eftiir Okkar fóik.“ Verk Þorfcete er að sögm höfumdarins samið í tiiefni Ðeefchoven-ársins 1970 og „sumir hafi viijað vofcba meistairamim virðinigu með hógværð, en aðrir nmeð ,,iáfcum“.“ Við fliutninig veiteins er notiuð seguilbamds- uppfcaka sairnMiða leifc hijóm- svei'fcarinnar, em á setgulbandinu er hijóðrifcun leifcs hljómsveitar- irnmr, þar sem hún leiikur amd- svansXoafla við simn eigin fluin- iing á hljómleilkunium. Mun því á ýimsum stöðum í verfcdniu hlj'wna um sal Háskólabíós eins og tvær sinfóniusveitir værru að leifc í eimu. Jindrioh Rohan fór mjög lof- samiegum orðum um vemk Þor- fcels og sagðist þess fuXXviiss, að það mymdi vekja gifuriiega at- hygli í tónlistarheimiinum eriemd- is, ef það væri lcymnt þar. Saigði hann að verfcið gerði miklar kröfur til hljómsveitairinmar og stjórnandams, sem hann vomaði að tæfcisit að uppfylla á hljóm- ileiikuimiim í kvöld. Iveon Spierer lýsti yfir ámeegju siniti yfir að flá að lei'kia með jilj ómsveitirmi hér og kvaðsrt vona, að honum tækist að færa áheyrendum þá túlkum á konsert Mozarts, sem við ætti, en þetta varfc væri í sjálfu sér erfitt í flutmimgi vegna flegiurðar einfald- leifcans, sem það bygigi yfir. FiðXuleifcairiinn I.eon Spierer fæddisit í Berlín, en stumdaði fiðiumám sitt fyrst í Argentímu hjá próf. L. Spi’Iler og síðar í Lomdon hjá próf. M. Rostal. Spiereir 'hóf listam annsferil sinn sem einieikari í Suður-AmeTífcu og hefur síðan komið flram á tón- leikuim í Evrópu og Asiu cg á ýmsuim fcóniisitarhátíðum. Hann hlaut verðlaum þýzkra tónlistar- gagnrýnenda árið 1969 fyrir mifcila fjölbreytni í túifcun. Leon Spierer er ráðinn fyrsti konsert- meistari við Fil'harmoníusveitina í Berlin og gestaprótflesisoir við bonuiniglega skozka listaháskól- ann í Glasgow, aufc þess sem Irann fer í umifangsmifcil h'ljóm- Hjúskap- arlög til umræðu hjá Lögfræð- ingafélaginu MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilfcynning frá Xlögfræð- ingafélagi Islands: „Á fundi Lögfræðingafélags Islands i kvöld (fimmtudags- fcvöld) mun verða rætt um hjú- skaparlög. Pröfessor Ármann Snævarr mun halda framsögu- erindi um efnið, en hann ef eins og kunnugt er einn af höfund- um frumvarps til nýrra lagá um stofnun og slifc hjúskapar, sem nú liggur fyrir Alþingi. 1 erindinu mun prófessor Ár- mann Snævarr aðallega fjalla um frumvarpið, svo og þróun og viðhorf á sviði sifjaréttar síð- asta áratuginn viða um lönd. Frjálsar umræður verða að venju á eftir erindi frummæi- anda. Fundurinn verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu og hefst ki. 20.30.“ Belgrad, 26. janiúar, AP. Tveggja hreyfla farþegaþota frá júgósiavneska fiugfélaglnu „Yugo slav Air Transport" sprakk í loft npp yfir Tékkóslóvakíu um fjög- Engin loðnuveiði NORÐAN stormur var á loðnu- miðunum í gær, og gátu veiði- skipin lítið sem ekkert athafnað sig. Þegar Mbl. hafði samband við Jakob Jakobason, fiskifræð- ing, um borð í Árna Friðrikssyni um miðjan dag í gær, hafði ekk ert skip tilkynnt um veiði. Jakob sagði, að er vindur var að snúa sér í norðan áttina liafi loðnan gengið hratt vestur eftir, og hefði orðið vart við loðnu allt vestur undir Skaftárósum á Meðailandi. Fréttaritari Mibl. á Hornafirði siímaði, og kvað 13 loðnuskip hafa landað á Höfn frá 'því á sunnu- dag fram til þriðjudagskvölds, samtals 3400 lestum eða sem svar ar til 260 lesta að jafnaði. í fyrra var landað á Höfn aðeins röskum 7000 lestum. Trygging lögð fram fyrir skipið DA.NSKT tryggingafélag setti í gær flram tilskilda tryggin^u fyrir danslca skipið Meinec Amierica, sem olli mifcduim slkemmd'uim á höfninni í Djúpa- vogi á mán'udaig. Gebuir sfcipið þvi siglit Xeiðar siimnar, en sér- fræðingur frá tryggingafélaginu er á leið ti'l landsirus tii að kanna skemmdirnar á höfninm. urleytið í dag. Véiin var á leið - frá Stokkhólmi til Belgrad og r með henni voru 22 farþegar Og : sex manna áhöfn. Birak vélarinnar lenti í fjall- lendi, en þar fumdu björgunar- sveitir eina konu á lífi, og var hún þegar flutt í sjúlkrahús. -- Mjög slæmt veður var á slysstaðn um í gær, og um niuleytið urðu „ björgunarisveitir að hætta störf- um. E’kfci höfðu þá fundizt fleiri I á lífi, en leitinmi verður haldið áfram á morgun. Talsmaður björgunarsveitarinn . ar sagði, að brafcið úr vélimni væri dreift yfir stórt svaeði, og væri furðulegt hvemig konam, hefði komizt lífs af, ern hún er talin hættulega slösuð. Ekfci vair vitað í gær hvort hún tilheyrði áhöfninini, eða farþegunum. Þá iá heldur ekki fyrir hvort ein- hverjir sænsfcir farþegar hefðu verið með véiinni. LEIÐRÉTTING 1 frétt í Morgunblaðinu nýléga í samtali við Áka Gránz vegna höggmyndiair, sem hann er að gera af Ólafi Thors slæddist sú viilla inm að sagt var, að flimgilbert Gíslaison lisrbmáiari hefði veriB lærisveinn Ásgrims Jónisisonair. Rétt er að hann var samtímis Asgríimi Jónissyni við nám í Kaup- rmanmaihöfn eftdr 1899 og réð sig að ráði Einairs Jónssonar mynd- höggvara hjá fyrirtækinu GHR Berg & Som, en þar vanm Ás- grímur þá. Engilbert, sem er eirtn af fyratu listmáluruim þessa liands er nýlátimn, 94 ára að aidri,"- en Xiamn starfaði alla sína ævi í Vestmanmæyjum og þar er mest af hams myndum, sem þykja þar dýngripir. lei'ica.forðalög. Leon Spierer, Gimuar Guðniunds&on, Jindrich Rohan og Ámi Kristjánssnn, tónlistarstjóri Rikisútvarpsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.